Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 2
22
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
Iþróttir
Úrslitog
stöðuríenska
boltanum
Úrvalsdeild
Arsenal - Sheffield Utd ...1-1
Blackbum - Wimbledon ...04)
Chelsea - Man City ...2-1
Coventry - Nott Forest ...0-1
C. Palace - Everton ...0-2
Ipswich - Oldham ...1-2
Leeds - Southampton ....2-1
Liverpool - Aston VUla ...1-2
Man Utd - Tottenham ...4-1
Middlesboro - QPR ...0-1
Sheffield Wed - Norwich ...1-0
I.deild
Birmingham - Luton ...2-1
Brentford - Leicester ...1-3
Bristol City - Newcastle ...1-2
Charlton - Tranmere ...2-2
Grimsby - Bristol Rovers.... ...24)
Notts County - IVIiUwaU ...1-2
Oxford - Swindon ...0-1
Peterboro - Bamsley ...1-1
Portsmouth - Southend ...2-0
Sunderland - Cambridge ...3-3
Watford - Wolves ...3-1
Derby County - WestHam.. ...0-2
2. deild
Boumemouth - Blackpool... ...5-1
Brighton - Stoke ...2-2
Leyton Orient - Hartlepool.. ...04)
Mansfield - Chester ...2-0
Plymouth - Huddersfield ..frestað
Port Vale - Bumley ...3-0
Preston - HuÚ ...1-2
Rotherham - Reading ...3-2
Stockport - Bradford ...2-2
Swansea - Fulham ...2-2
WBA - Bolton ...3-1
Wigan - Exeter ...0-1
3. deild
Bury - WalsaU ...2-1
CarÚsle - Cardiff. ...1-2
Crewe - Chesterfield ...0-3
DarUngton - Halifax ...0-3
Hereford-York ...1-1
Scarboro - Shrewsbury frestað
Wrexham - Torquay ...4-2
Colchester - Doncaster ...2-0
GiUingham - Rochdale ...4-2
Northampton - Bamet ...1-1
Úrvalsdeild
Man Utd ...23 11 8 4 34-18 41
A.Villa ...23 11 8 4 34-25 41
Norwich ...23 12 5 6 34-35 41
Blackbum.. ...23 10 8 5 34-20 38
Ipswich ...23 8 12 3 32-25 36
QPR ...22 10 5 7 31-25 35
Chelsea ...23 9 8 6 30-26 35
ManCity.... .23 9Þ8 6 8 34-26 33
Arsenal ...23 9 5 9 24-23 32
Coventry.... ...23 8 8 7 33-33 32
Sheff.Wed.. ...23 7 9 7 28-29 30
Liverpool.... ...22 8 5 9 36-35 29
Tottenham. ...23 7 8 8 23-31 29
Leeds ...23 7 7 9 35-38 28
Middlesboro..23 6 9 8 33-34 27
C.Palace ...23 6 9 8 29-35 27
Everton ...23 7 5 11 23-30 26
Oldham ...21 6 6 9 35-40 24
Southampton23 5 9 9 23-28 24
Sheff.Utd... ...22 5 7 10 19-29 22
Wimbledon ...23 4 9 10 26-33 21
NottForest. ...22 4 6 12 21-33 18
Newcastle..
West.Ham..
Tranmere...
Millwall...
Portsmouth,
Leicester....
Swindon....
Grimsby....
Wolves.....
Charlton...
Derby......
Brentford...,
Watford....
Peterboro....
Bamsley....
Oxford.....
Sunderland.
Bristol C..
Birmingh....
BristolR...
Cambridge..
Luton......
Southend...
N.County....
1. deild
.24 18 2
.24 12
.23 12
.24 11
.24 11
.24 11
.22 10
.24 10
.25 8 10
.25 8 10
.24 10 3
.24 9 6
.25 8 9
.21 8 8
,24 9 4
.23 6 11
,23 8 5
7
6
6
4
4
5
4
.24
,21
.25
.24
.23
,24
,24
4 47-22 56
6 45-25 42
5 44-28 42
4 37-21 42
6 44-28 40
8 32-29 38
6 41-36 36
10 36-32 34
7 35-31 34
7 29-25 34
11 40-35 33
9 36-30 33
8 35-38 33
5 32-27 32
11 30-28 31
6 34-28 29
10 25-34 29
11 29-46 27
10 20-36 23
15 32-55 22
11 26-45 21
10 26-45 21
13 24-35 21
12 24-44 20
„Rauðu djöflarnir“
með meístaratakta
- Man. Utd. burstaði Tottenham og er liklegra en áður til sigurs í enska boltanum
Manchester United er nú á ný kom-
iö á topp ensku úrvalsdeildarinnar í
knattspymu en þar var liðið síöast í
byrjun október. Á laugardag fékk
Man. Utd. lið Tottenham í heimsókn
á Old Trafford og Lundúnaliðið mátti
sín lítils og tapaði, 4-1. Lið United er
afar sterkt um þessar mundir og lík-
umar á því að United nái loksins að
vinna Englandsmeistaratitilinn virð-
ast vera afar miklar ef mið er tekið
af stöðunni í deildinni og leik liðsins
þessa dagana.
Frakkinn Eric Cantona var maður
leiksins gegn Tottenham og þessi
kaup Fergusons, framkvæmdastjóra
United, virðast hafa heppnast. Slíkt
hefur ekki verið algengt undanfarin
ár og hefur Ferguson veriö gagn-
rýndur harkalega í gegnum tíðina
fyrir að kaupa ketti í sekkjum. Eins
hefur hann varla verið búinn að
kveöja selda leikmenn frá United er
þeir hafa verið famir að blómstra
með nýjum liöum, nýjasta dæmið er
Mark Robins hjá Norwich. Cantona
skoraði fyrsta markið gegn Totten-
ham með glæsilegum skalla á 40.
mínútu eftir fyrirgjöf frá bakverðin-
um Dennis Irwin. í næsta marki
höfðu þeir hlutverkaskipti. Irwin
skoraði þá gott mark á 52. mínútu
eftir sendingu frá Cantona. Brian
McClair bætti þriðja markinu við á
sömu mínútu og fjórða markið skor-
aði bakvöröurinn Paul Parker.
Cantona fór út af þegar 3 mínútur
voru eftir vegna meiðsla: „Þetta er
ekki alvarlegt en ég reikna með að
verða frá æfmgum í 3-4 daga,“ sagði
Cantona eftir leikinn. Nick Barmby
skoraði mark Tottenham. Sigur Un-
ited var mjög sanngjarn og hefði get-
að orðið mun stærri. Guðni Bergsson
lék síðustu tíu mínútur leiksins með
Tottenham. Alex Ferguson, stjóri
United, sagði eftir leikinn: „Það er
mikið eftir ennþá. Aston Villa náði
frábærum úrshtum á Anfield og liö
Villa er jafn líklegt til sigurs í deild-
inni og mitt Uð.“
• Norwich missti af tækifærinu til
að komast í toppsæti úrvalsdeildar-
innar með því að tapa á heimavelh
Sheffield Wednesday, 1-0,- Nigel
Worthington skoraði sigurmarkið á
42. mínútu. Norwich hefur ekki unn-
iö í síðustu 5 leikjum sínum og ekki
skorað mark í 398 mínútur.
• Aston ViUa vann útisigur á Li-
verpool, 1-2. John Bames skoraði
mark Liverpool en Gary Parker jafn-
aði fyrir Villa. Dean Saunders, fyrr-
um leikmaður Liverpool, skoraði svo
sigurmarkið.
• Ipswich tapaði heima fyrir Old-
ham, 1-2. Chris Kiwomya gerði mark
Ipswich en Paul Bemard og Mark
Brennan skoruðu mörk Oldham.
• David HilUer skoraöi fyrir Ars-
enal en Adrian Littlejohn fyrir
Sheffield United.
• Chelsea tapaði heima fyrir Man.
City, 2-A. Graham Stuart og Spencer
skomðu fyrir Chelsea en þeir David
White og Mike Sheron (2) skoruðu
mörk City og eitt var sjálfsmark.
• Nottingham Forest vann Co-
ventry á útivelU, 0-1, og Ian Woan
skoraði sigurmark Forest.
• Crystal Palace tapaði heima
gegn Everton, 0-2. Peter Beardsley
og Matthew Jackson skoruðu mörk-
in.
• Meistarar Leeds sigruðu Sout-
hampton, 2-1. Lee Chapman og
Garry Speed skoruðu mörk Leeds en
Kerry Dixon skoraði mark Sout-
hampton.
• Les Ferdinand skoraði sigur-
mark QPR gegn Middlesboro.
-SK
Mark Robins og félagar hans í Norwich virðast vera að gefa eftir í toppbaráttunni í ensku knattspyrnunni. í gær
lék Norwich gegn Sheffield Wednesday og mátti þola tap. Robins meiddist í gær og var fluttur á sjúkrahús.
3. umferð skoska bikarsins:
McCoist skoraði bæði
mörk Glasgow Rangers
Skosku risarnir Glasgow Rangers gera það ekki endasleppt en um helg-
ina unnu þeir enn einn leik sinn á sparktímabilinu. 3. umferð skosku
bikarkeppninnar fór fram á Jaugardaglnn var og sigraði Glasgow Ran-
gers þá Motherwell á Fir Park í Motherwell og það var enginn annar en
Ally McCoist sera skoraði bæði mörk Uösins. Mörkin lians á tímabiUnu
em því alls orðin 37.
Meðal annarra úrsUta lijá úrvaisdeildarUðum í 3. umferö má nefha að
Aberdeen vann Hamilton, 4-1, Airdrie-Clydebank, 0-0, Clyde-Celtic,
0-0, Dundee Umted - Meadowbank, 3-1, Hearts - Huntly, 6-0, Hibemian -
St. Mirren, 5-2, ParUck - Cowdenbeath, 0-1, St. Johnstone - Forfar, 64).
Guðmundur Torfason lék ekki með SL Johnstone.
Opna Qatarmótið 1 Tennis:
Enn fór Becker illa
með Goran Ivanisevic
Þýski tennisleikarinn Boris Becker bætti íjórum miUjónum króna í
buddu sína í gær er hann bar sigur úr býtum á opna meistaramótinu í
Qatar.
Becker lék fil úrshta á mótinu gegn Goran Ivanisevic frá Króatíu.
Boris Becker hafði sigrað Króatann tvívegis í undanúrshtum á stórmót-
um nú nýverið og átti enn á brattann að sækja í gær. Becker vann, 7-6,
4-6 og 7-5, og tók viðureignin tvær og hálfa klukkustund. „Hann tók
meiri áhættu og stjórnaði leiknum eins og forstjóri á meðan ég var í hlut-
verki Utla stráksins. Ég var ekki nægilega grimmur og vann aldrei mikil-
væg stig í leiknum enda stjómaði hann leiknum alfarið," sagði Ivan-
isevic eftir ósigurinn.
-SK