Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Qupperneq 6
36
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992.
Þriðjudagur 1.
SJÓNVARPIÐ
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. i Jóladagatali Sjón-
varpsins í ár fáum viö að kynnast
ævintýrum séra Jóns, tónskálds,*
hringjara og trillukarls í Stóru-
litlu-Bugöuvík. Morgun einn
snemma ( desember rær hann til
fiskjar en hann er syfjaðri en vant
er vegna þess aö hann haföi vakað
lengi fram eftir nóttina áöur viö að
semja lag til að leika fyrirsöfnuðinn
á aðfangadag. Honum rennur í
brjóst á útstíminu og þegar hann
vaknar er hann kominn út í hafs-
auga og báturinn orðinn olíulaus.
Hvernig fer séra Jón að því að
komast heim í Stóru-litlu-Bugðu-
vík í tæka tíð til að hringja inn jól-
in. Svarið við því fæst í þáttunum.
Höfundur er Kristín Atladóttir, Ág-
úst Guðmundsson stýrði leiknum
en í aðalhlutverkum eru Gísli Hall-
dórsson, Kjartan Bjargmundsson,
Steinn Ármann Magnússon og
fleiri.
17.55 Jólaföndur. Frá 1. til 23. desemb-
er verða sýndir stuttir, danskir
þættir um jólaföndur samhliða
Jóladagatalinu. I fyrsta þættinum
verður sýnt hvernig búa má til
hjartakörfu. Þulur: Sigmundur Örn
Arngrímsson. (Nordvision
Danska sjónvarpið.) •
18.00 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir Magnús Ólafsson.
18.15 Lína langsokkur (Pippi láng-
strump). Sænskur myndaflokkur,
gerður eftir sögum Astrid Lind-
gren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson,
Maria Persson og Pár Sundberg
Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Fyrst
sýnt 1972.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Skálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can't Lose). Bandarískur
unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.15 Auðlegð og ástríður (The Pow-
er, the Passion). Astralskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Fyrsti
þáttur endursýndur.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Fyrsti íslenski blúsarinn -
Bólu-Hjálmar í samtímanum Ný,
Islöhsk sjónvarpsmynd. Páll Ein-
arsson íslenskunemi verður fyrir
vitrun á tónleikum með Bubba
Morthens og ákveður að skrifa
BA-ritgerð sína um Bólu-Hjálmar.
Páll ráðfærir sig við kennara sinn
og síðan hefst leit hans að Bólu-
Hjálmari í samtímanum. Viðfangs-
efnið á hug hans allan og leitin
berst víða, meðal annars í Þjóð-
minjasafnið og ( Glaumbæ í
Skagafirði. Ágústa, eiginkona Páls,
er farin að þreytast á manni sínum
enda hefur hann sjaldnast lokið
þeim verkefnum sem hann byrjar
á. Tvær spurningar verða því
áleitnar eftir því sem við kynnumst
Bólu-Hjálmari betur í gegnum
heimildaöflun Páls. Endist hjóna-
band þeirra Ágústu og verður rit-
gerðin hans um fyrsta íslenska
blúsarann samþykkt? Höfundur
handrits er Sigurður Valgeirsson
en leikstjóri Hákon Már Oddsson.
Aðalhlutverkin leika Þór Tulinius
og Halldóra Björnsdóttir. Páll
Reynisson kvikmyndaði, Pétur
Einarsson sá um hljóðvinnslu en
leikmyndina gerði Ólafur Engil-
bertsson.
21.35 Fólkið í landinu. Það er allt hægt.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sig-
urð Þórólfsson silfursmið sem er
bundinn í hjólastól en hefur skap-
að sér atvinnu við að smíöa örsmáa
gripi úr eðalmálmum.
22.00 Maigret Gildran (Maigret Sets a
Trap). Breskur sakamálaþáttur
byggöur á sögu eftir George Sim-
enon. Leikstjóri: John Glenister.
Aðalhlutverk: Michael Gambon,
Ciaran Madden, Geoffrey Hutc-
hings, Daniel Moynihan og Jonat-
han Adams. Þýöandi: Gauti Krist-
mannsson.
22.55 Guðrún og Þuríöur. Árni John-
sen ræðir við söngkonurnar Guð-
rúnu Á. Símonar og Þuríði Páls-
dóttur um líf þeirra og listferil, og
þær syngja nokkur lög. Upptöku
stjórnaði Egill Eðvarðsson. Áður á
dagskrá 23. apríl 1978.
00.35 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1992.
20.35 Rúnar Þór - Ég er ég. i þessum
þætti ræðir Sigmundur Ernir Rún-
arsson við Rúnar Þór um litríka
ævi hans og lífsviöhorf. Fylgst
verður með honum ( daglegu l(fi
og við tónleikahald. Rúnar er nú
að senda frá sór s(na sjöundu
hljómplötu og verður ferill hans
sem hljómlistarmanns rakinn í
þessum þætti. Umsjón: Sigmund-
ur Ernir Rúnarsson. Kvikmynda-
taka og klipping: Sveinn M.
Sveinsson. Framleiðandi: Plús film
hf. Stöð 2 1992.
21.10 Björgunarsveitin (Police
Rescue). Leikin bresk-áströlsk
þáttaröð um björgunarsveit sem
oft kemst í hann krappan. (12.14).
22.05 Lög og regla (Law and Order).
Bandarlskur sakamálamyndaflokk-
desember
ur þar sem fylgst er með störfum
nokkurra rannsóknarlögreglu-
manna og lögfræðinga (New York
borg. (11:22).
22.55 Sendiráöiö (Embassy). Fram-
hald^myndaflokkur um starfsfólk
sendiráðs. (4:12)
23.50 Skrýtin jólasaga (Scrooged).
Gamanmynd um ungan sjón-
varpsstjóra sem finnst lítið til jól-
anna koma og þess umstangs sem
jólunum fylgir. Eins og í þekktri
sögu eftir rithöfundinn Charles
Dickens fær hann til sín þrjá
drauga sem eiga að reyna að telja
honum hughvarf. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Karen Allen, John
Forsythe, John Glover og Bobcat
Goldthwait. Leikstjóri: Richard
Donner. 1988. Lokasýning.
1.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakk-
ari“, dagbók Péturs Hackets.
Andrés Sigurvinsson les ævintýri
órabelgs (26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 „Aldrei fór ég suður. ... Flétta
eftir Bergljótu Baldursdóttur.
Tækni- og hljóðstjórn: Hreinn
Valdimarsson. (Áður útvarpað 29.
0.10 Sólstafir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Fullveldis-
dagur islendinga.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. - Veóurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. - Margrét Rún Guð-
mundsdóttir hringirfrá Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan-
fríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Guðrún Gunnars-
dóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er
91 687123. - Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp
f.m.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Stúdentamessa í kapellu Há-
skóla íslands. Séra Kristján Valur
Ingólfsson þjónarfyriraltari. Hildur
Sigurðardóttir predikar.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit 4 hádegi.
12.01 AÖ utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Flótti til fjalla" eftir John
Tarrant. Annar þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót. Listir ogf'-menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar
hringstigans“ eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur byrjar lestur-
inn.
14.30 Kjarni málsins - Handavinna.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
(Áður útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hátíöarsamkoma stúdenta í
Háskólabíói á fullveldisdaginn.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Fullveldistónleikar í Þjóðminja-
safninu. Beint útvarp. Félagar úr
islensku hljómsveitinni minnast
Inga T. Lárussonar með söng og
hljóðfæraslætti i tilefni 100 ára af-
mælis hans í ár. Kynnir: Jón Þórar-
insson.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Flótti til fjalla“ eftir John Tarr-
ant. Annar þáttur af fimm. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 íslensk tónllst. Disneyrímur,
fyfsta og önnur ríma eftir Þórarin
Eldjárn, við tónlist eftir Árna Harð-
arson. Háskólakórinn flytur ásamt
Halldóri Björnssyni; Árni Harðar-
son stjórnar og leikur á píanó.
20.30 Mál og mállýskur á Noröurlönd-
um. Umsjón: Björg Árnadóttir.
(Áður útvarpaö í fjölfræðiþættin-
um Skímu fyrra mánudag.)
21.00 Veraldleg tónlist miðalda og
endurreisnartímans. Þriðji og
lokaþáttur. Umsjón: Kristinn H.
Árnason. (Áður útvarpað sl.
sunnudag .)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Halldór88tefna. Laxness og
- Þýskaland. Um breytileg viöhorf
skáldsins til Þýskalands og þýskra
bókmennta. Erindi Huberts Seel-
ows á Halldórsstefnu Stofnunar
Sigurðar Nordals ( sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson með menn og málefni í
morgunútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson halda áfram. Fréttir verða á
dagskrá kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson
með Bylgjuhlustendum fram eftir
degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson
halda áfram.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn-
um augum. Auðun Georg með
„Hugsandi fólk".
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra en
fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl.18.00 .
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja. Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir, Orðaleikur-
inn og T(u klukkan tíu.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífiö og tilver-
una viö hlustendursem hringja inn
í síma 67 11 11.
00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
07.00 Morgunútvarp.Ragnar Schram
vekur hlustendur með þægilegri
tónlist.
09.00 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Barnasagan Kátir krakkar.
11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll meö nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Barnasagan Kátir krakkar end-
urtekin.
17.30 LífiÖ og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FM#957
7.00 í bítiö. Sverrir Hreiðarsson fer ró-
lega af stað og vekur hlustendur.
9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó-
hannsson meðseinni morgunvakt-
ina.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar GuÖmundsson. tekur á mál-
' um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 íslenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarpiö. Gylfi Þór Þor-
steinsson
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar
þætti fyrir konur á öllum aldri,
heilsan í fyrirrúmi.
10.00 Böövar Bergsson.
11.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór.
11.35 Böövar Bergsson.
13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á
leik.
14.35 Hjólin snúast.
16.00 Sigmar Guömundsson.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
18.05 Sigmar og Björn Þór.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik-
myndapistlar, útlendingurinn á ís-
lapdi.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg.
Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl.
09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50.
BROS
1.00 Næturtónlist.
7.00 Enginn er verri þótt hann
vakni... Léttur morgunþáttur í
umsjá Böðvars Jónssonar og Hall-
dórs Leví Björnssonar.
9.00 Grétar Miller styttir ykkur stundir
við vinnuna.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Svanhildur Ei-
ríksdóttir skoða málefni líðandi
stundar og m.fl. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson.
21.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akuzeyri
17.00 Pálmi Guðmundsson meó tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveðjur.
Bylgjan
- ísafjörður
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 ísafjöröur síödegis - Björgvin
Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir.
20.10 Þungarokk - Arnar Þór Þorláks-
son.
23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor-
steinsson.
00.00 Sigþór Sigurösson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
SóCin
jm 100.6
7.00 Gunnar Gunnarsson.
10.00 Steinn Kári Ragnarsson.
13.00 Ólafur Birgisson.
16.00 Birgir Örn Tryggvason.
20.00 Allt og ekkert. Guðjóns Berg-
mann.
Þór Tulinius og Halldóra Bjömsdóttir leika Pál Einarsson
íslenskunema og konu hans, Ágústu.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Fyrsti íslenski
blúsarinn
Umgjörð þessa þáttar um
Bólu-Hjálmar er sú að Páll
Einarsson íslenskunemi
ákveður að taka hann fyrir
í BA-ritgerð sinni eftír að
hann verður fyrir hálfgerðri
vitrun á tónleikum Bubba
Morthens á Púlsinum. Páll
ræðir þetta við Matthías
Viðar Sæmundsson, um-
sjónarkennara sinn, og síð-
an hefst leit hans að Bólu-
Hjálmari í samtímanum.
Leitin berst víða og Páll hitt-
ir meðal annars Eystein Sig-
urðsson, sem mikiö hefur
rannsakað verk Bólu-
Hjálmars. Hann skoðar út-
skurð Hjálmars á Þjóð-
minjasafni og í Glaumbæ í
Skagafirði. Höfundur hand-
rits er Sigurður Valgeirs-
son.
1
Utvarpssagan Ridd-
í dag hefur Einar Már frá sjónarhóli sex ára
Guðmundsson lestur nýrrar drengs, Jóhanns Pétursson-
útvarpssögu, skáldsögu ar. Hún liefst á því að Jó-
sinnar, Riddara hringstig- hann lemur vin sinn, Óla,
ans. Skáldsagan kom út fyr- með klaufhamri í höfuðið
ír tíu árum eftir að hafa með þeim afieíðingum að
unnið fyrstu verðlaun í Óii hættir við að bjóða hon-
skáldsagnakeppni hjá Al- um í afmælið sitt. Jóhann
menna bókafélaginu. Sagan beitir ýmsum ráðum til þess
fjallar um hóp drengja sem að komast í hina eftirsókn-
alasi upp i nýbyggðu hverfi arverðu afmadisveislu Óla.
í Reykjavík og er hún sögð
Nýlega kom út sjöunda plata Rúnars Þórs en hann verður
í viðtali við Sigmund Erni í kvöld.
Stöð 2 fcl. 20.35:
Rúnar Þór
-egereg
Rúnar Þór tónlistarmað-
ur hefur hátt Utríkan tón-
listarferil en nú nýverið
kom út sjöunda plata hans,
Hugsun. Umsjónarmaður
þáttarins, fréttamaðurinn
og ljóðskáldið Sigmundur
Ernir Rúnarsson, ræðir við
hljómlistarmanninn um
feril hans og lífsviðhorf.
Rúnar er mikifl áhugamað-
ur um hollustu og heilsu-
fæði og hefur skemmtilega
og áhugaverða lífsspeki.
Sigmundur talar við vini
Rúnars, félagana í hljóm-
sveitinni, og sýnir nýjar og
gamlar upptökur með eldri
lögum hans, auk þess sem
áhorfendur fá að kynnast
því sem Rúnar er að gera á
nýju plötunni sinni.