Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. Sunnudagur 24. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Hans klaufi. Ævintýri H.C. Ander- sens í leikflutningi Árna Blandons. Heiöa. Fjórði þáttur í þýskum teiknimyndaflokki eftir sögum Jó- hönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Peysan og sokkarnir. Saga eftir Herdísi Egils- dóttur með myndum eftir Stein- grím Eyfjörð. Bryndís Petra Braga- dóttir les. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka. Spænskur teiknimynda- flokkur sem fjallar um Ameríku fyr- ir landnám hvítra manna. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikraddir: Hall- dór Björnsson og Aldís Baldvins- dóttir. Bogga og kuldaboli. Þjóð- saga. Adda Steina Björnsdóttir les. Frá 1983. Hlöðver grís. Breskur teiknimyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. í kennslustund. Leikþáttur. Flytj- endur: Gottskálk Dagur Sigurðar- son, Magnús Geir Þórðarson og Sigþór Samúelsson. Frá 1986. Felix köttur. Annar þáttur í banda- rískum teiknimyndaflokki um gam- alkunna hetju. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Vilhjálmur og Karítas. Fjórði þáttur. Handrit: Sigurður G. Valgeirsson og Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Leikendur: Eggert Þor- leifsson og Sigrún Edda Björns- dóttir. Frá 1986. 11.05 Hlé. 14.20 Rokkhátíö i Dortmund. (Peter’s Pop Show). Þýskur tónlistarþáttur þar sem fram koma meðal annarra Gary Moore, Chris de Burgh, Bon Jovi, INXS, Jethro Tull, Vaya Con Dios, Billy Ray Cyrus og Sisters of Mercy. 16.20 Ár elds og ösku. Mynd sem Sjónvarpiö lét gera um eldgosið í Heimaey sem hófst 23. janúar 1973. Myndinni lýkur ári síðar, um það bil sem uppbygging er að hefjast í Heimaey. Umsjón: Magn- ús Bjarnfreðsson. Áður á dagskrá 23. janúar 1983. 16.50 Konur á valdastólum. (2:3.) Annar þáttur: Brúður í baráttuhug. (La montée des femmes au pouvo: ir.) Frönsk heimildamyndaröð. í þessum þætti er fjallað um öra þróun jafnréttismála á tuttugustu öld og ýmsa merka áfanga henn- ar, svo sem borgaraleg réttindi og aðgang að embættum og starfs- greinum sem áður tilheyrðu karl- mönnum eingöngu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri flyt- ur. 18.00 Stundln okkar. Meðal annars verður sýnt leikritið Dagur í Brúðubæ, leikskólabörn syngja, börn sýna dans og Bjössi bolla syngur með Þvottabandinu. Um- sjón: Helga Steffensen. Upptöku- stjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Börn I Nepal. (2:3.) Dönsk þátta- röð um daglegt líf lítilla barna í Nepal. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision.) 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Tíöarandlnn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrlrmyndarfaölr (11:26.) (The Cosby Show). 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Húsiö I Kristjánshöfn (4:24.) (Huset pá Christianshavn). 21.00 isa, allt er svo undarlegt án þín. 21.20 Nýjum forseta fagnaö. Sjón- varpsþáttur úr veislu sem haldin var til heiöurs Bill Clinton 19. jan- úar, kvöldið áður en hann var sett- ur í embætti forseta Bandaríkjanna. Ýmsir stuðningsmenn og konur flytja ávörp, hljómsveitir leika, kórar syngja og kunnir menn á sviði tón- listar og leiklistar láta í sér heyra. Þeina á meðal eru Chuck Berry, Aretha Franklin, Little Richard, Barbara Hendricks, Michael Jack- son, Judy Collins, Bill Cosby, Jack Lemmon og Barbara Streisand. 23.00 Sögumenn (Many Voices, One World). Þýöandi: Guðrún Arnalds. 23.05 Grace Bumbry syngur. Upptaka frá tónleikum á Listahátlð í Reykja- vík þar sem bandaríska söngkonan Grace Bumbry syngurviö undirleik Sinfóníuhljómsveitar islands. Stjórnandi er John Barker. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 0.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Úr ævintýrabókinni. Það er æv- intýriö um Garöabrúðu sem er efni þessa þáttar. 9.20 Basil. Ævintýraleg, talsett leik- brúöumynd um nokkra vini sem fara í útilegu saman. 9.45 Umhverfi8 jörölna i80draumum 10.10 Hról höttur (Young Robin Ho- od). Skemmtilegur teiknimynda- flokkur um Hróa hött og félaga. (3:13) 10.35 Ein af strákunum (Reporter Blu- es). Ung stúlka reynir fyrir sér í blaöamannaheiminum. (11:26) 11.00 Brakúla greifi. Skemmtilegur og fyndinn teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 11.30 Flmm og furöudýrlö (Five Chil- dren and It). Skemmtilegur fram- haldsþáttur fyrir börn og unglinga. (4:6) 12.00 Forboöiö hjónaband (A Marr- iage of Inconvenience). Áriö 1947 varð svartur, afríkanskur nemi í Bretlandi yfir sig ástfanginn af hvltri stúlku frá London. Þetta samband fékk heimsbyggðina, undrandi og hneykslaða, til að grípa andann á lofti og breska stjórnin gerði allt sem í hennar valdi stóð til að koma í veg fyrir að elskendurnir ungu giftu sig. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá að viku liðinni. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). Skyggnst bak við tjöldin á banda- rísku úrvaisdeildinni. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags íslands. 15.15 Stöövar 2 deildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálínn. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaöur fréttaskýringaþáttur. 18.50 Aöeíns ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1993. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye- ars). Vinsæll bandarískur fram- haldsmyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. (7:24) 20.25 Heima er best (Homefront). 21.15 I dvala (Sleepers). Þetta er hörku- spennandi bresk framhaldsmynd um tvo sovéska njósnara sem voru sendir til Englands fyrir liðlega 25 árum. Austantjaldsyfirmenn kom- ast á snoðir um tilveru þeirra þegar tekið er til í gömlum Kremlar- skjölum. 23.00 Blúsaö á Púlsinum - Deitra Farr. - Blússöngkonan Deitra Farr kom fram á tónleikum á Púlsinum 17., 18., og 19. september sl. ásamt Vinum Dóra. í þessum þætti verð- ur sýnt frá tónleikum þessarar frá- bæru söngkonu en það var mikill fengur fyrir íslenska blúsaðdáend- ur að fá að heyra í henni. Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmaður sá um gerð þáttarins. 23.35 Alríkísiögreglukona (Johnnie Mae Gibson: FBI). Þessi mynd byggist á sönnum atburðum og segir hún frá því er fyrsta þeldökka konan reyndi að komast í banda- rísku alríkislögregluna. Aðalhlut- verk: Howard E. Rollins, Richard Lawson og Marta Du Bois. Leik- stjóri: Bill Duke. 1986. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17:00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Sjö- undi þáttur þessarar þáttaraðar þar sem er litið á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. 17:30 Konur í íþróttum (Fair Play). I dag verður haldið áfram að fylgjast með konum í blaki auk þess sem verður fjallaö um íþróttasálarfræði og hvernig okkar helstu íþrótta- konur beina huganum að barátt- unni á vellinum. Er velgengni öll í huganum og ef svo er, á hverjum? Þátturinn var áður á dagskrá í ág- úst á síðasta ári. (5 + 6:13) 18:00 Náttúra Ástralíu (Nature of Australia). Lokaþáttur þessa ein- staka heimildarmyndaflokks um Ástralíu og náttúru hennar þar sem við höfum fræðst um landslagið, flóruna, dýrin og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif Evr- ópskra innflytjenda fyrir um 200 árum. Var áður á dagskrá í mars. (6:6). 19:00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa I Skálholtsdómkirkju á organista- og kóranámskeiði söngmálasíjóra þjóðkirkjunnar. Séra Árni Bergur Sigurbiörnsson pródikar. Sr. Guðmundur Óli Ólafs- son, sr. Jónas Gíslason vígslubisk- up og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyrir altari. (Hljóðritað 30. ágúst sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Eldurinn og útvarpiö - 20 ár liö- in frá upphafi Vestmannaeyja- gossins. Óðinn Jónsson rekur sögu eldgossins sem hófst á Heimaey 23. janúar 1973, fyrir 20 árum. Flutt brot úr fréttum og dag- skrá útvarpsins frá þessum tlma. Eldgos hófst I Heimaey 23. janúar 1973, fyrir 20 árum. Áf þessu til- efni veröur í dag klukkan 14.00 fluttur útvarpsþáttur á Rás 1 sem hlotiö hefur nafniö Eldurinn og útvarpiö. Útvarpiö gegndi mikil- vægu hlutverki meðan á eldgosinu stóö í Heimaey. Þaö flutti lands- mönnum fréttir beint af vettvangi atburða og kom nauösynlegum upplýsingum til Vestmannaeyinga. Útsending hófst laust eftir klukkan fjögur gosnóttina, rúmum tveimur klukkustundum eftir að gosið hófst. Óöinn Jónsson rekur síöan atburðarásina í eldgosinu með fréttum, viðtölum og tilkynningum úr dagskrá útvarpsins á þessum tíma. Fjölmargar raddir Eyjamanna og annarra heyrast í þættinum. 15.00 Af listahátíö. Frá tónleikum Shur- as Cherkasskys í Háskólabíói 6. júní 1992. Fyrri hluti. (Hljóðritun Útvarpsins). 16.00 Fréttir. 16.03 Kjarni málsins. - Atvinnuleysi. Umsjón: Ar.nar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöuiíregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.00 Sunnudagsleikritið. „Á ég hvergi heima?” eftir Alexander Galin. Seinni hluti. Þýðing: Árni Berg- mann. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikendur: Sigríður Hagalín, Bessi Bjarnason, Guðrún S. Gísla- dóttir, Eggert Þorleifsson, Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Ás- mundsdóttir. 18.00 Úr tónlistarlífínu. Frá tónleikum Tríós Borealis í Listasafni íslands 5. maí 1992 (seinni hluti.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Óbókonsertar eftir Telemann. Heinz Holliger leikur með Aca- demy of St. Martin-in-the-fields- sveitinni; lona Brown stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlends- dóttir leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram, meðal annars með Hringborðinu. 16.05 Stúdíó33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 17.30 Lottóbikarkeppnin í handknatt- leik í Noregi. Ísland-Holland. Arnar Björnsson lýsir leiknum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföl. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guömundsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góöa gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liöinnar viku. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Pálmi Guðmundsson og Anna Björk Birgisdóttir Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiö- degi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Brú- ar biliö fram aö fréttum með góöri tónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Ingibjörg Gréta Gfsladóttir hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pétur Valgeirsson með blandaða tónlist fyrir alla. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmunds- son miðill rýnir inn í hið óþekkta og svarar spurningum hlustenda. Hlustendasíminn er 671111. 00.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orö lifsins kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FmI909 AÐALSTOÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guö- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíödegi. 18.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Sætt og sóöalegt-Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg- ist með því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalísti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 24.00 AT 40- American Top 40 endur- fjuttur þáttur. 4.00 Ókynnt morguntónlist. S óíin jm 100.6 10.00 Sérsinna.Agnar Jón. 13.00 Bjarni. 17.00 Hvíta tjaldiö.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 22.00 Siguröur Sveinsson. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Sigurður Sævarsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórírTellóog vinsældapoppiö. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Ljúf tónlist í helgarlok. EUROSPORT ★ . ★ 12.30 Skiöastökk. 14.00 Speed Skating. 17.00 Euroscore Magazin. 17.05 Skíði. 19.00 Skiöastökk. 20.00 Euroscores Magazine. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Breski vinsældalistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Robin of Sherwood. 17.00 Wrestling. 18.00 Growing Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.30 21 Jump Street. 20.00 Holocaust. 23.00 Tiska. SCREENSPORT 13.00 European Snooker League 1993. 15.00 European Indoor Hockey Championships. 17.00 Monster Trucks. 17.30 International Sports Magazine. 18.00 Körfubolti frá Bundeslígunni. 20.00 Pro Kick. 21.00 Top Match Football. 23.00 Go. Gunnar Eyjólfsson og Guðrún Ásmundsdóttir eru meðal leikara í stuttmyndinni um ísu. Sjónvarpið kl. 21.00: ísa, allt er svo undarlegt án þín Hér er á ferð önnur stutt- myndin af þremur, sem Sjónvarpið lét gera á síðast- liðnu sumri, þar sem um- fjöllunarefnið tengist fiski á einhvem hátt. Myndin er stutt minni um ástir og ör- lög ungrar fiskvinnslukonu, ísu, sem býr í ótilgreindu sjávarplássi á íslandi. ísa verður fyrir aðkasti sam- verkafólks á leið heim úr vinnu og í framhaldi af þvi hverfur hún inn í sinn eigin hugarheim og við áhorfend- ur fylgjum á eftir. Sjórinn færir henni ástmann en hrifsar hann síðan til sín á ný. Leikendur í myndinni eru Harpa Amardóttir, Ell- ert Ingimundarson, Ari Matthiasson, Gunnar Ey- jólfsson og Guðrún Ás- mundsdóttir. Sjón skrifaði handritið, leikstjóri er Há- kon Már Oddsson. Rás 1 kl. 14.00: Eldurinn og útvarpið EldgoshófstíHeimaey23. mannaeyinga. Útsending janúar 1973, fyrir 20 árum. hófst laust eftir klukkan Af þessu tilefni verður í dag fjögur gosnóttina, rúmum klukkan 14 fluttur útvarps- tveimur klukkustundum þáttur á rás 1 sem hlotið eftir aö gosið hófst. Óðinn hefur nafiúö Eldurinn og Jónsson rekur síðan at- útvarpið. Útvarpið gegndi burðarásina í eldgosinu mikilvægu hlutvcrki meðan með fréttum, viötölum og á eldgosinu í Heimaey stóð. tilkynningum úr dagskrá Það flutti landsmönnum Útvarpsins á þessum tíma. fréttir beint af vettvangi at- Fjölmargar raddir Eyja- burða og kom nauðsynleg- manna og annarra heyrast um upplýsingum til Vest- í þættinum. Stöð 2 kl. 21.15: í dvala Nigel Havers og Warren Clarke leika aðalhlutverkin í breskri njósna- og spennumynd sem heitir í dvala eða Sleepers. Myndin verður sýnd í tveimur hlut- mn en hún fjallar um tvo rússneska njósn- ara sem er falið að koma sér fyrir í Bret- landi snemma á sjö- unda áratugnum og verða breskari en Melrose’s-te og Aust- in Mini bíllinn. Vlad- imir Zelensky, sem leikinn er af Warren Clarke, tók sér nafn- ið Albert Robinson og giftist breskri konu. Félagi hans, Sergei Rublev, öðru nafni Jeremy Cow- ard, lætur mikið að sér kveða i viðskipta- lífinu. Félagamir fá engin frekari fyrirmæli frá Moskvu fyrr en tuttugu og fimm árum eftir að þeir koma til Englands. Kremlverjar taka til hjá sér og reka augun í skýrslu um svefngenglana tvo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.