Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 2
18 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Föstudagur 8. SJÓNVARPIÐ 17.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valll? (10:13) (Where's Wally?). Nýr, breskurteiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víöreist bæði í tíma og rúmi og ratar ( alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin (16:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífiö á sjpkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd um hetjuna hugprúðu, Magna mús. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (11:26) (The Ed Sullivan Show). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sykurmolarnir I Namríku. Þáttur um ferð Sykurmolanna til Banda- ríkjanna þar sem þeir komu fram á fjölda tónleika ásamt ísrsku hljóm- sveitinni U2. 21.05 Yfir landamærin (1:4) (Gráns- lots). Sænskur spennuþáttur fyrir unglinga sem gerist í fjallaþorpi á landamærum Svíþjóöar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 21.35 Derrick (6:16). Þýskur sakamála- myndaflokkur með Horst Tappert í aöalhlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Skrímsli I skápnum (Monster in the Closet). Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1986. Hér segir frá fréttamanni og vísindamanni sem taka saman höndum og reyna að vinna bug á morðóðu skrímsli er skýtur upp í fataskápum fólks. Leikstjóri: Bob Dahlin. Aðalhlut- verk: Donald Grant, Denise Du- Barry og Claude Akins. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 0.05 Madonna (Jonathan Ross Pre- sents Madonna). 1.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlli. 18.30 NBA tilþrif (NBA Action). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II). Breskur gamanmynda- flokkur um náunga sem búa sam- an. (2:6). 21.00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). 21.50 Við Zelly (Zelly and Me). Isabella Rossellini og David Lynch leika aðalhlutverk í þessari hjartnæmu og kraftmiklu kvikmynd um sam- band munaðarlausrar stúlku viö umhyggjusama fóstru sína og af- brýðisama ömmu. Phoebe er ein- mana og óörugg, lítil stúlka sem sækir ást og umhyggju til draum- lyndrar barnfóstru sinnarsem leikin er af Isabellu Rossellini. 23.20 Syndaaflausn (Absolution). Ric- hard Burton fer með eitt magnað- asta hlutverk ferils síns í þessum vandaða og hrikalega spennutrylli. 0.55 Draumastræti (Streetof Dreams). Thomas Kyd lifir þægilegu lífi í Suður-Kaliforníu þar sem hann starfar sem einkaspæjari fyrir konur sem grunar að eiginmenn þeirra eigi hjákonur. Þess á milli svífur hann á brimbretti um hvítfyssandi öldutoppa undan ströndum. Þegar Paul Sassari, einn af forkólfum # kvikmyndaveranna í Hollywood, er myrtur kemst Thomas að því að hans eigin ástkona er ekkja Sass- ari og liggur sterklega undir grun um aö hafa sálgað karlinum. Aöal- hlutverk: Ben Masters, Morgan Fairchild, John Hillerman, Diane Salinger og Michael Cavanaugh. Leikstjóri: William A. Graham. Bönnuö börnum. 2.25 Dómur fellur (Seven Hours to Judgement). Dómarinn John Ed- en kveður upp sýknudóm I máli þriggja óþokka sem ákærðir eru fyrir morð á ungri konu Hann hefur ekki næg sönnunargögn I höndunum til að sakfella þá. David Reardon, eiginmaöur hinnar myrtu, sturlast er hann fréttir aö óþokkarnir hafi veriö látnir lausir. Hann rænir eiginkonu dómarans og setur honum úrslitakosti. Aöal- hlutverk: Beau Bridges, Ron Leib- man og Julianne Phillips. Leik- stjóri: Beau Bridges. 1988. Strang- lega bönnuö bömum. 3.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- | inu - gagnrýni - menningarfréttir ( utan úr heimi. januar 9.03 „Ég man þá tið“ -Tíu ára afmæl- isþáttur. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræn- ingjadóttir eftir Ástrid Lindgren Þorleifur Hauksson les eigin þýö- ingu (12) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz- anov. Fimmti jjáttur af tíu. 13.20 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi dauða hersins. eftir Ismall Kadare Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les. (5) 14.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Ámi Björnsson þjóð- háttafræðingur les. (5) Ragnheið- ur Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-91.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 „Elnu sinni á nýársnótt11 eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov Fimmti þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekirin þáttur frá í gær. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umqón: Gunnhild Oyahals. (Áður útvarpaö á þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Ún/al úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tveir konsertar fyrir gítar, strengi og fylgirödd. eftir Antonio Vivaldi. Meðlimir Romero fjöl- skyldunnar leika á gítara með hljómsveitinni Academy of St Martin-in-the-Fields; lona Brown stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólmfríöar Garðarsdóttur. 9.03 9-fjögur. Svanfríöur & Svanfríöur til kl. 12.20. Eva Ásrúri Albertsdótt- ir og Guörún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældallstl rásar 2 og nýjasta nýti Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttlnn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 7.00 Fréttir. 7.05 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um málefni líðandi stundar á föstudegi. Auöun Georg með „Hugsandi fólk" á sín- um stað. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram að fréttum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónl- ist. 3.00 Næturvaktin 7.00 Jóhannes Ágúst vekur hlustend- ur með þægilegri tónlist. 9.05 Sæunn Þórisdóttir meö létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Pállspilar nýjustu tónlist- ina. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Saga barnanna. 17.30 Liflð og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. fmIooq AÐALSTÖÐIN 7.00 Þaö hálfa væri nóg.Morgunþátt- ur Aðalstöðvarinnar í umsjón Dav- íðs Þórs Jónssonar. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Katrín Baldursdóttir með þátt fyrir fólk á öllum aldri. 10.00 Fyrir hádegi.Umsjón Böðvar 13.05 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúövíksson. 3.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. FM#957 7.00 í bitiA.Steinar Viktorsson með fréttir af umferð. 8.00 UmferðaHréttlr. 9.00 FM- fréttir. 9.00 Jóhann Jóhannsson tekur við með veðurfregnir og tónlist. 10.00 Fréttlr fré fréttastofu FM. 11.00 Adidas iþróttafréttir. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir tekur við stjóminnl. 11.30 Dreglð úr hádegisverðarpotti. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttlr. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Bllnt stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson! föstudags- skapi. 14.45 Tónllstartvenna dagslns. 16.00 FM- fréttir. 16.05 I takt við timann. Ami Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 Adldas íþróttafréttlr. 17.10 Umferðarútvarp i samvínnu vlð umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefnl dagslns tekið fyrlr í beinnl útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.05 Gullsafnlð. 19.00 Dlskóboltar.Alvöru diskóþáttur I umsjón Hallgrims Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gislasonmætir á eld- fjöruga nætunrakt og sér til þess að engum leiðist. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónllstlna. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. 1.00 7.00 9.00 12.00 13.00 13.05 16.00 19.00 21.00 23.00 Næturtónlist Fyrstur á fætur.Kristján Jóhanns- son. Grétar Milier, aldrei hressari en á föstudögum. Hádegistónlist. Fréttir frá fréttastofu. Rúnar Róbertsson. Síödegí á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 18.00 Lára Yngvadóttir. Eövald Heimisson. Friörik Friöriksson. Næturvaktin. S óCin fm 100.6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir Ö Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daðl. 20.00 Föstudagsflðringurinn.Diskó Magga Magg. 22.00 Þór Bæring. Óskalagasími 682068. Bylgjan ísagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Sigþór Sigurðsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir- Víðir og Rúnar. 22.00 Sigþór og Úlfur á kvöldvakt, síminn er 4481. 24.00 Gunnar Atli á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunnl kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. EUROSPORT ★ .* *★* 12.30 Hnefalelkar. 14.00 Tennis. 18.00 international Motorsport. 19.00 International Kick Boxing. 20.00 Eurofun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Tennis. 23.30 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Codes. 20.30 Alien Natlon. 21.30 Wrestllng. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek. 23.30 Dagskrárlok. SCREENSPOfíT 13.30 Faszination Motorsport. 14.30 Futboi Espanol. 15.30 Parls-Dakar Rally’93. 16.00 Franskur fótboltl. 16.30 Generale Bank Volleyball. 17.30 NHL Revlew. 18.30 NBA Actlon. 19.00 Intematlonal Sports Magazine. 19.30 Go. 20.30 Parls-Dakar Rally '93. 21.00 Pro Muay Thal. 22.00 Pro Box. 23.00 Paris-Dakar Rally '93. 23.30 French lce Racing Trophy. 1M. 9. Hermann Ftagnar var upphafs- maður þáttanna Ég man þá tið á rás 1 fyrir tíu árum. Tíunda janúar fyr- ir tíu árum hóf óska- lagaþáttur Her- manns Ragnars Stef- ánssonar, Ég man þá tíð, göngu sína á rás l. Síðan þá hefur þátturinn verið á dagskrá vikulega og óskalögin trúlega nærrí 13.000 frá upp- hafi, fíest íslensk ættjaröar- og alþýöu- Hennann segir að óskin um þátt sem þennan hafi komið fram meðal eldri borgara í Reykjavík, en þeir og aðrir eldri borgarar landsins hafa jafnan haft gott samband við þáttinn. Nokkur lög hafa verið áberandi vinsæl gegnum árin, segii- ar, karlakórslög eins og M komst í hlaðið og Ökufióð með Stefáni íslandi og kór. Madonna svarar ýmsum leyndardómsfullum spurningum I þættinum. Sjónvarpið M. 0.05: Madonna Upp úr miönætti á fóstu- dag sýnir Sjónvarpið tæp- lega klukkusttmdarlangan þátt þar sem breski sjón- varpsmaðurinn Johathan Ross ræðir við poppgyðjuna Madonnu. Fáar poppstjörnur hafa valdið öðru eins umtali og hneykslun á undanfomum árum og Madonna og nýlega ætlaði allt vitlaust að verða þegar hún sendi frá sér bók- ina Sex. í þættinum berst talið meðal annars að nýjustu plötu Madonnu, Erotica, bókinni dularfullu og ýmsu því sem fólk hefur alla tíð langað að spyrja Madonnu um en aldrei þorað. Þá verö- ur brugðið upp myndum af Madonnu á tónleikum og brotum úr tónlistarmynd- böndum hennar. Stöð 2 kl. 23.20: Richards Burton Richard Burton var á hátindi ferils síns þegar þessi vandaða spennu- mynd var gerö áriö 1979 en lifði ekki aö sjá frumsýningu hennar. Vegna ýmiss konar lagalegra deilna dróst sýning myndarinnar til árs- ins 1986 og þá fyrst kom í Ijós hvers kon- ar meistaraverk haíði legið um árabil í geymslum kvik- myndaversins. Myndin er byggö á lettcriti Anthony Shaffer sem er eitt viðurkenndasta leik- Richard Burton dó fyrir frumsýn- ingu myndarinnar. sem verður fómarlamb eigin sfjómunaraögeröa. Richard loikur skólastióra í kaþólskum skóla. Ifann er ákaflega strangur og bcitir miskunnarlausum þvingunmn til að móta nemendur sína. Aðferðir hans draga fram allf það versta 1 strákunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.