Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993 Tórúist Pavement rísandi stjama Pavement iramleiðir ferskt nýbyigjurokk. Axl Rose enn í klandri Axl Rose í Guns N’Roses er vandræðagemlingur eins og oft hefur spurst áður. Nýverið var sveítin á ferð í Suður-Ameríku og þar tróð vinurinn upp meö vafasöm skemmtiatriöi á borð viö aö fleygja stólum í ijósmyndara og hlaupa nakinn um hótelganga æpandi og öskrandi og klykkti út með því að kyssa öryggisvörö. Roseá yfirhöfði sér einsársfang- elsisdóra auk þess að verða „per- sona non grata“ í Brasilíu það sem eftir er ævinnar. GeorgeMichaeJ í stappi George Michael stendur í stappi við Sony vegna deilna um hljómplötusamning. Hann vill yfirgefa útgáfurisann Sony en tapaði á dögunum fyrstu umferð réttarhaldanna og fyrir vikið verður ekkert efni með honum gefiö út fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár! Helno Iátinn Helno, söngvari frönsku hljómsveitarinnar Les Negresses Vertes, lést þann 21. janúar sl. af ofneyslu heróíns. Er þar skarð fyrir skildi í þessari ágætu rokk- sveit sem heimsótti okkur íslend- inga ekki alls fyrir löngu. Fregnir herma aö Helno hafi barist við heróínfíkn um langt skeið. Nú ríður bandarísk bylgja yfir í rokkinu. Hljómsveitir úr vestur- heimi þykja hafa meira nýtt og spennandi fram að færa en þær bresku. Á Bretlandi hefur reyndar ríkt kreppa í framsækinni rokktónl- ist eftir að' holskefla gjaldþrota reið yfir óháðu útgáfufyrirtækin þar í landi en þau viðhéldu ákveðinni grósku í tónlistinni. Þetta hefur leitt til þess að menn hafa frekar litið vestur yfir Atlantsála í leit sinni að áhugaverðri tónlist og fundið fyrir nöfn REM, Sugar, Lemonheads, Alice in Chains, Nirvana og Pixies þó að sú síðastnefnda hafi snúið upp tám nýlega. Hljómsveitir koma og fara. Ein þeirra sem stefnir hátt er Pavement. Hljómsveitin, sem skipuð er fimm vöskum sveinum, gaf frumburð sinn, Slanted and Enchanted, út síðastliðið sumar og fékk gripurinn mjög lofs- verða dóma. Pavement framreiðir ferskt nýbylgjurokk, kryddað kímni og gáska, án þess að um fíflarokk sé að ræða. Tónhstin er nostalgíuskotin nýbylgja, ekki ósvipuð þeirri sem grasseraði upp úr miðjum síðasta áratug og breskur poppskríbent lýsti tónlist Pavements sem frábæru af- strakt gítarpoppi. Þá hefur vakið at- hygli hversu mjög söngur Stephens Malkmus minnir á Lou Reed en Malkmus er aðallagasmiöur Pave- ments og helsta drifijöður. Slanted and Enchanted var gefin út á merki Big Cat sem er lítið óháð útgáfufyrirtæki en fljótlega eftir að platan kom í hljómplötuverslanir var hljómsveitin komin á samning hjá einu af stóru útgáfufyrirtækjunum vestra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með framgöngu Pavements í framtíð- inni en margir spá hljómsveitinni mikilli velgengni á næstu misserum. -SMS David Bowie á í útistöðum við ítölsku mafíuna sem ser varðar árum hafa ssem svarar um simi Capitol-EMI hljómplötuútgáfuna og var það sannúngur upp á litlar 100 mfiljónir punda eöa niu miljj- arða ísl. króna. Samningstíminn er nokkuð sérstakur eða til enda ferils McCartneys sem stendur á fimmtugu. Hnefaleikakappinn MarkyMark Rapparinn Marky Mark er kominn i kast við lögin enn eina ferðina. Hann er nú ákærður fyr- ir að hafa gengið í skrokk á ung- um manni nýlega ásamt lífverði sínum með þeim afleiðingum að maðuriim er illa krambúleraöur, kjálkabrotinn með meiru. Mark þekkir innviði fangelsa frá gam- alli tíð en hann sat inni í þrjá mánuði 1988 fyrir líkamsárás á Víetnama. Bandaríkin (LP/CD) ^ 1. (1 ) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦ 2. (6) Breathless Kenny G ♦ 3. (4) Unplugged Eric Clapton 4. (3) Some Gave All Billy Ray Cyrus 0 5. (2) The Chase Garth Brooks 0 6. (5) Timeless Michael Bolton ♦ 7. (12) The Chronic Dr. Dre ♦ 8. (11) If I ever Fall in Love Shai 0 9. (7) Ten Pearl Jam ♦10. (14) Hard or Smooth Wreekx-N-Effect Bretland LP/CD ♦ 1. (-) Jam Little Angels ♦ 2. (-) Dusk The The 0 3. (2) So Close Dina Carroll 0 4. (1 ) Live - The Way We Walk 2 Genesis 0 5. (4) 3 Years, 5 Months 8i 2 Days Arrested Development ♦ 6. (-) Take That & Party Take That 0 7. (3) Automatic for the People R.E.M. ♦ 8. (27) Gorecki Symphony No 3 David Zimman 0 9- (5) Connected Stereo Mc's 010. (7) Boss Drum Shamen Whithey og aftur Whitney Tónlistin úr kvikmyndinni vin- sælu, Bodyguard, fer nú mikla sigur- for um heiminn eins og sjá má á vin- sældalistum og ekkert lát á þessa vikuna. Bodyguard platan situr enn í efstu sætum tveggja plötulista, þess bandaríska og íslenska, en einhverra hluta vegna sést hún ekki enn á breska plötulistanum og er líklegasta skýringin sú að myndin sé ekki enn komin til sýninga í Bretlandi og plat- an þar af leiðandi ekki komin í versl- anir. Lagið I WiU always Love You er hins vegar löngu komið út í Bret- landi og hefur setið undanfamar vik- ur í efsta sæti vinsældalistans eins og reyndar íslenska vinsældalistans og bandaríska. Á íslenska plötulist- anum eru engar stórvægilegar breyt- ingar í tíu efstu sætunum: Clapton og Jet Black Joe hafa sætaskipti og Ný dönsk sækir örlítið í sig veörið á ný. Þá kemur Freddy heitinn Mer- cury inn á listann með Albumið sitt og Leonard Cohen kemur aftur til sögunnar með framtíðarsýn sína. Tvær nýjar plötur ná fótfestu á list- anum þessa vikuna, annars vegar ný plata The The og hins vegar safn- plata með hinni síungu söngkonu Cher. Að auki koma síðan þrjár plöt- ur aftur inn á listann eftir mislanga fjarveru: Madonna og erotíkin, Met- allica eina ferðina enn og Landslagiö áAkureyriöörusinni. -SþS- Ný dönsk - upp upp mín sál. London (lög) ^ 1.(1) I Will always Love You Whitney Houston ♦ 2. (4) No Limit 2 Unlimited ^ 3. (3) The Love I Lost West End Feat Sybil 0 4. (2 ) Exterminate Snap Feat Niki Haris ♦ 5. (12) Deep East 17 ♦ 6.(11) Ordinary World Duran Duran ♦ 7. (7) Open Your Mind Usura ♦ 8. (8) Sweet Harmony Beloved ♦ 9. (-) How Can I Love You More? M People 010. (5) We Are Family ('93 Mixes) Sister Sledge New York (lög) ^1.(1) I Will always Love You Whitney Houston ^ 2. (2) If I ever Fall in Love Shai ^ 3. (3) In the Still of the Night Boyz II Men 4. (5) Saving forever for You Shanice 0 5. (4) Rumpshaker Wreckx-N-Effect •f 6. (9) A Whole New World Peabo Bryson and Regina ♦ 7. (8) Deeper and Deeper Madonna 0 8. (7) Good Enough Bobby Brown 0 9. (6) Rythm Is a Dancer BelleSnap ♦10.(13) 7 Prince 8i The New Generation LP/CD $ i.d) $ 2.(2) $ 3.(3) ♦ 4. ( 5 ) 0 5.(4) ♦ 6.(8) 0 7.(6) 0 8.(7) ♦ 9- (14) ♦10. (19) Bodyguard...................................Úrkvikmynd AutomaticforthePeople...........................R.E.M. Beinleið............................................KK Unplugged..................................EricClapton JetBlackJoe ...............................JetBlackJoe Himnasending...................................Nýdönsk Grimmsjúkheit....................................Ýmsir Von.....................................Bubbi Morthens Album...................................Freddy Mercury The Future..............................Leonard Cohen 011.(9) Trespass..........................................Úr kvikmynd ♦12. (-) Dusk..................................................TheThe ♦13. (Al) Erotica..............................................Madonna ♦14. (18) Rave '92...............................................Ýmsir 1115. (10) Þessi þungu högg........................Sálin hans Jóns míns ♦16. (13) Reif í fótinn..........................................Ýmsir ♦17. (Al) Metallica..........................................Metallica ♦18. (-) Cher's Greatest Hits '65-'92............................Cher 019. (17) GreatestHits...........................................Queen ♦20. (Al) Landslagið á Akureyri '92..............................Ýmsir t +mm w w«i>i) n kj+ i<h=<na %í%±«í<ííí54hiíiíí=«!4ii%í/.i=i %« mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.