Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Side 29
Stykkishóh
;
Höfrungur.
Hálf-
sofandi
Höfrungar sofa aldrei alveg á
verðinum en sofa samt. Aðeins
annað heilahvelið sefur í einu!
Skólaganga
Emest Bevin, fyrrum ráðherra
í Bretlandi, fæddist á þessum degi
árið 1881. Hann var talinn einn
áhrifamesti stjómmálamaður
þessarar aldar og talinn aðal-
hönnuður velferðarkertlsins.
Skólaganga hans var þó stutt,
hann hætti í skóla ellefu ára.
Blessuð veröldin
Mellulög
Það er bannað að starfa sem
vændiskona í Siena á Ítalíu ef
viðkomandi heitir Mary!
Bakteríufaraldur
Um 70% af öllu lífi em falin í
bakteríum.
Búblíbúbb
Margar tegundir karlfiska gefa
frá sér loftbólur þegar þeir viija
komast í náið samband við veik-
ara kynið.
Bíóíkvöld
ins Charlies Chaplin. Myndin um
þennan stórbrotna mann byggist
einkum á bókinni Chaplin: His
Life and Art eftir David Robin-
son.
Chaplin fæddist í London 1889
og ólst upp við afar erfiðar að-
stæður. Hann fékk tækifæri í
landi tækifæranna, notaði það og
varð stórstjama. Lífið var þó eng-
inn dans á rósum, hann var fjór-
giftur, átti 11 böm og var auk
þess flærndm- frá Ameríku, ekki
síst fyrir tilstuðlan J. Edgars
Hoover, yfirmanns FBI. Chaplin
náði þó uppreisn er hann fékk
heiðursóskarinn síðar.
Það er Robert Downey Jr. sem
leikur sjálfan Chaplin en af öðr-
um leikurum má nefna Dan
Aykroyd, Geraldine Chaplin, Ke-
vin Dunn, Anthony Hopkins og
Milla Jovovich.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Eins og kona
Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn
Stjömubíó: Drakúla
Regnboginn: Chaplin
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhöllin: Losti
Saga-bíó: Hinir vægðarlausu
Vorboði himins
Á þessum árstíma er Vatnsberinn
ekki lengur sýnilegur yfir sjónbaugi
í Reykjavík eins og á miðjum vetri.
Vatnsberinn er tákn upprisu og end-
umýjunar alls lífs því hann og systir
Stjömumar
hans, Pyrra, eiga að vera forfaðir og
formóðir nýs mannkyns en móðir
þeirra er einmitt Gea, móðir jörð.
Þessi endumýjun mannkyns á sér
stað eftir syndaflóð og má sjá hvem-
ig það streymir úr keri Vatnsberans
upp í opið gin Suðurfisksins.
Vorjafndægur er í Fiskunum,
næsta merki við Vatnsberann, en
fiskamir em einmitt tákn ástar og
væntumþykju, þar sem Grikkir létu
þá tákna Venus og Amor í dular-
gervi.
Sólarlag í Reykjavík: 19.10.
Sólarupprás á morgun: 8.05.
Siðdegisflóð í Reykjavik: 19.20.
Árdegisflóð á morgun: 7.40.
Lágfjara er 6-6'/: stundu eftir háflóð.
Lárétt: 1 línu, 8 sjúk, 9 heiöur, 10 torveld-
ur, 11 tækinu, 14 hægagangur, 15 egg, 16
flas, 17 granna, 19 fataefin, 20 vangi.
Lóðrétt: 1 ólga, 2 kökuna, 3 eyri, 4 kúsk-
ur, 5 gusti, 6 órir, 7 skjól, 12 óðu, 13 inn,
18 keyr.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 maís, 5 veg, 8 julla, 9 il, 10 öra,
11 aska, 12 gagninu, 15 óregla, 17 lásu,
18 úfs, 20 að, 21 trana.
Lóðrétt: 1 mjög, 2 auraráð, 3 íla, 4 slang-
ur, 5 vasi, 6 eik, 7 glaum, 13 gest, 14 nafn,
15 óla, 16 lúa, 19 sa.
Leikhús
virðist að tilefnislausu og síðan
margoft reynt að fyrirfara sér,
auk þess sem hann hefúr drepið
kött sem hann fékk að hafa hjá
sér á sjúkrahúsinu. Við þessa
sögu koma kvenprestur auk
ungrar konu sem er meðferðar-
sérfræðingur og reyna þær að
grafast fyrir um þennan pilt og
ástæður hans.
í þessari sérstæðu glæpasögu
er fjallað um himnariki og hel-
víti, sjálfseyðingarhvöt og guð.
Horft er á atburðina frá sjónar-
hóli kvenprestsins og hafa at-
burðimir það mikil áhrif á hana
að hún lætur af prestskap.
Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún
Þ. Stephensen og Lilja Þórisdótt-
ir í hlutverkum sínum.
Stund
gaupunnar
Þjóðleikhúsið sýnir nú Stund
gaupunnar eftir Per Olov En-
quist. Leikarar em Ingvar E. Sig-
urðsson, Guðrún Þ. Stephensen
og Liija Þórisdóttir en Bríet Héö-
insdóttir leikstýrir verkinu.
Leikritið gerist á geðsjúkrahúsi
á einni kvöldstund. Þar segir af
ungum pilti sem búið er að loka
inni fyrir lifstíð en hann hefur
myrt miðaldra hjón að því er
Gaukur á Stöng í kvöld:
• f m
í kvöld er það hUómsveitin
Stjórnin sem mun mæta á Gauk á
andi.
Sfjórnin hefur lengi verið með
vinsælustu hljómsveitum landsins
en þar er Sigríður Beinteinsdóttir
eða Sigga Beinteins, eins og hún
er jafnan kölluð, fremst meðal jafn-
ingja. Er varla til sá landsmaður
sem ekki þekkir hljómsveitina, þó
ekki væri noma fyrir þátttöku með-
lima hennar í júróvísíonkeppninni.
Aðrir meðlimir sveitarinnar eru
Grétar Örvarsson, Friðrik Karls-
son, Jóhann Ásmundsson og Hali-
dórHauksson.
Sljórnln
Robert Downey Jr. sem Chaplin.
Chaplin
Regnboginn sýnir nú stórmynd
Richards Attenborough um ævi
kvdkmyndageröarmannsins,
leikstjórans, leikarans, tóm-
skáldsins og handritahöfundar-
þann 2. mars síðastliðinn. Þetta var
amiað bam Addbjargar en fyrsta
bam Hermanns og var drengurinn
við faíðingu 3804 grömm og 52
sentímetrar.
Bamdagsins
Addbjörg Grírasdóttir og Her-
mann Eriingsson eignuðust son
Færð
ávegum
Flestir vegir eru færir þó víða sé
mikil hálka en nokkrar leiðir voru
þó ófærar snemma í morgun. Það
Umferðin
voru Eyrarfjall, Gjábakkavegur,
Brattabrekka, vegurinn milli Kolla-
flarðar og Flókalundar, Dynjandis-
heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði,
Öxaríjarðarheiði og Mjóafjarðar-
heiði.
Höfn
Ófært
WpM fij Hálka °9 SQfr m Þungiært
án fyristöðu
filHálka °9 0 Ófært
— skafrenningur
Gengið
Gengisskráning nr. 46. - 9. mars 1993 kl. 9.15
Elnlng Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,390 65,530 65.300
Pund 94,152 94,363 93,826
Kan.dollar 52.490 52,603 52,022
Dönsk kr. 10,2574 10,2794 10,3098
Norsk kr. 9,2640 9,2838 9,2874
Sænsk kr. 8,5931 8,6115 8,37/0'
Fi. mark 10,9127 10.9361 10,9066
Fra. franki 11,5986 11.6234 11,6529
Belg. franki 1,9100 1,9141 1,9214
Sviss. franki 42,4666 42,6575 42,7608
Holl. gyllini 34,9913 35,0662 35,1803
Þýskt mark 39,3146 39,3988 39,5458
It. líra 0,04112 0,04121 0,04129
Aust. sch. 5,5987 5,6107 5,6218
Port. escudo 0,4272 0,4281 0,4317
Spá. peseti 0,5529 0,5540 0,5528
Jap. yen 0,55853 0,55973 0,55122
Irsktpund 95,639 95,844 96,174
SDR 89,8982 90,0906 89,7353
ECU 76,4409 76.6046 76,7308
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
5 T~ r (p T~
& I p
)0
! * )Z 13"
J¥ J
)!ý PT I \ nr
J