Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Síða 1
Valsmenn og FH-ingar í kröppum dansi í Evrópuleikjum í handknattleik
Vonin er veik eftir tvo
stóra ósigra Vals og FH
- Valur tapaði 23-14 gegn Essen og FH 30-24 gegn Wallau Massenheim. Sjá bls. 24r-25.
NBAínótt:
Houston vann sinn fyrsta sigur
í átta ieikjum í NBA-deildinni í
körfuknattleik í nótt, 97-90, gegn
Utah Jazz, Hakeem Olajuwon var
maðurinn á bak við sigurinn en
hann skoraði 35 stig, tók 13 frá-
köst og varði 6 skot
Úrslit í nótt urðu þessi:
New York-Boston.........97-100
Houston-Utah...........97-90
Milwaukee-LAClippers... 99-104
LALakers-Miami..........89-101
Boston vann sinn fimmta leik í
röð og var með 23 stiga forystu
eftir þriðja leikhluta í New York
en heimaliðið minnkaöi muninn
í eitt stig og átti sigurmöguleika
í lokin.
Danny Manning skoraði 24 stig
fyrir Clippers í Milwaukee en
Blue Edwards var atkvæðamest-
ur heimamanna með 36 stig og
11 fráköst.
Miami skelltí Lakers óvænt í
Porum, Kevin Edwards skoraði
25 stig fyrir Flórídaliðið og Glen
Rice 22 en Vlade Divac skoraöí
24 fyrir Lakers og Anthony Peeler
16.
Sagt er frá leikjum helgarinnar
á bls. 28.
-VS
Knattspyma:
Eyjamaðurinn Friörik Snæ-
björnsson hefur ákveðið að
skipta um félag og leika með 2.
deildar liði Stjörnunnar á næsta
tímabilL Priðrik átti ffaman af
síöasta keppnistímabili við
meiðsli að stríöa en náöi að leika
átta leiki með ÍBV í deild og skor-
aði tvö mörk í þeim.
„Það var einfaldlega kominn
tími tíl að breyta til og komast
upp á fastalandið," sagði Priörik
Snæbjömsson í samtali við DV í
gaer.
-JKS
Jonathan Roberts lék sinn fyrsta leik með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í gærkvöldi er Grindavík sigraði KR auðveldlega á Seltjarnar-
nesi meö 66 stigum gegn 89. Roberts er mikill maöur vexti eins og sést á þessari mynd og var sérstaklega harður í fráköstunum. Nánar er fjallað um ieikinn
á bls. 22. DV-mynd Brynjar Gauti
Hætt komnir í Hvalf irði
- leikmenn Tindastóls í bílveltu og leika gegn Njarðvík í kvöld
„Þetta sýnir að viö reynum eftir stóls, í samtali við DV í gærköldi. en þegar komið var suður í Hval- og voru einmitt í símanum þegar
megni að mæta í okkar leiki í úr- Leikmenn Tindastóls lentu í fjörð vildi ekki betur til en svo að bifreiðin valt.
valsdeiidinni. Það er aldrei neitt miklum raunum á leið sinni frá bifreiðin valt út af veginum. Eng- Leikur liðanna fór ekki fram í
væl í mönnum í okkar liði. Menn Sauðárkróki til Njarðvíkur í gær. inn leikmanna Tindastóls slasaðist gærkvöldienhannhefurveriðsett-
fara bara þegjandi og hljóðalaust," Ekkert flugveður var og því var en bílveltan skaut mörgum skelk í ur á í kvöld kl. 20. Sjá nánar um
sagði Þórarinn Thorlacius, formað- farið akandi í 22 manna langferða- bringu. Leikmenn Tindastóls voru leikina í úrvalsdeildinni á bls. 23.
ur körfuknattleiksdeildar Tinda- bifreiö. Ferðin gekk vel lengst af í símasambandi við Njarðvíkinga -SK