Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
21
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir.
Kaffiveitingar eftir messu. Fundur með
foreldrum fermingarbarna kl. 12.30.
Barnastarf i Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla
og Selásskóla kl. 11. Kökubasar á veg-
um fermingarbarna til styrktar börnum
á Indlandi eftir messu. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta ki. 14. Kaffi eftir messu.
Kirkjuþillinn ekur. Árni Bergur Sigur-
þjörnsson.
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Daníel Jónasson. Barna-
guösþjónusta i safnaðarheimilinu á
sama tíma. Kl. 20.30. Samkoma „Ungs
fólks með hlutverk". Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Dýrfirðingar
taka þátt í messunni. Organisti Ólafur
Finnsson. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma I
Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl.
11. Sr. Þorþergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Kl. 10 safnaðarfræðsia i
safnaðarheimilinu. Sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson fjallar um spurninguna: Hvað á
kirkjan handa þér? Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkór-
inn syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Eftir messuna verður I safn-
aðarheimilinu fundur i safnaðarfélagi
kirkjunnar. Efni: kirkjulist. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Föstumessa
kl. 17 við Gregorslag. Prestur sr. Hjalti
Guðmundsson. Altarisganga.
Ellihelmilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Gideonfélagið kynnir starfsemi
slna. Sigurður Jóhannesson Gídeonfé-
lagi predikar. Sr. Guðmundur Karl Ág-
ústsson og sr. Hreinn Hjartarson þjóna
fyrir altari. Ragnhildur Hjaltadóttir les
ritningarlestur ásamt Gídeonfélögum.
Einsöngur: Kristin R. Sigurðardóttir og
Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organ-
isti Guðný M. Magnúsdóttir. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma í umsjón
Sigfúsar og Guðrúnar. Prestarnir.
Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14.
Grafarvogsprestakall: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmið-
stöðinni Fjörgyn. Kirkjukór og sóknar-
prestur messa í Þorlákshafnarkirkju kl.
14 ásamt kirkjukór og sóknarpresti
Þorlákshafnar. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Hallgrímskirkja: Fræðslustund kl. 10.
Fastan í trúarlifi og iðkun. Sr. Karl Sig-
urbjörnsson. Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Barnasamkoma á sama tima.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Aftansöngur
kl. 17. Hörður Áskelsson mun leika
verkið Snertur eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Orgeltónleikar kl. 20.30. Ragnar
Björnsson leikur.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjublllinn fer um Hlíðar
og Suðurhlíðar á undan og eftir messu.
Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallaprestakall, messusalur Hjalla-
sóknar, Digranesskóla: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í umsjá Vigfúsar Hall-
grimssonar. Organisti Oddný Þor-
steinsdóttir. Foreldrar eru hvattir til að
fylgja börnum sínum til guðsþjónustu.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall: Barnastarf I safnað-
arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón-
usta I Kópavogskirkju kl. 14. Félagar
frá Gídeonfélaginu koma I heimsókn
og kynna starf félagsins. Organisti Stef-
án R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Keflavikurklrkja: Sunnudagaskólinn
verður í Kirkjulundi kl. 11. Föndur o.fl.
Munið skólabilinn. Helgistund kl. 14.
Kirkjukórinn verður í Vestmannaeyjum
en fólk i atvinnuleit er hvatt til þess að
koma og ræða spurninguna: Hvað get-
ur kirkjan gert í atvinnuleysi? Kyrrðar-
og bænastund I kirkjunni á fimmtudög-
um kl. 17.30. Sóknarprestur.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki
Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hóp-
ur IV) syngur. Organisti Ölafur Finns-
son. Barnastarf á sama tíma. Molasopi
eftir messu. Ritningarorð: Styrk þú
bræður þína þegar þú ert snúinn við.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Barna-
starf á sama tíma I umsjá Þórarins
Björnssonar. Heitt á könnunni eftir
messu.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Mun-
ið kirkjubilinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Altarisganga.
Organisti Hörður Áskelsson. Sóknar-
prestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson.
Organisti Hákon Leifsson. Barnastarf á
sama tlma í umsjá Eirnýjar, Báru og
Erlu.
A sunnudaginn fá gestir t.d. að heyra samtímatónlist frá Ekvador.
Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins:
Tónlist frá ólíkum
menningarsvæóum
- segir Guðmundur Emilsson, tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins
„Tónleikunum er ætlaö aö fagna
hingaðkomu erlendra gesta, þeirra
Mariu De Alvear frá Spáni, Alvaro
Manzano frá Ekvador, dr. Wolfgang
Becker frá Þýskalandi og Guy frá
Frakklandi. Þaö verður leikin tónlist
frá menningarsvæöum þeirra. Auk
þess grípum við tækifæriö til þess
að kynna okkar tónlist sem leiðir
vonandi til þess aö þeir komi henni
á framfæri viö sína þjóð,“ segir Guð-
mundur Emilsson, tónhstarstjóri
Ríkisútvarpsins, um tónvísindahá-
tíöina sem Ríkisútvarpið efnir til á
laugardag og sunnudag undir heitinu
ísmús - Tónmenntadagar Ríkisút-
varpsins. Á hátíðinni verða tvennir
tónleikar í beinni útsendingu á rás
1, auk þess sem innlendir og erlendir
fræðimenn hljóörita útvarpserindi
um tónhst ólíkra menningarsvæða.
Fyrri tónleikarnir verða í Hallgríms-
kirkju kl. 15 á laugardag og hinir síð-
ari í Listasafni íslands á sunnudag-
inn kl. 18.
Harmóníkufélag Reykjavíkur:
Dagur harm-
óníkunnar
Gallerí Sólon íslandus:
Bebop tíma-
bilið
Djasstónleikar verða haldnir í
Gaherí Sólon íslandus viö Banka-
stræti á laugardaginn kl. 16. Sigurð-
ur Flosason saxófónleikari hefur val-
ið og útsett efnisskrá sem samanst-
endur af verkum helstu höfunda
bebop tímabilsins. Jazzkvartett
Reykjavíkur flytur. Verkin eiga það
sameiginlegt að vera sjaldan leikin,
skemmtileg áheyrnar og krefjandi
fyrir flytjendur. Á meðal höfunda
eru Bud Poweh, Tadd Dameron, Mi-
les Davis og Charhe Parker.
Aðrir tónleikar verða haldnir að Kjarvalsstöðum á mánudaginn kl. 20.30.
Tónleikar í Ráðhúsinu
Tónleikar veröa í Ráðhúsi Reykja-
víkur á sunnudaginn kl. 15.30. Það
er fríður hópur nemenda frá tónlist-
arskólanum.University College Sal-
ford í Manchester sem hér verða á
ferð um helgina. Tónleikamir eru
hður í námi þeirra. Það eru ehefu
manns sem skipa hljómsveitina og
verður leikið á hin ýmsu hljóðfæri.
Harmóníkufélag Reykjavikur held-
ur upp á dag harmóníkunnar á
sunnudaginn kl. 15. Á efnisskránni
eru klassísk og léttklassísk verk auk
djass og dægurlaga. Stórsveit Harm-
óníkufélags Reykjavíkur leikur
nokkur lög í útsetningu hljómsvéit-
arstjórans, Karls Jónatanssonar. í
stórsveitinni eiga sæti rúmlega 40
harmóníkuleikarar auk fjögurra tíl
fimm ryþmaleikara.
Tónlistin verður flutt af Jazzkvartett
Reykjavíkur.
Krakkarnir láta ekki sitt eftir liggja að skemmta gestum.
Danskennarasamband íslands:
Þrítugsafmæli á Hótel íslandi
Danskennarasamband íslands er
30 ára á þessu ári og mun í tilefni
af því halda afmæhshátíö á Hótel ís-
landi á sunnudaginn kl. 15. Margt
veröur til gamans gert. Sýndir verða
t.d. bamadansar, gamhr og nýir
tískudansar, mynsturdansar, bahett
og eldri borgarar munu sýna lanc-
ers. Einnig verður tískusýning á
gömlum dansbúningum. Um 120
manns munu taka þátt í þessari
danshátíð en allir em velkomnir.
Aðgangseyrir verður kl. 500 og hefst
miðasala klukkan 13.30 samdægurs.
Húsiö veröur opnað kl. 14.
Þjóðleikhúsið
sími 11200
Stóra sviðið
Dansað á haustvöku
sunnudag kl. 20
My Faír Lady
föstudag kt. 20
laugardag kl. 20
Straeti
föstudag kl. 20
Dýrin í Háisaskógi
sunnudag ki. 14
Litla sviðið
Borgarleikhúsið
sími 680680
Stóra svíðið:
Blóðbræður
föstudag kl. 20, laugardag kl. 20
Ronja ræningjadóttir
laugardag kl. 17
sunnudag kl. 17
Nemendaieikhúsið
Lindarbæ
Bensínstöóin
föstudag kl. 20, laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Brúðuleikhúsið
Bannað að hlæja
sunnudag kl. 14 og 16. fáar sýning-
ar eftir
íslenska óperan
Sardasfurstynjan
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Húsvörðurinn
sunnudag kl. 20
Ármenn:
Stór-
afmæli um
helgina
„Það verður mikið að gerast hjá
okkur um helgina, bæði á laugardag
og sunnudag. Við eigum von á mikl-
um fjölda fólks báða dagana,“ sagði
Daði Harðarson, formaður Ar-
manna, í samtali við DV í vikunni.
Næsta sunnudag, 28. febrúar, er af-
mælisdagurinn þeirra.
Á laugardaginn verður afmæhshóf
fyrir félagsmenn, maka þeirra og
vini í félagsheimilinu í Dugguvogi.
Þar verða svið og síld ásamt meðlæti
á boðstólum en veisluraeðuna flytur
Sigurður E. Rósarsson. Á sjálfan af-
mælisdaginn verður móttaka í Árós-
um frá kl. tvö til sex fyrir vini og
velunnara. -G.Bender
Ferða-
kynningá
Hótel Örk
Sameiginleg ferðakynning aöila í
ferðaþjónustu verður á Hótel Örk á
sunnudaginn kl. 14-17. Þar verður á
einum stað hægt að fá upplýsingar
um aha ferðamöguleika sumarsins
1993, bæði innanlands og utan. Sum-
arbækhngar ferðaskrifstofanna
hggja ffammi, starfsfólk veitir upp-
lýsingar tun ferðir og verð og tekur
við pöntunum. Flugleiðir kynna nýja
bæklinginn Út í heim og nýja Atlas
kreditkortið frá Eurocard verður
kynnt. Ferðamálasamtök Suður-
lands setja upp sýningu með ljós-
myndum frá ýmsum stöðum á Suð-
urlandi og kynna starfsemi sína.