Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lísaog Láki f í bjórauglýsingunum er \ :[ ungt fólk sýnt að skemmta j \ sér og hafa það r~- A gottl
tíÁý/A JH \ i' • jfer ±
^ -
... Og Þorsteinn hefur
greinilega horft á
.....
auglýsingarnar! S
Munnni
meinhoni
/' Mummi! Það
er sprungið
vatnsrör! Hvað
Veigum við að -/
gera? ;
Adamson
■7 fj- V*
m V KM
Ertu að fara Jamm! Ég verð að fara?
Jeremías? til baka til að syngja
. í kórnum.
Flækju-
fótur
Ruglaði gamli
gaur. Það er enginn
kór hundrað kílómetra
héðan.
Göngum
göngum upp í gilið
gongum
10-23
/A
•- ©KFS/Distr. BULLS
Honda MTX 50, árg. ’88, til sölu. Uppl.
í síma 96-43203 eftir kl. 19.
Til sölu Honda Shadow 500, árg. '86. Upplýsingar í síma 91-667545.
■ Vetrarvörur
Pólarisklúbburinn heldur félagsfund miðvikud. 3. mars kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: skipulags- og um- hverfismál. Ræðumenn: Jón Gunnar Ottósson, skrifstofustjóri umhverfis- ráðuneytis, og Stefán Thors, skipu- lagsstjóri ríkisins. Félagsmenn hvattir til að mæta. Allir velkomnir. Stjórnin.
Ath. ath. Áður auglýstu íslandsmóti í vélsleðaakstri, sem átti að vera 6. og 7. mars í Hlíðarfjalli v/Akureyri, verð- ur frestað um óákveðinn tíma vegna snjóleysis. Bílaklúbbur Akureyrar.
Ski doo Formula MX, árg. ’87, til sölu, sleði í mjög góðu ástandi, ekinn 5.500 km, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 91-41448 eftir kl. 20.30. Reynir.
Háspennukefli óskast. Háspennukefli í Kawasaki Drifter FA, árg. ’81, óskast keypt. Uppl. í síma 94-2040.
■ Sumarbústaðir
Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Starfsmannafélag óskar eftir sumar- húsi, má vera allt að 2ja tíma akstur frá Rvk, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 985-25488 eða 91-651559.
Sumarbústaður óskast í skiptum fyrir einn best búna Econoline landsins, árg. ’88, verðmæti 2,8 milljónir. Uppl. í síma 91-611214.
Óska eftir landi í Árnes- eða Rangár- vallasýslu, heppilegu til garðræktar, 2 hekt. eða meira, til leigu eða kaups. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9690.
■ Fyiir veiðimeiin
Stangveiði i Hvita í Borgarfirði. Veiðifélagið Hvítá óskar eftir tilboð- um í lax- og silungsveiði á komandi sumri. Um fimm veiðisvæði er að ræða á fyrrverandi netaveiðisvæði og er hægt að gera tilboð í eitt eða fleiri svæði saman. Nánari upplýsingar veita: Óðinn í síma 93-71667, Ölafur s. 93-70007 og Jón Ragnar s. 91-626282. Stjórn Veiðifélagsins Hvítár.
■ Fyiirtaeki
Fiskbúð í Hafnarfirði til sölu. Söluturnar með veltu frá 1-5 millj. á mán. Kaffi- stofa í austurbæ. Veitingastaður í Hafnarf. Snyrtivöruversl. við Laugav. Mikið af fyrirtækjum á skrá. Vantar þig að selja? Hafðu samband. Markaðs-M., Skipholti 50 B, s. 680857.
„Perma - Shine, „Perma - Guard '. Hágæða kanadísk verndarefni. Einkaumboðs- og ásetningaraðili óskast fyrir Island. Áhugasamir sendi inn nafn og síma til DV, merkt „9699“.
Til sölu eða leigu saltfiskverkun í R.eykjavík, upplagt tækifæri til skapa sér atvinnu, góð kjör. Fang hfi, Skeifunni 7, sími 91-673434.
Fiskbúð. Vel staðsett fiskbúð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9688.
■ Bátar
Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, girni, sigurnaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
Óska eftir skrúfu, 16x12, við 20 ha. búkk DV-bátavél, einnig mælaborð við sömu vél. Á sama stað til sölu 10 ha. Lister bátavél ásamt skrúfu. Upplýsingar í síma 92-12452.
•Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120.
Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hfi, Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Grásleppuhrognasklljurnar fyrirliggj- andi, stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð, margra ára reynsla. Ferrum hfi,' sími 91-674580.
Höfum kaupendur að alls konar bátum, sérstaklega vantar okkur báta með veiðiheimildir. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733.
Til sölu 6 mm lina, 39 stk. 500 króka þjóð og 24 stk. 420 króka bjóð ásamt 85 bölum. Uppl. í síma 92-14289 eftir kl. 19.
Nýleg Atlander tölvurúlla, 24 volt, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-641863.