Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR15. FEBRÚAR1993
25
Endurtekið ef m
íslandsmótið í badminton:
Broddi Kristjánsson sýndi mikla seiglu og tókst meö mikilli baráttu að verja
titil sinn í einliðaleik karla. DV-myndir GS
Elsa Nielsen sigraði þriðja árið í röö í einliðaleik kvenna. Hér er hún i
léttri sveiflu gegn Birnu Petersen í úrslitaleiknum.
-Broddi og Elsa náðu að verja titla slna í einliðaleik - 11. titiU Brodda
Broddi Kristjánson, TBR, og Elsa
Nielsen, TBR, yörðu bæði titla sína
í einliðaleik á íslandsmótinu í bad-
minton sem lauk í Laugardalshöll í
gær. Broddi vann sinn 11. sigur í ein-
liðaleik karla sem er met og Elsa
vann þriðja sigur sinn í röð.
Æsispennandi leikur
Broddi vann Áma Þór Hallgrímson,
(TBR, í mögnuöum úrslitaleik þar
sem úrslit réðust ekki fyrr en undir
lok oddalotunnar. Ami burstaði
fyrstu lotuna og í 2. lotunni byrjaði
hann vel, komst í 3-0, en Broddi náð-
um góðum kafla og komst yfir, 4-6.
Árni Þór tók við sér aö nýju og virt-
ist vera að tryggja sér íslandsmeist-
aratitilinn. Hann var yfir, 14-11, og
fékk í fjórgang tækifæri til að gera
út um leikinn en Broddi sýndi ótrú-
lega seiglu tókst að jafna metin,
14-14, og sigra síðan, 14-17.
Oddalotan var æsispennandi.
Broddi hafði frumkvæðið framan af,
komst í 10-5. Ami neitaði að gefast
upp, jafnaði metin, 13-13 og þá var
ákveðið að hækka um 5. Þar skiptust
þeir á að hafa forystu uns Broddi
tryggði sér sigur.
Var orðinn mjög smeykur
„Ég var orðinn mjög smeykur undir
lok annarrar lotu. Það mátti ekkert
klikka hjá mér í stöðunni, 11-14, en
ég náði upp góðri einbeitingu á loka-
kaflanum. Spennan var mikil í odda-
lotunni og sigurinn hefði hæglega
getað endað hjá Áma. Það er alltaf
jafn sætt að verða meistari en ég
verð taugastrekktari með hveiju ár-
inu sem líður,“ sagði Broddi.
Árni ósáttur
„Ég verð nú að segja það að ég er
mjög ósáttur út í dómarann. Þegar
ég var yfir 14-11 í annarri lotunni
leyfði hann Brodda að stöðva leikinn
hvað eftir annað til að prufa nýja
bolta sem þegar höfðu verið prófaðir
fyrir leikinn. Hann gerði þetta til að
hægja á mér en ég var þá um það
bil að tryggja mér titilinn. Þetta hafði
þau áhrif á mig að ég missti einbeit-
ingu og tapaöi. I oddalotunni byijaði
ég illa en náði mér á strik og það var
aðeins spumingin hvor hefði heppn-
ina með sér,“ sagði Árni.
Frekar auðvelt hjá Elsu
Elsa Nielsen, TBR, vann tiltölulega
auðveldan sigur á Bimu Petersen,
TBR. Bima hélt í við Elsu fram að
miðjum leik í báðum lotum en síöan
seig Elsa hægt og bítandi fram úr.
„Þetta var jafnt í upphafi í báðum
lotunum en síðan náði ég að bijóta
ísinn. Þetta var ekkert auðvelt enda
hefur Bima staðið sig vel í vetur. í
svona úrslitaleikjum skiptir dags-
formið miklu máli og ég held aö það
hafi gert útslagið," sagði Elsa. -GH
Iþróttir
Einliðaleíkurkarla
Undanúrslit:
BroddiK-Guðm. A........15/5,15/9
ÁmiÞór-ÞorstPáll.......15/8,15/4
Úrslit:
Broddi K~Árni...2/15,17/14,18/16
Tvíliðaleikur karla
Undanúrslit:
Broddi/Árni-Tryggvi/Ástvaldur
......................15/4,15/3.
Jón/Óli-Guðm. A/Þorst
...................10/15,15/11,15/3.
Úrslit:
Broddi/Árni-Jón/Óli....15/0,15/7.
Einliðaleikur kvenna
úndanúrslit:
Elsa/Vigdís..........11/1,12/10.
Bima P/Þórdís E ....11/7,3/11,11/2.
Úrslit:
Elsa-Bima.............11/6,11/7.
Tvíliðaleikur
Undanúrslit:
Bima/Guðrún-Inga K/Kristín K
...... .> 15/7,15/2,
Elsa/Áslaug-Þórdís /Kiistín M
15/11,15/12.
Úrslit .
Bima/Guðrún-Elsa/Áslaug
......................15/3,15/7.
Tvenndarleikur
Undanúrslit:
Árni Þór/Guðrún-Broddi/Þórdís
.................15/4,15/4
Þorsteinn/Kristín-Guðm/Bima
.........................15/8,15/7.
Úrslit:
Árni/Guörún-Þorsteinn/Kristín
....................15/2,17/16.
Einliðaleikur A-flokkur
Reynir G-Njörður L....15/13,15/7.
Brynja/Margrét....9/12,11/1,11/7.
Tvíliðaleikur
Haraldur/Sigfús Á-Skúli S/-
Njörðurl5/13. 15/7.
Valdís J/Brypja S-Birna
P/BrynjaG............15/8,15/4.
Tvenndarleikur
Haraldur/Sigr. J/Sigfús/Hanna K
...............3/15,17/15,15/8.
Broddi 2 17 18
ArnlÞórl5 14 16
Fyrsta lota: 0-7,1-7,2-8,2-15.
Lengd 8 mínútur.
Önnur lota: 0-3, 3-6, 5-6, 8-8,
8-10, 10-13, 11-14,14-14, 17-14.
Lengd 25 mínútur.
Þriöja lota: 1-0, 3—1, 6-2, 8-5,
10-5, 11-11, 13-11, 13-13, 13-14,
15-14,18-16.
Lengd 29 mínútur.
Bima
11 11
6 7
Fyrrilota: 1-1,2-1,3-3,5-5,10-5,
10-6,11-6.
Lengd: 8 minútur.
Seinni lota: 1-2, 3-2, 5-2, 6-6,
11-6.
Lengd: 13 mínútur.
Körfuboltahátíð KKÍ og Samtaka keppti sem gestur vegna forfalla, Þjálfarinn vann
íþróttafréttarnanna tókst með mikl- kom næstur með 26 stig og Guð- 3ja stiga keppnina
um ágætum i íþróttahúsi Vals á laug- mundur Bragason, UMFG, 19. Friðrik Rúnarsson, þjálTarí KR, kom,
ardaginn. Fjölmargir áhorfendur í A-liðmuvarReymondFosteríliði sáogsigraðií3jastigaskotkeppmnni
komu aö fylgjast með hinum ýmsu Tindastóls stigahæstur með 35 stig, og ekki í fyrsta skipti sem það ger-
uppátækjum bestu körfuboltamanna Keflvíkingarnir Jonathan Bow og ist Friðrik sýndi mikið öryggi og
landsins svo og þeirra erlendu sem Guðjón Skúlason gerðu 20 stig, Teit- skákaöi mörgum af bestum skyttum
hér leika. Hápunkturmn varstjömu- ur Örlyggson, UMFN, 17 stig, Rondey úiwalsdeildarmnar. Það er spuming ;
leikurinn þar sem úrvalslið leik- Robinson, UMFN, 14 og Haukamað- hvort Friðrik eigi því ekki fullt er-
manna úr A- og B-riöli úrvalsdeildar- urhm John Rhodes 14. indi á nýjan leik í úrvalsdeildina og
innar léku saman. hver veit nema hann eigi eftir aö
Liö B-riðiIsins sigraði ömggjega, Yfirburðlr hjá klæðast KR-peysunni og leika með
157-128. Liöið komst í 16-2 og haföl _ Acox í troðsiunni liðinu það sem eftir er enda staða
yfirhöndina í leikhléi, 78-66. KR- í troðslukeppninni hafði Terry Acox liðsins ekki svo ýkja góð.
ingurinn Keith Nelson og Valsmað- raikla yfirburði og sigraði örugglega -BL/GH
urinn John Taft vom stigahæstir í B eftir að hafa sýnt frábær tilþrif og
Jiðinu, skoruðu hvor um sig 32 stig. þeir sem næstir komu voru Keith
Skagamaðurinn Terry Acox, sem Nelson og Teitur Örlygsson.
Fundur um fjár- og skattamál
íþróttahreyfingarinnar
íþróttasamband íslands og íþróttabandalag Reykjavíkurgangast
fyrir fræðslufundi varöandi fjárhags- og skattamál
íþróttahreyfingarinnar. Fundurinn veröur haldinn í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal, kaffiten'u ÍSÍ, miðvikudaginn 17.
febrúar kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Skattamél hreyflngarinnár
2. Ábyrgð stjóma- og nefndarmanna
3. FJármélaleg skipulagnlng fþróttafélaga
4. Starfs- og kennsluskýrslur ÍSÍ
Reynir Ragnarsson
Siguröur G. Guöjónsson
Tryggvi Geirsson
Friðjón B. Friöjónsson
Panelumrsaöur undir stjóm Sveins Jónssonar
Fundurinn er ætiaöur forystumönnum félaga, deilda og sambanda en allt
áhugafólk velkomiö meöan húsrúm leyfir
fþróttasamband Islands Iþróttabandalag Reykjavfkur