Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 22. DES. ’92 Nú er komið að síðasta bílnum í áskriftargetraun DV, sem að sjálfsögðu er mjög glæsilegur. Það er staðreynd að sumir bílar hafa reynst óvenjuvel á íslandi. Einn þeirra er Subaru Legacy 4WD. Þetta er fjölnotabíll og því jafnvígur til að flytja fólk og farangur. Subaru Legacy kemst leiðar sinnar við allar aðstæður. Hjarta hvers bíls er góð vél. Þegar við bætist góð hönnun, þægindi. hagkvæmni og síðast en ekki síst fyrsta flokks fram- leiðsla má fullyrða að það er veglegur vinningur sem bíður heppins DV- áskrifanda þann 22. desember. En DV verður áfram á fullri ferð. Til september '93 verða dregin út frábær ferðaverðlaun í hverri viku. ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70 SUBARU LEGACY: 5 dyra. fjórhjóladrifinn m/háu og lágu drifi. 2 L vél. 16 ventla meö nýrri fjölodda innspýtingu og 2 knastásum. 5 gíra. Vökva- og veltistýri. rafdrifnar rúöur. samlæsingar á huröum. hæöastillanleg framljós og fullkom- in mengunarvörn. VERÐ: 1.620.000. kr. meö ryövörn og skráningu. UMBOÐ: INGVAR HELGASON HF. ESSEMM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.