Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Qupperneq 4
34
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993.
pésnn
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
Vinningshafar fyrir 4. tölublað eru:
Sagan mín: Andri Reyr Haraldsson, Ásbrún
2a, 701 Egilsstaðir.
1. þraut: Leið nr. 3
Egill G. Ævarsson, Blikabraut 3, 230 Kefla-
vík.
2. þraut: Himdar nr. 2 og nr. 4
Ingi Ásbjarnarson, Garðhúsum, 233 Höfnum.
3. þraut: Brynjólfur
Anton Rúnarsson, Blikabraut 3, 230 Keflavík.
4. þraut: í bunka nr. 3
Haukur Gottskálksson, Giljaseli 13, 109 Reykjavík.
5. þraut: Felumynd
Sigurður Óli Þorsteinsson, Boðagranda 4, 107 Reykjavík.
6. þraut: Talnaþraut
Guðrún Helga, Staðarhrauni 20, 240 Grindavík.
7. þraut: Torfærubíll
Lára Halla Sigurðardóttir, Álfaskeiði 90, 220 Hafnarfirði.
8. þraut: 6 villur
Guðrún Þ. Emilsdóttir, Uppsalavegi 16, 640 Húsavík.
9. þraut: Reikningsþraut
Tinna Sigurðardóttir, Eyjahrauni 15, 815 Þorlákshöfn.
10. þraut: Skuggamynd
Hannes Kristinn Sigurðsson, Hásteinsvegi 60, 900 Vestmanna-
eyjum.
11. þraut: Týnda stjaman er í þraut nr. 4
Birna Rún Ólafsdóttir, Seljabraut 40, 109 Reykjavík.
12. þraut: Rétta leiðin
Bjarnfríður Símonardóttir, Blómsturvegi 4, 825 Stokkseyri.
Lovísa Jóhannesdóttir, Skarðsbraut 19, 300 Akranesi.
Óskar eftir pennavinmn á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf
á þrettándaári og vill bæði skrifast á við stráka og stelpur.
Áhugamál: fótbolti, diskótek, passa böm, sætir strákar og
fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Gréta María Pálsdóttir (gleymdi að skrifa heimilisfangið
og þarf því að skrifa aftur!).
Sigrún Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 15, 108 Reykjavík.
Óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 9-13 ára. Hún er
sjálf 10 ára. Áhugamál: tónlist, leiklist, skíði, handbolti,
pennavinir og fleira.
Sigurlín Guðmundsdóttir, Ægissíðu 5, pósthólf 14, 850
Hellu. Langar að eignast pennavini á aldrinum um 12 ára.
Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: skíði, skautar, hestar, sætir
strákar, pennavinir, Madonna og fleira. Reynir að svara
öllum bréfúm.
Árni Björn Jóhannsson, Skíðbakka 3, Austur-Landeyjum,
861 Hvolsvöllur. Óskar eftir pennavinum á öllum aldri.
Áhugmál: handbolti, hestar, sund og fleira. Svarar öllum
bréfum.
Ólöf Birna Björnsdóttir, Mávahlíð 6,105 Reykjavík. Óskar
eftir pennavinum á aldrinum 10-20 ára. Hún er sjálf að
verða 13 ára. Áhugamál margvísleg. Reynir að svara öllum
bréfúm.
Magnea Vattnes Hallgrímsdóttir, Illugagötu 41, 900 Vest-
mannaeyjum. Langar að eignast pennavini á aldrimnn 13-
15 ára, helst stráka. Áhugamál: karate, dans, útivera, sætir
strákar, skóh, fótbolti, handbolti og margt fleira.
Kátirkettlingar
1) Geturðu fundið aðra skál einhvers
staðar 1 stóru myndinni?
2) Hvað heitir einn kettlingurinn?
Sendið svörin til: Bama-DV.
8 villur
Geturðu fúndið
a.m.k. 8 atriði
sem EKKI eru
eins á báðum
myndunum?
Sendið lausnina
til: Bama-DV.
Tynda stjaman ®
Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Bama-DV?
Sendið svarið til:. Bama-DV.
Felumynd
Litaðu aila reiti sem hafa punkt. Þá kemur felumyndin
í ljós! Hvað sýnir hún?
Sendið svarið til: Bama-DV.
Brandarar
- Það var einu sinni Hafnfirðingur sem
henti sér í gólfið, - en hitti ekki!
- Ég skrökvaði aldrei þegar ég var lítil!
- Hvenær byrjaðir þú, mamma?!
Rakarinn: Var bindið þitt rautt þegar
ég byrjaði að raka þig?
Koibrún Ósk Kristinsdóttir,
Melabraut 3, Seltjamamesi.
Safnarar
Ég safna frímerkjum, servíettinn, þréfs-
efnum, glansmyndvun og sápum. í stað-
inn læt ég hmmiða, servíettur, sápur,
glansmyndir, bréfsefni og alls konar
plaköt.
Hanna Guðmundsdóttir,
Hagaseh 15, 109 Reykjavík.
Tikynning
Grétar Már Axelsson og Valdimar Við-
arsson, viljið þið vera svo vænir að fara
að skrifa! Helst strax í gær!!
Magnea Vattnes Hallgrímsdóttir,
Blugagötu 41, 900 Vestmannaeyjum.
M
fc
u
u
0
Hvaða tvær rrýe eru alveg eine?
npój jsuinu bo wo jouin^ ueAg.
GETURÐU TEIENAÐ?
REÖdl LÆVÍSI
Fúsi fangi slapp úr fangeisinu
og faidi sig í eýningarklefa
kvikmyndahúss. Rebbi iævísi
og Max mús voru einmitt í
bíó ipetta kvöldið. Feir fengu
vísbendingu frá sýningarklef-
anum um að eitthvað vaeri
ekki eins og það aetti að
veral Hváð gerði sýningar
stjórinn til að vekja athygli
Kebba og Max?
IPHýiu euueif Qej/vj njpj xew
&o 14493 \n&u\pu2eingpfm e
IVIWS uuupfiGjetujuÁg uexg .
, HVAR ERU ALLAR 1500 3KAGÐ~
1FKUMUK FLUGUNNAK 5TAÐ 5ETTAK?
a) Imunni hennar
b) Á fótum hennar
c) Undir vaengjunum
4 uexg,