Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 7
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993! 27 Jean Pierre Papin brást ekki vonum aðdáenda AC Milan í gær og skoraði sigurmarkið gegn Cagliari. Knattspyma á Spáni: Coruna jók forskotið Deportivo Coruna jók forskot sitt Espanol - Valencia.1-1 í spönsku 1. deildinni i knattspyrnu Real Sociedad - Real Madrid.1-5 um helgina þegar liöiö vann góðan Staða efstu liða eftir leikina um helg- útisigur á Cadiz, 0-3. Helsti and- ina: stæöingin-inn, Barcelona, geröi Coruna...17 12 3 2 32-15 27 jafntefli á útivelh gegn Sevilla sem Barcelona.16 10 5 1 42-15 25 lék án Maradona, 0-0. RealMadrid 17 11 2 4 33-14 24 Úrslit í öðrum leikjum í gær: Tenerife..17 7 6 4 28-18 20 Osasuna-Tenerife.........1-2 Valencia.17 7 6 4 22-15 20 Celta-ReaiBurgos........1-1 Atl.Madrid.17 8 4 5 27-21 20 Rayo Vallecano - Sporting Gijon..2-2 Sevilla....17 7 5 5 22-21 19 Real Oviedo - Albacete...0-0 Sporting...17 6 7 4 19-19 19 Real Zaragoza - Logrones...1-1 -SK Atl. Madrid - Athletic Biibao.1-1 Tomba setti á fulla ferð - og vann fyrsta sigurinn 1 vetur Aiberto Tomba vann sigur í svig- keppni heimsbikarmótsins en um helgina var keppt í Garmisch-Part- enkirchen. Alberto Tomba var að- eins í sjöunda sæti eftir fyrri umferð- ina en keyrði af miklu öryggi í seinni feröinni. Peter Roth var öllum á óvart í fyrsta sætinu eftir fyrri um- ferðina en að lokum hafnaði hann í flórða sæti. Thomas Stangassinger frá Austurríki og Norðmaðurinn Kjetil-Andre Amondt deildu með sér ööru til þriðja sætinu þegar upp var staðið. Regina Haeusl vann brunið á Italíu Regina Haeusl frá Þýskalandi sigraði í brunkeppni kvenna í Cortina D’Ampezzo á Ítalíu á laugardaginn var. Svissneska stúlkan Heidi Zur- briggen varð önnur og Katja Seizin- ger frá Þýskalandi lenti í þriðja sæti. Katja Seizinger er efst að stiginn í brunkeppni heimsbikarmótsins með 190 stig, Zurbriggen er önnur með 146 stig og Haeusl er í þriðja sæti með 136 stig. Carole Merle vann stórsvigið Carole Merle frá Frakklandi sigraði í stórsvigi kvenna á Ítalíu í gær. Anita Wachter, Austurriki, varð önnur og Deborah Campagnoni, ítal- íu þriðja. í Garmisch-Partenkirchen sigraði Franz Heinzer í bruni, Pietro Vitai- ini, Ítalíu, varð annar og Guenther Mader, Austurríki.þriðji. -JKS ítalski boltinn um helgina: Mark eftir aðeins níu sekúndur - AC Milan hélt uppteknum hætti Leikmenn AC Milan halda spenn- unni enn niðri í toppbaráttu ítölsku knattspyrnunnar. Um helgina sigr- aði Milan hö Caghari, 1-0, og var þetta fimmtugasti leikur hösins án taps í deildinni, sem er met. Franski landshðsmaöurinn Jean Pierre Pap- in skoraði sigurmarkið á 54. mínútu úr vítaspyrnu. Merkiiegasti atburðurinn í ítalska boltanum um helgina átti sér stað í leik Udinese og Fiorentina. Þar skor- aði Mario Branca fyrsta mark Udi- nese eftir aðeins 9 sekúndur og er það met í ítölsku knattspymunni. Fiorentina steinlá, 4-0, og fyrsti leik- urinn hjá nýjum þjálfara hðsins var ekki uppörvandi. Inter Milan er í öðru sæti deildar- innar eftir sigur á Foggia, 1-3. Lazio er komið í þriðja sætið og þar skor- aði markakóngurinn Giuseppe Sig- nori bæði mörkin og hefur gert 16 mörk fyrir hðið í vetur. Paul Gasco- igne kom inn á sem varamaður í síð- ari hálfleik og átti þátt í öðru marki Signoris. Urshtin um helgina: Atalanta-Rom Foggia - Inter.. a.... 3-1 1-3 T,azin - Rrescia 2-0 AC Milan - Cagliari 1-0 Parma - Genoa 1-0 Pescara-Ancona.. 1-0 SamDdoria - Juventus 1-1 Torino - Napoli 0-1 Udinese - Fiorentina.. 4-0 Staðan er þannig: ACMilan .15 12 3 0 36-14 27 Inter .15 8 3 4 28-21 19 Lazio .15 6 6 3 32-22 18 Atalanta .15 8 2 5 20-21 18 Juventus .15 5 6 4 27-20 16 Torino .15 4 8 3 17-12 16 Sampdoria .15 5 6 4 28-26 16 Parma .15 7 2 6 18-18 16 Napoli .15 5 2 8 22-26 12 Pescara .15 3 2 10 23-35 8 Ancona .15 3 2 10 25-40 8 -SK Iþróttir Hnefaleikar: Japani lést emr romogg Hnefaleikar eru hættuleg iþróttagrein og með reglulegu millibili láta hnefaleikarar lífið. Nýjasta dæmið mn það er at- burður sem gérðist skömmú fýrir jóhn. Þann 19. desember lenti jap- anski hnefaleikarinn Yasuji Hamakawa í kröppum dansi og tapaöi viðureigninni efíir að hann var rotaður. Hamakawa, 23 ára gamall, vaknaði ekki aftur til iifsins og Jést um hejiína, Síðast lét japanskui' hnefaleikari lifið í deserober 1991. ; ■ : ' -SK Frjálsaríþróttir: BenJohnson dæmdurúrleik Keppnistímabilið innanhúss byrjar illa hjá kanadíska sprett- hlauparanum Ben Jolmson. Um helgina ætlaði hann að keppa á fyrstó Grand Prix mótinu innan- húss en ýmislegt fer öðruvísi en ætlað er. Johnson þaut tvívegis upp úr startblokk sinni með óparhraða og var talinn hafa þjófstartað í bæði skiptin. í kjölfariö var hann dæmdur úr leik. Johnson var ekki ánægður með úrskurð dóm- aranna og sagðist einfaldlega hafa verið of fljótur fyrir dómar- vers, hefur skorað langflest mörkin i ensku úrvalsdeildmni í knattspymu. Shearerhefur skor- að 22 mörk en næstur kemur Ian Wright, Arsenal, meö 15 mörk. Chris Kiwomya, lpswich, og Lee Chapman, Leeds, hafa skorað 14 mörk. Guy Whittingham, sem leikur með Portsmouth, er langmarka- hæstur í L deild meö 30 mörk. John Aldridge, Tranmere, kemur næstur með 22 mörk og Gary Blissett, Brentford, hefúr skorað 19 mörk. ^ Frjáisaf íþróttir; Marthavarðí tólfta sæti Martha Ernstdóttir, ÍR, tók um helgina þátt í heimsbikarkeppn- inni í víðavangshlaupi sem fram fór í Belfast. Martha hafnaði í tólfta sæti í hlaupinu. Martha er framarlega í stiga- keppni heimsbikarkeppninnar en eftir hiaupið um helgina er hun i sjötta sæti í stigakeppninni. í 20. sætinu Broddi Kristjánsson og Ámi Þór Hallgrímsson em i tuttugasta sæti á spámiýjum afrekahsta al- þjóölega badnúntonsambandsins sem gefmn var út á dögunum en þetta er fyrsti listinn sem gefirm er út eftir ólympíuleika. Þessi listi er byggður upp á þátt- töku og árangri í alþjóðiegum mótum síðustu 12 mánuöina á undan. Tfl að komast á listann þarf lágmarksþátttöku sem er átta mót og jafhframt mhuist 15 í einliðaleik er Broddi Kristj- ánsson í 58. sæti. ^ Knattspyma 1 Frakklandi: Klinsmann meðfjögur Þýskir knattspymumenn stálu senunni í frönsku knattspymunni um helgina. Júrgen Klinsmann skoraði öll íjögur mörk Monaco gegn Aux- erre og Rudi Völler skoraöi þrjú af fimm mörkum Marseille gegn Toulon. Úrsht í leikjum helgarinnar: Mónakó-Auxerre 4-0, Nantes-Lyon 1-0, Marseille - Toulon 5-2, Sochaux - Paris SG1-3, Bordeaux - Le Havre 3-0, Strasburg - Valenciennes 0-0, Montpellier - Toulouse 0-1, Caen - Lille 4-3, Lens - Nimes 0-0. Toppbaráttan í Frakklandi er geysilega jöfn og spennandi. Mónakó er efst með 28 stig og Nantes er með sama stigafjölda en markatala er einu marki betri. Marseifle er í þriðja sæti með 27 stig og Paris SG er í íjórða sæti með 26 stig eins og Auxerre sem er í fimmta sæti. Öll liöin hafa leik- ið 20 leiki. -SK Franz Heinzer frá Austurríki vann góðan sigur í bruni í gær og fagnar hér sigrinum. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.