Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Side 4
24 MÁNUDAGUR15. FEBRÚAR1993 íþróttir ÍR-ingar eiga alla möguleika á sæti í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfuknattleik eftir stór- sigur á toppliði A-riðils, Reyni úr Sandgerði, 100-72, í Seljaskóla í gærkvöldi. i>eim dugar úr þessu að vinna tvö neðstu lið deildar- innar til að ná öðru sætinu i B- riðli. Þetta var fyrsti leikur ÍR undir stjórn Birgis Guðbjörns- sonar. Höttur komst á lygnan sió með sigri á UFA á Akureyri, 76-08, en steinlá síðan fyrir Þór í sömu ferð, 136-82. A2uolos Seduikis, nýi Litháinn hjá Þór, skoraði þar 35 stig og Konráð Óskarsson, þjálfari Þórs, 34. Staöan í 1. deOd er þannig: A-riðill: Reynir......17 12 5 1518-1394 26 Þór.........15 11 4 1335-1162 22 Höttur......19 5 14 1331-1476 10 UFA.........14 3 11 1025-1192 6 B-riöill: Akranes....l6 15 1 1385-1069 30 ÍR..........15 9 6 1198-1114 18 ÍS..........16 7 9 1033-1116 14 Boiungarv. 14 1 13 945-1247 2 Sigurliöið úr A-riðii mætir liði númer tvö úr B-riöli og sigurliðiö úr B-riðli mætir liöi númer tvö úr A-riðli í undanúrslitum deild- arinnar. -VS Njarðvík (37) 90 Valur (46) 89 2-2, 2-14, 4-19, 8-28, 12-30, 24-30, 26-36, 29-46, (37-46), 45-55, 47-65, 62-75, 66-62, 70-85, 79-65, 82-89, 87-89, 90-89. Stig Njarðvíkur: Rondey Robin- son 27, Astþór Ingason 21, Giuinar Öriygsson 19, Teitur Örlygsson 11, Jóhannes Kristbjörnsson 4, ísak Tómasson 4, Rúnar Árnason 4. Fráköst: Vörn 20, sókn 14. Stig Vals: John Taft 28, Ragnar Þór Jónsson 27, Magnús Matthías- son 8, tyiatthías Matthíasson 6, Simon Ólafsson 6, Guðni Haf- steinsson 5, Jóhannes Sveinsson 5, Bryniar Haröarson 4. Fráköst: Vörn 20, sókn 11. 3ja stiga körfur: Njarðvík 11, Valur 9. Áhorfendur: Um 200. Dómarar. Jón Otti Ólafsson og Kristinn Albertsson, áttu góða kafla en i heildina slakir. Maður leiksina: Ragnar Þór Jónsson, Val. UBK (37) 89 Grindavik (49) 102 0-3, 4-14, 8-28, 26-38, (37-49), 37-51, 50-60, 63-83, 79-92, 85-98, 89-102. StigUBK: Joe Wright 58, Ifjörtur Arnarson 7, Davíð Grissom 6, Brynjar K. Sigurðsson 5. Þorvarð- ur Björgvinsson 4, EgiU Viðarsson 3, Ámi Þ. Jónsson2, Ingvi Logason 2, Högni Friöriksson 2. Stig UMFG: Páimar SigurÖsson 21, Bergur Hinriksson 20, Guö- mundur Bragason 19, Jontahan Roberts 17, Helgi Guðfinnsson 14, Pétur Guömundsson 4, Hjálmar ■ Hallgrímsson 3, Marel Guðlaugs- son 2, Sveinbjöm Sigurðsson 2. 3ja stíga körfur: UBK 7, UMFG 9. Dómarar: Ktnar Þ. Skarphéðíns- son og Helgi Bragson, slakir. Áhorfendur: um 100. Maður leikstns: Pálmar Sig- urðsson, UMFG. Staðan Staðan í Japisdeildinni þegar hvert lið á eftir 7 leikí er þannig: A-riðill: Keflavík...19 17 2 1972-1704 34 Haukar.....19 14 5 1700-1566 28 Njarðvík...19 9 10 1763-1740 18 Tindastóll... 19 6 13 1602-1774 12 UBK........19 2 17 1677-1869 4 B-riðiil: SnæfelL....19 12 7 1654-1679 24 Valur......19 10 9 15564.544 20 Grindavík... 19 10 9 1617-1553 20 SkaUagr....19 8 11 1576-1604 16 KR.........19 7 12 1556-1634 14 1. deild kvenna 1 handknattleik: ÍBV hrundi þegar Judith meiddist - og Víkingsstúlkur gengu á lagið og unnu enn einn sigurinn Víkingsstúlkur halda sigurgöngu sinni áfram í 1. deild kvenna í hand- knattleik og virðast líklegar til að endur- heimta íslandsmeistaratitlinn ef fram sem horíir. Víkingur heimsótti ÍBV í gær og sigr- aði, 16-24. Fyrri hálfleikur var jafn eða allt þar til ungverska Judith Ezstergal í liði ÍBV nefbrotnaði og varð að fara af leikvelli. Staðan var þá 8-9 og og hún. búinn að gera 5 af mörkum Eyjaliðsins. Víkingur náði tökum á leiknum, hafði, 6-13 yfir í hálfleik og vann öruggan sigur. Halla María Helgadóttir og Svava Sig- urðardóttir voru bestar í hði Víkings en enginn stóð upp úr í liði ÍBV. Mörk ÍBV: Andrea 7, Ezstergal 5, Ragna Jenný 2, Katrín 1, Sara 1. Mörk Víkings: Svava 7, Halla 7, Elísa- bet 4, Matthildur 3, Valdís 3. Bikarmeistarnir unnu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals lögðu Hauka í Hafnarfirði, 23-27. Fyrri hálf- leikur var jafn en Valur átti lokaorðið í fyrri hálfleik, skoraði 3 síðustu mörkin og hafði yfir, 11-13. í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur aö skora 6 mörk í röð og komast í 15-24 en Haukastúlkur klóruðu í bakkann á lokakaflanum. Mörk Hauka: Ragnheiður J 6/2, Kristín 5/2, Ragnheiður G 3, Harpa 3/2, Rúna 2, Erna 2, Heiðrún 1, Guðbjörg 1. Mörk Vals: Irina 5, Lilja 5, Hanna Katr- ín 5/2, Gerður 5/3, Sigurbjörg 3, Soffía 3, Arna 1. Öruggt hjá Stjörnunni Stjaman vann öruggan sigur á FH, 18-24. Það má segja að Stjömustúlkur hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik, liðiö skoraði þá grimmt úr hraðaupp- hlaupum og hafði yfir í leikhléi, 7-15. Eftirleikurinn var því frekar auðveldur fyrir Garðabæjarliðið í síðari hálfleik. Mörk FH: María 5, Hildur H 4, Thelma 2, Helga 2, Lára 1, Hildur P 1, Amdís 1, Björg 1, Berglind 1. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður 6/4, Una 4/3, Sigrún 4, Margrét 3, Ingibjörg A 2, Stefanía 2, Ingibjörg J 2, Guðný 1. Góður lokasprettur hjá Gróttunni Góður lokasprettur Gróttustúlkna tryggði þeim sigur á Selfyssingum, 21-25, á Selfossi á laugardaginn. Selfoss byrjaði betur en Grótta náöi síðan yfirhöndinni og haföi tveggja marka forystu í hálíleik, 12-10. Seinni hálfleikur var spennandi og þegar skammt var eftir var staðan jöfn, 21-21. Grótta skoraði hins vegar fjögur síðustu mörkin og nældi sér í tvö dýrmæt stig. Lið Selfoss var fremur jafnt í leiknum en markvarslan var ekki eins góð og hún hefur oft verið í vetur. Hjá Gróttu var Laufey Sigvaldadóttir sterk þrátt fyrir að vera tekin úr umferð mestan hluta leiksins. Mörk Selfoss: Auður Hermannsdóttir 6/5, Drífa Gunnarsdóttir 4, Berglind Sig- urðardóttir 4, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Guðrún Hergeirsdóttir 2, Heiða Erl- ingsdóttir 2. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 8, Sigríður Snorradóttir 5, Elísabet Þor- geirsdóttir 4, Vala Pálsdóttir 4, Björk Brynjólfsdóttir 2, Brynhildur Þorgeirs- dóttir 2. -HS/SH/ÞG/GH Sterktlið sænsku heims- meistaranna Bengt Johansson, landsliðs- þjálíari Svía í handknattleik, til- kynnti um helgina landsliöshóp sinn sem leikur á heimsmeistara- mótinu sem hefst í næsta mán- uði. Svíar eiga heímsmeistaratitil að veija og í hópi Johanssons eru flestir þeirra leikmanna aem hömpuðu titlinum fyrir fiórum árum. Hópurinn er þannig skip- aður: Markveröir: Mats Olsson, Teka, Thomas Svensson, Bidasoa Aðrir leikmonn: Robert Hedin, Benidorm, , Magnus Wislander, Kiel, Anders Backegren, Red- bergslid, Ola Lindgren, Drott, Per Carlén, Ystad, Erik Hajas, GUIF, Magnus Cato, Redbergslid, Ro- bert Venáláinen, Irsta, Robert Anderson, Dormagen, Pierre Thorsson, Saab, Stafian Olsson, Niederwúrzbach, Magnus Ander- son, Schutterwald, Jerry Hallbáek, Redbergslid. Eins og kunngt er þá leika ís- iendingar í riðli með Svíum í HM sem hefst 9. mars og opnunarleik- ur mótsins verður leikur Svía og íslendinga í Scandianavium höll- inni í Gautaborg. -GH Sigurður til Seyðisfjarðar Sigurður Víðisson, vamarmað- ur úr Breiðabliki, hefúr verið ráðinn þjáifari knattspyrnuliðs Hugins fr á Seyðisfirði, sem leikur í 4. deiid, fyrir komandi keppnis- tímabil. Siguröur er fiórði leik- maðurinn sem Blikar raissa frá síðasta ári en Hilmar Sighvatsson er tekinn við sem þjálfari Aftur- eldingar og Reynir Bjömsson og Steindór Elísson eru farnir í HK. Á móti hefur Breiðablik fengið Hlyn Jóhannsson frá Víði. -VS ÍHvannÁrmann Úrslitin í 2. deildar keppni karla í handknattleik réðust endanlega á föstudagskvöldið þegar ÍH vann Ármann, 26-24. Ármann situr eft- ir en Afturelding, KR, Grótta, Breiöablik, ÍH og HKN leika til úrslita um tvö sæti í 1. deild. Ingveldur bikarmeistari fyrst kvenna Bikarglíma íslands 1993 var háð að Laugarvatni síðastliðinn laugardag. Bikarmeistari í karlaflokki varð Jó- hannes Sveinbjömsson, HSK, en hann lagði Ingiberg J. Sigurðsson, Ármanni, eftir mjög skemmtilega úrslitaviðureign. í kvennaflokki varð Ingveldur Geirsdóttir, HSK, bikarmeistari, eftir líflega úrslita- glímu gegn Heiðu Björgu Tómasdótt- ir, HSK - og er hún fyrsta konan sem hreppir þennan titil þar sem þetta mun vera í fyrsta skipti sem keppt er í kvennaflokki í bikarglímunni. -Hson Jóhannes Sveinbjörnsson og Ingveldur Geirsdóttir, bikarmeistararnir i flokkum fullorð- inna í glímu, með sigurlaun sín á laugardaginn. DV-mynd Hson „Ótrúleg tilfinning" - Rondey tryggði Njarðvík sigur á Val, 90-89 Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „Ég öskraði á Teit að gefa boltann til mín þegar ég var einn fyrir utan þriggja stiga Ununa. Leiktíminn var aö renna út þannig aö það var ekkert annað fyrir mig að gera en að skjóta og það var ótrúleg tilfinning að sjá boltann fara ofan í körfuna. Maöur finnur til meö Valsmönnum, þetta er örugglega rosalega svekkjandi fyrir þá,“ sagöi Rondey Robinson hjá Njarð- víkurliðinu viö DV eftir að hafa tryggt liði sínu ótrúlegan sigur á Vcd, 90-89, meö þriggja stiga skoti á síðustu sek- úndu á föstudagskvöldið. Þetta var þjófnaður keppnistíma- bilsins því Valsmenn voru með unn- inn leik í höndunum, 70-65, yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Njarðvík- ingar gerðu flórar þriggja stiga körfur í lokin og náðu að sigra. Gunnar Örlygsson og Ástþór Inga- son stóðu sig vel meö Njarövík en þeir geröu alls átta 3ja stiga körfur. Rondey átti einnig ágætan leik. Ragnar Þór Jónsson og John Taft voru góðir hjá Valsmönnum. „Þaö er ekkert annað en skandall að láta þessa Njarðvíkinga vera á klukkunni þeir voru alltof seinir að setja hana í gang. Þetta var hrikalegt hjá okkur við vorum búnir að vinna þegar nokkrar mínútur voru eftir,“ sagði Svali Björgvinsson, þjálfari Valsmanna. Góð byrjun Grindvíkinga - og öruggur sigur á Breiðabliki, 89-102 Góð vöm og enn betri sóknarleik- ur í upphafi leiksins tryggðu Grind- víkingum örugga forystu gegn UBK í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Digranesi á föstudagskvöldið. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 8-28 fyrir UMFG og munur- inn, sem eftir lifði leiksins, 10-20 stig fyrir gestina og endaði 89-102. Það hafði sitt að segja að Joe Wright byijaði heldur illa og skoraði ekki nema eina körfu á fyrstu 10 mínútunum en þá var hann búinn að brenna af 7 öðrum skotum. Joe tók sig á í síðari hálfleik og skoraöi í heildina 58 stig í 41 skottilraun. Leikmenn UMFG eiga hrós skilið fyrir að spila leikinn af mikilli skyn- semi. Þeir létu boltann ganga manna á milli og nýttu 30 sekúndumar vel. Pálmar Sigurðsson var þeirra jafn- besti maður og skorði meðal annars 5 þriggja stiga körfúr. Bergur Hin- riksson stóð sig einnig mjög vel. Joe Wright var allt í öllu hjá UBK og einnig stóö Ingvi Logason sig vel í fráköstunum. -KG Terry Acox, „gormurinn", sem ielkur með Akurnesingum i 1. deildinni vann troöslukeppnina og hanglr hér i hringnum eftir vel heppnað ilug. DV-mynd GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.