Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Page 7
. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992. 37 SJÓNVARPIÐ 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - íveir á báti. Annar þáttur. í gær sofnaði séra Jón um borð í trill- unni sinni og lenti í hafvillu. Hvað er nú til ráða? 17.55 Jólaföndur. Að þessu sinni verður búin til jólakeðja. Þulur Sigmund- ur Örn Arngrímsson. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsúm áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 19.15 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Ann- ar þáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum bíómyndum. 20.50 Tæpitungulaust. Umsjón: Vil- helm G. Kristinsson. g 21.20 Mæðgur. Fyrri hluti (La cíociara). ítölsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989, byggð á skáldsögu eftir Al- berto Moravia. í myndinni segirfrá mæðgum sem lenda í hrakningum þegar herjir bandamanna hefja sprengjuárásir á Róm sumarið 1943. Ekkjan Cesira ákveður að yfirgefa búðina sína í borginni og flýja með fimmtán ára dóttur sína í gamla þorpið sitt uppi í fjöllum. Það er náið og gott samband með þeim mæðgum og Cesira fylgist stolt með Rosettu, dóttur sinni, vaxa úr grasi. Þær hitta Michel, haeglátan hugsjónamann og and- fasista. Michel verður ástfanginn af Cesiru en hann vekur líka áður óþekktar kenndir í brjósti Rosettu. Loksins koma bandamenn og Þjóðverjar neyðast til að halda undan. Mæðgurnar standa í þeirri trú að stríðinu sé lokið og leggja af stað til Rómar. Á leiðinni verða þær fyrir miklu áfalli. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á föstudagskvöld. Leikstjóri: Dino Risi. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Sydney Penny, Robert Loggia, Andrea Occhipinti, Carla Calo og fleiri. Þýðandi: Steinar V. Árnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Hvutti og kisi. 18.00 Ávaxtafólkið. 18.30 Falin myndavél. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardags- kvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.35 islandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum. Laugardaginn 7. nóvember fór fram islandsmeist- arakeppnin í samkvæmisdönsum í Ásgarði í Garðabæ þar sem keppt var í ballroom- og suður-amerísk- um dönsum. Stöð 2 var á staðnum og sýnir frá keppninni í tveimur þáttum. Seinni þátturinn er á dag- skrá næstkomandi sunnudags- kvöld. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöð 2 1992. 21.25 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Nú sýnum við lokaþátt banda- ríska spennumyndaflokksins um útvarpsmanninn Jack Killian. (23:23). 22.20 Tíska. Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur þáttur þar sem ajlt getur gerst. (15:20). 23.15 Ástin er ekkert grín (Funny About Love). Hjónakornin Duffy og Meg eiga í mestu erfiðleikum meó að koma barni undir. Þau leita allra mögulegra leiða og reynir mjög á hjónaband þeirra. Aðalhlut- verk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. Leik- stjóri: Leonard Nimoy. 1990. 0.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakk- ari“, dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MiÐDEGiSÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Þriðji þáttur af fimm. Þýð- ing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig- urður Skúlason, Þórhallur Sigurðs- son og Baldvin Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans“ eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (2). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús, Ungir eistneskir hljóðfæra- leikarar, annar þáttur Pauls Himma, tónlistarstjóra eistneska ríkisút- varpsins frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mann- fræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast.. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra FriðjónSdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Flótti til fjalla" eftir John Tarr- ant. Þriðji þáttur af fimm. Þýöing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson og Baldvin Halldórsson. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti . á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar. Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miövikudegi - Egils saga. Frá málþingi Félags íslenskra fræða um Egilssögu, meöal fram- sögumanna á þinginu voru Bjarni Einarsson, Torfi Túliníus, Baldur Hafstað, Bergljót Kristjánsdóttir og Svanhildur Oskarsdóttir. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyröu snöggvast..." „Með orm I maganum", sögukom úr smiðju Kristínar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð, Jón Ormur Halldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- inu. Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20.) 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Siguröardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veð- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan- fríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guörún Gunnars- dóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarp Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sln. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá |cl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgjuhlustendur vita sem hafa vaknaö með þeim und- anfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirss- dóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel meö og skoöa viðburöi í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg talar við hugsandi fólk. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gulimolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín- um stað. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur, hefur ekki sagt skilið við útvarp því að hann ætlar að ræða viö hlustendur á persónulegu nót- unum í kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 07.00 MorgunútvarpRagnar Schram vekur hlustendur með þægilegri tónlist 09.50 Sæunn Þórisdóttir. 09.30 Barnasagan Kátir krakkar. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan Kátlr krakkar. 17.30 Lffiö og tilveran. 19.00 islensklr tónar. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM#9S7 7.00 í bítiö. Sverrir Hreiðarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um llöandi stundarog SteinarVikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsílist- inn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. AOALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpiö. Gylfi Þór Þor- steinsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um hafðar. 10.00 Böövar Bergsson. 11.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 11.35 Böövar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 16.00 Sigmar Guðmundsson 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 1.00 Næturtóniist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Böðvars Jónssonar og Hall- dórs Leví Björnssonar. 9.00 Grétar Miller styttir ykkur stundir við vinnuna. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur viö þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafniö. Á miðvikudögum er það Jenny Johanssen sem stingur sér til sunds í plötusafnið. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuzeyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. T(mi tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eóa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Bylgjan - bagörður 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjörður síödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttlr. 20.10 Gunnar Þór Helgason. 23.00 Kvöldsögur - Eir(kur Jónsson. 00.00 Slgþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. SóCiti jm 100.6 7.00 Gunnar Gunnarsson. 10.00 Stelnn Kárl Ragnarsson. 13.00 Ólalur Blrglsson. 16.00 Blrglr ðrn Tryggvason. 19.00 Vlgnlr. 20.00 Slltlög og Jazz og Blús. Umsjón Guðnl Mír og Hlynur. 23.00 Stefán Arngrlmsson. Miðvikudagur 2. deseniber Dansinn hefur verið í mikilli sókn á Islandi og áhorfendur mega eiga von á glæsilegum tilþrifum i íslandsmeistara- keppninni. Stöð 2 kl. 20.35: íslandsmeistara- keppni í sam- kvæmisdönsum Nýveriö fór fram glæsileg íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum með frjálsri aöferö. Keppt var í fimm suður-amerískum dönsum, auk svokallaöra standard-dansa, þ.e. fox- trott, vínarvalsi, tango, qu- ickstepp og enskum valsi. Alls tóku 175 pör þátt í keppninni og var þátttak- endum skipt í flmm flokka. í kvöld sýnir Stöö 2 frá keppni 12-13 ára, 19 ára og eldri og frá viðureign par- anna í flokki atvinnu- manna. Dans meö frjálsri aðferö er bæði erfiður og til- þrifamikill og gerir miklar kröfur til dansaranna. Næstkomandi sunnudags- kvöld verður sýnt frá keppni í flokki 14 til 15 ára og 16 til 18 ára. flölmörg málþing og ráð- stefnur um hin aðskiljanleg- ustu efni eru haldin viku- lega. Mörg þcssara þinga eru athyglisverð og eiga er- ,indi við fleiri en koma því við aö sitja þau. Dndanfarin míðvikudagskvöld befur rás 1 títvarpað hljóðritunum frá nokkrum máíþingum. Bitt slíkt þing var málþing Fé- lags íslenskra fræða um Egilssögu. Meðal framsögu- manna á þinginu voru Bjarni Einarsson, Torfi Tulinius, Baldur Hafstaö, Bergljót Krisfjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Ágúst Guðmundsson mun fjalla um kvikmyndir af kimni og innsæi. Sjónvarpið kl. 20.35: Skuggsjá Skuggsjá er á dagskrá Sjónvarpsins annan hvem miðvikudag og þar flallar Ágúst Guðmundsson leik- stjóri tun kvikmyndir af kímni og innsæi. í þættinum í kvöld verður að venju litiö á nokkrar þær mynda sem nú eru sýndar í kvikmynda- húsum borgarinnar. í síð- asta þætti var bryddað upp á þeirri nýbreytni að hafa getraun þar sem áhuga- mönnum um kvikmyndir gafst kostur á að sanna kunnáttu sína í fræðunum. Sýnd vom brot úr þremur bíómyndum og áttu áhorf- endur að bera kennsl á þær og geta sér til um hvað þær ættu sameiginlegt. í þættin- um í kvöld kemur svo í ljós hver hinna getspöku hrepp- ir verðlaunin, Skuggsjár- bolinn og tíu fnmiða í Há- skólabíó, og síðan verður bmgðið upp nýrri getraun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.