Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
25
eikmanna FH gegn Wallau Massenheim í gær. Hálfdán skoraði fimm mörk úr sjö
upp forskot Þjóðverjanna þegar liðin mætast í síðari leiknum í Hafnarfirði á sunnu-
ini meistaraliða í handknattleik:
ngar eiga
nöguleika
rka tap gegn Wallau, 30-24, í Frankfurt
að baki dottnir og ná meö betri vöm og Munurinn á liöunum undir lokin var
sókn að brúa bilið. Þá var eins og belg- orðinn átta mörk en FH-ingum tókst að
ískir dómarar leiksins breyttust skyndi- laga stöðuna um sex mörk en þá vom
lega og fóru að dæma FH-ingum í óhag. leikmenn Wallau einum færri. Oagaður
Brottvísanir í gríð og erg fyrir minnsta sóknarleikur varð FH-ingum að falli í
brot og mælinn fyllti þegar þeir ráku þessum leik og vömin á köflum leyfði
Bergsvein Bergsveinsson út af- í tvær og mikið.
mínútur og stuttu síðar Guðjón Árna- Bergsveinn Bergsveinsson markvörð-
son. ur var besti maður FH-liðsins í leiknum.
Bergsveinn kom hlaupandi út úr Sigurður Sveinsson ógnaði oft vel og eins
markinu til að stöðva hraðaupphlaup var skotnýting hans góð, fimm mörk í
Þjóðverjanna en rann á háiu gólfmu og átta skotum. Gunnar Beinteinsson og
fýrir vikið á einn leikmann þýska liðs- HálfdánÞórðarsonkomusteinnigvelfrá
ins. Alltof harður dómur að margra sínu.
mati.
Með góðum stuðningi
Guðjón fékk að eru möguleikar fyrir hendi
sjá rauða spjaldið Martin Schwalb var FH-ingum mjög ef-
Guðjón Ámason fékk stuttu síðar rauða iður í leiknum en á honum þurfa FH-
spjaldið og var það í hæsta máta ósann- ingar að hafa góðar gætur á í síðari
gjarnt en þá vom um fimm mínútur til leiknum. Wallau Massenheim er tví-
leiksloka. Annar dómarinn sagði við DV mælalaust sterkasta félagslið Þýska-
eftir leikinn að hann hefði séð umrædd lands en FH-ingar eiga að geta gert mun
brot aftan frá. Guðjón hefði slegið til betur en þetta.
leikmanns með hægri hendinni og fyrir Með góðum leik og stuðningi áhorf-
vikið fengiö rautt spjald. enda í Hafnarfirði um næstu helgi er sá
möguleiki tvímælaust fyrir hendi að
„Fáránlegur dómur“ vinna þennan mun upp. Þýsk hð em
„Þetta var fáránlegur dómur. Við vorum langt frá því eins sterk á útivöllum í
að komast inn í leikinn en þá finna dóm- Evrópukeppni eins dæmin hafa sannað
aramir eitthvað upp til drepa þann á undanfomum ámm.
möguleika fyrir okkur,“ sagði Guðjón
Ámason um atvikið við DV eftir leikinn.
íþróttir
Evrópukeppni bikarhafa: TuSem Essen-Valur:
Ætlum að koma
þeim á óvart í
síðari leiknum
- Essen sigraði með níu marka mun, 23-14
„Maður er auðvitað óhress með
þetta stóra tap en það þýðir ekkert
að svekkja sig á þessu. Við verðum
bara að taka á honum stóra okkar í
síðari leiknum og reyna að koma
þeim hressilega á óvart,“ sagði Dagur
Sigurðsson Valsmaður eftir tap Vals-
manna gegn þýska hðinu TuSem
Essen í Evrópukeppni bikarhafa í
Þýskalandi í gær. Essen sigraði 23-14
eftir aö staðan í leikhléi hafði verið
12-4.
„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var
mjög slakur. Það gekk nánast ekkert
upp. Þeir komust fljótlega í 5-1 og
síðan í 10-2. Þeir fengu mikla aðstoð
frá slökum dómurum sem vom mikl-
ir heimadómarar. Ég hélt að þetta
gæti ekki orðiö svona slæmt,“ sagði
Dagur.
„Óþarflega mikill
munur í lokin“
„Þeir dæmdu á okkur hvað eftir ann-
að ruðning, skref og guð má vita
hvað. Við náðum síðan að rétta að-
eins úr kútnum í síðari hálfleik og
minnstur varð munurinn fjögur
mörk þegar staðan var 12-16. Þeir
náðu síðan að auka forskotið í lokin
og munurinn varð óþarflega mikih,“
sagði Dagm-.
Eins og áður sagði lék Valsliðið
mjög illa í fyrri hálfleiknum og þá
lögðu leikmenn Essen grunninn að
sigrinum. Valdimar Grímsson átti til
að mynda sjö skot að marki Essen í
fyrri hálfleik en ekkert þeirra rataði
rétta leið. Þá misnotuðu Valsmenn
tvö vítaköst í leiknum.
Tveir leikmenn bera
lið Essen uppi
Lið Essen er lltið meira en tveir leik-
menn. Þeir Jochen Fraatz og Alex-
ander Tuchkin bera höfuð og herðar
yfir aðra leikmenn Uðsins og gegn
Vai skoruðu þeir 15 af 23 mörkum
Uðsins. Fraatz var með 10 mörk og
Tuchkin 5. Dagur Sigurðsson lék
framarlega í vöminni gegn Tuchkin
og tók hann vel. Fraatz var með mjög
góða nýtingu í leiknum og verða
Valsmenn að leggja höfuðáherslu á
að gæta þessara leikmanna í síðari
leiknum. Lið Essen er frægt fyrir að
vinna stóra heimasigra í Evrópu-
keppnum en steinUggja síðan í úti-
leikjum þar sem liðið virðist vera
mjög brothætt.
Valsmenn eiga enn mögu-
leika á að komast áfram
Síðari leikur Vals og Essen fer fram
um næstu helgi í LaugardalshöU-
inni. Reikna má með að áhorfendur
íjölmenni í höllina og aðstoði Vals-
menn við að komast í undanúrsUt
Evrópukeppninnar. Það er aUtaf
möguleiki á að taka leikmenn Essen
á taugum og gera góða hluti, sérstak-
lega þegar það er haft í huga að Uðið
er oft mjög slakt í útileikjum í Evr-
ópukeppnum. Mörk Vals: Valdimar
Grímsson 5/1, Dagur Sigurðsson 3,
Jón Kristjánsson 2/1, Geir Sveinsson
1, Ingi Rafn Jónsson 1, Ólafur Stef-
ánsson 1 og Júlíus Gunnarsson 1.
-SK
Alexander Tuchkin skoraði 5 mörk Jochen Fraatz var með góða nýtingu Valdimar Grímsson lék illa gegn
fyrir Essen gegn Val í gær.
gegn Val og skoraði 10 mörk.
Essen en skoraði 5/1 mörk.
Þjálfari Essen leyndi því ekki eft-
ir leíkinn gegn Val að hans liö heföi
notið heimadómara í leiknum og
að Uð hans hefði grætt á þeim.
„Ég vona bara að Valsmenn fái
ekki svonaheimadómara þegar við
mætum þeim á íslandi,“ sagði þjálf-
arinn eftir leikinn. Valsmenn voru
nxjög óhressir meö framnústöðu
dómaranna sem komu frá Júgó-
slavíu. Oft í leiknum dæmdu þeir
brot á Valsmenn sem enginn botn-
aði í og leikmenn Essen geystust i
hraðaupphlaup og skoruöu.
-SK
Islandsmótið í handknattieik karla:
IR-ingar mættu ofjörlum sínum
- Stjaman með þriggja stiga forskot eftir sigur á ÍR, 21-25
Lið Stjömunnar úr Garðabæ byij-
aði keppnistímabiUð á nýju ári eins
og það lauk því á gamla árinu, það
er að leggja andstæðinga sína að velli
í 1. deUdar keppninni í handbolta. í
gærkvöldi vom ÍR-ingar fómarlömb-
in þegar Stjaman vann öraggan sigur
á Breiðhyltingum í Seljaskóla, 21-25,
og GarðabæjarUðið trónir á toppi
deildarinnar með 3 stiga forskot.
Það má segja að Stjömumenn hafi
gert út um leikinn strax í fyrri hálf-
leik. Leikmenn Uðsins fóra þá á kost-
um og léku handbolta eins og best
gerist hér á landi. Eftir 25 mínútna
leik var munurinn orðinn 10 mörk
en ÍR-ingar áttu góðan leikkafla og
skoraðu fjögur síðustu mörkin í síð-
ari hálfleik.
Síðari hálfleikur var mun jafnari.
Heimamenn náðu að bijóta niður
sóknarleik Stjömumanna og Sebast-
ian Alexanderson varði mjög vel.
ÍR-ingar náðu smám saman að saxa
á forskot Garðbæinga og náðu að
minnka muninn niður í þrjú mörk
án þess að sigur Stjömumanna væri
nokkum tíma í hættu.
Patrekur Jóhannesson átti enn
einn stórleikinn í Uði Stjömunnar
og Gunnar Erlingsson var mjög góð-
ur í markinu. Þessir fóra fremstir í
flokki í sterku StjömuUði sem sýndi
meistaratakta á köflum. 5:1 vöm
þeirra mjög góð ásamt markvörslu
og sóknarleikurinn lengstum mjög
fjölbreyttur.
ÍR-ingar hittu ofjarla sína að þessu
sinni. Liðið lék afar Ula í fyrri hálf-
leik en það er ÍR-ingum til hróss að
þeir gáfust aldrei upp. Róbert Rafns-
son og Sebastian vora bestu menn
Uðsins og ungur homamaður, Njörð-
ur Ámason, sýndi góð tilþrif þegar
hannkominná. -GH