Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1993 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 1 Alfir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn: 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 4,25-6 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 islandsb. óverðtr., hreyfðir 4-5 íslandsb., Spar- »sj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR 1 4 v (innan tímabiisj Vlsitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTÍKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. muumom ömujeyrisrök u, $ 1,25—1,9 islandsb. € 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtbyggð Álm.víx. (forv.j 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12.75-14,45 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTtÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. í 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dréttorvoxtlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvlsitala í febrúar 165,3 stig Launavisitala 1 desember 130,4 stig Launavisitala I janúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.574 6.694 Einingabréf 2 3.593 3.611 Einingabréf 3 4.295 4.374 Skammtímabréf 2,228 2,228 Kjarabréf 4,518 4,658 Markbréf 2,421 2,496 Tekjubréf 1,573 1,622 Skyndibréf 1,916 1,916 Sjóðsbréf 1 3,201 3,217 Sjóðsbréf 2 1,950 1,970 Sjóðsbréf 3 2,205 Sjóðsbréf4 1,517 Sjóðsbréf 5 1,356 1,370 Vaxtarbréf 2,2560 Valbréf 2,1147 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf islandsbréf 1,389 1,415 Fjórðungsbréf 1,162 1,178 Þingbréf 1,404 1,423 Öndvegisbréf 1,390 1,409 Sýslubréf 1,332 1,351 Reiðubréf 1,360 1,360 Launabréf 1,033 1,048 Heimsbréf 1,227 1,264 HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,63 3,63 4,25 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 Íslandsbanki hf. 1,10 1,10 1,20 Olls 2,28 1,85 2,09 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,00 3,65 Hlutabréfasj.ViB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,16 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,29 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,51 Skagstrendingur hf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 2,95 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,59 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,82 4,95 5,00 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 6,50 7,20 Sildarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,75 Softis hf. 7,00 9,00 Tollvörug. hf. 1,48 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðárféíagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra um lyfsölufrumvarpið: Engar breytingar sem rýri aukið frjálsræði - trúi því ekki að Sjálfstæðisflokkurinn fari fram á slikt Harðar deilur eru risnar meðal þingflokka stjómarflokkanna um lyfsölufrumvarp Sighvats Björgvins- sonar heilbrigðisráðherra. Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálf- stæðisflokksins, sagði að þingmenn Sjáifstæðisflokksins myndu gera ýmsar athugasemdir og vilja breyt- ingar á frumvarpinu. Sighvatur Björgvinsson var spurð- ur hvort hann sætti sig við að frum- varpinu yrði breytt. „Ekki ef það er til að rýra það aukna frjálsræði 1 lyfsölu og þá auknu samkeppni sem í frumvarp- inu felst. Ég hef ekki trú á því að slíkt gerist. Ég er tilbúinn að skoða ýmis önnur atriði í frumvarpinu, það er ekki nema eðlilegt," sagði Sighvatur Björgvinsson. Hann sagði það í sjálfu sér eðlilegt að þingflokkar vilji gera athuga- semdir við lagafrumvörp. Ég treysti því hins vegar að Sjálf- stæðisflokkurinn styðji aukna sam- keppni og meira frelsi í þessum við- skiptum. Ég trúi ekki öðra. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur á sinni stefnuskrá að stefnt skuli að auknu frjálsræði í verslun og viðskiptum," sagði Sighvatur. Hann var spurður hvort hann væri farinn að ræða þetta mál við þing- menn Sjálfstæðisflokksins. „ Já, ég hef gert það. Mín niðurstaða eftir þær viðræður er sú að ég hef ekki ástæðu til að ætla að þeir vflji breyta því frjálsræði og þeirri auknu samkeppni sem í frumvarpinu felst,“ sagðiSighvatur. -S.dór Hitaveita Suðumesja: Framleiðir raf- magná50%af heildsöluverði Ægir Már Kárasoœi, DV, Suðumesjum; „Með þessum vélum, sem við vor- um að setja í gang, framleiðum við 4,8 megavött og þar af leiðandi getum við minnkað raforkukaup okkar um svipað magn þegar fram hða stundir. Að visu verður það ekki að fullu fyrr en eftir fjögur ár,“ sagði Júlíus Jóns- son, forstjóri Hitaveitu Suðumesja, viðDV. Um helgina var Ormat-virkjunin formlega tekin í notkun hjá fyrirtæk- inu. Kostnaður við hana er um 880 mflljónir króna. „Með þessum vélum framleiðum við rafmagn sem er rétt rúmlega 50% af heildsöluverði rafmagns á land- inu, þannig að við fáum augljóslega ódýrara rafmagn. Við fáum einnig fleira, meðal annars þéttivatn, og einnig eyðum við gufu og hávaða sem hefur verið tfl ama og leiðinda á svæðinu. Gufan hefur skemmt hér hús og fleira en núna fer hún gegnum hverflana og verður að peningum í staðinn," sagði Júlíus. Jon Sigurðsson iðnaðarráðherra ræsir einn af fjórum gufuhverflum virkjun- arinnar. DV-mynd Ægir Már Lyfsölufrumvarpið: Líka andstaða hjá krötum Það er ekki bara í þingflokki Sjálfstæðisflokksins sem lyfsölu- frumvarp Sighvats Björgvinsson- ar mætir andstöðu. Nokkrir þing- menn Alþýðuflokksins hafa uppi efasemdfr og vflja breytingar á frumvarpinu. Þeir létu hins veg- ar vera að sverfa tfl stáls þegar frumvarpið var afgreitt í þing- flokknum. Þeir vissu að andstaða yrði gegn því í þingflokki Sjálf- stæðisflokksins sem nú er og komið á daginn. Þingmenn, sem DV ræddi við í gær, töldu langlíklegast að lausn þess vanda, sem frumvarpið veld- ur á stjórnarheimilinu, væri að láta það hægt og hljótt daga uppi á þessu þingi. Enda þótt sumir þingmenn vflji leysa máliö þannig er ekki víst að Sighvatur samþykki það. Hon- um er í mun að koma frumvarp- inu í gegn fyrir vorið þar sem nokkuð öruggt sé að hann verði orðinn ráðherra annars ráðu- neytis þegar þing kemur saman næstahaust. -S.dór FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 1993 í Höfða, Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins, munu liggja frammi á skrif- stofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögh verða afhent á aðalskrifstofu félags- ins, Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild á 2. hæð, frá og með 11. mars kl. 14.00. Dagana 12. til 17. mars verða gögn afgreidd frá kl. 9.00 til 17.00 og á fundardaq til kl. 12.00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12.00 á fundar- degi. Stjórn Flugieiða hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.