Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Qupperneq 17
ÞRIÐ JUDAGUR 9. MARS1993 17 Iþróttir se ngt Johansson 'it Daniel Costantini (Frakklandi). Þorbergur Keld NielsenW Aðalsteinsson (Danmörku). B (Íslandi). Valero Rivero Lopez (Spáni). Vladimir Maximow (Rússlandi) Gu&n. HBtnarsson, PV, Gautaborg; Landsliðsþjálfarar átta sterk- ustu liðanna hér i Svíþjóð eru fjesttr sammála um að Sviar eða Rússar verði heimsmeistarar. Hér fara á eftir spár þeirra: Þorbergur Aðalstcinsson, ís- landi: Rússar, Armin Emrich, Þýskalandi: Rússar eða Sviar,Arno Ehret, Sviss: Svíar, Bengt Johannssón, Sviþjóð: SvianDaniel Costantini, Frakk- landi,Svíar,Valero JUvera, Spáni:Svíar,Keld Nielsen, Dan- mórku: Svíar eða Rússar, Vlad- imir Maximow,Rússlandi: Svíar, Spánverjar, islendingar, Frakk- i ar, Þjóðverjai* eða Rússar. Guðm. HiJmarsson, DV, Gautaboig: Svíar segja leikinn mjög mikilvægan Svíamir 'eru með nokkum skrekk fyrir leikinn gegn íslend- ingum. Magnus Wislander, leik- stjómandi sænska hðsins, segir að leikurinn gegn íslendingum sé mjög miklvægur og örugglega einn sá mikilvægasti sem hann hafi leikið. Við erum langt frá því að vera búnir aö vinna íslending- ana og ég reikna með mjög erfið- um leik, segir Wislander. Pressan er á Svíum Wislander segir einnig að pressan á Svíunum verði mikil þegar þeir mæta íslendingum. Hins vegar reiknar hann með því að leik- menn íslenska liðsins geti spilað afslappað hér á mótinu enda ör- uggt aö þeir verði með í næsta heimsmeistaramóti sem fram fer á íslandi 1995. Svíar með gott tak í gegnum tíðina em Svíar sú þjóð sem íslendingum hefur gengið verst með á handboltavellinum og þeir era margir sem tala um Svíagrýluna. ísland og Sviþjóð hafa leikið 35 leiki. Svíar hafa unnið 29 leiki, tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli en fimm sinnum hafa íslendingar haft bet- ur. Það er því engin furða að flest- ir skuli reikna meö sigri Svía á morgun. Meiðsli hjá Svíum Nokkrir af leikmönnum sænska landsliðsins hafa átt við meiösli að stríða að undanfómu og ættu því ekki að vera í toppformi. Magnus Wislander, Per Carlén, Robert Venalaninen og Erik Haj- as em allir nýstignir upp úr meiðslum og enn er óvíst hvort Hqjas verður með gegn íslending- um í kvöld. 16 eða 24 lið á íslandi Að sögn Jóns Ásgeirssonar, for- manns HSÍ, er ekki enn ákveðið hvort þátttökuþjóðirnar verða 16 eða 24 í HM sem fram fer á ís- landi árið 1995. HSÍ vill að þjóð- imar verði 16 eins og verið hefur en meiri líkur em þó að þeim veröi fjölgað í 24. igníslandi: mest eins Svíar og Rúmenar eru jafnir í fyrsta sæti með jafnmörg stig Ef lagður er saman árangur allra þjóða á heimsmeistarakeppnum frá 1938-1990 eru Rúmenar og Svíar með bestan ár- angur. Bæði lið hafa 87 stig. Tékkar koma í þriðja sæti með 80 stig. íslending- ar em í 12. sæti með 25 stig. Island hefur leikið 38 leiki í heimsmeistarakeppni. Liðið hefur unnið 12 leiki, gert aðeins eitt jafntefli en töpin em orðin 25. Ung- verjar em í 7. sæti á listanum með 65 stig en Bandaríkjamenn em á botninum ásamt nokkrum þjóðum með ekkert stig. erlétt ii I kssambands íslands verður í Ölveri í í Sviþjóð stendur yfir, Þar verður hægt t. Auk leikja Islands verður hægt í þess- ikkan 19 annaö kvöld og leik Noregs og HSÍ fær hluta af sölu á sérstökum miði og ennfremur af bolum og fleiri hlutum standi svo til jöfn fyrir þennan leik en það verður dagsformið sem ræður úrslitum." Leggst vel í Geir Sveinsson „Leikurinn gegn Svíum leggst vel í okkur. Það er létt yfir mönnum og andrúmsloftið mjög gott í hópnum,“ sagði Geir Sveinsson fyrirliði í samtali við DV í gær. „Auðvitað á það að koma okkur til góða að pressan er talsverð á Svíunum en á móti hlýtur þaö að vera jákvætt að hafa 11 þúsund manns með sér og örugglega hagstæða dómgæslu. Okkar markmið er að sigra og hafa gaman af því sem við emm að gera. Þó að illa gangi í fyrsta leik eða mjög vel munum við ekki láta það hafa áhrif á okkur. Ég tel alls ekki útilokað að vinna leikinn gegn Svíum,“ sagði Geir. Guðmundur HHmarsson fþrótíafréttamaður DV skrifar frá Svíþjóð__ ■*EBP Mats Olsson stendur ón eta i marki Svia gegn Islendingum f kvöld. Símamynd Per Wahiberg Þetta verður mikill slagur" - segir Mats Olsson, markvörður Svía Guömundur Hilmaisson, DV, Gautaborg: „Þessi leikur verður mjög erfiður fyrir okkur. íslendingar hafa góðu liði á að skipa og þeir leggja ömgg- lega allt í sölumar til að vinna okk- ur. Það er ailtaf erfitt að leika opn- unarleikinn og það gerir þessa viö- ureign ennþá meira spennandi," sagði Mats Olsson, markvörður Svía, í samtah við DV í gær en hann hefur oft átt stórleiki gegn íslendingum. „Þegar við lékum gegn íslending- um á ólympíuleikunum var liðið nokkuð á mótið og þeir virkuðu þá þreyttir en í kvöld verða þeir án efa mjög ferskir. Það er alltaf pressa á liði sem á titil að verja en ég held að þessi pressa konú frá okkur leikmönnun sjálfum. Ég tel að við ættum að vera betri í dag en fyrir þremur árum þegar við urðum heimsmeistarar. Við erum þó famir að eldast aðeins eins og ég, Per Carlén og fleiri en á móti kemur að reynslan er orðin meiri.“ - Þú leikur alltaf vel gegn í slandi. „Ég vona að það breytist ekkert í þessum leik þó svo að ég viti ekki hvort ég stend í markinu eða Svensson. Mér hefur gengið vel í leikjum gegn íslendingum og ég skýri það með því hversu mikið þeir skjóta utan af velii. Þeir skjóta ekki mikið af 6 metmnum og auö- vitað er maður búinn að „stúdera“ hvar þeir skjóta á markið. Þetta verður mikill slagm* og vonandi vinnum við.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.