Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 2
20 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. Tónlist Bítlar saman á ný Bítlamir þrír sem eftir eru, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr, hafa í hyggju að vinna saman i fyrsta sinn í 22 ár. Tilefniö er heimildarmyndaröð i tíu þáttum um þessa vinsaslustu hljómsveit allra tima sem tökur hefiast á i raars. Þáttaröðin á aö heita The Long and Winding Road eftir laginu góðkunna. Paul McCartney segir að þetta sé til- valiö tækifiæri fyrir þá felaga aö taka saman Bannað að segja Ijótt Nýtt lag með Paul McCartney hefur verið bannaö at' MTV. Um er aö ræöa lagið Big Boys Bicker- ing en í því er hann aö skammast út í pólitíkusa fyrir sinnuleysi i umhverfismálum. Það er þó ekki málstaðurinn sem fer fyrir bijóstið á MTV mönnum beldur sú staðreynd aö McCartney getur ekki komiö þessum boðskap sin- um á framfæri öðruvisi en að nota oröið „Fing“ alls sjö sinnum í textanum. Og þaö er of mikið af því góða fyrir sómakært fólk. IceCubeafturheim? Heyrst hefur aö rapparinn góð- kunni eða illræmdi, Ice Cube, hafi í hyggju að taka upp sam- starf aö nýju við íyrrum félaga sína í NWA eða Niggers With Attitude en þaö var 1 því sam- starii sem hann sió upphaflega í gegn. Elvis Costello: Vinnur með þekkt- um strengjakvartett Madonna á Wembley Madonna er ekki af baki dottin í tónleikahaldinu þó svo hún hafi lítið annað gert undanfarin ár en að flengjast milli tónleikahali- anna með erótíkina i eftirdragi. Nú ku madonnan vera með tón- leikahald í Bretlandi á prjónun- um á þessu árl og fregnir herma að fraukan sé aö semia um leigu á Wembley-vellinum í Lundún- um firam kvöld í júlí næstkom- andl Söngvarinn á þakinu Pete Burns, söngvara Ðead Or Alive, virðist vera í nöp við bíla eftir síðustu fréttum að dæma. Hann gerði sér lítiö fyrir á dögun- um og réðst af offorsi á bíl og endaði viðureígnin með því að söngvarinn korast iim í bílinn gegnum þakiö! Lögmenn kappans gáfu þær skýringar á athæfini að Burns hefði veriö að fagna nýjum hljómplölusamningi meö því að sýna sviðslistir sínar úti á götu. Og í tauralausri gleði sinni hefði vinurinn fengið þá flugu í kollinn að hann gæti stokkið yfir einn bíl eða svo. Það tókst hins vegar ekki. Elvis Costello er ekki þekktur fyrir að fara troðnar slóðir í tónlist sinni. Á nýjustu plötunni, The Juliet Lett- ers, vinnur hann með vel þekktri breskri strengjasveit, The Brodsky Quartet. „Ég legg á það áherslu að þau eru ekki undirleikarar hjá mér heldur stöndum viö að plötunni 1 samein- ingu,“ sagði Elvis nýlega í blaðavið- tali. Hann og fjórmenningamir í kvartettinum semja tónlistina saman svo og texta. Reyndar er hlutur Elvis í textagerðinni stærstur en á móti kemur að fiórmenningamir í kvart- ettinum eiga meira í útsetningmn tónlistarinnar. Samstarf Elvis Costello og Brodsky kvartettsins má rekja allt aftur til ársins 1989. Þá fór Elvis á tónleika með kvartettinum til að hlýða á strengjakvartetta eftir Shostakovich. Hann hitti tónlistarfólkið aö máli eft- ir tónleikana og komst þá að raun um að það haíði skömmu áður verið á hljómleikum með honum! Vinna viö plötuna hófst síðan í nóvember 1991. „Við völdum vinnulag sem var kannski ekki það heppilegasta," seg- ir Michael Thomas fiðluleikari. „Það hefði kannski verið einfaldast fyrir Elvis að senfia lag sjálfur og fyrir okkur að semja hvert í sínu lagi. En við ákváðum að vinna saman öll fimm hvemig sem útkoman kynni aö verða. Og við rennum alveg blint í sjóinn með viðtökumar." Elvis Costello telur að platan eigi eftir að höfða til mun stærri hóps en ef Brodsky kvartettinn hefði einn staöið að gerð hennar eða ef hún Elvis Costello og Brodsky kvartettinn segjast ekki vera að reyna að blanda saman tónlist tveggja heima. hefði eingöngu verið verk hans. „Sjálfsagt finnst sumum að ég hafi gengið of langt að þessu sinni,“ segir hann. „En ég held að platan eigi eftir að hitta í mark því að við eram ekki með henni að reyna að tengja saman tónlist tveggja heima heldur að skapa eitthvað nýtt sem ekki hefur áður verið reynt." Michael Thomas tekur undir það og bendir á að platan sé raunar dálít- il áhætta fyrir Elvis og sömuleiðis fyrir kvartettinn. „Við eigum ailt okkar undir tónleikahöldurum sem sérhæfa sig í klassískri tónlist. Og þeir geta verið dálítið snobbaðir á stundum," segir hann. „En við erum stolt af plötunni. Það var gaman að vinna með EMs og raunar líka auð- velt. Hann veit heilmargt um sígilda tónlist. Hann læröi meira aö segja að lesa og skrifa nótur til aö eiga auðveldara með að vinna með okkur. Fyrir mér var samvinnan fyrir mestu. Ef platan hittir í mark þá er það bara aukaánægja." Bandaríkin (LP/CD) ^ 1. (1 ) The Bodyguard Úr kvikmynd ^ 2. (2) Breathless Kenny G ♦ 3. (3) Unplugged Eric Clapton f 4. (7) The Chronic Dr. Dre 0 5. (4) Some Gave All Billy Ray Cyrus t 6. (8) If I ever Fall in Love Shai 0 7. (6) Timeless Michael Bolton f 8. (-) Aladdin Úr kvikmynd t 9. (10) Hard or Smooth Wreekx-N-Effect 010. (9) Ten Pearl Jam Bretland LP/CD t 1. (-) PureCult Cult t 2. (-) Star Belly ♦ 3. (5) 3 Years. 5 Months & 2 Days Arrested Development t 4. (17) Funky Divas Envogue t 5. (-) Off the Ground Paul McCartney ♦ 6. (8) Gorecki Symphony No 3 David Zimman ^ 7. (7) Automatic for the People R.E.M. t 8. (14- The Madman's Return 9) Snap 0 9.(3) So Close Dina Carroll 010. (9) Connected Stereo Mc's Iitlar sveiflur Enn er allt við það sama í efstu sætum íslenska plötulistans og að þessu sinni era fimm efstu sætin óbreytt frá síðustu viku. Nýjar plötur eiga frekar erfitt uppdráttar á listan- um og líklegast einhver bið á því enn að ný plata nái aö ijúfa toppmúrana. Þó er aldrei að vita hvað þeir félagar Tommi & Jenni gera, þeim er jú fátt ómögulegt og þaö verður að teljast gott þjá þeim að ná sjöunda sætinu fyrstu viku á lista. Frægir menn á borð viö Paul McCartney standast kettinum og rottunni ekki snúning til að byrja með, hvað sem síðar verð- ur. Aðrar nýjar plötur á listanum eru plötur Lemonheads og Icecubes en þær verða trauðla langlífar enda um nýliöa að ræða. Á erlendu smáskifu- listunum ber þaö helst til tíöinda að Whitney Houston lætur efsta sætið af hendi í Lundúnum og við taka 2 Unlimited. Það gæti hins vegar reynst skammtímalausn því Annie Lennox stormar þessa vikvma beint í þriðja sætið. Og þá er vert að vekja athygii á vaskri framgöngu ástralska leikarans Rolfs Harris með umdeilda útgáfú á Led Zeppelin-laginu Stair- way to Heaven sem nær níunda sæt- inu fyrstu viku á lista. Vestanhafs eru Duran Duran menn vikunnar og stökkva beint í 7. sæti listans með lagiðvinsæla.Ordinary World. -SþS- Tommi & Jenni - leikur músarinnar aö kettinum kominn á plötu London (lög) ♦ 1(2) No Limit 2 Unlimited 0 2.(1) I Will always Love You Whitney Houston ♦ 3. (-) Little Bird/Love Song for a Vamp- ire Annie Lennox 0 4.(3) The Love I Lost West End Feat Sybil é 5.(5) Deep East 17 é 6.(6) Ordinary World Duran Duran 0 7.(4) Exterminate Snap Feat Niki Haris ♦ 8.(9) How Can I Love You More? M People ♦ 9 () Stairway to Heaven Rolf Harris co ö £ Sweet Harmony Beloved New York (lög) é i.d) 1 Will always Love You Whitney Houston é 2.(2) If 1 ever Fall in Love Shai ♦ 3.(6) A Whole New World Peabo Bryson and Regina 0 4.(3) In the Still of the Night Boyz II Men 0 5.(4) Saving forever for You Shanice 06.(5) Rumpshaker Wreckx-N-Effect ♦ 7. ( - ) Ordinary World Duran Duran ♦ 8.(10) 7 Prince & The New Power Gener- ation 0 9.(7) Deeper and Deeper Madonna ♦10. -) Mr. Wendel Arrested Development !1. (1 ) Bodyguard..................................Úr kvikmynd 2. (2) Automaticforthe People..........................R.E.M. 3. (3) Bein leið...........................................KK ♦ 4. ( 5) Unplugged.................................Eric Clapton ö 5.(4) Jet Black Joe ..............................Jet Black Joe ♦ 6. (7) Grimmsjúkheit....................................Ýmsir f 7. (-) Tommi&Jenni................................ Úrkvikmynd l 8.(8) Von......................................Bubbi Morthens ö 9 (6) Himnasending...................................Nýdönsk ♦10.(12) Dusk............................................TheThe f11. (14) Trespass............. 012.(9) Album.................. Ö13. (10) The Future........... 014. (11) Rave'92.............. f15. (-) Off theGround......... ♦16. (17) Metallica............ ♦17. (-) It's a Shame about Ray f18. (Al) Dirt................. ö19. (16) Reif í fótinn........ ♦20. ( - ) Predatic............ * Listinn er reiknaður út f rá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. ....Úrkvikmynd .Freddy Mercury ...Leonard Cohen ..........Ýmsir Paul McCartney ......Metallica ....Lemonheads ....Aiicein Chains ..........Ýmsir .......Icecubes

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.