Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. 23 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íflutningum. (Trying Times: Mo- ving Day). Bandarísk stuttmynd. Barbara er að flytja úr húsi sínu eftir 20 ára búsetu þar en þegar flutningsmennirnir koma þykir henni þeim lítið svipa til fagmann- anna sem hún hélt sig hafa ráðið til verksins. Höfundur er Bernard Slade, leikstjóri Sandy Wilson. 19.30 Staupasteinn. (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Skemmtiþáttur Hemma Gunn verður líflegur og flölbreyttur eins og vant er. Meðal annars verður sýnt atriði úr My Fair Lady, dregið í getraun þáttarins og böm miðla af speki sinni. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson. 21.55 Samherjar (4:21) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- flokkur með William Conrad og Joe Penny í aöalhlutverkum. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. 17.50 Óskadýr barnanna. 18.00 Halli Palli. Vandaður brúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 18.30 Falin myndavél. (Candid Ca- mera). Endurtekinn þáttur frá síð- astliönu laugardagskvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem ailt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 Stöðvar2deildin. Bein útsending frá spennandi leikjum í Stöðvar 2 deildinni en hér verður fylgst með gangi mála á tveimur vígstöðvum. Stöð 2 1993. 21.10 Melrose Place. Nýr bandarískur myndaflokkur fyrir ungt fólk á öll- um aldri. (5:22) 22.00 Spender II. Breskur spennu- myndaflokkur um rannsóknarlög- reglumanninn Spender. (4:6) ' 22.50 Tíska. Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.15 Götudrottningarnar (Tricks of the Trade). Lífið lék við Catherine Cramer þar til daginn sem eigin- maöur hennar heittelskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Cather- ine ákveður að finna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dularfulla mál. Þetta er létt spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. Leikstjóri: Jack Bender. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit Veðurfregnir. Heimsbyggð, Jón Ormur Halldórs- son. 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- inu. Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræn- ingjadóttir“ eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýð- ingu (15). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz- anov. Áttundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi dauöa hersins" eftir Ismall Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (8). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Skotar til sjós, fjórði og lokaþáttur skoska tónvísinda- mannsins Johns Pursers frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aður útvarpaö sl. laugar- dag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mann- fræöinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bam- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (8). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski. og Eldar Rjazanov. Áttundi þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Frið- geirssonar, endurflutt úr Morgun- þætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar. Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættinum Skímu sl. miövikudag.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 „Ég veit ég drepst ekkert þann- ig“. Fléttuþáttur um Önnu, Mar- gréti, Kolbein Frey, Viðar og Bóbó. Þáttinn unnu: Hreinn Valdimars- son og Þórarinn Eyfjörð. (Áður útvarpað laugardaginn 2. janúar.) 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 09.00 Morgunfróttir. 09.05 íslands elna von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friögeirsdóttir eins og þeim einum er lagiö. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Harrý og Heimir á sínum staö milli klukkan 10.00 og 11.00 og endurfluttir milli klukkan 16.00 og 17.00 í dag. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirss- dóttir og Sigurður Hlööversson. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoðar viöburöi í þjóðlífinu með gagnrýnum augum. Auðun Georg talar við hugsandi fólk. Harrý og Heimir endurfluttir frá því í morg- un. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík siödegis Þá mætir Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín- um stað. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp því að hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nót- unum í kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. A. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefla daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veð- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifiröi. 9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan- fríöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. 10.30 Iþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nsturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpað sl. sunnudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 07.00 MorgunútvarpJóhannes Ágúst vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.50 Sæunn Þórisdóttir með létta tónl- ist 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan. 17.30 LífiÖ og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 7.00 Þaö hálfa værl nóg.Morgunþátt- ur Aöalstöðvarinnar í umsjón Dav- íðs Þórs Jónssonar. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrln Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um hafðar. 10.00 Böövar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferö. 16.00 Sigmar Guðmundsson 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarlnn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 24.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. FM#957 7.00 í bítiö. Steinar Viktorsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 8.00 FM- fréttir. 8.05 í bítiö. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 10.00 FM- fréttir. 10.05 Jóhann Jóhannsson. 11.00 Adidas íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 11.30 Dregið úr hádeglsveröarpotti. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05 Valdís opnar fæðingardagbók dagsins. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt viö timannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guömundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viötal dagsins. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson tekur viö afmæliskveöjum. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinnl útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar GuÖmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. t^SROtlö 1.00 Næturtónlist. 7.00 Fyrstur á fætur.Kristján Jóhanns- son 9.00 Grétar Miller styttir ykkur stundir viö vinnuna. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar Öm Pétursson og Hafliöi Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og Iþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafniö. Á miövikudögum er það Jenny Johanssen sem stingur sér til sunds í plötusafnið. SóíÍJl fin 100.6 7.00 Guð]ón Bergmann. 10.00 Birglr ö Tryggvason. 12.00 Arnar Alertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Slitiög og Jazz og Blús. 22.00 Slgurður Svelnsson. Bylgjan - feagörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.30 Gunnar Atll Jónsson. 18.00 Krlstján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Gunnar Þór Helgason. 21.30 Auðunn Slgurðsson. 23.00 Kvöldsögur - Eirlkur Jónsson. 00.00 Björgvin Arnar Björgvlnsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akmeyzi 17.00 Fréttir frá Bylgjunnl kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundsson. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Eurofun Magazine. 12.25 Live Figure Skáting. 16.00 American College Basketball Championships. 17.25 Live Figure Skating. 21.10 Eurosport News. 21.30 Tennis. 23.30 Eurosport News. 0^ 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Ties. 20.00 SIBS. 20.30 Helghts. 21.30 Hill Street Blues. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 24.00 Dagskrárlok SCfíEENSPORT 13.30 Hnefalelkar. 15.30 Parfs Dakar rallý. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Intematlonal Basketball. 17.30 The Bowling World Cup 1992. 18.30 Pro Klck. 19.30 Jubilee BBM Motorblke Festlv- al. 20.30 Parls Dakar rallý. 21.00 NBA Basketball. 23.00 Paris Dakar Rallý. 23.30 Evrópuboltlnn. 24.30 Intematlonal Sports Magazlne. Miðvikudagur 13. janúar Hemmi Gunn ætlar að spjalla við sjálfan Kára i Garði i þætti sinum í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.40: Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn hefur und- anfarin ár keppst við að kitla hláturtaugar lands- manna með ýmsu skemmti- efni í þáttum sínum. Hann ætlar ekki aö láta sitt eftir hggja í þessum þætti sínum frekar en venjulega. Skemmtiþátturinn verður að venju líflegur og fjöl- breyttur. Kári Þorgrímsson í Garði verður aðalgestur þáttarins. Einnig verður sýnt úr söngleiknum My Fair Lady sem verið er að sýna við stórgóðar undir- tektir í Þjóðleikhúsinu. Að venju verður dregið í get- raun þáttarins. Síðast en ekki síst ætlar Hemmi aö draga ýmsa speki upp úr bömum. Stjóm útsendingar er að venju í höndum Egils Eövarðssonar. r Um raiðjan mars síðast- liðinn flutti útvarpið fyrri fléttuþáttinn af tveimur sem Þórarinn Eyfjörð og Hreinn Valdimarsson gerðu um götubörn. Sá þáttur hét Mamma elskaði mig út af lífinu. Þátturinn vakti raikla at- hygli og þótti þarft innlegg í umræðu sem þá var ofar- lega á baugi um vegalaus börn. Formið var nýtt, svo- kölluð flétta, sem á erlend- um málum er nefiit montage. í montage-þáttum eru raunverulegir atburðir settir framáleikrænan hátt. Laugardaginn 2. janúar var síðari þátturinn um götubömin, Ég veit ég drepst ekkert þannig, fléttu- þáttur um Önnu, Margréti, Kolbein og Frey, Viðar og Bóbó fluttur á rás 1 og í kvöld verður hann endur- fluttur. Þegar spilað er við stórglæpamenn eru fleiri en fjórir ásar í stokknum. Stöð 2 kl. 22.00: Spender spilar við eiturlyfjabarón Ef maður á sams konar vini og rannsóknarlögreglu- maðurinn Spender em óvinir óþarfir. Gítarleikarinn Keith bið- ur Spender að aðstoða kunningja sinn, Fee, sem er ógnað af eiturlyfjabarónin- um Mick McDonna. Mick selur meira af eitri en nokk- ur annar í Newcastle og er þekktur fyrir að koma fjandmönnum sínum undir græna torfu. Engu að síður hefur hann aldrei verið heimsóttiu- af mönnunum í svörtu búningunum og hið stóra nef Spenders finnur fnyk spillingar innan eitm-- lyfialögreglunnar. Spender ákveður að hitta baróninn augiiti til auglitis yfir ballskák en leikurinn verður hættulegri en hann reiknaði með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.