Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Blaðsíða 2
36
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1992.
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, simi
686838. Opið 11-22 alla daga.
April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið
18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, simi 681344.
Opið 11-22 alla daga.
daÁrberg Ármúla 21, simi 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími
13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fdi og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.30- 21.
Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, simi
613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og
sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Milanó Faxafeni 11, slmi 678860.
Opið 9-19 v.d„ 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, simi 14446.
Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248
og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18—1 sd.tilfim., 18-3fd.og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið
18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garðakráin Garðatorgi, simi 656740.
Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um
helgar.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grillið Hafnarstræti 9. simi 620680. Opið
12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullni haninn Laugavegi 178, simi
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„
18- 23 fd. og Id.
Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar,
sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd.
Hard Rock Café Kringlunni, sími
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440.
Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstig 18, sími 623350.
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Loftleiðlr Reykjavíkurflugvelli, simi
22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, simi 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal-
ur, st'mi 20221. Skrúður, sími 29900. Opið
i Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal
19- 3 ld„ i Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620.
Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga
10-16.
Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og
fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livlngston mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kfna-húsið Lækjargötu 8, sími 11014.
Opiö 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráin Kringlunni 4. simi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú-
smiði og þrlréttuö máltið öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd.-
og Idkv.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstig 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, simi
42166. Opið 11-14 og 17-22 md,-
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Leiðin upp á La Tosca er í gegnum Borgarbarinn.
Veitingahús vikunnar:
La Tosca
- spænskur mömmumatur
Veitingahúsið La Tosca á efri hæð
Borgarvirkisins, sem nú kallast
Borgarbarinn, að Þingholtsstræti 2-4
lætur frekar lítið yfir sér. Nýlega var
hafinn þar rekstur veitingastaðar
sem sérhæfir sig í spænskum
mömmumat. Það er 22ja ára gamall
Spánveiji, Gabriel Angel, sem ráðist
hefur í rekstur þessa veitingastaðar
með dyggri aðstoð móður sinnar og
systra. Gabriel kom til íslands árið
1984 þegar móðir hans giftist íslend-
ingi. Hann bakaði pitsur í Pizzahús-
inu, vann á E1 Sombrero, Hróa hetti
og fleiri veitingastööum og hóf rekst-
ur fyrir tæpum tveimur mánuðum á
eigin veitingastað. „Mér fannst að
hér vantaði spænskan staö í ódýrari
kantinum. Við erum aö reyna að
koma til móts við verðið á íslandi.
La Tosca eru veitingahús og bar á
Spáni sem eru frekar í ódýrari kant-
inum. Meiningin er að fólk geti borð-
aö og drukkið ódýrt og mikið. Merki
staðarins er kona með blævæng því
í gamla daga fengu konur ekki að
koma inn á veitingastaöi á Spáni
nema með blævæng fyrir andlitinu,"
segir Gabriel.
Staðurinn er rólegur og þar er leik-
in spænsk og suður-amerísk tónlist
undir borðum. Á veggjum hanga
spænskar myndir og lýsingin er dauf
og þægileg. Eigandi Borgarbarsins
er einnig eigandi húsnæðisins. Þama
geta rúmast um 40 manns í sæti og
eru það aöallega þægilegir bekkir
meö mjúkum dýrahúðum sem gest-
um er boöiö sæti á.
Réttir úr nokkrum
héruðum Spánar
La Tosca er áreiðanlega eini veit-
ingastaðurinn á íslandi sem sérhæfir
sig í mat frá hinum mörgu héruöum
Spánar. Þar er hægt að fá saltfiskinn,
sem er upprunalega frá Baskahéruð-
um Spánar, svo að eitthvaö sé nefnt.
{ hádeginu er boðið upp á létta og
ódýra málsverði úr pokahomi Rosal-
iu Moro Rodrigez, matreiðslukonu
staðarins, sem þá eru einhvers konar
spænskir grænmetis- og kjötréttir
með súpu og salati. Innifalið í því er
glas af sangría sem er mjög ferskur
og svalandi drykkur.
í forrétt er hægt að velja um nokkra
rétti. Þar er á boðstólum kjúkhnga-
súpa, spænsk eggjakaka, svínakjöt á
teinum, avocado, fyllt með rækjum
og krabbakjöti, og að síðustu gratín-
eruð sjávarréttablanda. Aðalréttirn-
ir skiptast í fisk- og kjötrétti. Af kjöt-
réttum er boðið upp á litlar mömmu-
kjötbollur, chili con came, sem er
vinsæll mexíkóskur réttur, sáfaríkan
kjúklingarétt, lambakjöt á teinum
með sveppum, tómötum, papriku og
hvitum hrísgrjónum, marinerað
svínakjöt með kartöflu og grænmeti
og piparsteik með bakaðri kartöflu
og grænmeti. Af fiskréttum er um
að ræða saltfisk að hætti Baska,
pönnusteiktan sverðfisk, léttsteiktan
humar í hvitlaukssmjöri, sjávarrétt
frá Katalóníuhéruðum Spánar og
hrísgrjónarétt. í eftirrétt er hægt að
velja á milh þess að fá ís og ávexti,
tertu dagsins eða ofnbakað epli sem
er spænskur sérréttur. Auk þessa
eru á boðstólum drykkir af öllum
stæröum og gerðum og spænski þjóð-
ardrykkurinn sangría þeirra vinsæl-
astur. -em
Réttur vikunnar:
Saltfiskur að
hætti Baska
Margir íslendingar borða saltfisk
og skötu í dag og einfaldasta aðferðin
og sú algengasta er að sjóöa fiskinn.
Réttur vikunnar verður ekki salt-
fiskur að hætti íslendinga heldur á
spánska vísu. Það er Rosaha Moro
Rodrigez sem kennir lesendum DV
að matbúa spænskan mömmumat
eins og hún gerir á La Tasca. Rosaha
hefur unnið á mörgum veitingastöð-
um bæði á Spáni og á íslandi og þar
með öðlast mikla reynslu í ahs kyns
matargerð.
Saltfiskur
600 g saltflskur
hveiti
1 glas matarolía
1 htih laukur og 1 meðalstór
1 kg vel þroskaðir tómatar
2 hvítlauksrif
6 rauðar paprikur
2 brauðsneiðar
rasp
Rosalia Moro Rodrigez kennir les-
endum DV að matreiða saltfisk að
hætti Baska.
steinselja
Saltfiskurinn er skorinn í bita og
afvatnaöur í að minnsta kosti 12
tíma. Eftir það er hann tekinn úr
vatninu og úrbeinaöur án þess að
skemma lögun hans. Bitunum er
velt upp úr hveitinu og þeir steiktir
á pönnu. Laukurinn er skorinn og
steiktur í 'A glasi af olíu og þegar
hann er orðinn léttsteiktur er 700 g
af mörðum tómötum bætt út í og
þeir steiktir yfir hægum eldi. Eftir
þaö er hvítlaukurinn steiktur í ein-
um desíhtra af ohu og afgangurinn
af lauknum og tómötunum skoriö í
bita ásamt fjórum paprikum og
brauðinu. Allt saman er steikt á
pönnu. Að því búnu er hluti sósunn-
ar settur í eldfast form og fiskurinn
settur ofan á. Að síðustu er afgangi
sósunnar heht ofan á fiskinn. Það
sem eftir er af paprikunni er notað
til skreytingar ásamt raspinu og
steinseljunni sem stráð er yfir aht
saman. Rétturinn er bakaður í tíu
mínútur inni í ofni. Boriö fram mjög
heitt.
Veitingahús
Marinós pizza Laugavegi 28, sími
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Pizza Don Pepe Oldugötu 29, simi
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
12- 23.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
sími 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933.
Opið 11.30-23.30 aila daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími
72177. Opið 18-04 vd„ 12-Ö5 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarhoiti 22,
sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauöa Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566,
612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„
18-24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið
12-15 og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustíg 22, simi 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavikurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skiðaskálinn Hveradölum, simi 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu.
Steikhúsið Potturinn og pannan
Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Tongs-take awayTryggvagata 26, simi
619900. Opið 11:30-22 alla daga.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar i frii Laugavegi
45. sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd. ^
Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga.
Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi
26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, sími
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, simi 24199. Opið
12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, simi 11422.
Opiö 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1,
simi 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud.,
10-3 fd. og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið
10-22.