Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Page 2
20 FIMMTUDAGUR 4. MARS1993 Tónlist McCartney rokkar fyrir umhverfið Paul McCartney kom ásamt fylgdarliöi til borgarinnar Perth í Ástraiíu á mánudag en á morgun hefst heimstónleikaferð þessa ástsæla tónhstarmanns og er Perth byijunarreiturinn. Á næstu mánuðum mun McCartney heimsækja Evrópu, Bandaríkin og Kanada. Hann lætur vera að sækja land hinnar rísandi sólar heim þó hann njóti þar fádæma hyUi enda lenti hann í tukthúsi eftir að hass fannst á hon- um við komuna til Japans árið 1980. Á tónleikaferðinni, sem McCartney fer til að fylgja plötunni Off the Ground eftir, mun hann leika lög sem The Beatles gerðu ódauðleg, frá Wings-tímabilinu og af sóló- plötum. McCartney hefur aðeins tvisvar áður leikið á tónleikum í Ástrahu, með The Beatles árið 1966 í síðustu hljómleika- ferð hljómsveitarinnar og árið 1975 með Wings. Paul McCartney ætlar að tileinka tón- leikaferðalagið umhverfismálum í heim- inum með áherslu á vemdun ósonlagsins. Hann leggur áherslu á að umhverfismál nái yfir öh landamæri og því þurfi stjóm- málamenn í heiminum öhum að vinna að framgangi þeirra. Tónleikaferðin, sem hefst á morgun, er sú önnur sem McCartney fer í síðan John Lennon var myrtur í desember árið 1980. Skömmu eftir dauða Lennons tilkynnti MacCartney að hann væri hættur að spila opinberlega af ótta við að hljóta sömu ör- lög og samstarfsfélaginn gamh. Varö ákvörðun hans þess valdandi að hljóm- sveitin Wings leystist upp. Árið 1990 sprakk hann á tónleikabindindinu og á morgun heldur hann af stað í annað sinn. -SMS Paul McCartney ásamt konu sinni, Lindu Bisnessmaður- innPrince Prince Roger Nelson er maður sem vill hafa mörg jám 1 eldinum. Hann er afkastanúkih tónhstar- maður eins og menn þekkja og ku ekki vera síöri bisnessmaður. Hann hefur í það minnsta fest kaup á tveimur næturklúbbum, öðmm í Minneapolis, The Glam Slam, og nýverið bætti hann Vertigo klúbbnum í Los Angeles í safnið. Meira Simpson rokk Plata Simpsoti-fjölskyldunnar, sem kom út í fyrra, gerði mikla lukku, svo mikla aö nú stendur til að gera aöra. Og til að ekki takist síður til en þá hefur nú verið gengið frá samningum viö ýmsa valinkunna menn og má meðal þeirra. nefna Tom Jones, Sting, Prince og rokksveitina Aéfösmith. Titihagið verður ný útgáfa af gamla Princelaginu My Name Is Prince sem í nýrri út- gáfu heitir My Name Is Bart. framimdan Karl Walhnger, sem eitt sinn var hluti ef The Waterboys, er með nýja plötu í vinnslu ásamt hijómsveit sinni, World Party. Gripurinn, sem hefur hlotið naíh- ið Bang, kemur út í apríl næst- komandi og hefur Karl látið hafa það eftir sér að á þessari plötu hafi hann i fvrsta sinn á ferli sín- um sem tónhstarmaöur leyft sér þann munað að semja lög eftir eigin höfði og tilfinningum en ekki kröfum markaðarins. Bandaríkin (LP/CD) é 1. (1) The Bodyguard Úr kvikmynd ^ 2. (2) Breathless Kenny G ^ 3. (3) The Chronic Dr. Dre ♦ 4. (5) Unplugged Eric Clapton 0 5. (4) Some Gave All Billy Ray Cyrus ♦ 6.(9) Aladdin Úr kvikmynd ^ 7. (7) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors ♦ 8. (10) Timeless Michael Bolton O 9. (6) If I ever Fall in Love Shai ♦10. (-) It's Your Call Reba McEntire Bretland LP/CD ♦ 1. (3) Diva Annie Lennox ^ 2. (2) Automatic for the People R.E.M. ♦ 3. (-) Rod Stewart, Led Vocalist Rod Stewart ♦ 4. (23) Unplugged Eric Clapton ♦ 5. (9) Dangerous Michael Jackson ^ 6. (6) Words of Love Buddy Holly & The Crickets ♦ 7. (-) So Tough Saint Etienne 0 8. (5) Take That & Party Take That O 9. (1 ) Walthamstow East 17 ♦10. (14) So Close Dina Carroll Gullið gefur byr Enn eina ferðina skipta fjórar efstu plötur íslenska plötulistans um inn- byröis sæti með þeirri undantekn- ingu þó að REM heldur efsta sætinu. í annað sætið er ekki óvænt kominn Eric Clapton með Unplugged og á sigurför hans á Grammy-verðlauna- hátíðina án efa stóran þátt í upp- sveiflu hans þessa vikuna. Það er annars gaman að geta þess að ís- lenskir hljómplötugagnrýnendur voru á undan þeim Grammy-mönn- um að heiðra Clapton fyrir þessa plötu því hún var valin plata ársins 1992 hér í DV um síðasthðin áramót. Clapton getur því með sanni sagt að upphefðin komi að utan því landar hans í Englandi hafa ekki sýnt honum viðlíka sóma og íslendingar og Bandaríkjamenn. Nú þessa vikuna er ein ný plata á topp tíu þar sem Duran Duran er á ferðinni í kjölfar lagsins vinsæla, Ordinary World. Og neðar á hstanum er svo ný plata með Living Colour. Á íslenska hstanum hér á hinni síðunni vekur athygh uppgang- ur Blue Swede með Hooked on a Feel- ing en þetta lag komst á toppinn í Bandaríkjunum 1974. Hljómsveitin var sænsk undir forystu Bjöms nokk- urs Skivs og liíði stutt en Bjöm hefur hins vegar ahar götur síðan verið í hópi virtari dægurlagasöngvara og skemmtikrafta Svía. -SþS- Eric Clapton - gulldrengurinn glaðbeitti. London (lög) ^ 1.(1) No Limit 2 Unlimited ♦ 2. (6) Give in to Me Michael Jackson ^ 3. (3) Little Bird/Love Song for a Vamp- ire Annie Lennox ♦ 4.(13) Oh Carolina Shaggy ^ 5. (5) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz 0 6. (4) l'm Every Woman Whitney Houston ♦ 7. (-) Animal Nitrade Suede ^ 8. (2) Why Can't I Wake up with You Take That O 9- (8) I Feel You Depeche Mode 010.(7) Deep East 17 New York (lög) ♦ 1.(1) 1 Will always Love You Whitney Houston ð 2.(2) A Whole New World Peabo Bryson and Regina ð 3.(3) Ordinary World Duran Duran ♦ 4.(4) l'm Every Woman Whitney Houston ♦ 5.(-) Nothing But a G*Thang Dr. Dre ♦ 6.(6) Mr. Wendal Arrest Development ♦ 7.(8) 7 Prince 81 The New Power Gener- ation <3 00 cn Saving forever for You Shanice ♦ 9.(10) Hip Hop Hurray Naughty but Nice ♦10. (-) Informer Snow $ i.d) ♦ 2.(4) £ 3.(2) £4.(3) ♦ 5.(6) £ 6.(5) ♦ 7.(9) ♦ 8. (-) AutomaticforthePeople Unplugged The Bodyguard Bein leið Rageagainstthe Machine Wandering Spirit Tommi&Jenni Duran Duran R.E.M. £11.(10) ♦12. (18) ♦13. (16) ♦14. (20) ♦15. (-) ♦16. (Al) £17. (12) ♦18. (19) £19. (11) £20. (14) JetBlackJoe The Madmans Return Rave'92 Ten Stain Von The Future Megarave £ 9 (8) £10.(7) OfftheGround Dusk Dirt PureCult * Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.