Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 8
24 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Fimmtudagur 14. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Babar (12:19). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auölegð og ástríöur (69:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Valkyrjur í veðraham. (Wildlife on One - Rockies and Rollies). Bresk nátt- úrulífsmynd um klettamörgæsir á Falklandseyjum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veður. ^20.35 Syrpan. I íþróttasyrpunni erfjallað um íþróttamenn og viðburði frá ýmsum sjónarhornum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Eldhuglnn (18:22) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ja- mes Earl Jones, Laila Robins, Madge Sincláir, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Snoddas. (Filmen om Snoddas). Gösta „Snoddas" Nordgren sló í gegn svo um munaði 1952 og var á tímabili vinsælasti dægurlaga- söngvari á Norðurlöndum. Hann kom meðal annárs til íslands og söng hér fyrir fullu húsi. Sænski sjónvarpsmaðurinn Jonas Sima gerði þessa heimildarmynd um Snoddas. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sms 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Eliott systur (House of Eliott I). Síðasti hluti þessa breska fram: haldsmyndaflokks um læknisdæt- urnar. (12:12) 21.20 Aðeins ein jörð. islenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöð 2 1993. 21.30 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack leiðir áhorf- endur um vegi óráðinna gátna. (2:26) 22.20 Pulitzer hneykslið (Prize Pulitz- er). Þegar Roxanne kom til Palm Beach var hún saklaus og óþekkt fegurðardís. Þegar hún fór þaðan var hún þekktasti og umdeildasti meðiimur klúbbs hinna ríku og frægu. Allur heimurinn fylgdist með þegar hvert smáatriðið af öðru í skuggalegu sambandi hjónanna var dregið fram í dagsljósið. Mynd- in er byggð á sögu Roxanne sjálfr- ar. Aðalhlutverk: Perry King, Co- urtney Cox og Chynna Phillips. Leikstjóri: Richard Colla. 1989. Bönnuð börnum. 23.55 Morðingjahendur (Hands of a Murderer). Sherlock Holmes er hér lifandi kominn í túlkun Edwards Woodward. Aðalhlutverk: Edward Woodward og Anthony Edwards. Leikstjóri: Stuart Orme. 1990. Bönnuð börnum. 01.25 Skammhlaup (Pulse). Hvað hef- ur komist í heimilistækin? Þetta er hryllir af betri geröinni, að minnsta kosti fyrir þá sem hafa gaman af „sciencefiction". Kvikmyndahand- bók Maltins gefur henni 2 1/2 stjörnu. Aðalhlutverk: Joey Lawr- ence, Cliff De Young, Roxanne Hart og Charies Tyner. Leikstjóri: Paul Golding. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 6> Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu, Óðinn Jónsson. Daglegt mál. (Einnig útvarpað annað kvöld kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Frétta- yfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 9.45 Segöu mér sögu, „Ronja ræn- ingjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýð- ingu (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt“. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (9). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins. 25. febrúar 1993. Rússnesk tón- list, verk eftir Pjotr Tsjajkovskíj, Modest Músorgskíj, Rímskíj-Kor- sakov og Alexander Borodín. (Áð- ur útvqrpað 14. desember sl.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræóing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skilgreind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Arni Björnsson les (9). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í-textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0Ó-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Níundi þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpslns. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aö hlæja til að gleyma sjálfum sér. Þáttur um danska rithöfund- inn Bjarne Reuter. Umsjón: Hall- dóra Jónsdóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Snæbjörg Sigur- geirsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánpdag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundún- um. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 9 - fjögur. Svanfríður & Svan- fríður til kl. 12.20. Eva Asrún Al- bertsdóttir og Guörún Gunnars- dóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Spurnlngakeppni framhalds- skólanna. Umsjón: Ómar Valdi- marsson. 20.30 Jimi Hendrix fimmtugur. Fyrri þáttur endurfluttur frá í nóvember. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson hefja daginn með Bylgju- hlustendum á sinn þægilega hátt. 7.00 Fréttir 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf létt og skemmtileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Harrý og Heimir verða á dagskrá milli kl. 10.00 og 11.00 og endurfluttir milli kl. 16.00 og 17.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friögeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson tekur á málunum eins og þau liggja hverju sinni. „Hugsandi fólk" á sínum stað. Harrý og Heimir verða endurfluttir. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur heldur áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin eins og honum einum er lagið. Orðaleikurinn á sínum stað. 00.00 Næturvaktin. 07.00 MorgunútvarpJóhannes Ágúst vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.00 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lffiö og tilveranÞáttur ( takt við tímann í umsjón Ragnars Schram. 18.00 íslensk tónlist. 24.00 Dagskráriok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. Fnrfto AÐALSTÖÐIN 7.00 Þaö hálfa væri nóg.Morgunþátt- ur Aðalstöðvarinnar í umsjón Dav- íðs Þórs Jónssonar. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk- an tekin fyrir. 10.00 Böövar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FN#957 7.00 I bítið. Steinar Viktorsson. 8.00 FM- frétitr. 8.05 í bítið.Steinar Viktorsson. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meðseinni morgunvakt- ina. 10.00 FM- fréttir. 10.10 Jóhann Jóhannsson. 10.50 Dregið úr hádegisverðarpotti. 11.00 Adidas íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. 01.00 Næturtónlist. 07.00 Fyrstur á fætur. Kristján Jó- hannsson. 09.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum.Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen. 22.00 Fundarfært. 5 óíin jm 100.6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir örn Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. Bylgjan - fcafjörður 9.00 Sigþór kemur öllum í gott jóla- skap.16.43 Sigþór 12.00 Það eru að koma jól- Dagskrár- gerðarmenn FM 979 í jólaskapi og stytta hlustendum stundir með jóladagskrá. 13.30 Fréttir. 13.45 Þaðeruaðkomajól. Framhald. 16.10 Jóladagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson. ***** EUROSPORT *. .* *** 12.30 International Boxing. 14.30 Figure Skating. 15.30 Ford Ski Report. 16.25 Live Figure Skatlng. 20.30 Eurosport News. 21.00 Tennis. 23.30 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Full House. 20.30 Melrose Place. 21.30 Chances. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek: The Next Generatlon. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPOftT 11.30 NBA köriuboltlnn. 13.30 Snó- ker. 15.30 Paris-Dakar Rally '93. 16.00 Monster Trucks. 16.30 International Basketball. 17.30 Longltude. 18.00 Grundlg Global Adventure Sport 18.30 Squash: World TV Super Serles. 19.30 Jubllee BBM Motorblke Festlv- als. 20.30 Parls Drakar Rallý. 21.00 Spænski boltinn. 22.00 Franskl boitlnn. 22.30 French lce Raclng Trophy. 23.00 París Drakar Rallý. 23.30 Grundlg Global Adventure Sport. .00 Pro Box. Búast má við að glatt veröi á hjalla í Háskólabíói í kvöld enda hinir vinsælu Vínartónleikar Sin- lands int’ð léttum bíæ að venju. Pálí Pamphichler I’als- son er stiórnandi á tónlcikunum, og skyldi cngan undra ])ví austurrísk tónlist ferst fáum betur tir hendi en einmitt tón- listarmönnum af austurrískmn upp- runa. Mílena Rudíferla hefur sungið inn Á Vínartónleikun- á hljómplötur og gelsladlska, með- um er vitanlega köll- al annars titilhlutverkið í Zardas- uð til sópransöng- furstynjunni eftir Emmerich Kál- kona, að þessu sinni mán. Milena Rudiferia, en hún er fædd í Aust- urríki og stundaði sitt tónlistarnám þar í landi. Hún hefur að mestu einbeitt sér aö óperettusöng og sungiö hlutverk í helstu óperettum tónbókmenntanna auk þess að fara með hlutverk í óperum Mozarts. Snoddas var að áliti margra fangi vinsældanna. Sjónvarpið kl. 22.00: Snoddas Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöld sænska heimildamynd sem kvik- myndagerðar- og blaðamað- urinn Jonas Sima gerði um Gösta Snoddas Nordgren. Snoddas sló í gegn svo um munaði árið 1952 og var á tímabili vinsælasti dægur- lagasöngvari á Norðurlönd- unum. Hann var þjóðhetja í Svíþjóð á sjötta áratugnum og þótti um margt dæmi- gerður fyrir hina sænsku þjóðarsál. Snoddas var elskaður og dáður en í myndinni kemur einnig fram það álit sumra samferðamanna hans að hann hafi á vissan hátt verið fangi vinsældanna., Þess má geta að hann kom til íslands á sínum tíma og söng hér fyrir fullu húsi. Þýðandi er Þrándur Thor- oddsen. Stöð 2 kl. 22.20: „Marnma mín var uppreisnarseggur og pabbi ininn var eil- urlyfjaneytandi," segir Chynna Philips en erfið æska hennar gefur henni líklega góðan bakgrunn íýr- ir hlutverk sitt í þessari kvikmynd. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá saklausri fegurð- ardís sem kvænist veraldarvönum og spilltum syni tjöl- míðlakonungsins Pulitzer. Roxanne reynir hvað hún get- ur til aö þóknast manninum sípum en hann er eiturlyíja- neytandi sem vill lifa á ’ '' brún hengiflugsins. Roxanne gefst upp á siðleysi mannsins síns, tekur börnin og fer fram á skilnað. Herbert fer fram á for- ræði yfir bömunum og allur heimurinn fylgist með. Herbert kemur fram við Roxanne eine og hún væri ieikfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.