Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1993
25
Færeyskir dagar í
Norræna húsinu
í tilefni færeyskra daga, sem nú standa
yfir í Reykjavik, verða kammertónleikar
með tveimur helstu tónlistarmönnum
Færeyinga, þeim Emst Sóndum Dalsgarð
á flautu og Johannes Andreasen á píanó,
í Norræna húsinu í kvöld, 9. mars, kl.
20.30. Fjölbreytt efiiisskrá. KL 12.30 verð-
ur kvikmyndasýningin 1700 meter frá
framtíðina eftir Ullu Boje Rasmussen.
Kl. 17 flytur Bárður Jákupsson fyrirlest-
urinn Foroysk myndalist. _
Barokktónleikar flautu og strengjasveit eftir Telemann og
Þriðjudaginn 9. mars verða haldnir tón- Vivaldi. Flytjendur eru CamUla Coder-
leikar í Hallgrímskirkju kl. 20.30 þar sem berg blokkflautuleikari ásamt Bachsveit-
leiknir verða 4 konsertar fyrir blokk- inni í Skálholti.
Vatnslitamyndir í Þórarinsdóttur stendur yfir í kaffistof-
Lóuhreiðri unni Lóuhreiðri í Kjörgarði, Laugavegi
Sýning á vatnslitamyndum eftir Bryndisi 59. Sýningin stendur til 20. mars.
Gjöf til vinnu-
stofunar Örva
Nýverið færði Gylfi Þ. Gíslason, sölu-
stjóri P.R. búðarinnar, Vinnustofunni
Örva í Kópavogi jónalofthreinsitæki að
gjöf. Örvi hefur um nokkurt skeið fram-
leitt síur fyrir P.R. búðina og fá starfs-
menn Örva jónatækið sem þakklætisvott
fyrir vel unnin störf. Það var Kristján
Valdimarsson, forstöðumaður Örva, sem
veitti tækinu mótttöku fyrir hönd starfs-
manna.. Örvi er vemdaður vinnustaður
í Kópavogi sem rekinn er af Kópavogsbæ
og Svæðisstjóm um málefni fatlaðra í
Reykjaneskjördæmi en þar em í dag um
það bil 30 einstaklingar. Þeir em þar áður
en þeir fara út á vinnumarkaðinn.
Gjöf til Kvennaathvarfsins
Kiwanisklúbburinn Eldborg í Hafnar-
firði hefur gefið Kvennaathvaríinu mikið
af leikfongum fyrir bömin í athvarfmu.
Myndin er tekin við afhendingu gjafar-
innar. Á henni em Hafsteinn Guðmunds-
son, forseti klúbbsins, Guðmundur
Richter og Hörður Helgason úr stjóm og
Guðrún Agústsdóttir og Díana Sigurðar-
dóttir frá Samtökum um kvennaathvarf.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Litlasvlðiðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Fös. 12/3, sun. 14/3, fim. 18/3, lau. 20/3.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
5. sýn. á morgun, 6. sýn. sun. 14/3,7.
sýn. mið. 17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn.
fim. 25/3.
MY FAIR LADY Söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
Fim. 11/3, uppselt, fös. 12/3, uppselt, fim.
18/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, fös. 26/3,
lau. 27/3, uppselt.
MENNlNGARVERÐIiAUN DV
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Lau. 13/3, fáein sæti laus, sun. 21/3, fáein
sæti laus, sun. 28/3.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjöm Egner.
Lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýnlng, laus sæti
v/forfalla, sun. 14/3 kl. 14.00, uppselt, lau.
20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl. 14.00,
uppselL sun. 28/3 kl. 14.00, uppselt.
Smíðaverkstæöið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselL mið.
17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselL sun. 21/3,
uppselL mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3, upp-
selL sun. 28/3,60. sýning, uppsett.
Ath. aö sýnlngln er ekkl vlð hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn
eftir að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanlr seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðlst viku fyrlr sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýnlngu sýnlngardaga.
Mlöapantanirfrá kl. 10 virka daga I sima
11200.
Grelðslukortaþj.-Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið-góða skemmtun.
Tiíkyimingar
Rabb um rannsóknir
á kvennafræði
Þriðjudaginn 9. mars mun Ragnhfldur
Richter bókmenntafræðingur kynna
rannsóknir sínar á sjálfsævisögum
kvenna í boði Rannsóknastofú í kvenna-
fræðum við Háskóla íslands. Ragnhildur,
sem kennir íslensku viö Menntaskólann
í Hamrahlíð, lauk kandídatsprófi í ís-
lenskum bókmenntum frá Háskóla ís-
lands 1991 og fjallaði lokaritgerð hennar
um sjálfsævisögur kvenna. Rabbið verð-
ur í stofú 202 í Odda kl. 12-13 og er öllum
opið.
Orlof húsmæðra í Reykjavík
í sumar verða orlofsferðir famar á Hótel
Örk í Hveragerði, til Vestmannaeyja, að
Hvanneyri í Borgarfirði, tfl íriands og til
Maflorca. Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 9. mars kl. 20.30 á Hallveigarstöð-
um. Þar hefst innritun og þar ganga fyrir
þær konur sem ekki hafa áður farið í
orlof. Skrifstofa Orlofsins á Hringbraut
116 verður opin virka daga kl. 17—Í9 frá
10. mars, sími 12617.
Talþjálfun fyrir börn
og fullorðna
Nýlega var opnuð í Skipholti 50b stofa
talmeinafræðinga. Þar er veitt talþjálfun
fyrir böm og fúllorðna með ýmiss konar
talmein, t.d. framburðargalla, stam,
raddvandarmál, málstol og frávik á mál-
þroska. Starfandi við stofuna era tal-
meinafræðingamar: Ásta Sigurbjöms-
dóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, EÚsabet
Amardóttir, Jóhanna Einarsdóttir, Stella
Hermannsdóttir, Þóra Másdóttir og Þór-
unn Sæunn Úlfsdóttir. Sími talmeina-
fræðinga, Skipholti 50b, er 619905.
TimarltfyriraUa
á nssta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastlan.
Lau. 13. mars kl. 14.00, uppselL sun. 14.
mars kl. 14.00, uppselL lau. 20. mars kl.
14.00, fáeln sæti laus, sun. 21. mars, upp-
selt, lau. 27. mars kl. 14.00, fáeln sæti laus,
sun. 28. mars, lau. 3. aprll, sun. 4. april.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir böm
ogfullorðna.
Skemmtílegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Wllly Russell.
Lau. 13. mars, fáein sætl laus, fös. 19.
mars, sun. 21. mars, fim. 25. mars.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Mollére.
Þýðandi Pátur Gunnarsson.
Lelkmynd: Stigur Steinþórsson. Búningar:
Þórunn Svelnsdóttlr. Tónlist: Ríkaröur Öm
Pálsson. Hreyfimyndlr: Inga Lísa Middle-
ton. Lýslng: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Lelkstjórl ÞórTulinlus.
Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Helðrún
Backman, Ellert A. Inglmundarson, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttlr,
Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir,
Pétur Einarsson, Slgurður Karlsson, Stelnn
Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunn-
arsson.
Frums. fös. 12. mars, uppselt, 2. sýn. sun.
14. mars, grá kort gllda, örfá sætl laus, 3.
sýn. fim. 18. mars, rauð kort gllda, örfá
sætl laus.
Lltlasvlð kl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
Þýðandi: Inglbjörg Haraldsdóttlr. Leikmynd
og búnlngar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Lýslng: Lárus Björnsson. Hljóðmynd: Bald-
ur Már Arngrimsson.
Lelkstjóri: Páll Baldvin Baldvlnsson.
Lelkarar: Guðrún S. Gfsladóttir, Valdlmar
örn Flygenrlng og Þorstelnn Gunnarsson.
Frums.fim. 11. mars, uppselt, sýn. lau. 13.
mars, örfá sætl laus, fös. 19. mars.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opln alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima 680680 alla virfca
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Starfaldradra
Dómkirkjusókn: Fótsnyrting í safnaðar-
heimfli kl. 13.30. Tfinapantanir hjá Ást-
dísi í síma 13667.
Leikfélag Akureyrar
z&uvbinknn
Óperetta eftir Johann Strauss
Sýnlngar kl. 20.30: Fös. 26. mars,
frumsýning, UPPSELT,
lau. 27. mars, fös. 2. aprfl, lau. 3.
apríl, mið. 7. aprfl, fim. 8. aprfl, lau.
10. aprfl, fös. 16. aprfl, lau. 17. aprfl.
Sýnlngar kl. 17.00: Sun. 4. aprfl, mán.
12. apríl.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 tfl 18. Sfin-
svari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiöslukortaþjónusta.
Siml i mióasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__jiin
&ardasfur<stynjan
eftlr Emmerlch Kðlmán.
Föstudaginn 12. mars kl. 20.00.
Laugardaginn 13. mars kl. 20.00.
Föstudaglnn 19. mars kl. 20.00.
Laugardaglnn 20. mars kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
NEMENDALEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
AUKASÝNINGAR:
Miðvikud. 10/3 kl. 20.00.
örfá sætí laus.
Fimmtud.il/3kl. 20.00.
Allra síðustu sýrtíngar.
Miðapantanir í síma 21971.
Fundir
Hallgrímssókn: Kl. 12.30. Súpa og leik-
fimi í kórkjaflara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Upplýsingar í
krikjunni.
Safnaðarstarf
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrir-
bænaefnum má koma á fi-amfæri við
sóknarprest í viðtalstímum hans.
Kársnessókn: Samvera æskulýðsfélags-
ins í safhaðarheimflinu Borgum í kvöld
kl. 20.
Grindavikurkirkja: Foreldramorgunn í
dag kl. 10-12.
Aðalfundur Öldrunar-
félags Islands
verður haldinn fimmtudaginn 11. mars
kl. 15.30 í safnaðarheimili Langholts-
kirkju, Sólheimum 11-13. Á undan venju-
legum aðalftmdarstörfum mun Anna
Jónsdóttir félagsráðgjafi hafa framsögu
um „Fræðslu tfl undirbúnings starfs-
loka-könnun“.
Aðalfundur Ferðafélags
Islands
verður haldinn miðvikudaginn 10. mars
í Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6, risi, og
hefst hann stundvíslega kl. 20. Venjuleg
aðalfúndarstörf. Félagsmenn sýni árs-
skírteini við innganginn.
Tapaðfundið Námskeið
Kápa tapaðist á Hótel Örk Döltkblá kvenkápa, tvíhneppt með spæl á ermum og öxlum, belti og bakstykki, merkt með rauðu á hanka, tapaðist á Hótel Örk fimmtudagskvöldið 4. mars. Sá sem tók kápuna er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 91-46668. Áhrif og afleiðingar heimilisofbeldis Námskeið um áhrif og afleiðingar heimil- isofbeldis veður haldið á vegum samtaka um kvennaathvarf 11.-13. mars nk. í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Vinsam- legast tflkynnið þátttöku í síma 91-613720 eða 627202. Þátttaka er öllum opin.
LFIKHOf'UHmN
HUSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Miðv.d. 10. mars kl. 20:00
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Sýningum iýkur í mars!
Miðasalan er opln frá kl. 15- 19alla daga.
Mlðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.