Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Side 12
12___________
Spumingin
Hvernig fer leikurinn?
(ísland - Svíþjóð á HM)
Skarphéðinn Rósinkjær: 23-19 fyrir
Svía.
Halldór Magnússon: Svíar vinna
26-22.
Þórunn Sigurðardóttir: Ekki hug-
mynd.
Friðrik Snær Friðriksson: 28-25 fyrir
ísland.
Albrecht Ehmann: Veit þaö ekki. Ég
fylgist ekkert með handbolta.
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1993
Lesendur dv
Síbrotaungling-
arnir rugla kerf ið
Lögreglumaður virðir fyrir sér skemmdir á sumarbústað við Meðalfellsvatn
fyrir nokkrum dögum.
Sigrún skrifar:
Síbrotaunglingamir, sem gengið
hafa berserksgang undanfarið, hafa
heldur betur hrist upp í kerfinu.
Búiö er að uppgötva að ekki eru til
nein lög sem ná til þeirra sem eru
yngri en sextán ára og vistunarstað-
ur er ekki til. Er þetta virkilega í
fyrsta skipti sem unglingar brjóta af
sér aftur og aftur? Á þetta mál sér
enga hliðstæðu í sögunni? Ef svo er,
hvers vegna standa sljómvöld svona
ráðþrota yfir því hvað á að gera við
þessa unglinga? Vonandi verður
þeim ekki sleppt lausum aftur í bráð
enda gæti það endað með ósköpmn
eða á hver einasti maður á íslandi
að þurfa að vaka yfir bíl sínum og
sumarbústað á hverri nóttu?
Nú vantar sem sé fiármagn til þess
að koma upp lokaðri deild fyrir þessa
unglinga. Það þýðir náttúrlega ekk-
ert aö sleppa fólki út í samfélagiö sem
ekki kann þær reglur sem þar gilda.
Því er lokuð deild alveg ágætis hug-
mynd. Undirrituð hefur þá skoðun
að ekki ætti að vera mikið mál að fá
húsnæði, nóg er af auöu húsnæði í
bænum og utan hans. í stað þess að
ræða málin og skrifa í blöðin ættu
þeir sem þessu ráða að reyna aö taka
ákvörðun um hvaö þeir ætla að gera.
Ef núverandi reglur og reglugerðir
duga ekki til þess að loka þá inni er
einfaldast að búa til nýjar. Undirrit-
aðri þykir ekki líklegt að hægt sé að
lækna þessa unglinga af meinum sín-
um. Það væri kannski ráð að senda
pj skrifar:
Þjónusta Strætisvagna Reykjavík-
ur hefur löngum veriö afar dapurleg
en undir stjóm stráklingsins Sveins
Andra Sveinssonar og félaga hans
hefur hún orðiö að nær engu. Ferð-
um fækkar, gjöldin hækka og leiða-
kerfið verður í sífellt meira ósam-
ræmi við ört stækkandi höfuöborg-
arkraðak.
Við erum ekki margir sem enn
höfum ekki keypt okkur bíl og ég
verð aö segja eins og er að Sveinn
Andri og félagar era nú að pína mig
út úr þeim flokki manna. Brátt neyð-
ist ég til að kaupa bíl handa fjölskyld-
unni, tryggja hann og reka með
Doddi dýravinur skrifar:
Svo virðist sem íslendingar hafi
sérhæft sig í gegnum tíðina aö vera
seinastir að aðlagast nútímasamfé-
lagsháttum og takast á við þær breyt-
ingar sem þjóðfélagið gerir kröfur
til. Við eigum að kallast nútímasam-
félag þar sem lög og reglugerðir eiga
að vemda og svara kröfmn almenn-
ings en því miður er og hefur ekki
verið svo.
Gæludýrahald hefur alltaf verið
þymir í augum löggjafarvaldsins en
er hinn nauðsynlegi þáttur í lifi
manns. Samskipti fólks við dýr hafa
nánast verið útilokuð með lagabók-
stafnum.
Nú á dögunum vora tveir menn
stöðvaðir í tollinum á Keflavíkur-
flugvelli fyrir það eitt að hafa keypt
sér gæludýr erlendis til eignar.
Hvaða réttlæti er 1 því að dýrin vora
tekin umsvifalaust af þeim og þau
aflífuð án nokkurs fyrirvara? Vegna
sérstöðu dýranna, sem voru krókó-
; díll, froskar og kóngulær, voru
; mexmimir dæmdir og sektaðir.
| Smygl er ekki réttlætanlegt en vegna
! óbreytanlegra og staðnaða lagaá-
Krossinn eða einhvem annan trúar-
söfnuð til þess að snúa þeim frá villu
síns vegar. Það sakaði ekki að reyna.
Það má deila endalaust um þær
aðferðir sem á að beita í þessu tilviki
en allir hljóta að sjá að brýnna að-
gerða er þörf. Skemmdarverk era
orðin daglegur viðburður í þjóðfélag-
inu og það er mál að linni. Ráðamenn
verða að taka á þessu af fullri alvöra
og það þýðir ekkert að skipa ein-
hveija nefnd til að annast málið og
skoða niður í kjölinn. Þetta verður
að stöðva nú þegar áður en eitthvað
ómældum kostnaði. Eg hef einfald-
lega ekki tíma til að nýta mér þjón-
ustuleysi SVR. Að fara úr vinnunni,
ná í bamið og koma því heim tekur
ekki minna en klukkutíma og mun-
aöur eins og að versla í stórmörkuð-
um er varla framkvæmanlegur í of-
análag - vegna tímaskorts.
Hið opinbera, ríki og borg, ættu að
reikna dæmið í víðara samhengi og
er ég sannfærður um að stórgróði
hlytist af því að notendur strætis-
vagna fengju þjónustu sína ókeypis.
Dýrmætum gjaldeyri er sóað í inn-
flutningi á bifreiðum, varahlutum og
bensíni. Tryggingakerfið tekur stór-
an toll í tryggingum að ógleymdum
kvæða gripu þeir til örþrifaráða.
Allir kannast nú við sakamálasög-
una „Hundahald 1 Reykjavík" en eins
og allir vita hafa hundaeigendur á
Reykjavíkursvæðinu staöið í ströngu
við laganna menn og verið dæmdir
lögbijótar fyrir það eitt að viðra
hundinn sinn.
Ekki þykir það nú neitt stórmál
þótt bændur reki tugi þúsunda hesta,
nauta og sauðfjár um land allt þar
verra hlýst af. Tjón, eins og það sem
varð í sumarbústöðunum við Meðal-
fellsvatn, er í flestum tilvikum hægt
að bæta en þegar líkamsárásir koma
til sögunnar er erfitt að bæta skað-
ann ef það er þá hægt. Unglingar, og
reyndar fullorðið fólk líka, hafa verið
að ráðast á saklausa borgara eins og
mátti t.d. lesa um í DV um daginn.
Þar slapp 77 ára gömul kona þó betur
en á horfðist þegar tveir piltar
reyndu að ræna hana um hábjartan
dag.
umferðarslysum sem kosta þjóðar-
búið ómældar fjárhæðir. Þá má held-
ur ekki gleyma stærsta kostnaðar-
liðnum sem er löngu sprungið gatna-
kerfi borgarinnar sem veldur engan
veginn stöðugri bílafjölgun. Árlegur
kostnaður við brúagerð, tvöfóldun
vega, uppfyllingu hafna, gerð hring-
torga, umferðarslaufa og nýlagningu
vega er óheyrilegur.
Tölulausir útreikningar mínir
segja mér að þjóðhagslega hagkvæmt
væri að losna við hugmyndafræði
Sveins Andra og álíka snillinga, snúa
blaðinu við og ýta undir notkun á
almenningsvögnum.
sem hvert strá og barð er nagað og
landið skilið eftir sem ein auðn. En
hin stóra ógn samfélagsins, tveir
froskar, nokkrar kóngulær eða jafn-
vel örfáir heimilisvandir hundar, er
réttdræp og sakhæf og sett í flokk
þjóðaróvina!
Er ekki kominn tími til aö mæta
kröfum fólksins og gera breytingar á
lögum um gæludýrahald og eign?
Géðirþættirá
Stöð2
S.M. hringdi:
Ég vil verja nokkra mjög góða
þætti sem Stöö 2 hefur boðiö
áskrifendum sínum upp á um
nokkurt skeið. Sumir þessai'a
þátta hafa verið gagnrýndir
nokkuð harkalega að mínu mati
en ég vil vekja athygli á því að
mjög margir eru ánægðir með
þessa sömu þætti. í þessum hópi
eru framhaldsþættir á borö við Á
fertugsaldri, I-Ieima er best, Delta
og ENG. Ég og vinkonur mínar i
blokkinni, þar sem ég bý, erum
mjög ánægöar með þessa dag-
skrárgerð. Þetta era afskaplega
góðir og fallegir þættir og,það er
ekki til neitt fjótt í þeim. Ég held
að þeir sem hafa veriö aö gagn-
lýna þetta sakni þoss að hafa
ckki blóð og ofbeldi. Ég sem hef
verið áskrifandi um langt skeið
vona að Stöð 2 láti þessa gagnrýni
ekkert á sig fá og haldi áfram að
sýna þessa afskaplega fallegu
þætti.
Vegna skrifa Bjöms Loftssonar,
fyrrverandi forstöðumanns \dst-
Mmilisins í Breiðuvík, í DV 1.
mars sl. leyfi ég mér að nota tæki-
færiö og koma á framfæri síð-
búnu þakklæti til starfsfólks
heimilisins fyrir þann tíma sem
ég dvaldi í Breiðuvík. í þau þrjá-
tíu og sex ár, sem liðin era frá
dvöl minni þar, hef ég oft verið
minntur á þetta tímabil í ævi
minni og þá því miður á þann
hátt þar sem Björn vekur svo
réttilega athygli á að sé hallað
réttu máli. Vissulega voru menn-
irnir þá sem nú misjafnir leið-
beinendur en það leyfir okkm'
ekki að gagnrýna störf þeirra
mörgu fyrir einstakan starfs-
mann eða menn. Ég endurtek
þakkir til starfsfólksins og alveg
sérstakiega til þáverandi for-
stöðumanns, Björns Loftssonar,
sem ég lít á sem velgjörðarmann
minn.
Aðstaðan í Skíðaskálanum í
Hveradölum hefur lengi veríð eft-
irsótt fyrír árshátíðir og ýmsa
aöra mannfagnaði. Þetta er vel
skiljardegt enda er húsnæði hið
glæsilegasta. Þó er eitt sem mér
finnst vanta og þaö er salernisað-
staða fyrir fatlaða. Hún er engin
í Skíðaskálanum og það er mjög
bagalegt. í reynd er bara salerni
á neöstu hæðinni og ég veit t.d.
um konu sem notar hækjur sem
hætti viö að fara á árshátíð af
þessum sökum. Hún treysti sér
hreinlega ekki i stigana. Égskora
á forráðamenn Skíðaskálans aö
vinna að þessum málum svo þeir
geti meö réttu tekiö á móti öllum
hópum.
Kennarareru
frekiur
Aðalsteinn hringdi:
Þetta er nú meiri frekjan í þess-
um kennurum. Þeir eru sífellt að
hóta verkfalli. Ég veit ekki betur
en þeir hafl fleiri írídaga en allir
aðrir. Ég hef enga samúð með
þeiqi og finnst að allar aðrar
starfsstéttir ættu að fá kaup-
hækkun frekar en þeir.
DV áskilur sér rétt
til að stytta aðsend
lesendabréf
Óþdandi þjónusta SVR
Úreltar reglur um gæludýr
„En hin stóra ógn samfélagsins, tveir froskar, nokkrar kóngulær eða jafn-
vel örfáir heimilisvandir hundar, er réttdræp og sakhæf og sett í flokk þjóð-
aróvina," segir m.a. í bréfinu.