Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Qupperneq 3
23 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Iþróttir Badminton: Óvænt taphjá Lauridsen Ungur Indónesíumaður, Hery- anto Arbi, vann mjög öruggan sigur á meistaramótinu í Taiwan sem lauk í gær. Arbi lék til úr- slita í einiiðaleik karla gegn Dan- anum Thomas Stuer-Lauridsen og sigraði, 15-18, Í5-6 og 15-5. Lauridsen er talinn þriðji besti badmintonleikari heims í dag en Indónesinn ungi er í fimmta sæti. í einliðaleik kvenna vann Lin Xiaoqing, Svíþjóð, Yuliani Sent- osa frá Indónesíu, 11-6, 9-12 og 11-5. -SK l.deildíkörfu: ÍAennþáí sérflokki Fimm leikir voru á íslandsmót- inu í 1. deild karla í körfuknatt- leik um helgina og urðu úrslit leikjanna þessi: ÍA - Reynir.............90-80 Bolungarvík - ÍR........71-94 Höttur - UFA............80-62 ÍS-Þór..................78-87 Bolungarvík - ÍR........65-95 Höttur - UFA............81-57 Staðan í 1. deild er þannig eftir leiki helgarinnar: Reynir A-riðill: .11 8 3 1013-899 16 Þór ...10 8 2 848-741 16 Höttur ...12 3 9 836-909 6 UFA ...9 2 7 666-810 4 Akranes.... B-riðill: ...10 10 0 955-691 20 ÍS ...10 5 5 638-662 10 ÍR ...11 6 5 857-811 12 Bolungarv ...13 1 12 918-1165 2 -JKS/MJ Hermann Hauksson, KR-ingur, í baráttu viA Grindvikingana Jonathan Roberts og Guðmund Bragason í gærkvöldi. DV-mynd GS Enn eitft tapið hjá KR-ingum - töpuðu Kanalausir fyrir Grindvikingum, 66-89 Kvennakarfa: IRsigraðií framlengingu Þrír leikir fóru fram í 1. deild kvenna um helgina. ÍR sigraði UMFG í æsispennandi leik, 68-65. ÍR hafði frumkvæðið mestallan leikinn en Grindavíkurstúlkur gáfu ekkert eftir og þegar 7 sek- úndur voru eftir af venjulegum leiktíma jafnaði Svanhildur Káradóttir metin fyrir UMFG. ÍR-stúlkumar vora sterkari í framlengingunni og sigruðu, 68-65. Linda Stefánsdóttir var best í Uði ÍR, skoraði 21 stig. Hjá UMFG var Stefanía Jónsdóttir allt í öllu og skoraði 25 stig. Keflavíkurstúlkur léku tvo leiki gegn UMFT á Sauðárkróki og sigruðu í þeim báðum. Jafn- ræði var með liðunum í fyrri leiknum en ÍBK var sterkari í loltin og sigraöi, 57-54. íslandsmeistaramir áttu ekki í neinum vandræðum í siðari leiknum og sigruðu með 27 stiga mim, 41-68. Hanna Kjartansdótt- ir skoraði 17 stig fyrir ÍBK og Kristín Blöndal 15. Hjá UMFT var Kristín Magnúsdóttir stigahæst méð 20 stig. -ih Knattspyma: Valdimar gerði tvöíBelgíu Belgíska 3. deildar félagið He- ultje, sem þeir Steinar Þór Guð- geirsson og Valdimar Kristófers- son, leikmenn Fram, spila með, vann um helgina 3-2 sigur gegn Lauven. Báðir áttu þeir góðan leik og Valdimar kom mikið við sögu í leiknum og gerði tvö markanna fyrir Heultje. -SK „Eg er ánægður með sigurinn og það er gott að hefja nýja árið á þenn- an hátt. Það er góð barátta í hðinu og menn leika með hjartanu. Við eig- um eftir að fá meira út úr Roberts en það er erfitt að meta hann eftir fyrsta leik. Við sjáum hann vonandi í toppstuði gegn Val á þriðjudaginn,“ sagði Pálmar Sigurðsson, eftir að Uð hans Grindavík hafði sigrað KR-inga, 66-89, í úrvalsdeildinni í körfubolta á Seltjamamesi í gær. Staðan í leik- hléi var 38-43, Grindvíkingum í vil. Mikil eftirvænting ríkti fyrir leik- inn þar sem bæði hð ætluðu að tefla fram nýjum útlendingum. Þegar allt kom til alls var Keith Nelson ekki löglegur með KR-ingum þar sem leyfi hans kom tveimur klukkustimdum of seint til landsins og hann sat því á bekknum og horfði á hina nýju fé- laga sína. Það skipti sennhega sköp- um því á meðan hafði hinn nýi leik- maður GrindvUtinga Jonathan Ro- berts nokkuð frjálsar hendur undir körfunni og tók mikinn fiölda frá- kasta. Kanalausir KR-ingar, með sína ungu leikmenn, stóðu í Suðumesja- mönnum aUan fyrri hálfleik en í þeim síðari skUdu leiðir og Grindvík- ingar tryggðu sér ömggan sigur. „Dæmið er vissulega orðið erfiðara en það er ekki búið. Við höfum verið óheppnir, bæði með meiðsli og síðan að hafa leikið þrjá leiki í vetur án útlendings," sagði Friðrik Rúnars- son, þjálfari KR-inga, eftir leikinn. Hermann Hauksson var yfirburða- maður í hði KR og Friðrik Ragnars- son átti einnig góða spretti. Ungu strákarir lofa góu en vantar enn styrk til að halda út í svona leik. Grindvíkingar léku vel með Ro- berts í aðalhlutverkinu. Roberts er mjög líkamlega sterkur leikmaður en erfitt er að dæma hann á einum leik. Hann skoraði 24 stig en hefði vel getað skorað meira. Marel Guð- laugsson og Bergur Hinriksson kom- usteinnigvelfrásínu. -RR íslandsmótið í blaki karla: Fyrsb sigur Þrottar Nes HK-menn töpuöu nyög óvænt menn unnu 3-2 sigur. Þróttur ReyHjavik á Akureyri. fyrir Þrótti frá Neskaupstað í blaki í gær léku ÍS og Stjaman og sigr- Reykjavikurþróttarar sigmöu, 2-3, karla um helgina og þar með unnu aöi ÍS nokkuð öragglega, 8-1. ÍS í tvísýnum leik. Þróttur vann Þróttarar sinn fyrsta sigur á ís- vann fyrstu hrinuna, l5-5,ogeinn- fyrstu hrinuna, 9-15, en KA aðra landsmótinu til þessa. ig þá næstu, 15-12. Þriðju hrinuna hrinuna, 15-12. Þróttur var sterk- Liðin léku tvívegis fyrir austan vann Stjarnan auðveldlega, 5-15. ari í þriöju hrinu, 6-15, en KAjafn- um helgina. HK sigraði örugglega en dæmið snerlst aiveg við í flórðu aði metin í flórðu hrinu, 15-11. Úr- í fyrri leiknum, 3-0, en i þeim síð- hrinuxmi sem ÍS vann, 15-6. shtahrinuna vann Þróttur, 13-15. ari snerist dæmið við og heima- Um helgina léku einnig KA og -SK/-lh Wright skoraði 55stig -UBK-ÍBK108-110 íslandsmeistarar Keflvíkinga sigmðu botnhð Breiðabliks, 108-110, í skemmtilegum leik í úrvalsdehdinni í körfubolta í Digranesi í gær. Eins og tölumar segja til um var sóknarleikurinn í hávegum hafður í leiknum. Keflvíkingar virtust líklegir th að rúha auðveldlega yfir Blikana en Kópavogshðið tefldi fram nýjum bandarískum leikmanni, Joe Wright, sem fór hamfómm í leiknum og skoraði 55 stig. Undir lokin munaði minnstu að Blikar næðu að jafna þegar Wright skor- aði hveija körfuna á eftir annarri en besti maður Keflvíkinga, Kristinn Friðriksson, tryggði hði sínu sigur á síðustu sekúndun- um. „Þettavar tæpt í lokin en viö áttum að vera búnir að gera út um leikinn. Þetta var fyrsti leikur eftir frí og menn ekki alveg komnir í gang en viö þurfum að bæta okkur,“ sagði Keflvíking- umn Guðjón Skúlason eftir leik- inn. -RR yBK (38) 108 IBK (53) 110 2-10, 9-15, 17-23, 26-35, 34-48, (38-53), 51-63, 57-74, 70-86, 77-97, 86-104, 95-107, 105-108, 108-110. Stig UBK: Joe Wright 55, David Grissom 16, Egill Viðarsson 15, Brynjar Sigurðsson 11, Hjörtur Amarson 4, Bjöm Hjörleifsson 3, Starri Jónsson 2, Kristinn Jónsson 2. Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson 28, Jonathan Bow 22, Nökkvi Már Jónsson 16, Guðjón Skúlason 15, Jón Kr. Gíslason 10, Sigurður Ingi- mundarson 9, Albert Oskarsson 6, Einar Einarsson 2 og Hjörtur Harðarson 2. Þriggja stiga körfur: UBK 4, ÍBK 3. Dómarar: Brynjar Þorsteinsson og Bergur Steingrímsson, dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 280. Maður leiksins: Joe Wright, UBK. KR (38) 66 UMFG (43) 89 9-5, 16-15, 23-23, 31-31, (3843), 41-56, 47-65, 57-69, 60-80, 66-89. Stig KR: Hermann Hauksson 26, Friðrik Ragnarsson 17, Guöni Guðnason 7, Þórhallur Flosason 6, Tómas Hermannsson 4, Hrafn Kristjánsson 4 og Sigurður Jóns- son 2. Stig UMFG: Jonathan Roberts 24, Marel Guðlaugsson 18, Pálmar Sigurðsson 10, Bergur Hinriksson 9, Helgi Guöfinnsson 8, Guðmund- ur Bragason 8, Pétur Guðmunds- son 7, Sveinbjöm Sigurðsson 4 og Hjálmar Hallgrímsson 1. Þriggja stiga körfúr: KR 4, UMFG 4. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Óskarsson, komust ágæt- lega frá erfiðum leik. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR. Staðan A-riðih: Keflavik 15 14 1 1596-1354 28 Haukar 14 11 3 1259-1126 22 Njarðvík.... .14 7 7 1279-1265 14 Tindastóll.. .14 5 9 1194-1333 10 UBK .14 1 13 1194-1350 2 B-riðill: Valur .14 9 5 1140-1124 18 Snæfell .13 7 6 1148-1177 14 Grindavík.. .15 7 8 1259-1227 14 Skallagr .14 5 9 1194-1229 10 KR .15 5 10 1206-1284 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.