Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 1
19 Tæplega þúsund fermetra sýningartjaldi er komið fyrir við sviðið á tónleik- um U2. Stöð 2 á laugardag: U2 í beinni útsendingu Hljómsveitin U2 ferðast nú um ger- völl Bandaríkin og spilar á stærstu leikvöngunum sem finnast. Það hef- ur verið uppselt á hveija einustu hljómleika sveitarinnar. Á tæpum fjórum tímum seldust um 110 þúsund miðar á tónleika U2 í Los Angeles en í flestum öðrum borgum seldust mið- amir upp á innan við klukkutíma. Það er hins vegar ekki uppselt fyr- ir áhorfendur Stöðvar 2 því að á laug- ardagskvöld verður bein útsending frá tónleikum sveitarinnar. Hljóm- sveitin er að kynna nýjustu breið- skífu sína, Achtung Baby, og er um- fang hverrar uppákomu geysilega mikið. Fyrir hveija tónleika er sett upp sjónvarpsstöð til að stýra át- burðarásinni á tugum sjónvarps- skjáa sem eru á sviðinu. Aðalstöðin á sunnudögum: Úr bóka- hillimni Sunnudaginn 29. nóvember hefst þátturinn Ur bókahillunni á Aðal- stöðinni. Þátturinn verður með svipuðu sniði og imdanfarin ár, viðtöl við höfunda, þýðendur og útgefendur, gagnrýnendur á öllum aldri segja álit sitt á jólabókunum m.a. eru þáð krakkar úr Granda- skóla sem íjalla um bamabækur. Guðrún Eva Pálsdóttir og Ölvir Gíslason 16 ára sjá um ungl- ingabækur. Þeir sem verða í fyrsta þættinum em Jóhann Páll frá Forlaginu, Þór- arinn Eldjám, Ingólfur Margeirs- son, Ólöf Halla Guðrúnardóttir og Kolbrún Bergþórsdóttir og Nanna Rögnvaldar. Neraar við Haskóla Islands hafa löngran rainnst fullveldisdags Is- lendinga 1. desember. Rás 1 hefur jafnan útvarpað tveimur liðum í hátíðardagskrá þeirra, stúdenta- messu i kapellu Háskólans og há- tiðarsamkomu stúdenta. Stúdenta- messunni verður útvarpað klukk- an 11.03, sr. Kristján Valur Ingólfs- son þjónar fyrir altari og Hildur Siguröardóttir predikar. Utvarp frá hátíðarsamkomu stúdenta hefst siðan að loknum fréttum, klukkan 15.03. Pétur Þór Öskarsson, formaður Stúdenta- ráös, setur hátíöina, Sveinbjöm Björnsson rektor ávarpar gesti og Háskólakórinn syngur. Hátíöar- ræðu heldur Pétur Gunnarsson rit- höfundur og að lokura sýna Amar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir stutt atriði úr leikritinu Ríta geng- ur raenntaveginn. Klukkan 17.03 hefst bein útsend- ing frá Þjóðminiasafninu þar sem félagar úr íslensku hljómsveitinni minnast Inga T. Lárussonar með söng og hljóðfæraslætti í tilefni 100 ára afmælis hans í ár. Jón Þórar- insson tónskáld er kynnir á tón- leikunum og rekurjafnvel æviferil Séra Jón er trillusjómaður og rær út á hverjum morgni á trillunni sinni, henni Hallgerði. Sjónvarpið í næstn viku: Jóladagatalið Jóladagatal Sjónvarpsins verður á dagskrá 1- 24. desember klukkan 17.45 og verða þættimir endursýndir rétt fyrir fréttir, eins og verið hefur undanfarin ár. Krakkamir, sem eignast jóladagatalið, geta fylgst með atburðarás þáttanna þar sem í glugg- unum á jóladagatalinu eru vísbend- ingar um það sem gerist í þáttunum dag hvem. í ár ber jóladagatahð yfirskriftína Tveir á bátí. Þetta era spennandi þættir sem fjalla um séra Jón og ævintýrin sem hann lendir í. í Stóra- Litlu-Bugðuvík býr ekki margt fólk en í fámenninu er aö finna tónskáld- ið og hringjarann séra Jón. Á hverj- um sunnudegi og á stórhátíðum stendur séra Jón uppi í klukkutumi og hringir klukkvmum þannig að þorpsbúar heyri og komi til kirkju. Stöð 2 á laugardag: Falin myndavél Gamanleikarinn Dom DeLuise er kynnir þáttarins Falin myndavél sem hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöld klukkan átta. Þættimir ganga út á það sama og kvikmynd- imar með sama nafni sem vora sýndar við mikla aösókn hér á landi. Dom kemur fólki í óþægilega aðstöðu og kvik- myndar viðbrögð þeirra. Hann fær t.a.m. leikara til að gefa prafur af nýjum varalit sem límir varimar saman. í öðra lætur hann hungraöan vörabílstjóra á veitingahúsi við veg- inn fá franska steik á stærð við fimmkall og athugar síðan hvað honum finnst. Framleiðandi þáttanna um földu myndavélina er sá sami og gerði Fyndnar fjölskyldumyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.