Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1992, Qupperneq 8
38 | FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992. Fimmtudagur 3. desember SJÓNVARPIÐ 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Þriðji þáttur. Vesal- ings séra Jón. Hallgerður, trillan hans, er olíulaus og hann veit ekki hvar hann er staddur en hann gefst þó ekki upp. 17.50 Jólaföndur. I þetta skiptið fáum við að sjá hvernig er hægt að búa til snjókarl. Þulur: Sigmundur Örn Arngrímsson. 17.55 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.25 Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríkí náttúrunnar, gíla-eðlan (The World of Survival - The Gila Monster). Bresk fraeðslumynd. Gíla-eðlan í Suður-Mexíkó og hrolleðlan í Sonora-eyðimörkinni eru einu eitruðu eðlutegundirnar í heiminum. Báðar tegundirnar éta lítil spendýr, fugla og egg þeirra og báðar eru skærlitar til að vara önnur dýr við eitruðu biti þeirra. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. 19.20 Auðlegö og ástríöur (The Pow- er, the Passion). Astralskur fram- haldsmynda. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þriðji þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. í þættinum verður komið víða við eins og venjulega. Fjallað verður um ísknattleik og fylgst með æfingu hjá ísknattleiks- mönnum í Reykjavík. Einnig verð- ur rætt við Kára Marísson, fyrrum landsliðsmann, og einn af frum- kvöðlum körfuboltans á Sauðár- króki. Þá verður hugaö að helstu íþróttaviðburðum undanfarinna daga hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.10 Eldhuginn (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: James Earl Jo- nes, Laila Roe Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.05 Til færri fiska metnar. Þáttur gerður í samvinnu Sjónvarpsins og Norræna jafnlaunaverkefnisins um launamun karla og kvenna á íslandi. Fjallað er um rétt kvenna til launajafnréttis á við karla og ýmsar aðstæður á vinnumarkaði, sem torvelda konum að afla vitn- eskju um hvort þeim sé mismunað í launum. Rætt er við Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráð- herra, Láru V. Júlíusdóttur, fram- kvæmdastjóra ASÍ, og formann Jafnréttisráðs, Eirík Hilmarsson hagfræðing hjá Kjararannsóknar- nefnd og marga fleiri. Handrit og umsjón: Hildur Jónsdóttir. Dag- skrárgerð: Jóna Finnsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.35 Eliott systur (House of Eliott I). Breskur framhaldsmyndaflokkur um afdrif systranna Beatrice og Evangelinu. (8:12). 21.35 AÖeins ein jörð. Fróölegur stutt- þáttur um umhverfismál. Stöð 2 1992. 21.50 Laganna verðir (American Detectives). Bandarískur mynda- flokkur þar sem raunverulegum lögregluþjónum er fylgt eftir að störfum. (24:25). 22.40 Myndlr moröingjans (Fatal Ex- posure). Sum mistök eru dýrari en önnur og þegar Jamie fær rangar myndir úr framköllun getur hún þurft að borga fyrir þær með lífi sínu og barnanna sinna. Jamie er í fríi ásamt tveimur sonum sínum á Iftilli eyju fyrir utan Kyrrahafs- strönd Bandaríkjanna. Hún er ný- skilin við eiginmann sinn og til- gangurinn með fríinu er aó fá ofur- lítinn frið til að ná áttum. Þegar Jamie opnar pakkann frá framkall- aranum býst hún við að sjá bros- andi andlit barnanna sinna en myndirnar, sem hún sér, eru af skotmarki leigumorðingja. Aðal- hlutverk: Mare Winningham, Christopher McDonald og Geo- frey Blake. Leikstjóri: Alan Metz- ger. 1991. Bönnuð börnum. 0.05 A bakvakt (Off Beat). Alls konar furöulegir hlutir gerast þegar bóka- safnsvörður gengur (lögreglustarf kunningja síns sem þarf að æfa fyrir hæfnispróf í dansi. Aðalhlut- verk: Judge Reinhold, Meg Tilly og Cleavant Derricks. Leikstjóri: Michael Dinner. 1986. 1.35 Dagskrárlök Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Frótta- yfirlit Úr menningarlífinu. Gagn- rýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakk- arl“, dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Fjórði þáttur af fimm. Þýð- ing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig- urðurSkúlason, Þórhallur Sigurðs- son, Baldvin Halldórsson og Helga Þ. Stephenssen. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans“ eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (3). 14 30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins. 7. janúar 1993. SÍÐDEGISÚTvXflP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skilgreind. 16.30Veðurfregnir. 16.45Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50„Heyrðu snöggvast .... 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sit Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Flótti tll fjalla“ eftir John Tarr- ant. Fjórði þáttur af fimm. Þýðing: Eiöur Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristfn Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson, Baldvin Halldórsson og Helga Þ. Stephenssen. Endurflutt hádegis- leikrit. 19.55 Tónllstarkvöld Ríkisútvarpsins - Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói. Á efn- isskránni er Fimmta sinfónfan Gustavs Mahlers. Stjórnandi er Petri Sakari. Kynnir Tómas Tóm- asson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Veröld ný og góö. Bókmennta- þáttur um staðlausa staði. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarp- aö sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr./ 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sig- uröardóttir segir fréttir frá Lundún- um. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan- fríóur til kl. 12.20. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnars- Sjónvarpið kl. 22.00: Sjónvarpið og Norræna jafnlauna- vefkefniö hafá : hafl samvinnu um gerð þáttar um launamun kynja sem mun vera sá fyrsti um þetta efni hér á landi. í þættinum er varpaö Ijósi á ýmsar spumingar um: launainál kvenna og rétt þeirra til launa- jafnréttis á viö karla. fjallað er um starfsmat sem leiö til að draga úr launa- mun kynja og ýmsar aöstæður á vinnu- Jóhanna Sigurdardóttir markaði sem tor- málaráðherra, Lára V. Júlíusdóttir, velda konum að afla framkvæmdastjóri ASÍ og formaö- vitneskju um hvort ur Jafnréttisráðs, og margir fleiri verið getí að þeim sé koma fram í þættinum. mismunað í launum, eins og til dæmis launaleynd í fyrirtækjum. Fjölxnargir koma við sögu í þættinum. Lögreglan er einnig flækt í mál Jamie. Stöð 2 kl. 22.40: Myndir morðingjans dóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. FréttaÞáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 8. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrifum hennar á síð- ari tímum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- son. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rfskri danstónlist. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson hefja daginn með Bylgju- hlustendum á sinn þægilega hátt. 7.00 Fréttir. 7.05 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf létt og skemmtileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar, 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eína von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaður I beinu sam- bandi við hlustendur og góð tón* list I bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin eins og honum einum er lagið. Oröaleikurinn á slnum stað. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út- sending frá tónleikum á Púlsinum. 00.00 Þráinn Steinsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. 07.00 MorgunútvarpRagnar Schram vekur hlustendur með þægilegri tónlist 09.00 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan Kátlr krakkar. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttlr. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lfflð og tllveran. 19.00 íslenskir tónar. 22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþór Guð- mundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM#957 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meðseinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ivar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpið. Gylfi Þór Þor- steinsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrfn Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk- an tekin fyrir. 10.00 Böðvar Bergsson. 11.30 Útvarpsþátturlnn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór skemmta hlustendum. 11.35 Böðvar Bergsson. 13.00 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða. M.a. viðtöl við fólk I fréttum. 16.00 Sigmar Guðmundsson 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orrl og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturlífiö, félagslíf fram- haldsskólanna, kvikmyndir og hvaöa skóli skyldi eiga klárustu nemendastjórnina? 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 01.00 Næturtónlist. 07.00 Enginn er verri þótt hann vakni.Léttur morgunþáttur I umsjá Böðvars Jónssonar og Halldórs Leví Björnssonar. 09.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannesson.Hann tek- ur við þar sem frá var horfið. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum.Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Undur lífsins.Lárus Már Björns- son. Hijóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guömundsson velur úrvals tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöó 2 kl. 18.00. Bylgjan - ísafjörður 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjörður siödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Eiríkur Björnsson & Kristján Freyr á fimmtudagskvöldi. 22.30 Kristján Geir Þorláksson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Sóíin fin 100.6 7.00 Gunnar Gunnarsson. 10.00 Stelnn Kárl Ragnarsson. 13.00 Ólafur Blrglsson. 16.00 Blrglr örn Tryggvason. 20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar. Umsjón Baldur Bragason. 21.00 Hllmar. Fyrstu mistökin voru þeg- ar Jamie fékk rangar mynd- ir úr framköllun. Önnur mistökin voru þegar hún leitaði til lögreglunnar. Jamie Hurd býst viö að sjá brosandi andlit bama sinna þegar hún lítur á myndimar sem hún var að fá úr fram- köllun. Þess í stað sér hún ljósmyndir sem ekki em lík- legar til að verða fyrir val- inu í samkeppni um sumar- myndir. í stað sakleysis- legra fjölskyldumynda fær Jamie ijósmyndir af fómar- lambi leigumorðingja. Verð- ir laganna eru flæktir í mál- iö og þegar Jamie leitar til þeirra vilja þeir gjarnan hjálpa henni í gröfina. Mare Winningham leikur Jamie. áslkl. 19.55: Tónlistarkvöld A tóniistarkvöldi Útvarpsins á rás 1 í kvöld klukkan 19.55 verður útvarpað frá tónleikum Sinfóníu- Á dagskranni er eitt verk, fimmta sinfón- ía Gustavs Mahler. 1 tónleikaskrá Sin- fórúuhljómsveitar- innar segir meðal annars um verkið: „Fimmta sinfónía Mahlers telst tii stór- virkja tónlistarsög- unnar og er eitt Á dagskránni er fimmta sinfónia Gustavs Mahler. sveitarverk síðróm- antíska timans. Hún var aö mestu leyti samin sumarið 1902 gerð leit ekki dagsins Ijós fyrr en áriö 1910.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.