Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1993, Qupperneq 2
20
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1993.
Tónlist
Hljómsveitin Kandis. Draumurinn er að flytja aðallega eigin tónlist.
Kandís slær í gegn - óvart
Plata frá Bowie
Innan tíöar er væntanleg ný
sólóplata frá David Bowie, sú
íyrsta í heil fimm ár og á gripur-
inn að heita því ágæta nafni
Black Tie White Noise.
David Bowie.
Starr þreyttur
Mike Starr, einn af stofnendum
bandarísku rokksveitarinnar
Alicc in Chains, heftir sagt skilið
viö félaga sína og ber við þreytu
vegna stöðugra tónleikaferða.
Pixies að hætta
Black Francis, söngvari Pixies,
hefiir ákveöið að yfirgefa sveitina
og hefia sólóferil undir nafhinu
Frank Black! Þetta þýöir að Pix-
ies er að öllum likindum hætt.
NýttfráTheThe
The The hefur sent frá sér nýja
plötu sem ber nafhið Dusk. Það
fylgir líka fréttum af The The að
hljómsveitin hefur í hyggju að
hljóðrita lög eftir Hank heitinn
Williams kántríhetju í náinni
framtíð.
Kvennatríó úr sögu
Óstaðfestar heimildir herma aö
bandaríska kvennatríóið Wilson
Phihps sé að hðast sundur eftir
aö önnur plata þess, Shadow and
Light, floppaöi gjörsamlega á síð-
asta ári. Önnur Wilson systr-
anna, Carnie, er að vinna að sóló-
plötu.
Sennilega kemur velgengni hljóm-
sveitarinnar Kandís engum meir á
óvart en hðsfólki hennar sjálfu. Hún
er í sjöunda sæti íslenska hstans og
á uppleið með gamla Sam Cooke-
lagið Another Saturday Night, alls
óþekkt hljómsveitin.
„Við höfum ekkert gert til að ýta
undir vinsældir lagsins. Fólki fellur
útsetningin okkar greinilega bara vel
í geð,“ segir Anna Karen Kristins-
dóttir, önnur tveggja söngkvenna í
Kandís. Ahs eru sex manns í hljóm-
sveitinni. Það er nokkurs konar
milhbilsástand um þessar mundir
við erum að leita okkur að hljóm-
borðsleikara. En að sögn Önnu Kar-
enar er fullur hugur að halda áfram
og fylgja skyndilegri velgengninni
eftir.
Kandís varð til eftir að hljóðfæra-
leikaranum og lagasmiðnum George
Grosman bauðst að koma lagi eða
lögum á safnplötuna Lagasafnið 2,
sem Stúdíó Stöðin gaf út fyrir síöustu
jól. Á henni er lagið Mona eftir Ge-
orge og síðan Another Saturday
Night. Hljómsveitin var stofnuð th
þess að leika lögin.
„Útsetningin á Another Saturday
Night varð til fyrir tilviljun,“ segir
Anna Karen. „Við vorum eiginlega
að prófa okkur áfram í rælni og dutt-
um þá skyndilega niður á að hafa
lagið 1 reggaetakti. Það virðist hafa
falhð fólki vel í geð.“
Hljómsveitin hefur leikið nokkrum
sinnum opinberlega; í Berlín, á Púls-
inum og í Ráðhúsinu, í einkasam-
kvæmi. Hún býður eingöngu upp á
tónhst eftir aðra sem stendur en
væntanlega veröur byrjað að æfa
frumsamið efni innan skamms. Að
sögn Önnu á George Grosman tals-
vert af tónsmíðum í pokahominu og
hann hefur hug á að hljóðrita ein
tólf lög á plötu. Hann er af tékknesku
bergi brotinn og kom hingað til lands
frá Kanada fyrir nokkrum árum. En
fyrir utan fnnnsamið efni og hugsan-
lega að taka upp plötu, hvað er þá á
dagskránni hjá Kandís?
„Að finna annan hljómborðsleik-
ara sem fyrst,“ svarar Anna Karen
Kristinsdóttir að bragði. „Við verð-
um að halda áfram fyrst okkur tókst
að komast í sjöunda sæti á vinsælda-
hsta algjörlega óvart."
-ÁT
Stríði mótmælt
New Model Army er í vondum
málum vegna nýrrar smáskífu.
Plötunni, sem skartar laginu
Here Comes the War sem aðal-
efni, fylgir nefnilega plakat þar
sem útskýrt er 1 máh og myndum
hvemig einfaldast sé að búa til
kjarnorkusprengju! Söngvari
New Model Army segir hljóm-
sveitina með þessu vera að mót-
New Model Army.
Jam félagar rífast
Fyrrum Jam félagamir Paul
Weller, Bmce Foxton og Rick
Buckler era komnir í hár saman
út af gömlum bankareikningl
Þeir Foxton og Buckler hafa höfö-
aö mál á hendur Weller og segja
haxrn hafa snuðað þá félaga um
htil 200 þúsund pund sem koma
áttu í þeirra hlut fyrir sölu á
myndböndum og birtingarrétti.
Óheppin hljómsveit
Breska hljómsveitin The Charl-
atans hefur ekki haft heppnina
með sér að undanfómu svo vægt
sé til oröa tekiö. Fyrir nokkram
mánuöum var bassaleikari sveit-
arinnar lagður inn á sjúkrahús
vegna þunglyndis á háu stigi og
nú á dögunum var hljómborðs-
leikarinn gómaður af vörðum
laganna fyrir vopnað rán. Hann
á yfir höíði sér fimm ára fangels-
isdóm fyrir vikiö.
-SþS
ísland LP/CD
♦ 1.(3) Bodyguard
Úr kvikmynd
Ý 2. (5) Automatic for the People
R.E.M.
O 3. (1 ) Bein leið
KK
0 4. (2) Jet Black Joe
Jet Black Joe
♦ 5. (8) Unplugged
Eric Clapton
♦ 6. (9) Grimm sjúkheit
Ýmsir
ó 7.(7) Von
Bubbi Morthens
0 8.(4) Himnasending
Ný dönsk
♦ 9. (-) Trespass
Úr kvikmynd
010. (6) Þessi þungu högg
Sálin hans Jóns míns
1.(18) It'sit
Sykurmolarnir
012.(10) Hókus pókus
Stóru börnin
♦13.(15) Reif í fótinn
Ýmsir
♦14.(19) Album
Freddy Mercury
015.(11) Diddú
Sigrún Hjólmtýsdóttir
♦16. (Al) Ljúflingslög
Sigrún & Selma
017.(16) Greatest Hits
Queen
♦18. (-) Rave'92
Ýmsir
♦19. (Al) The Future
Leonard Cohen
♦20. (-) TheCelts
Enya
Listinn er reiknaður út frá sölu í
öllum helstu hljómplötuverslunum
í Reykjavík auk verslana víða um
landið.
Jólaflóðið sjatnar
Eins og lesendur hafa tekið eftir
er umíjöllun DV um dægurtónhst
komin í ný og betri fót og vonandi
kunna lesendur að meta þessar
breytingar. Vinsældalistarnir taka
þó ekki neinum stórvægilegum
breytingum nema hvað að fram-
vegis verður birtur hsti yfir 20 sölu-
hæstu plöturnar á íslandi í hverri
viku. Listinn er reiknaður út eftir
sölu í öllum hljómplötuverslunum
Steina, Skífunnar og Japis á höfuð-
borgarsvæðinu auk þess sem
stuðst er við sölutölur frá smærri
verslunum víða um land. Og þessa
vikuna taka erlendu plötumar
völdin að nýju eftir íslensku jóla-
bylgjuna og það er Whitney Hous-
ton sem tekur forystuna með landa
sína í R.E.M. í öðru sætinu. Eric
Clapton tekur líka strikið upp á við
og ein ný plata lætur sjá sig á topp
tíu, plata með lögum úr kvikmynd-
inni Trespass. Eina innlenda plat-
an, sem er í sókn á topp tíu, er
Grimm sjúkheit, aðrar faha tölu-
vert og þá sérstaklega Sálin og Ný
dönsk. Á smáskífulistum er Whitn-
ey Houston alls staðar í efsta sæti
og er langt síðan eitt lag hefur sleg-
ið svo rækilega í gegn rnn alla
heimsbyggðina samtímis. -SþS- Stjórnin - Grimm sókn.
New York (lög)
^ 1.(1) I Will always Love You
Whitney Houston
^2.(2) If I Ever Fall in Love
Shai
♦ 3. (3) In the Still of the Night
Boyz II Men
^ 4. (4) Rumpshaker
Wre wckx - N - Eff ect
♦ 5. (5) Saving Forever for You
Shanice
^ 6. (6 ) Rythm Is a Dancer
Snap
♦ 7. (8) Good Enough
Bobby Brown
♦ 8. (10) Deeper and Deeper
Madonna
♦ 9. (13) A Whole New World
Peabo Bryson and Regina Belle
010.(7) l'd Die without You
P.M. Dawn
London (lög)
^ 1.(1) I Will always Love You
Whitney Houston
^ 2. (2) Exterminate
Snap Feat Niki Haris
♦ 3. (5) The Love I Lost
West End Feat Sybil
♦ 4. (-) No Limit
2 Unlimited
♦ 5. (7) We Are Family ('93 Mixers)
Sister Sledge
0 6. (3) l'm Easy/Be Agressive
Faith No More
♦ 7. (8) Open Your Mind
Usura
♦ 8. (9) Sweet Harmony
Beloved
0 9. (6) Mr. Wendal/Revolution
Arrested Development
010.(4) Could It Be Magic
Take That
Bandaríkin (LP/CD)
Bretland (LP/CD)
A 1. (1 ) TheBodyguard.................................Úrkvikmynd
\ 2. (2) The Chase.....................................Garth Brooks
♦ 3. (5) SomeGaveAli..................................BillyRayCyrus
^ 4. (4) Unplugged .....................................EricClapton
ó 5. (3) Timeless.....................................Michael Bolton
^ 6. (6) Breathless .........................................KennyG
7. (7) Ten..............................................Pearl Jam
f 8. (9) It'sYourCall .................................Reba Mclntire
f 9. (12) PureCountry...................................GeorgeStrait
#10. (20) Brand New Man...............................Brooks & Dunn
^ 1. (1 ) Live-The Way We Walk2..........................Genesis
# 2. (-) So Close.....................................Dina Carroll
^ 3. (3) AutomaticforthePeople...........................R.E.M.
$ 4. (4) 3 Years, 5 Months & 2 Days.........Arrested Development
ö 5. (2) Connected ...................................StereoMo's
ó 6. (5) Take That 8i Party...........................Take That
ö 7. (6) Boss Drum.......................................Shamen
ö 8. (7) Cher'sGreatestHits'65-'92.........................Cher
^ 9. (9) Live-TheWayWeWalkl ............................Genesis
#10.(21) So.........................................PeterGabriel