Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992. Finnskt glerlistaverk. Finnskglerlistí Norrænahúsinu í Norræna húsinu stendur nú yfir sýning á glerlist frá Finn- landi. Sýningin spannar 70 ár í glerlist Finna eöa frá 1920 til 1990. 33 helstu glerhstamenn Finna eiga muni á sýningunni og má þar nefna Aino Aalto, Kaj Franck, Timo Sarpanevas og Ta- Sýningar ipio Wirkkala. Það er finnska glerUstasafnið í Riihimáki sem hefur sett saman þessa fjölhreyttu sýningu ásamt Listiönaðarsafninu í Helsingfors og fleiri aðilum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-19 og stendur til 20. des- ember. Aðgangur er ókeypis. Körfubolti Eftir annasama íþróttahelgi vih oft verða lítiö á boðstólum í upp- hafi vikunnar. Svo er einmitt nú. Á miðvikudagskvöld er þó einn leikur á dagskrá í körfuboltanum Íþróttiríkvöld en þá mætast Snæfell og Grinda- vík í Stykkishólmi og má búast viö hörkuleik. SnæfeUingar hafa verið á mjög góðu skriði í síðustu leikjum. Leon Trotsky. Kvikmynda- stjaman Leon Trotsky Rússneski bolsevikinn og bylt- ingarmaðurinn Leon Trotsky kom einu sinni fram í HoUywood mynd í algjöru aukahlutverki. Blessuð veröldin Sahara Sahara eyðimörkin er jafn stór og öU Ameríka Aumingi Napoleon var alveg skíthrædd- ur við ketti. Golfæði Það eru meira en 10 þúsund golfveUir í Bandaríkjunum. Faerð á yegum Ágæt færð er á vegum í nágrenni Reykjavíkur og á Suðumesjum. Fært er um Hellisheiði og ÞrengsU og með Suðurströndinni austur á Austfirði. Vegir í Borgarfirði eru færir og einn- ig um SnæfeUsnes og DaU. Fróðár- Umferðin heiði er þó þungfær en skafrenning- ur er í Svínadal. Brattabrekka er fær en þar er snjókoma og skafrenningur og versnandi færð. Frá Patreksfirði er fært norður til BUdudals. Á norðanverðum fjörðun- um er fært á miUi Flateyrar og Þing- eyrar en Breiðadals- og Botnsheiðar eru ófærar. Fært er frá Bolungarvík og ísafirði suður um Steingríms- fjarðarheiði og Strandasýslu til Reykjavíkur. g] Hálka og snjórff| Þunglært án fyrirstöðu Hálka og [/] Ófært Ofært Höfn Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld mun hin bráöskemmti- lega hljómsveit, Loðin rotta, leika fyrir gesti á Gauki á Stöng. HJjómsveitina stópa Sigurður Gröndal gítarleikari, Ingólfur Guð- jónsson hjjómborðsleikari, Þor- steinn Gunnarsson trommuleikari og Eiður Eiðsson söngvari Nokkrar mannabreytingar hafa verið í sveitinni síðustu ár en þeir Sigurður og Ingólfur hafa verið Loöin rotta mun einn% spila á - ytl.Jy.i miövikudags- og fimmtudagskvöid. Loðln rotta. Ottó verður ástfanginn Ottó-Ást- armyndin Háskólabíó hefur tekið til sýn- ingar fjórðu myndina um hinn þýskættaða Ottó. Myndir hans hafa notiö töluverðra vinsælda hér á landi og hann á sinn fasta aðdáendahóp. Að þessu sinni, í myndinni Ottó - Ástarsaga, verður Ottó alvar- Bíóíkvöld lega ástfanginn af stúlku að nafni Tinu og fá kvikmyndagestir að fylgjast með þeim vandamálum sem hann lendir í. Ottó skýtur ástarörvum sínum að Tinu en er svo óheppinn að hitta hundinn hennar í fyrsta skoti með spaugUegum afleiðing- um. Síöari ástarörvar hans rata hins vegar rétta leið og aUt kemst til betri vegar. Með aðalhlutverk- in í myndinni fara Otto Waalkes og ástkona hans er leikin af Jessicu Cardinahl. Nýjar myndir * Háskólabíó: Ottó - Ástarmyndin’ Háskólabíó: Jersey-stúlkan Stjömubíó: í sérfloktó Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarstópti BíóhöUin: Kúlnahríð Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Lifandi tengdur Gengið Hinn grænblái Neptúnus Neptúnus er næstysta reikistjam- an í sólkerfinu, 30,1 sfjamfræðiein- ingar frá sólu. Umferðartími um sól er 165 ár. ÞvermáUð er 50 þúsund tólómetrar (3,9 sinmnn þvermál jarð- ar). Neptúnus er aldrei sýnUegur með berum augum. Vegna fjarlægðar er erfitt að greina útUt hnattarins en hann er grænblár að Ut og virðist votta fyrir beltastóptingu í gufu- hvolfinu. Neptúnus hefur tvö tungl. Stjömumar Annað þeirra, Tríton, er nokkru stærra en máninn og fer öfugan snúning (réttsæUs) um reitósljöm- una. Neptúnus fannst árið 1846. Sólarlag í Reykjavík: 15.49. Sólarupprás á morgun: 10.46. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.35. Árdegisflóð á morgun: 10.59. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. ÖKUMAÐURINN :v Kastor Pollux/ \ KRABBINN \ TVIBURARNIR Saturnus Sóiin L'Jörðin LVe>iys L Mars Júpiter Birtustig stjarna o ★ * 1 eða meira 0 1 O Reikistjarna 2 3 eöa minni Smastirni Hafdís L. Gunnarsdóttir og Karl þann 23. þessa mánaðar. Viö íæð- Karlsson eignuðust annað barn sitt ingu var stúlkan 4246 grömm og 55 ............................... senfímetrar. Ram riarroíno * "v': c* w Gengisskráning nr. 229. - 1. des 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,090 63,250 63,660 Pund 95,619 95,862 95,827 Kan.dollar 48,926 49,050 49,5 'ftf Dönsk kr. 10,2149 10,2408 10,3311 Norsk kr. 9,6920 9,7166 9,6851 Sænsk kr. 9,1810 9,2043 9,2524 Fi. mark 12,3223 12,3535 12,3279 Fra. franki 11,6537 11,6832 11,6807 Belg. franki 1,9282 1,9331 1,9265 Sviss. franki 44,0265 44,1382 43,8581 Holl. gyllini 35,3099 35,3995 35,2501 Vþ. mark 39,7080 39.8087 39,6426 it. Ifra 0,04497 0,04508 0,04533 Aust. sch. 5,6419 5,6562 5,6404 Port. escudo 0,4412 0,4423 0,4411 Spá. peseti 0,5498 0,5512 0,5486 Jap. yen 0,50624 0,50752 0,51001 írsktpund 104,524 104,789 104,014 SDR 87,2610 87,4823 87,7158 ECU 77,5975 77,7943 77,6684 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ T~ el r ? S T~ \ lú \ *■ | vr IÍP i rr zo 2/ I W Lárétt: 1 kinnungur, 6 róta, 8 fisklujt-9 tryllt, 10 umrót, 12 tindra, 13 rykkom, 14 merki, 16 vik, 17 samtök, 19 þvingun, 21 kind, 22 stúlkan. Lóðrétt: 1 loga, 2 belti, 3 blása, 4 rammi, 5 rölt, 6 slóttugri, 7 keraldiö, 11 getur, 15 innyfli, 16 fbnn, 18 beita, 20 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gnótt, 6 dá,' 8 lár, 9 órar, 10 ó- lán, 12 efa, 13 soðning, 16 ufs, 18 ónar, 19 rakt, 20 dúa, 22 brýtur. Lóörétt: 1 glósur, 2 ná, 3 óráö, 4 tdn, 5 treindu, 6 dafna, 7 ára, 11 lofar, 14 nótt, 15 gras, 17 ský, 21 úr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.