Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Side 1
Broddi meistari í ellefta skipti - og Elsa Nielsen Islandsmeistari í badminton þriðja árið í röð - sjá bls. 25 JónArnar meðnýtt íslandsmet -sjábls.28 Manch. Utd falliðúr -sjábls.22 Tvötöphjá Chicago -sjábls.26 Broddi Kristjánsson og Elsa Nielsen með sigurlaunin í einliðaleik á íslandsmótinu í badminton. Bæði vörðu þau titia sina i gær, Broddi varð íslandsmeistari í einliðaleik í 11. skipti og Elsa vann þriðja árið í röð. Sjá nánar um íslandsmótið á bls. 25. DV-mynd GS Ellef u milljóna skuld á Selfossi - mögulegt aö leysa vandann, segir gjaldkerinn Sveinn Helgason, DV, Selfces: Heildarskuldir knattspymu- deildar Selfoss nema 11 milijón- um króna en ný stjóm hefur nú tekið við þjá deildinni og er for- maður hennar Ólafúr Bjömsson. Ljóst er að erfiður róður er fram- undan hjá hinni nýju stjóm en í samtali við DV sagði Auðunn Hermannsson gjaldkeri það mögulegt aö leysa fjárhagsvánd- ann þó það taki væntanlega nokkur ár. Engir leikmenn verða „keypt- ir“ til 3. deildar hðs Selfýssinga fyrir sumarið en Auðunn segur þó að stefnan hafi vissulega verið tekin á að vinna sig upp í 2. deild að nýju. Þjálfari Selfyssinga í sumar verður Magni Blöndal Pétursson, fyrrum leikmaöur Vals, sem þjálfaði Ægi í Þorlákshöfn í fyrra og mun hann einnig leika með liðinu. Martha fjórða í Lúxemborg - er níunda 1 stigakeppninni Martha Emstdóttir hafnaði í Mótið var eitt af fimmtán í keðju fjóröa sæti í víðavangshlaupi sem heimsbikarmóta í víðavangshlaupi fram fór í Dietrich í Lúxemborg í og Martha er nú í níunda sæti í gær og var aðeins 8 sekúndum á heödarstigakeppninni með 56 atig. eftir sigurvegaranum, Suzanne Þrjár efstu kepptu ekki í Lúxem- Rigg frá Bretlandi. borg en það em Catherina McKi- Rigg hþóp á 16,45 mínútum, Na- eman frá írlandi, sem er með 97 tafja Sorokivskaja frá Kazakhstan stig, Maria Albertina Dias frá á 16,47, Anita Hakenstad frá Noregi Portúgal, sem er með 88, og Esther á 16,51 og Martha á 16,53 minútum, Kiplagat frá Keniu sem er þriðja Fimmta var síðan Ijudmila Bor- með 85 stig. isova frá Rússlandi á 16,54 mínút- -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.