Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga:
Hvít jól á íslandi
- samkvæmt spá Accu Weather
Á öllu landinu verður vestsuðvestanátt á
aðfangadag, víðast mjög hvöss. Á Suðvestur-,
Vestur- og Suðausturlandi verður frekar
hvasst. Hvassast verður á Suðvesturlandi eða
stinningskaldi og 6 vindstig. Á Vesturlandi
verður stinningsgola á fimmtudag og einnig á
höfuðborgarsvæðinu. Hitastigið verður um og
yfir frostmarki á öllu landinu. Líklegt er að
jólin verði hvít um mestallt land.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi verður stinningskaldi á
fimmtudag ef marka má spá Accu Weather
fyrir jólin. Þar mun einnig snjóa dálítið á að-
fangadag og hitastigið mun vera um og yfir
frostmarki. Á jóladag er búist við heiðskíru en
úrkomulausu veðri og frostið gæti farið alveg
niður í sex stig. Annan dag jóla heldur líklega
áfram að snjóa, á suðvesturhomi landsins á
laugardag og sunnudag.
Vestfirðir
Spáð er stinningskalda og liklega snjókomu á
Vestfjörðum á aðfangadag. Hitastigið verður
um og yfir frostmarki. Á jóladag verður hálf-
skýjað veður og hitastigið um og undir frost-
marki. Á laugardag byrjar aftur að snjóa og
það snjóar stöðugt alla jólahelgina. Heldur
kalt verður næstu daga og kólnar frekar er líð-
ur á helgina.
Norðuriand
Búist er við töluverðri snjókomu og suðvestan-
átt á Norðurlandi á aðfangadag. Talsvert kalt
verður í veðri eða gæti farið niður í fimm stiga
frost. Á Norðurlandi er spáð stinningsgolu ef
marka má veðurspá Accu á morgun. Á fóstu-
dag verður heiðskírt veður og hlýnar heldur
en á laugardag fer aftur að snjóa og kólnar
heldur í veðri. Á sunnudag gæti frostið komist
niður í sjö stig.
Austurland
Á Austurlandi er búist við hlýjasta veðrinu á
landinu. Ekki er líklegt að íbúar Austurlands
hafi hvít jól en þar verður alskýjað og hitastig
um og undir frostmarki. Á jóladag verður veð-
ur svipað og það sama má segja um annan í
jólum. Þegar komið er fram á laugardag gæti
hiti greinst á mæli en það verður áfram hálf-
skýjað eða alskýjað.
Suðurland
Á Suðurlandi verður stinningsgola eða kaldi á
aðfangadag og snjókomu er aö vænta ef spá
Accu stenst. Þar verður einnig alskýjað á að-
fangadag en á jóladag snýst veðrið og verður
heiðskírt og frostið eykst. Annan dag jóla hlýn-
ar heldur á Suðurlandi og verður hitastigið
komið upp í fjögur stig. Þá gæti farið að rigna
annan í jólum. Á sunnudag lækkar hitastigið
aftur og fer að snjóa og á mánudag kólnar einn-
ig-
Útlönd
Hálfskýjað veður er nú í mestallri Evrópu
sunnanverðri en á Algarve og í Istanbul sést
minnst til sólar. Hitastigið í sunnanverðri Evr-
ópu er frá 9-14 stigum og heitast í Aþenu.
Mest sést til sólar í Róm og Aþenu. í norðan-
verðri Evrópu er hitastigið almennt yfir frost-
marki. Hitastigið mun haldast nokkuð svipað
í Evrópu um jólahelgina.
Vestanhafs verður veðrið ekki mikið betra
en í Evrópu. Heitast verður í Los Angeles eða
um 22 stig. Þar verður sólríkt. í Chicago er um
9 stiga frost og í Montreal munu jólin verða
hvit eins og á Islandi
Raufarhötn
Galtarviti
Sauðárkrókur
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Gola, Kalt, Gola, Gola, Skýjað,
snjókoma hálfskýjað slydda líkur á snjókomu kaldara
hiti mestur 2° hiti mestur 0° hiti mestur 3° hiti mestur 2° hiti mestur 1
minnstur -2° minnstur -6° minnstur -2° minnstur -2° minnstur -4°
Akureyri
Egilsstaðir
Hjarðarnes
Keflavík Reykjavík
Kirkfuhæjarklaustur
Vestmannaeyjar
Horfur á þriðjudag
Þrándheímur
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
Reykjavík
Helsinki
Bergen
Þórshöfn
Glasgow
Moskva
Stokkhólmúr
Kaupmanpahj
Hamborg
Dublin
sk - skýjað
as - alskýjað
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
hs - hálfskýjað
Lúxemborg
\Paris
ri - rigning
ircelona
sn - snjókoma
ladríd
Algarve
13c
Mallorca
s - skúrir
Keflavfk
m i - mistur
Horfur á fimmdudag
þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Montreal
Chicago
Los Angeles
Orlando
\r á fimm
BORGIR FIMM. FÖST. LAUG. SUNN. MÁN. BORGIR FIMM FÖST. LAUG. SUNN. MÁN.
Algarve 13/8 sk 14/8 hs 13/9 sú 13/7 sú 14/6 hs Malaga 14/8 as 16/9 hs • ' 16/9 as 13/8SÚ 12/6 as
Amsterdam 7/1 hs 7/1 hs 6/2 sú 4/-1 he 4/-2 he Mallorca 11/6 hs 11/4 sú 9/5 ri 13/7 hs 13/6 hs
Barcelona 12/4 hs 12/3 sú 9/4 ri 12/5 hs 12/4 hs Miami 29/18 hs 24/17 sú 22/11 as 21/9 hs 22/8 he
Bergen 4/-1 hs 5/0 sú 6/2 as 3/-3 hs 4/0 as Montreal -6/-14 sn -10/-18 as -8/-19 sn -7/-15 he -8/-13 hs
Berlín 2/-6 hs 3/-2 he 3/-1 hs 3/-3 hs 2/-4 he Moskva -7/-13 hs -5/-11 hs -3/-9 he -1/-7 sn -4/-8 sn
Chicago -9/-14 sn -4/-9 sn -7/-15 hs -21-6 hs 0/-5 sn New York 71-1 sú -2/-4 he 0/-8 hs 2/-5 he 0/-6 he
Dublin 8/3 hs 10/4 as 8/2 hs 5/0 he 4/-1 he Nuuk -6/-13 hs -2/-7 sn -4/-8 sn -7/-15 hs -5/-10 sn
Feneyjar 8/3 he 8/2 hs 7/1 as 4/-1 hs 5/0as Orlando 24/9 hs 18/10 as 17/5 hs 16/2 he 19/4 he
Frankfurt 4/1 hs 4/-1 he 5/-1 hs 3/-3 he 3/-4 hs Osló 2/-4 hs 21-2 as 2/-1 as -1/-6 hs 1/-4 as
Glasgow 7/2 hs 11/4 as 8/3 hs 4/-1 he 4/-2 he París 6/0 hs ^ 7/0 hs 7/2 as 5/1 hs 4/-1 he
Hamborg 2/-4 hs 3/-3 hs 4/-1 hs 3/-2 he 3/-3 hs Reykjavík 21-2 sn 0/-6 hs 3/-2 sn 21-2 sn 1/-4 hs
Helsinki 1/-5 hs 2/-4 as 21-2 sn -1/-5 sn 0/-3 as Róm 14/7 he 13/6 hs 12/7 sú 14/7 hs 12/5 ht
Kaupmannah. 2/-4 hs 2/-3 hs 3/-2 hs 3/-2 hs 4/0 as Stokkhólmur 0/-6 hs 2/-5 hs 1/-4 sn -2/-6 sn -1/-4 as
London 7/2 hs 9/4 hs 8/4 as 4/-2 he 3/-1 hs Vín 1/-4 hs 1/-4 he 2/-3 hs 31-2 hs 2/-3 he
Los Angeles 22/10 he 23/9 he 23/10 he 21/11 hs 16/7 ri Winnipeg -19/-23 hs -16/-23 sn -17/-25 hs -9/-15 sn -11/-19 as
Lúxemborg 6/-1 hs 4/-2 hs 6/1 as 4/-2 hs 3/-3 he Þórshöfn 6/1 sú 4/1 sú 4/0 hs 4/0 sn 3/-1 hs
Madríd 12/1 hs 12/-1 sú 10/2 sú 11/5 sú 10/4 hs Þrándheimur 6/1 sú 4/1 ri 5/2 sú 2/-3 as 2/-1 sn
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviöri 110 (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
yy v
■ % ' %% ■%
STAÐIR FIMM. FÖST. LAUG. SUNN. MÁN.
Akureyri -1/-5 sn 0/-5 hs 0/-4 sn 01-3 sn -2/-7 sn V
Egilsstaðir 2/-3 as 1/-3 hs 3/-1 hs 3/1 as 21-4 hs
Galtan/iti 1/-3 sn 0/-5 hs 2/-1 sn 1/-2 sn -1/-5 as
Hjarðarnes 2/0 as 1/-5 hs 2/0 as 3/1 sú 21-3 hs
Keflavflv. 3/-1 sn 1/-4 hs 4/1 ri 3/0 sn 1/-2 sn
Kirkjubkl. 2/-1 sn 0/-5 hs 1/-2 sn 21-1 sn 1/-4 sn
Raufarhöfn -1/-6 sn -21-6 hs . 0/-6 as -1/-3 sn -21-7 sn
Reykjavík 21-2 sn 0/-6 hs 3/-2 sn 21-2 sn 1/-4 hs
Sauðárkrókur -1/-4 sn -1/-6 hs 1/-3 sn 1/-3 sn -21-7 sn
Vestmannaey. 3/1 sn 21-2 hs 4/1 ri 4/1 sú 21-2 as