Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993.
SJÓNVARPIÐ
17.55 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miöviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Auölegö og ástríöur. (67:168
The Power, the Passion). Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Hver á aö ráöa? (13:21) (Who's
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Judith Light,
Tony Danza og Katherine Helm-
ond í aöalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Skriödýrin (9:13). (Rugrats).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um Tomma og vini hans. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
21.00 íþróttahornið.
21.30 Litróf. í þættinum segir Hannes
Sigurðsson frá allsérstæðri mynd-
listarsýningu sem haldin var á
Mokka fyrir skömmu og myndlist-
arfólkið Hallgrímur Helgason,
Harpa Björnsdóttir, Jóhann Eyfells
og Þorvaldur Þorsteinsson segja
álit sitt á stöðu íslenskrar myndlist-
ar.
22.00 Don Quixote (2:5) (El Quixote).
Nýr, spænskur myndaflokkur sem
byggður er á hinu mikla verki
Miguels de Cervantes um Don
Kíkóta.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Mímisbrunnur. Fróðlegur
myndaflokkur fyrir böm á öllum
aldri.
18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síðasliönum laugardegi. Stöó 2
og Coca Cola 1993.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1993.
20.30 Eerie indiana. Einkennilegur
myndaflokkur sem gerist í smá-
bænum Eerie og fjallar um strák-
pattann Marshall Teller. (15:19)
21.00 Dýrgripir (Jewels). Annar hluti
framhaldsmyndar sem gerð er eftir
metsölubók höfundarins Danielle
Steel.
23.00 Mörk vikunnar. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðu mála í ítalska boltanum og
besta mark vikunnar valið. Stöð 2
1993.
23.20 Skollaleikur (See No Evil Hear
No Evil). Hér er á feröinni gaman-
mynd með tveimur af bestu gam-
anleikurum sinnar kynslóðar. Það
eru þeir Gene Wilder og Richard
Pryor sem leika hér tvo menn, ann-
an blindan, hinn heyrnarlausan.
Þeir eru grunaðir um aðild að
morði sem þeir áttu engan þátt í.
Mörg spaugileg atvik gerast á
flótta þeirra undan réttvísinni, um
leið og þeir reyna að finna sönnun-
argögn sér til málsbóta. Leikstjóri:
Arthur Hiller. 1989.
01.10 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1
8.00 Fréttir.
8.10 FjölmiðlaspjalJ Ásgeirs Frið-
geirssonar. (Einnig útvarpað mið-
vikudag kl. 19.50.)
8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlíf-
inu. Gagnrýni - Menningarfréttir
utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlisL
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræn-
ingjadóttir" eftir Astrid Lindgren.
Þorleifur Hauksson les eigin þýð-
ingu (13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Einu sinni á nýársnótt“
eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz-
anov. Sjötti þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi
dauða hersins" eftir Ismaíl Kad-
are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Amar
Jónsson les (6).
Mánudagur 11. janúar
Rás 1 kl. 14.30:
Að hlæja
til að gleyma
sjálfum sér
Bjame Reuter er
einn ástsælasti rit-
höfundur Dana á síð-
ari árum, einkum
meðal yngri kynslóð-
arinnar. Á aðeins 17
ára rithöfundarferli
hefur hann sent frá
sér meira en 50 bæk-
ur og hefur þeim ver-
ið tekið fegins hendi
af Dönum og persón-
ur Reuters eins og
Búster Óregon Mort-
ensen úr Búster-
bókunum og Bertr-
am úr samnefndum
bókaflokki eru sann-
ir heimihsvinir þjóð- rithöfundur Dana á síðari árum.
arinnar.
í þættinum Að hlæja til að gleyma sjálfum sér á rás 1 í
dag klukkan 14.30 verða meðal annars rifluð upp kynnin
af þessum spaugilegu hetjum hversdagslífsins en auk þess
komið inn á þátt Reuters í daglegri umræðu í Danmörku.
hlutavandaðrarframhalds- Yvonne, en áður en langt
myndar sem gerö er eför um liður tekur hún framhjá
Bjarne Reuter er einn ástsælasti
14.30 Að hlæja til aö gleyma sjálfum
#ér. Þáttur um danska rithöfund-
inn Bjarne Reuter. Umsjón: Hall-
dóra Jónsdóttir. Lesari ásamt um-
sjónarmanni: Snæbjörg Sigur-
geirsdóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 22.36.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
tónlistarkvöldi Útvarpsins 18. mars
nk. Meðal efnis 3. sinfónía Jo-
hannesar Brahms í F-dúr ópus 90.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Upphaf rauö-
sokkahreyfingarinnar í umqón
Ragnhildar Helgadóttur og Símon
Jón Jóhannsson gluggar í þjóð-
fræðina.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafír. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(6). Anna Margrét Siguröardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Sigurður
Valgeirsson útgáfustjóri talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir
Emil Braginski og Eldar Rjazanov.
Sjötti þáttur af tíu. Endurflutt há-
degisleikrit.
19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð-
inni í Reykjavík í september si.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitfska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðs-
son talar frá Bandaríkjunum og
Þorfinnur ómarsson frá París. -
Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram, meðal annars með
Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfs-
sonar.
9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan-
fríöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Guðrún Gunnars-
dóttir.
10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann
Hauksson, Leifur Hauksson, Sig-
urður G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli dagsins
og landshornafréttum. - Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
18.40 Héraðsfréttablööin. Fréttaritarar
Útvarps líta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttimar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 RokkþátturAndreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur., Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 FrétUr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Altt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson halda áfram. Fréttir veröa á
dagskrá kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 íslands elna von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir eins
og þeim einum er lagið.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands elna von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson fylgist vel með og
skoðar viöburði í þjóðlífinu með
gagnrýnum augum. Auðun Georg
með „Hugsandi fólk". Harrý og
Heimir endurfluttir frá því í morg-
un.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mætir
Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra
en fyrr í kýrhaus þjóöfélagsins.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur-
inn og Tíu klukkan tíu á sínum
stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur,
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp símann og hringið í 67
11 11.
00.00 Næturvaktin.
07.00 MorgunútvarpJóhannes Ágúst
vekur hlustendur með þægilegri
tónlist.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta
tónlist.
10.00 Barnsagan.
11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Barnasagan.
17.30 Lífið og tilveran.Umsjón Ragnar
Schram.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferö ( Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
22.00 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.45 Ólafur Haukur.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Það hálfa værl nóg.Morgunþáttur
Aðalstöðvarinnar í umsjón Davíðs
Þórs Jónssonar.
9.05 Maddama, kerllng, fröken, frú.K-
atrln Snæhólm Baldursdóttir
stjórnar þætti fyrir konur á öllum
aldri. Heimilið I hnotskurn.
10.00 Böðvar Bergsson.Létt tónlist og
skemmtilegir leikir.
13.00 Hjólln snuast
16.00 Sigmar Guðmudsson.
18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
Þáttur fyrir ungt fólk.
24.00 Utvarp fri Radio Luxemburg
fram III morguns.
FM#9S7
7.00 í bítið. Steinar Viktorsson dagbók,
viötöl, fróðleiksmolar og tónlist.
8.00 Umferðarfréttir.
9.00 FM- fréttir.
9.05 Jóhann Jóhannsson með seinni
morgunvaktina.
10.00 FM- fréttir.
10.10 Jóhann Jóhannsson tekur viö
meö veöurfregnir og tónlist.
10.50 Dregið úr hádegisverðarpotti.
11.00 Adidas íþróttafréttir.
11.05 Valdís Gunnarsdóttlr tekur við
stjórninni.
12.00 FM- frétUr.
12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05: Fæðingardagbókin.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ivar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM-fréttir.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssynl á mannlegu nótun-
um.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
1.00 Næturtónlist.
7.00 Fyrstur á fætur. Kristján Jóhann-
esson.
9.00 Grétar Miller. Ykkar maður á
morgnana.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar
Öm Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líöandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar-
dóttir.
23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald
Heimisson leikur þungarokk af öll-
um mögulegum gerðum.
SóCin
jm 100.6
7.00 Guðjón Bergmann Léttur morg-
unþáttur fyrir árrisula.
10.00 Birgir ö Tryggvason.
12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daði.
20.00 Sigurður Sveinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.
Bylgjan
- feagörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.43 Gunnar Atli Jónsson.
18.00 Kristján Geir Þorláksson.
19.30 Fréttir.
20.00 Rúnar Rafnsson.
21.30 Björgvin Arnar Björgvinsson.
23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns-
son.
00.00 Sigþór Sigurösson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttlr frá Bylgjunnl kl. 17 og
18.Pálmi Guömundssonhress að
vanda.
CUROSPORT
★. *
12.00 Euroscores.
13.00 Nordlc Skllng.
14.00 Tennls.
18.00 Flgure Skatlng.
20.00 Eurofun Magazlne.
20.30 Eurosport News.
21.00 Knattspyrna.
22.00 Hnefalelkar.
23.30 Eurosport News.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E StreeL
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: The Next Generatlon.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Famlly Tles.
20.30 Evita Peron.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generatlon.
23.30 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
13.30 DTM: German Touring Cars.
14.30 Go.
15.30 Parls- Dakar raliý.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Top Match Football.
18.30 NHL ishokký.
20.30 Paris-Dakar Rallý’93.:
21.00 Evrúpuboltinn.
22.00 Hnefalelkar.
23.00 Paris Dakar Rallý.
. 23.30 PBA Kellan.
metsölubók Ðaniellu Steel.
Þættimir segja frá ástum og
örlögum Söruh Thompson
og fjölskyldu hennar.
Sarah er miöur sín þegar
seinni maöur hennar deyr.
Elsti sonur hennar, Philip,
tekur viö rekstri skartgripa-
verslana öölskyldunnar en
hann er illgjam og öfund-
Sjúkur út í yngri bróður
sinn, Julian. Julian giftist
I Litrófi ætla þau Arthúr
Björgvin Bollason og Val-
geröur Matthíasdóttir aö
flalla vítt og breitt um stööu
íslenskrar myndlistar nú á
tímum.
Hannes Sigurðsson list-
fræðingur segir frá nýstár-
legri tilraun sem hann stóð
fyrir á kafBhúsinu Mokka í
Reykjavík. Þar tók fjöldi
myndlistarmanna þátt í að
skreyta refil sem tjaldað
hafði verið á veggina.
Þrír myndlistarmann-
anna sem stóðu að reflinum,
honum með eldri bróðum-
um.
Julian og Yvonne eignast
lítinn dreng en þegar hann
er skírður tílkynnir Philip
aö hann ætli að yíirgefa
konuna sína og taka saman
við Yvonne. Sarah óttast að
þetta verði til þess að til al-
varlegra átaka korai á milli
bræðranna og tekur til
sinna ráða.
þau Harpa Bjömsdóttir,
Hailgrímur Helgason og
Þorvaldm- Þorsteinsson,
ræða um stöðuna í íslenskri
myndiist.
Þá verður farið í heim-
sókn í Egg-leikhúsið, sem
nú á tíu ára afmæli, og fylgst
með æfmgu á leikritinu
Drög að svínasteik eftir
franska leikskáldið Raym-
ond Cousse. Viðar Eggerts-
son leikur þar eina hlut-
verkið, svín sem bíður slátr-
unar.
Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthiasdóttir koma
víða við í Litrófi.
Sjónvarpið kl. 21.30:
litróf