Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Blaðsíða 8
24
.......*
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992.
Veðurhorfur næstu daga:
Hægviðri um allt land
- samkvæmt spá Accu Weather
Veðurspáin fyrir laugardaginn gerir ráð fyr->
ir norðaustanátt meö hægviðri um land allt,
úrkomulausu en alskýjuðu. Helst er að sjáist
til sólar á Norðurlandi. Vindur verður í hæg-
ara lagi um land allt, helst verður einhver gola
um norðanvert landið. Á sunnudag verður
kannski eilítið hlýrra með suðlægari áttum og
spáð er snjókomu á Suðvesturlandi en annars
staðar verður alskýjað. Svipað veður verður á
mánudag en á þriðjudag gæti farið að snjóa
um allt land. Á miðvikudag fer veður síðan
kólnandi með snjókomu og alskýjuðu veðri til
skiptis.
Suðvesturland
Spáin fyrir þennan landshluta gerir ráð fyrir
alskýjuðu veðri á laugardag með hitastigi við
frostmark en síðan er gert ráð fyrir dálítilli
snjókomu á sunnudag og hún gæti haldist al-
veg fram á miðvikudag. Veður fer heldur kóln-
andi og á miðvikudag gæti verið komið allt að
2-4 stiga frost og alskýjað en úrkomulaust veð-
ur.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er aðallega húist við alskýjuðu
en úrkomulausu veðri á laugardag. Hitastigið
mun verða alveg við frostmark. Þegar líður
fram á vikuna er möguleiki á meiri hlýindum
með úrkomu en síðan kólnar aftur á miðviku-
dag.
Norðurland
Spáin fyrir Norðurland gerir ráð fyrir dálít-
illi golu á laugardaginn og skýjuðu en úrkomu-
lausu veðri og eilítið mun sjást til sólar. Hita-
stigið verður 2-5 stiga frost á laugardaginn en
það lækkar aftur fram um miðja vikuna en á
miðvikudag gæti verið komið 2-5 stiga frost
aftur. Búist er við snjókomu alla vikuna.
Austurland
Á Austurlandi verður logn á laugardaginn
og örlítið hlýrra veður en í öðrum landshlut-
um. Úrkomulaust verður en alskýjað og að
mestu snjólaust. Hitastigið verður alveg við
frostmark á laugardaginn og helst þannig fram
á miðvikudag. Þó er mögulegt að komið verði
1- 3ja stiga frost á miðvikudag.
Suðurland
Úrkomulaust verður á Suðurlandi á laugar-
dag, spáð er alskýjuðu veðri en rigningu og
talsverðum hlýindum á sunnudag og mánu-
dag. Á þriðjudag og miðvikudag gæti veður
farið kólnandi með snjókomu. Á miðvikudag
gæti verið komið 0-2 stiga frost.
Útlönd
Ágætis veður ríkir nú um sunnanverða Evr-
ópu, hitatölurnar eru 12-23 stig sem er þokka-
legt á þessum árstíma og sólríkt er þar um slóð-
ir. Heitast er í Algarve. í Evrópu norðanverðri
er aftur miklu kaldara og alskýjað og skýjað
víðast hvar en úrkomulaust. Hitastigið helst
svipað næstu daga í Suður-Evrópu með sólríku
og heiðskíru veðri og í Norður-Evrópu helst
hitastig einnig svipað. Vestanhafs er ekki orðið
mjög kalt en þar er víða skýjað eða alskýjað
nema léttskýjað í Los Angeles. Á þessum slóð-
um er búist við svipuðu veðri fram á miðviku-
dag.
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig
0 logn
1 andvari
3 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi
7 alihvass vindur
9 stormur
10 rok
11 ofsaveður
12 fárviðri
-(13)-
-(14)-
-(15)-
-(16)-
-(17)-
Km/kls.
0
3
9
16
24
34
44
56
68
81
95
110
(125)
(141)
(158)
(175)
(193)
(211)
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
) )
)Ke,,avík
, vj 'rv? e*
l
■,-rr^-v^
sk - skýjað
0 as - alskýjað
ri - rigning
*^* sn - snjókoma
^7 sú - súld
9 s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
o ó Q o - 9
(—^
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjað að mestu
og svalt
hiti mestur -1°
minnstur -4°
Stinningskaldi og
snjókoma í nánd
hiti mestur 1°
minnstur -2°
Slydda og rigning
á víxl
hiti mestur 2°
minnstur -0°
Eljagangur og
stinningskaldi
hiti mestur 1°
minnstur -2°
Svalt og skýjað að
mestu
hiti mestur 0°
minnstur -4°
Þrándheimur
-1 'iaor
Reykjavík
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri . -2/-5 sk -1/-3 as -1/-3 sn -1/-5 sn -21-5 sn
Egilsstaðir 0/-3 as 1/-3 as 2/-1 sn 1/-2 sn 0/-3 as
Galtarviti -2/-4 as- -1/-3 as 0/-3 sn 0/-4 sn -1/-5 sn
Hjarðarnes 21-2 sk 2/0 as 4/1 ri 2/-1 as 1/-3 hs
Keflavflv. 1/-2 as 3/0 sn 4/2 ri 2/-1 sn 0/-2 as
Kirkjubkl. 0/-4 as 2/-3 sn 2/0 sn 0/-3 sn -1/-4 as
Raufarhöfn -2/-5 as -2/-4 as -1/-3 sn -1/-4 sn -2/-4 sn
Reykjavík -1/-4 as 1/-2 sn 2/0 sn 1/-2 sn 0/-4 as
Sauðárkrókur -3/-5 sk -1/-3 as 0/-3 sn -1/-4 sn -2/-6 sn
Vestmannaey. 2/-1 as 4/1 ri 4/2 ri 2/-1 sn 0/-2 as
Þórshöfrt
Glasgow''-
Dublin
Horfur á laugardag
Algarve Of 17
23"
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 23/8 he 21/9 he 21/11 he 16/11 hs 17/12 he Malaga 22/9 he 21/9 he 21/11 he 18/9 he 19/10 hs
Amsterdam 8/5 hs 10/4 as 11/6 hs 10/6 as 11/7 as Mallorca 13/7 Is 15/6 he 14/6 he 15/6 he 14/5 he
Barcelona 15/6 Is 16/4 he 14/6 he 16/6 he 16/7 he Miami 28/22 as 28/20 hs 30/21 hs 27/18 sú 25/16 hs
Bergen 6/2 sú 6/2 ri 5/3 ri 6/3 sú 5/2 sú Montreal 4/-3 sú 4/3 ri 1/-3 sn 1/-5 sn 01-7 hs
Berlín 8/3 sk 7/1 as 8/2 hs 7/3 hs 8/5 hs Moskva 21-2 as 0/-6 sn -21-9 sn -3/-8 hs 0/-5 sn
Chicago 7/3 ri 3/2 as 4/0 sú 3/-2 hs 2/0 as New York 10/7 sk 12/7 ri 13/5 ri 9/2 hs 8/-1 he
Dublin 10/5 sk 10/5 as 12/6 hs 9/4 sú 7/2 hs Nuuk -6/-10 hs -4/-8 hs -3/-7 hs -6/-10 hs -6/-12 hs
Feneyjar 9/3 he 11/4 hs 12/6 he 10/4 hs 9/4as Orlando 28/21 as 28/19 he 29/20 he 24/15 hs 22/12 he
Frankfurt 8/3 sk 9/4 as 10/4 he 8/4 hs 9/5 as Osló 3/1 sk 2/-4 hs 3/-2 as 4/0 as 3/-1 as
Glasgow 7/2 sk 9/4 as 11/6 as 9/5 sú 7/3 sú París 7/3 hs 11/6 hs 12/7 he 11/6 as 10/7 as
Hamborg 6/3 sk 7/3 as 8/4 hs 9/5 as 9/6 as Reykjavík -1/-4 as 1/-2 sn 2/0 sn 1/-2 sn 0/-4 as
Helsinki 0/-4 sn -1/-7 sn -2/-10 hs 2/-1 sn 3/0 sn Róm 12/6 he 14/7 he 16/8 he 15/7 he 16/8 hs
Kaupmannah. 3/0 as 4A1 sú 4/1 sú 4/2 as 5/2 sú Stokkhólmur 0/-6 sk -1/-7 he 0/-7 hs 2/0 sn 2/-1 sn
London 9/4 hs 10/6 hs 13/7 he 11/6 as 9/4 sú Vín 9/3 Is 9/4 sú 9/3 hs 7/4 as 8/5 hs
Los Angeles 20/11 Is 20/11 hs 19/9 sú 21/12 hs 23/11 he Winnipeg -2/-10 as -5/-12 as -4/-13 as -3/-8 sn -21-5 hs
Lúxemborg 8/3 hs 9/4 hs 10/3 he 10/4 hs 11/6 as Þórshöfn 5/1 as 6/2 sú 7/3 sú 6/3 ri 5/1 sú
Madríd 17/3 he 17/4 he 18/6 he 17/7 he 18/8 he Þrándheimur 1/-2 sn 2/1 ri 3/1 as 4/1 sú 3/0 sn