Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 4
24 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. íþróttir_______________________ Þór (10) 24 KA (11) 28 3-0, 3-2, 8-3, 6-7, 8-8, 10-10, (10-11), 12-14, 14-15, 17-18, 18-21, 20-24, 24-26, 24-28. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðal- steínsson 10/4, Rúnar Sigtryggsson 5, Ole Nicisen.3, Finnur Jóhanns- son 2, Sævar Ámason 2, Atli Rún- arsson 1, Jóliann Samúelsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson Mörk KA. Alfreð Gíslason 11/4, Jóhann Jóhannsson 5, Gunnar Gíslason 4, Þorvaldur Þorvaldsson ; 4, l’étur Bjarnason 2, Óskar Eivar : Oskarsson 2. Varin skot: Iztok Race 9, Björn Bjömsson 5. Utan vallar: Þór 10 min. KA 6 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Einar Sveinsson, Dæmdu í heildina mjög vel. Gimn- laugur gerði þó nokkuð af mistök- um, sérstaklega ö-aman af. Maður leiksins: Alfreð Gísla- son, KA. HK (12) 24 Haukar (14) 33 1-0, 2-3,4-4, 6-5, 7-8,10-9,11-11, (12-14), 13-15, 13-19, 17-21, 18-24, 19-27, 21-29, 24-33. Mörk HK: Michel Tonar 9/1, Frosti Guðlaugsson 4, Hans Guð- mundsson 4, Eyþór Guðjónsson 3, Pétur Guðmundsson 1, Asmundur Guðmundsson 1, Sævar Sævars- son 1 og Jón Bersi 1. Varín skot: Bjarni Frostason 9, Magnús Stefánsson 1. Mörk Hauka: Petr Bamruk 13/6, Páll Ólafsson 5, Halldór Ingólfsson 5, Óskar Sigurðsson 3, Pétur Guönason 2, Aron Kristjánsson 2, Sveinberg Gíslason 1, Einar Jóns- son 1 og Sturía Egilsson 1. Varinskot: Magnús Árnason 17. ■ Utan vailar: HK10 mín., Haukar 2 mín. Dómarar: Norskir, dæmdu dólít- ið ööruvisi en íslenskir handbolta- menn eiga að venjast og þá sér- staklega í sóknarbrotum. Áhorfendur: Um 200. Maður ieiksins: Petr Batnruk, Haukum. ÍR (8) 21 Stjarnan (14) 25 0-3, 1-6, 2-8, 4-14, 4-14, (8-14), 8-16, 10-17, 13-20, 17-21, 19-23, 21-24, 21-25 Mörk ÍR: Róbert Rafnsson 5, Ólaf- ur Gylfason 5/1, Njöröur Ámason 4, Branislav! Dimitriev 3, Jóhann Asgeirsson J, Sigfós O. Bollason 1, Ragnar Ólafsson 1, Jens Gunn- arsson 1. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 2/1, Sebastian Alexanderson Mörk Stjömunnar: Patrekur Jó- hannesson 10/1, Einar Einarsson 4, Magnús Sigurðsson 3, Axel Bjömsson 3, Skúli Gunnsteinsson 3, Hafsteinn Bragason 1, Hllmar Ifjaltason l. Varin skot: Gunnar Erlingsson Brottvisanir. ÍR 6 mín., Stjarnan 8 mín. Dómarar: Ole Jörstad og Morten Haj;enstuen frá Noregi. Áhorfendur 650. Maöur leiksins: Patrekur Jó- hannesson, Stjaraan. I.deild karla Þór - KA. HK-Hau IR-Stjgr •**•«*•• »•**»*■* •*• ,24~28 IÍ|i|llllllliÍÍÍÍ3!;il ttan .............21-25 Fram -IB :V ....frestað Stjaman,... FH.„........... Valur 15 10 3 2 377-353 23 14 9 2 3 372-337 20 14 7 6 1 327-299 20 Selfoss 14 7 3 4 364-348 17 Haukar. yíldngur... ÍR 15 8 I 6 402-371 17 14 7 1 6 323-317 15 15 6 3 6 363-366 15 KA 15 6 2 7 345-348 14 Þór„ Fram ÍBV TJTT XXIV n»iK.tti.tt 15 5 2 8 363-391 12 L4 3 1 10 342-365 7 14 2 3 9 323-356 7 15 3 1 11 345-393 7 Sagt eftir leik FH og Wallau Massenheim: „Fljótir að refsa okkur fyrir mistök“ - sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH Martin Schwalb: „FH-liðið er gott og mun betra en við áttum von á svona fyrirfram. FH- hðið var til dæmis óheppið í sókn- inni. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að síðari leikurinn á íslandi verður mjög erfiður. Ég viðurkenni að ég er svolítið hræddur og það er langt frá því aö við séum komnir áfram í Evrópukeppninni," sagði Martin Schwalb, markahæsti leik- maður Wallau Massenheim. Strömann, eigandi Wallau: „Það verður létt verk fyrir okkur að komast áfram í keppninni og ég verð ekki ánægður fyrr en við hömpum Evrópumeistaratitlinum. Ég hlakka til íslandsferðarinnar en þangað hef ég aldrei komið áður,“ sagði Bodo Strömann, milljónamæringur og eig- andi Wallau Masenheim. Sigurður Bjamason, DV, Frankfurt „Viö lékum á heildina litið illa í leiknum. Samt tel ég að við eigum góða möguleika á aö komast áfram. Ég get lofað því aö ef okkur tekst að fylla Krikann á sunnudaginn kemur þá fórum við áfram í keppninni. Martin Schwalb var erfiður viöur- eignar, allir leikmenn hösins nýttu tækifærin vel og þeir voru fljótir aö refsa okkur fyrir mistök," sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmað- ur FH, í samtali við DV eftir leikinn. Guðjón Árnason: „Miðað við hvernig við lékum þenn- an leik tel ég að við höfum sloppið vel. Þetta var langt í frá okkar besti leikur en með góðum leik og stuðn- ingi áhorfenda eru möguleikar að komast í undanúrslit töluverðir," sagði Guðjón Ámason, fyrirhði FH. Martin Schwalb. Sigurður Bjamason, DV, Frankfurt: „Ég hefði gjarnan viljað fá stærri sigur. Ég rissi alveg að hverju við gengum en íslenskur handbolti er í fremstu röð. Að vinna leik í Evr- ópukeppni á heimavelli með sex mörkum er ekki mikið. í heildina séð var ég ekki ánægöur með leik minna manna, þeir geta mun betur en þeir sýndu í þessum Ieik,“ sagði Heiner Brand, þjálfari Wallau Massenheim, á blaðamannafundi eftir Evrópuleikinn í gær. „Ég óttast síðari leikiim á ís- landi, ekki síst vegna þess að ég veit aö islenskir áhorfondur styðja vel við hákið á sinum mönnum. Við munutn undirhúa okkur eins og kostur er fyrir síðari leikínn á sagði Heiner Brand. Undir lok fundarins sagði Heiner Brand að það veikti FH-hðiö tölu- vert að Kristján Arason gæti ekki beitt sér að fullu í sóknarleiknum. „Þaö mmiar um minna en ég þekki vel Kristján frá því að hann lék meö Gummersbach en þar fer einn besti handboltamaður sem uppi hefur verið í heiminum," sagði Brand. Hann var ekki rismikill leikur HK og Hauka 1 1. deildinni í handbolta sem fram fór í Digranesi á laugar- dag. Haukar sigruöu auðveldlega, 24-33, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 12-14 Hafnfirðingum í vil. Eftir frekar jafnan en slakan fyrri hálfleik náöu Haukar undirtökunum eftir hlé og hreinlega rúlluðu yfir slaka HK-menn og undir lokin var einungis spuming um hve stór sigur- inn yrði. Haukaliðið sýndi góðan leik í síðari hálfleiknum og skoraði liðið þá 19 mörk. Petr Bamruk var besti mðaur liðsins og virtist geta skorað þegar hann vildi. Magnús Ámason varði einnig mjög vel í markinu. Jóhann leyft sér aö skipta ungum leikmönn- um inn á án þess að það kæmi nokk- uð niður á leik liðsins. Haukamir eru í góðri stöðu í deildinni og nokkuð öruggir með sæti í 8-liða úrslitunum. HK-menn eru á góðri leið með að falla í 2. deild ef svo heldur fram sem horfir. Liðið var mjög slakt, sérstak- lega í síðari hálfleik, og þrátt fyrir að vera með ágætan mannskap virö- ast leikmenn ekki ná vel saman. Michal Tonar var yfirburðamaður í hðinu og Frosti Guðlaugsson stóð sig þokkaiega. Bjami Frostason varði vel í fyrri hálileik en gekk illa eftir hlé eins og reyndar félögum hans. -RR WaRau (16) 30 FH (10) 24 Ballsport Hallen í Frankfurt, Evrópukeppnl meistaraliða, fyrri leikur í 8 liða úrslitum. 0-1, 0-3, 2-3, 2-4, 4-4, 6-5, 9-6, 10-8, 13-8, (16-10). 16-12, 18-13, 19-15, 22-16, 23-19, 24-21, 26-22, 30-22, 30-24. Mörk FH: Alexij Trúfan 6/2, Hálf- dán Þórðarson 5, Sigurður Sveins- son 5, Guðjón Ámason 3, Gunnar Beinteinsson 3, Kristján Arason 1, Pétur Pedersen 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 18. Mörk Wallau: Martin Schwalb 8/1, Olav Öster 5, Christian Stoc- hek 5, Michael Scholz 3, Mike Fu- hrig 3, Ralf Heckmann 2, Dirk Be- uchler 1, Henry Kaufmann 1. Brottvísanir: Wallau 6 mín., FH 12 mín. Dómarar: Belgískir og dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 2100. Létt hjá Haukum gegn slöku HK-liði Ingi Gunnarsson, þjálfari hðsins, gat Metaðsókn á Akureyri - þegar KA lagði Þór, 28-24, í Höllinm Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þaö var virkilega gaman að þessu enda stemningin mikil. Við klárað- um þetta með sterkum varnarleik í síðari hálfleik eftir nokkurt basl framan af. Leikurinn og allt í kring um hann var eins skemmtilegt og þetta getur orðið,“ sagði KA-maður- inn Gunnar Gíslason eftir 28:24 sigur KA í nágrannaslagnum við Þór I íþróttahöllinni á Akureyri. Um 1800 áhorfendur, sem er að- sóknarmet á Akureyri, mynduðu skemmtilega umgjörð um þennan leik þar sem hart var barist en hann var aldrei eiris harður og leikir þess- ara Uða eru oft. Þórsarar byijuðu mjög vel og leiddu lengst af í síðari hálfleik en KA leiddi þó í leikhléi, 11:10. Lengi framan af síöari háifleik munaði 1-2 mörkum á liðunum en vöm Þórsara gaf mikið eftir undir lokin og KA-vömin efldist aö sama skapi jafnt og þétt allan hálfleikinn og KA vann því sanngjaman sigur og kærkominn á 65. afmælisdegi fé- lagsins. „Það var ekkert í lagi hjá okkur í síðari háhleik, vörnin ömurleg og engin markvarsla. Við vorrnn alveg sambandslausir og þeir unnu verð- skuldað,“ sagði Sigurpáll Aðalsteins- son, besti maður Þórs, eftir leikinn. AJfreð Gíslason var besti maður vallarins í þessum leik og skoraði ekki bara 11 mörk heldur fiskaði víti og gaf línusendingar sem gáfu mörk auk þess að vera klettur í vöminni. Iztok Race varði mjög vel í síöari hálfleik, þá átti Þorvaldur Þorvalds- son góðan leik og Gunnar Gíslason sótti sig mjög er á leikinn leið en hann lék nú síðasta leik sinn með KA í mótinu. Hann hefur styrkt hðið mikið og KA á góða möguleika á sæti í úrshtakeppninni. Hjá Þór var Sigurpáll Aðalsteins- son besti maður og Þorbergur Aðal- steinsson landshðsþjálfari, sem var meðal áhorfenda, hlýtur að fara að gefa honum tækifæri. Meðan vöm Þórs var góð framan af varði Her- mann Karlsson mjög vel og Rúnar Sigurpálsson var ógnandi framan af en virkaði þreyttur er á leikinn leið. En Þórshðið mætti einfaldlega ofjörl- um sínum að þessu sinni og liðið berst nú fyrir sæti sínu í deildinni. Hálfdán Þórðarson var á meðal bestu li tilraunum. FH-ingar fá tækifæri að vinna daginn kemur. Evrópukepp enm - þrátt fyrir sex ma Sigurður Bjamasan, DV, Frankfurt FH-ingar urðu aö sætta sig við sex marka ósigur gegn Þýskalandsmeistur- um Wallau Massenheim í fyrri leik lið- anna í Evrópukeppni meistaraliða í Frankfurt í gær. Wallau Massenheim sigraði í leiknum, 30-24, en kunnugir menn, sem fylgdust með leiknum ytra í gær, segja að öll nótt sé ekki úti hjá FH-ingum en síðari leikurinn verður í Kajilakrika á sunnudaginn kemur. Utlitið var bjart hjá FH-ingum í byijun en liðið náöi þriggja marka forystu og var Alexij Trúfan að verki í öli skiptin. Þá kom slæmur leikkafli hjá FH-ingum, sóknarleikurinn var ómarkviss og Wal- lau Massenheim gekk á lagið. Fyrr en varði vora Þýskalandsmeistaramir búnir að jafna metin og komast yfir. Vömin hjá Hafnfirðingum var alls ekki nógu sannfærandi, þeir virtust bera fuil- mikla virðingu fyrir þýska liðinu og hefðu að ósekju mátt brjóta meira á Þjóð- veijunum. Brottvísanir í gríð og erg Fyrir vikið hafði Wallau Massenheim sex marka forystu í hálfleik sem var ef eitthvað var of stór munur. Þjóðverjam- ir halda uppteknum hætti í byijun síð- ari hálfleiks en FH-ingar eru samt ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.