Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Page 2
22
MÁNUDAGUR15. FEBRÚAR1993
Iþróttir
Nick Barmby, hvítklæddur, táningurinn í liði Tottenham skoraði eitt af mörkum liðsins í, 3-2, sigri á Wimbledon.
Símamynd Reuter
Enska bikarkeppnin:
Sheffield hef ndi
- og sló út Manchester United á heimavelli sínum 1 gær
Úrslitin í
Englandi
Úrvalsdeildin
Chelsea-Aston Villa.....0-1
Leeds-Oldham..............2-0
Southampton-Liverpool...2-1
AstonVilla...29 15 8 6 45-30 53
Man.Utd....28 14 9 5 42-22 51
Norwich 27 14 6 7 40-41 48
Ipswich....28 10 13 5 37-32 43
Coventry...28 11 9 8 44-38 42
Blackbum.... 27 11 8 8 40-30 41
QPR.........27 1J 8 8 37-32 41
Man.City...27 11 7 9 39-30 40
Sheff. Wed.... 26 10 9 7 35-30 39
Tottenham... 28 10 8 10 32-39 38
Chelsea....29 9 10 10 32-36 37
Southampt... 29 9 9 11 34-35 36
Arsenal....26 10 5 11 25-25 35
Leeds......28 9 8 11 40-41 35
Liverpool..27 9 7 11 38-39 34
Wimbledon... 28 8 9 11 33-36 33
Cr.Palace..28 8 9 11 3544 33
Everton....28 9 5 14 30-37 32
Middlesbro... 28 7 9 12 3547 30
Sheff. Utd.27 7 7 13 27-36 28
Oldham.....27 7 6 14 38-50 27
Nott.Forest.,26 6 7 13 26-35 25
l.deild
Birmingham-Portsmouth. Charlton-Sunderland 2-3 0-1
Peterborogh-Wolves 2-3
Swindon-Millwall 3-0
Tranmere-Luton 0-2
Watford-West Ham 1-2
Brentford-Cambridge 0-1
Newcastle......29 19 5 5 52-26 62
WestHam........30 17 7 6 56-29 58
Millwall.......30 14 10 6 52-30 52
Portsmouth.,30 14 8 8 53-36 50
Tranmere.......27 14 6 7 50-35 48
Swindon........28 13 8 7 4540 47
Grimsby........28 13 4 11 42-37 43
Wolves.........30 11 10 9 42-37 43
Leicester......28 12 6 10 39-36 42
Charlton.......30 10 11 9 35-30 41
Derby..........28 11 5 12 46-39 38
Peterbor.......28 10 8 10 39-43 38
Brentford......30 10 7 13 39-42 37
Watford........30 9 9 12 44-54 36
Oxford.........28 8 12 8 40-36 36
Bamsley........29 10 6 13 34-35 36
Sunderland..28 10 6 12 31-39 36
BristolCity...29 8 8 13 34-53 32
Cambridge ...29 7 10 12 33-48. 31
Luton..........29 6 13 10 3545 31
Notts County 29 6 10 13 34-49 28
Birmingham 29 7 7 15 26-50 28
Southend.......29 6 9 14 30-38 27
Bristol R......29 7 5 17 37-60 26
2. deild
Bumley-Chester............5-0
Exeter-Stockport..........2-2
Hartlepool-Boumemouth.....0-1
Hull-Reading..............1-1
Leyton Orient-Plymouth....2-0
Mansfleld-Blackpool.......2-2
Port Vale-Swansea.........2-0
Preston-Brighton..........1-0
WBA-Fulham................4-0
Wigan-Rotherham...........1-1
Bradford-Huddersfield.....0-1
3. deild
Cardiff-Torquay...........4-0
Carlisle-Bamet............0-1
Colchester-Bury...........0-0
Crewe-Darlington..........1-0
Doncaster-Wrexham.........1-1
Gillingham-Scarborough....3-1
Hereford-Northampton......3-2
Rochdale-Shrewsbury.......2-0
Scunthorpe-Lincoln........1-1
York-Walsall..............0-1
5. umferð bikarkeppninnar
Arsenal-Nottingham Forest..2-0
Blackbum-Newcastle........1-0
Derby-Bolton..............3-1
Ipswich-Grimsby...........4-0
Man. City-Bamsley.........2-0
Sheff. Wednesday-Southend..2-0
Tottenham-Wimbledon.......3-2
Sheff. Utd-Man. Utd..:....2-1
örugg foyrsta Rangers
Glasgow Rangers er með níu stiga
forskot á toppi skosku úrvals-
deildarinnar. Markamaskínan
Ally McCoist skoraði bæöi mörk
Rangers gegn Aridrie. Úrsht urðu
þannig í Skotlandi:
Aberdeen-Celtic............1-1
Dundee-St. Johnstone.......1-0
Hearts-Falkirk............3-1
Motherweli-Hibemian........0-0
Partick-Dundee Utd.........0-4
Rangers-Airdrie............2-2
Rangers er með 49 stig, Aber-
deen 40, Celtic 36, Hearts 36 og
Dundee Utd 30.
-GH
Manchester United, sem vom að
flestra mati kandítatar sem næstu
bikarmeistarar féhu í gær út úr bik-
arkeppninni þegar liðiö tapaði fyrir
Sheffield United, 2-1. Öll mörkin
voru skomð í fyrri hálfleik. Ryan
Giggs kom Man. Utd yfir á 30. mín-
útu en fjórum mínútum síðar jafnaði
Jamie Hoyland metin fyrir Sheffield.
Það var síðan Glyn Hodges sem
tryggöi heimamönnum sigurinn með
marki á 40. mínútu og liðið náði að
hafna ófaranna frá síðstu helgi þegar
Manchester sigraði, 2-1. Steve Bmce
fékk gullið tækifæri til að jafna met-
in 6 mínútum fyrir leikslok en skaut
í stöng úr vítspyrnu. Leikmenn Un-
ited gerðu örvæntingarfullar til-
raunir til að jafna metin undir lokin
og meðal annars brá Peter Schmeic-
hel markvörður sér fram þegar Un-
ited fékk homspyrnu en allt kom
fyrir ekki. '
Tottenham vann sigur á Wimble-
don, 3-2, en staðan var, 3-0 í hálfleik.
Darren Anderton, Teddy Shering-
ham og Nick Barmby gerðu mörkin
fyrir Spurs en Gerald Dobbs og Steve
Cotterih svömðu fyrir Wimbledon í
síöari hálfleik. Guðni Bergsson var í
15 manna hópnum en var ekki á
meðal varamanna.
Wright skorar grimmt
Ian Wright sóknarmaðurinn snjalh
hjá Arsenal er á skotskónum þessa
dagana og hann gerði bæði mörk Uös
síns gegn Nottingham Forest í 5.
umferð ensku bikarkeppninnar á
Highbury á laugardaginn. Wright
skoraði fyrra markið um miðjan
fyrri hálfleik með glæsilegu skoti
rétt utan vítateigs og það síðara á 45.
mínútu. Wright hefur nú gert 7 mörk
í bikarkeppninni og afis 22 mörk á
keppnistímabiUnu. Þorvaldur Ör-
lygsson datt úr út leikmanahópi For-
est en hann lék með í 0-0 leik gegn
Liverpool í síðustu viku.
Wegerle hetja Blackburn
Það stefndi allt í markalaust jafntefli
hjá Blackbum og Newcastle þegar
Roy Wegerle gerði sér lítið fyrir og
skoraði eina mark leiksins, og það
hálfri mínútu fyrir leikslok. Kenny
DalgUsh, stjóri Blackbum, gat því
loks fagnað sigri eftir dapurt gengi
aö undanfómu en gamli félagi hans
hjá Liverpool, Kevin Keegan, stjóri
Newcastle, getur nú einmitt sér að
1. deildarkeppninni.
Frækinni sigurgöngu Bolton í bik-
arkeppninni er lokið. Liðið varð aö
lúta í lægra haldi fyrir Derby á Base-
baU Ground. Vamarmaðurinn Craig
Short skoraði tvö mörk fyrir Derby
og Paul WilUams eitt en Andy Wal-
ker fyrir Bolton.
Búlgarinn Bontcho Guentchev var
aðalmaðurinn í Uði Ipswich og skor-
aði þrennu þegar Uðið sigraði
Grimsby á öruggan hátt og gamla
brýnið John Wark gerði fjórða mark-
ið.
David White framherji Manchester
City sá um aö slá Bamsley út úr
keppni með því að skora bæði mörk-
in í leik Uðannna á Main Road í
Manchester.
Enn skorar Warhurst
Frá því að Paul Warhurst var færður
í stöðu framherja úr vöminnini hef-
ur hann skorað hvert markið á fætur
öðra fyrir Sheff. Wednesay. Trevor
Francis framkvæmdastjóri ákvað að
setja Warhurst í framUnuna þar sem
margir af framherjum Uðsins voru á
sjúkaraUsta. Warhurst gerði bæði
mörkin þegar Wednesday vann sigur
á Southend og hefur nú gert 7 mörk
ísíðustuðleikjum. -GH
Þrir Börsungar
með rautt spjald
Ijórir leikmenn fengu reisu-
passann í leik Barcelona og At-
letico Madrid í spænsku 1. deild-
inni á laugardaginn sem endaði.
1-1. Ronald Koeman hoUenski
landsUðsmaðurinn kom mikið
við sögu í leiknum. Hann kom
Börsungum yfir með marki úr
vítaspyrnu en felldi einn sóknar-
mann Madrid-liðsins í síðari hálf-
leik í vítateignum og Atletico
jafnaði úr víti. Koeman var síðan
vikið af leikveUi fyrir brot þrem-
ur mínútum fyrir leikslok ásamt
eínum leikmanna Atletico en áð-
ur höfðu Jose Bakero og Guill-
ermo Amor í liði Barcelona feng-
ið að iíta rauða kortið. úrslit á
Spáni uröu þannig:
Cadiz Espanoi..........1 ö
Oviedo-Zaragoza.......4-1
Vallecano-Bilbao......1-0
Celta-Logrones........2-0
Osasuna-Coruna........l-l
Socíedad-Albacete.....2-1
RealMadrid-Sp. Gijon...0-0
Barcelona-Atl. Madrid..1-1
Sevilla-Valencia......2-2
Tenerife-R. Burgos....3-1
Deportivo Coruna er efst með
34 stig, Real Madrid 32, Barcelona
-GH
Holland:
PSVvanní
ítoppslagnum
PSV Eindhoven vann sigur á
Ajax, 2-1, í toppslag hoUensku 1.
deildarinnar í gær. Edward
Linskens gerði bæði mörk PSV
en hver annar en Dennis Berg-
kamp skoraöi fyrir Ajax og kom
Uðinu reyndar yfir. Romario
brenndi af vítaspyrnu fyrir PSV
og Jan Heinze félagi hans fékk
rauða spjaldið.
Feyenoord vann stórsigur
Dordrecht, 1-5. Tvíburabragðurn-
ir Arnar og Bjarkí Gunnlaugs-
synir hafa ekki fengiö að spreyta
sig með aðaUiðinu. Bjarki er
reyndar frá vegna meiösla en
Arnar sat á bekknum um síðustu
helgi en var ekki í hópnum í gær.
Úrslit í Hollandi urðu þannig:
PSV-Ajax..............2-1
Dordrecht-Feyenoord....1-5
Utrecht-WiUem.........0-1
Sparta-Den Bosch......2-0
Volendam-Cambuur.......0-0
Roda-Waalwijk.........l-l
Twente-Vitesse........0-0
Go Ahead-Maastricht....1-2
PSV er með 32 stig, Feyenoord
31, Maastricht 30 og Ajax 30.
-GH
England:
Arsenalúti
gegn Ipswich
í gærkvöldi var dregið um
hvaða Uð mætast í fjórðungsúr-
sUtum í ensku bikarkeppninni.
Þessi liö leika saman:
Derby-Sheffield Wednesday
Manchester City-Tottenham
Ipswich-Arsenal
Blackburn-Sheífield United
Leikirnir fara fram 6., 7. og 8.
mars.
-GH
Rússarlögðu
Bandarikjamenn
Bandaríkjamenn hafa leikið
marga vináttuleiki 1 knattspyrnu
að pndanfórnu og léku einn slík-:
an um hélgina í Flórída. Rússar
höíðu betur gegn Bandaríkja-
mönnrnn, 51, ög sköraði Oleg
Sergueev sigurmakiö á 12. mín-
útu. íslendingar leika gegn
Bandaríkjamönnum ytra í apríl-
mánuði.
Enska úrvalsdeildin:
Villa á toppinn
Aston ViUa komst á laugardag-
inn á topp ensku úrvalsdeildarinn-
ar með því að sigra Chelsea á úti-
vehi, 0-1, og Uðið er með tveggja
stiga forskot á Manchester United
sem á leik til góða. Það var Ray
Houghton sem skoraði eina mark
leiksins um miðjan fyrri hálfleik.
Lið Chelsea sígur hægt og bítandi
niöur stigatöfluna eftir afleitt gengi
á undanfómum vikum.
Leeds vann ömggan sigur á
botnUði Oldham. Gary McAlUster
skoraði fyrra mark Leeds úr víta-
spymu í fyrri hálfleik og Lee Chap-
man bætti við öðru í síðari hálfleik.
Stóru Uðin Liverpool, Leeds og
Arsenal era öU í hnapp í neðri hluta
úrvalsdeildarinnar. Láverpool sótti
Southampton heim á The DeU og
varð að sætta sig við tap, 2-1. Neil
Addison skoraði fyrsta marki leiks-
ins fyrir Southamption í fyrri hálf-
leik en Don Hutchinson jafnaði
metin eftir 15 mínútna leik í síðari
hálfleik. Nicky Banger tryggði svo
heimamönnum sigurinn með
markiá74.mínútu. -GH