Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Qupperneq 2
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. Dísa Lísa og drekinn Einu sinni var dreki í hellinum hennar Dísu Lísu. Hann lá og malaði því hann hafði etið Pésa, vin Dísu Lísu. Hún kallaði til drekans: „Hvar er Pési? Ástu hann eða hlekkjaðir þú hann uppi í drekahöll?“ Það var höll uppi í himninum sem drekar eiga. Allt í einu heyrðist gríðarlegt org. Drek- inn hljóp inn í hellinn. Eftir smástund fór vatn að leka frá hellinum. Gat verið að drek- inn væri að gráta? - Eða hvaö? Dísa Lísa fór inn í hellinn. Drekinn var að gráta. Dísa Lísa spurði hann aftur hvort hann vissi hvar Pési væri. Drekinn sagði þá að Pési væri að synda í ánni. Dísa Lísa þakkaði drek- anum fyrir upplýsingamar. Upp frá þessu urðu Pétur, Dísa Lísa og drekinn bestu vinir og lentu í mörgum ævintýrum! Guðrún Þóra, Engjaseli 11, 109 Reykjavík. Inga Lára, 10 ára, Efstahjalla 3 í Kópavogi, teiknaði þessa fallegu mynd. Lalli lyftingamaður Hvaða hluti er Lalli lyftingamaður að hugsa um? Sendið svarið til: Barna-DV. Krakkar í leikskóla Tveir krakkar voru í leikskóla. Það fannst þeim voða gaman. Þau fengu þar að hjóla. Þá urðu þau rjóð í framan. Svo hlupu þau þar út um allt. Já, út um allar trissur. Aldrei varð þeim voöa kalt. Þau voru eins og vondar hryssur. Hildur í Vestmannaeyjum. í sumarfrí Hvaða leið á Kalli að velja til að komast í rétta sum- arfríið þar sem hann liggur í sólbaði alla daga? Sendið svarið til: Bama-DV. Krakkakynning Nafn: Sædís Bára Hallgrímsdóttir Heimili: Illugagata 41, Vestmannaeyjum Fædd: 21. apríl 1987 Áhugamál: Dýr, útivera, leikir, Barbiedót og dúkkur Nafn: Sigurveig Halldóra Dagbjartsdóttir Heimili: Sæbakki 5, Neskaupstað Fædd: 21. september 1982 Systkini: Sara Lind, 8 ára Foreldrar: Erla og Dagbjartur Besti matur og drykkur: Fiskibollur, pitsa, Sprite og Fanta Áhugamál: Passa börn og hlaup Bestu vinir: Unnur Ósk, Guðný,' Eva Dögg, Sara og Brynja Skóli: Nesskóli, er í 5.G. Kennari: Gísli Sighvatsson Fallegustu litir: Fjólublár og gulur Háralitur: Ljóshærð Úppáhaldshljómsveit: Stjórnin Fallegasta lagið: Anita Besti söngvari: Sigríður Beinteinsdóttir Gæludýr: Hamstur Krakkar! Munið að senda ljósmynd með i KRAKKAKYNNINGU! Tveir eins Hvaða tveir dvergar em alveg nákvæmlega eins? Sendið svarið til: Bama-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.