Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 5
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992. 35 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Skyndihjálp. Níunda kennsiu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 Hver á aö ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Auölegö og ástríöur (The Pow- er, the Passion). Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Skriödýrin (Rugrats). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur eftir sömu teiknara og gerðu þættina um Simpsonfjölskylduna. Hérerheim- urinn séður með augum ungbarna. Söguhetjan, Tommi, er forvitinn um flest það sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik eru annars vegar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.25 Litróf. í þættinum verður litið inn á fransk/íslenska teiknimyndasýn- ingu á Kjarvalsstöðum. Inga Lísa Middleton er heimsótt í Lundún- um og fylgst með undirbúningi nýrrar og sérstæðrar kvikmyndar, sem hún er að leggja síðustu hönd á, og verður frumsýnd í Lundúnum 4. desember. Þá verður rabbað við Thor Vilhjálmsson í tilefni af útgáfu nýrrar bókar hans og kíkt inn á Sólon íslandus sem er nýtt kaffihús í Reykjavík. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason og Valgerður Matthí- asdóttir. Dagskrárgerð. Hákon Már Oddsson. 22.00 Fímmtándi höföinginn (2:3) (Den femtonde hövdingen). Sænsk/samískur myndaflokkur í þremur þáttum. í fyrsta þætti gerð- ist það að sænskir hermenn ginntu fimmtán samíska höfðingja til frið- arviðræðna. Þeir gerðu Sömunum fyrirsát og drápu fjórtán þeirra en fimmtándi höfðinginn komst und- an illa særður. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aðalhlutverk: Toivo Lukk- ari og Li Brádhe. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Furöuveröld. 18.05 Óskadýr barnanna. 18.15 Tom Petty, Teenage Fan Club og The Wonder Stuff. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Matreíöslumeistarínn. Nú eru margir farnir að huga að matseðli jólanna og í kvöld ætlar Sigurður *að bjóða til Ijúffengs jólamorgun- verðar eða „julefrukost" eins og það útleggst á danska vísu. Um- sjón: Sigurður L. Hall. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 21.05 Á fertugsaldri (Thirtysomething). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um góðan vinahóp. (23:24). 21.55 Saga MGM-kvikmýndaversíns (MGM. When The Lion Roars). Þáttur um sögu þessa heimsþekkta kvikmyndavers. (7:8). 22.45 Mörk vikunnar. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar skoðar leiki helgarinnar í fyrstu deild it- ölsku knattspyrnunnar og velur besta markið. Stöð 2 1992. 23.05 Lygar. í þessari stuttmynd fylgj- umst við með hugarórum ungrar stúlku en kynlífsdraumar hennar stangast á við trúarlegt uppeldið. (2:3). 23.20 Enn eitt leyndarmálið Seint á níunda áratugnum hurfu fimm út- sendarar bandarísku stjórnarinnar í Austur-Berlín. Charles Lupus, yf- irmaður bandarísku leyniþjón- ustunnar, ákveður að senda Jack Grant til Austur-Berlínar í þeirri von að honum takist að rekja slóð þessara manna. Aðalhlutverk: Bo Bridges, James Faulkner og Ken- neth Granham. Leikstjóri: Law- rence Gordon Clark. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 19.50.) 8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlíf- inu. Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. Mánudagur 30. nóvember ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakk- ari“, dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigun/insson les ævintýri órabelgs (25). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtiyggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnír. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Fyrsti þáttur af fimm. Þýð- ing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristín Amgrímsdóttir, Sig- urður Skúlason og Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar Blöndals Jónsson- ar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les, lokalestur (30). 14.30 Veröld ný og góð. Bókmennta- þáttur um staðlausa staði. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig útvarp- að fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.09-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hugað að mál- um og mállýskum á Norðurlönd- um í fylgd Bjargar Árnadóttur og Símon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veóurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. Skúli Helgason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla íslands, tal- ar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Flótti til fjalla“ eftir John Tarr- ant. Fyrsti þáttur af fimm. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. a. Ströndin á Horni eftir Þórberg Þórðarson. b. Saman- tekt um Þuríði formann. c. Heima- vinna á vetrum um 1880 eftir Helgu M. Björnsdóttur. Lesari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnússon. Umsjón: Arndís Þpr- valdsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allft í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allft í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagiö. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina v^n. Sigurður Hlöð- versson og Erlá Friögeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. 16.05 Reykjavík síödegis. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um, 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin takiö upp simann og nnngio i o/ 11 11. 07.00 Morgunútvarpl 09.50 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan Kátir krakkar. 11.00 Olafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan Kátir krakkar end- urtekinn. 17.30 Lífiö og tilveran.Umsjón Erlingur Níelsson. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikki E. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.00 Reverant B.R. Hicks Christ Gospel int. predikar. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 22.00 Focus on the Famlly. 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FM<#957 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið 'heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfs- sonar. 9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan- fríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meóal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 7.00 í bítiö. Sverrir Hreiðarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.00 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson, góð tónlist og fréttir. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05: Fasðingardagbókin 15.00 ívar Guömundsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 íslenskir grilltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FlufaOQ AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpiö.Gylfi Þór Þor- steinsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú.K- atrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur 10.00 Böðvar Bergsson.Létt tónlist og skemmtilegir leikir. 11.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 11.35 Böövar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guðmudsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Sigmar og Bjöm Þór. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokumar. Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturlíf- iö, félagslíf framhaldsskólanna, kvikmyndir og hvaða skyldi eiga klárustu nemendastjórnina. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar. kl.9.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. BROS 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Böðvars Jónssonar og Hall- dórs Leví Bjömssonar. 9.00 Grétar Miller. Ykkar maður á morgnana. 12.00 Hádegistóniist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt- hvað að gerast hjá honum. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- ríksdóttir skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - feafjörður 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjörður síðdegis - Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns- son. 00.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. S ó Ci n jm 100.6 7.00 Gunnar Gunnarsson. 10.00 Steinn Kári Ragnarsson. 13.00 Ólafur Birgisson. 16.00 Birgir örn Tryggvason. 19.00 Vignir. 21.00 Hilmar. 12.00 St. Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Ties. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 1992 Bafta Advertising Awards. 22.00 Studs. 22.30 Startrek: The Next Generatlon. 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ 4 ★ 12.00 RAC Car Rally UK. 13.00 Athletics IAAF. 14.00 Skiing World Cup. 16.00 Tennis: ATP Tour Johannes- burg. 20.00 Eurofun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football Eurogoals Magazine. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 13.30 Notre Dame College Football. 15.30 Gillette Sportpakkinn. 16.00 Knattspyrna. 18.00 Llve Grand Prlx Skllng 1993. 20.00 Revs. 20.30 Evrópuboltinn. 21.30 Krafiaíþróttir. 22.30 PBA Keila. 23.30 US PGA Tour 1992. 24.30 BMWTennisCuplnternational. Michael er á milli steins og sleggju en kannski hefur hann eina undankomuleiö. Stöð2kl. 21: Michael á milli steins og sleggju - í þáttuniim Á fertugsaldri Rektu Elliot! Miles, hinn kuldalegi yfírmaður auglýs- ingastofunnar, gefur Micha- el þau ógeðfelldu fyrirmæh að láta besta vin hans, Elli- ot, fá reisupassann. For- stjóri stórfyrirtækis í Min- nesota vill bæta auglýsinga- stofunni inn í samsteypu sína og Michael, sem er óánægöur með yfirmann sinn, reynir að aðstoða hann við yfirtökuna. Þannig gæti hann fengið meiri áhrif innan fyrirtækisins og hefði tök á að tryggja að Elliot héldi starfinu. Þátturinn skiptist í tvo hluta og verður sá síðari sýndur að viku hð- inni. hádegisleikrit vikunnar Hádegisieikrit vikumtar, Flótti til fjaha, er effir hreska sakamálahöfundinn John Tarrant. Þýðandi er Eiður Guðnason og leik- stjóri er Rúrik Haraldsson. Ung stúíka, Pat Moore, er á göngu á afskekktum staö þar sem hún finnur stroku- fanga sem hefur flúiö til fjaha og leitað skjóls í hehi. Hann er ákæröur fyrir al- varlegt afbrot og lögreglan leitar hans. Eflir að hafa heyrt sögu hans ákveður Pat að hjálpa bonum að komast undan. Með helstu hlutverk fara þau Anna Kristín Arngrimsdóttir, Sig- urður Skúlason, Þórhahur Sigurðsson og Baldvin Iiall- dórsson. Svíar herða takið á Sömunum og smám saman magnast reiðin í herbúðum beggja aðila. Sjónvarpið kl. 22.00: Fimmtándi höfðinginn Sjónvarpið sýnir á mánu- dagskvöldum sænsk/sam- ískan myndaflokk í þremur þáttum sem nefnist Fimmt- ándi höfðinginn. Sagan hófst á því að sænskir her- menn ginntu fimmtán sam- íska höfðingja th friðarvið- ræðna. Þeir gerðu Söm- unum fyrirsát og drápu íjórtán þeirra en fimmtándi höfðinginn, Lars að nafni, komst undan iha særður. Samíska þjóðin beið þess lengi að leiötogi hennar sneru heim á ný. Dag einn skaut honum upp í gervi hreindýrahirðis en þá var svo komið fyrir honum að hann vissi hvorki hver hann var né hvað honum bæri að gera. Nú gerist það að Lars er beðinn að taka að sér for- ystuhlutverk í Samabyggð- inni þar sem aht logar í ill- deilum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.