Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Qupperneq 2
20 FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992. Föstudagur 27. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (Where's Wally?). Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víöreist bæöi í tíma og rúmi og ratar f alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir. Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin. (Children's Ward.) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífiö á sjúkrahúsi. Þýö- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarískur teiknimynddflokkur. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show). Banda- rísk syrpa með úrvali úr skemmti- þáttum Eds Sullivans, sem voru meö vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tón- listarmanna, gamanleikara og fjöl- listamanna kemurfram í þáttunum. Þýöandi: ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Sveinn skytta. Tíundi þáttur: Á hálum ís. (Göngehövdingen.) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðal- hlutverk: Sren Pilmark, Per Palles- en, Jens Okking og fleiri. Þýö- andi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aöal- hlutverki. Þýöandi: Veturliði Guðnason. 22.40 Ást og hatur. Fyrri hluti. (Love and Hate). Kanadísk sjónvarps- mynd þar sem segir frá hjónum, sem skilja eftir 17 ára hjónaband, og heiftarlegri baráttu þeirra um forræöi þriggja barna sinna. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Franc- is Mankiewicz. Aöalhlutverk: Kate Nelligan og Kenneth Walsh. Þýö- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hrylllngsbúöin (Little Shop of Horrors). Mannætublómiö heimtar sífellt meira. (10:13) 18.10 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?). 18.30 NBA tilþrif (NBA Action). Endur- tekinn þáttur frá síöastliönum sunnudegi. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. Viötalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1992. 20.30 Sá stóri. 21.00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). Spennumyndaflokkur sem segir frá ungum löggum sem sérhæfa sig í glæpum meöal unglinga. (9:20) 21.50 Grunaöur um morö (In A Lonely Place). Tímans tönn hefur ekki bitið neitt ( þessa sígildu spennu- mynd. Humphrey Bogart leíkur Daniel Steel, ofsafenginn handrits- höfund sem er sífellt að koma sér í vandræöi meó skapvonskuköst- um sínum. 23.20 Nico (Above the Law). Steven Seagal, sem hefur sjálfur verið ör- yggisráðgjafi, lífvöróur þjóðhöfö- ingja og kennari í sjálfsvarnar- íþróttum er hér í hlutverki lögreglu- mannsins Nico. Stránglega bönnuö börnum. 00.55 Bræöralagiö (Band of the Hand). Fyrrum stríöshetja úr Víet- namstríöinu tekur fimm harösnúna götustráka og þjálfar þá til aö berj- ast gegn eiturlyfjasölum. Aöalhlut- verk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1986. Stranglega bönnuö börnum. 2.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SYN 12.45 Flokksþing Framsóknarflokkslns - bein útsending. Bein útsending frá flokksþingi Framsóknarflokksins frá Hótel Sögu. 17.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 9Z4/93.5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. - 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö. 8.30 Fróttayfiriit. Úr menningarllf- inu. Gagnrýni. - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns j Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakk- I ari“. Dagbók Péturs Hackets. ! Andrés Sigurvinsson ies ævintýri i órabelgs (24) í 10.00 FrétUr. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru i Björnsdóttur. 10.10 Árdegiatónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hvar er Beluah?" eftir Ra- ymond Chandler. Fimmti og loka- þáttur. „Silver snýr aftur. Leikgerð: Herman Naber. Þýðing: Ulfur Hjön/ar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann og Magnús Ólafsson. (Einnig útvarpaö að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les. (29) 14.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meöal efnis ( dag: Náttúran ( allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyröu snöggvast... ? 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddurdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson lýkur lestri Gísla sögu Súrssonar. (15) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriöum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Silver snýr aftur". Endurflutt há- degisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áöur út- varpaö sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Áöur útvarpað á þriöju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti (vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata fyrir fiölu og píanó nr. 8 í G-dúr. eftir Ludwig van Beetho- ven Yehudi Menuhin leikur á fiölu og Jeremy Menuhin á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talarfrá Sviss. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólmfríöar Garðarsdóttur. 9.03 9-fjögur. Svanfríöur & Svanfríöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Guörún Gunnarsdóttir. Af- mæliskveöjur. Síminn er 91 687 123.-Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson srtja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar s(nar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældallsti rásar 2 og nýjasta nýtL Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsæidalistanum einnig útvarp- aö aöfaranótt sunnudags.) 22.10 AIH í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrót Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Sfbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áö- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson taka daginn snemma og eru meö góöa dagskrá fyrir þá sem eru aö fara á fætur. 7.00 Fréttir. 7.05 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands elna von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þaö er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr (þróttaheiminum. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist viö vinnuna í eftirmiödaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram aö fréttum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað meö hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina meö góöri tónlist. 3.00 Pétur Valgeirsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlístina. 17.00 Síödegisfréttlr. 17.15 Barnasagan. 17.30 Lifiö og tllveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM#957 7.00 í bítiö. Siguröur Salvarsson stjórn- ar þætti sem byggist á fróðleik, dagbók og viö- tölum. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meö seinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfróttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líöandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á feröinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 22.00 Hafllðl Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram meö part(tónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FM 4 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Maddama, keriing, fröken, frú. Katrln Snæhólm Baldursdóttir stjómar þætti fyrir fólk á öllum aldri. 10.00 Fyrir hádegi.Fjölbreytt tónlist og skemmtilegir leikir. Umsjón Böövar 11.30 Utvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór. 11.35 Fyrir hádegl. 13.05 Hjólln snúasL Jón Atli Jónasson á fleygiferö. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radíus. 14.35 Hjólln snúasL 16.00 Slgmar Guömundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónli8tardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins. Þáttur fyrir ungllnga í umsjón félagsmiö- stöövanna. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveöjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 03.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Ellerts Grétarssonar og Hall- dórs Leví Björnssonar. 9.00 Grétar Miller, aldrei hressari en á föstudögum. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Krlstján Jóhannsson tekur viö þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líö- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og (þróttafréttir frá fréttastofu kl. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 21.00 Friörik Friöriksson. 23.00 Næturvaktin.Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveöjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöö 2 kl. 18.00. Bylgjan - ísagörður 7.00 SJi dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjorður síðdegls - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Slgþór og Úlfur. 22.30 Landslagið I beinnl utsendlngu. 24.00 Tvelr tæplr á næturvakt.Víðir og Rúnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. S ó Ci n fin 10O£ 7.00 Morgunþáttur.Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kári. 19.00 Ómar Frlðleifsson. 21.00 Haraldur Daói. 1.00 Parýtónllst alla nóttlna, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Tles. 19.30 Code 3. 20.00 Allen Natlon. 21.00 WWF Superstars ol Wrestling. 22.00 Studs. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. 23.30 Dagskrárlok. ★ ** EUROSPORT * . * . *** 13.00 13.30 14.30 16.00 17.30 18.30 19.30 20.30 21.00 22.30 23.30 Tennls: ATP Tour Frankfurt, Germany. Tennis: ATP Tour Hlghllghts Magazine 25. Football: Road to the Toyota Cup 2. Knattspyrna. German Car Rally Season. RAC Rally UK. Internatlonal Motorsport Magazine. Eurosport News. Intematlonal Boxlng. International Kick Boxlng. Eurosport News. SCRfCNSPOHT 12.30 Suður- Ameriskur fótboltl. 14.30 6 Day Cycllng 19921 93. 15.30 Spænskur fótboltl. 16.30 Women’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Hollenskur fótbolU. 18.00 NHRA Drag Racing 1992. 18.30 NFL- Thls week In Review. 19.00 Glllette sportpakklnn. 19.30 Go. 20.30 NBA Action. 21.00 Pro Klck. 22.00 Top Rank Boxlng. 23.30 NBA Basketball 1992/92. rásar 1 Lestrar úr Jónsbók hafa sljórnmálamenn og aörir nú legið niðri í rúm 3 ár. íslendingar eru orðnir ærið Enda þótt höfundur pistl- svartsýnir. Hver svo sem anna telji þaö ekki hafa skýringin kann að vera þá skipt sköpum fyrir neinn hefur verið talið tímabært nema hann sjálfan er því að hefja á ný iestra úr Jóns- ekki að neita að heldur hef- hók á föstudagsmorgnum á ur dregið úr hárvexti á rás 1 rétt fyrir klukkan átta þessu timabili, deildum Ai- og fyrir þá sem missa af þingis hefur fækkað, sjávar- flutningi bókarinnar þá er afli hefúr minnkað, þjóðar- hann endurtekinn á laugar- tekjur liafa hruniö og dagsmorgnumklukkanl.20. Enginn er hafinn yfir lög og reglur. Stöð2 kl. 23.20: Nico Lögreglumaðurinn Nico er kominn á spor valdamik- illa eiturlyfjasala. Glæpa- mönnunum, sem hann handtekur fyrir eiturlyíja- sölu, er sleppt úr haldi og Nico er rekinn úr lögregl- unni. Hann stendur einn gegn stórum hópi fyrrver- andi CIA-manna en hann er ekki venjulegur maður. Þegar Nico flytur einhverj- um skilaboö þá notar hann öll þau meðul sem þarf til að tekið verði eftir þeim. Steven Seagal, sem leikur Nico, er heldur ekki venju- legur maður. Hann hefur sjálfur starfað sem öryggis- ráðgjafi og lífvörður þekktra þjóöhöfðingja, hef- ur svart belti í karate, kendo og aikido og er eini vestræni maðurinn sem hefur kennt Japönum sjáifsvamar- íþróttir forfeöranna í Tokyo. Sjónvarpið kl. 22.40: Ast og hatur nefn- ist kanadísk mynd 1 tveimur lilutum sem sýnd verður í Sjón- varpinu á föstudags- Myndin er byggö á sannsögulegum at- burðurn sem áttu sér staö í Saskatchewan í Kanada árið 1984 og vöktu þjóðarathygli. Colin Thatcher, auðugur búgarðseig- andi, ráðherra og sonur fyrrverandi forsætisráðherra, var dregiim fyrir dóm og sakaður um að hafa myrt fyrrum eiginkonu sina, Jo- Ann Wilson. Forsaga raálsins varsúaðþauhjónin hofðu skilið eftir ára hióna um forræði yfir bömunum þremur. JoAnn haföi betur 1 þeirri Colln Thatcher var dreginn fyrir dóm vegna morös á eiginkonu sfnni. málalok enda heiður hans og orðstír í húfi. Dag einn fannst JoAnn látin og hafði hún veríð myrt á hrottalegan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.