Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Síða 3
29
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993
m ' i • é
Tónllst _________________________
Hin siunga Tina Tumer ætlar
seint að losna viö hefndaraðgerð-
ir frá kallkvölinni honum Ike
Turner sem hún var gift áður og
barði hana einsog harðfisk árum
saman. Nú er það samkeppni um
hvort þeirra nær að gefa út ævi-
söguna á undan. Tina er með bók
í smíðum sem á að heita „What’s
Love Got To Do Witli It“, en Ike
er með stuttan framhaldsmynda-
flokk í bígerð, sem mætti allt eins
kalla framhjáhaldsmyndaflokk.
Ike kallinn er annars nýsloppinn
úr fangelsi og ekki gleymdur því
auk þess að vbma að gerð þessa
myndaflokks er haxm nýbúinn að
gera plötusamning við JRS Rec-
ords. Þess má svo geta að Ike
heldur því fram aö hann hafi í
gegnum árin sogið kókaín fyrir
andvirði 11 milijóna dollara upp
i nefið á sér!
Nýtt efni frá U2
Allar líkur eru á því að U2 sendi
frá sér nýtt efni á plötu með vor-
inu. Ekki verður um heila breið-
skífu að ræða heldur minibreið-
skífu meö fjórum fimm lögum.
En þetta er ekki gert vegna þess
að hljómsveitin sé í spreng meö
efni heldur vegna þess að í maí
hefst heljarinnar mikil hljóm-
leikaferö U2-manna um Evrópu
undir nafninu Zooropa.
Nirvana-
maður í mál
við spítala
Kurt Cobain, einn liðsmanna
Nirvana, og kona hans, Courtney
Love, hafa stefnt spitala nokkr-
um í Los Angeles fyrir trúnaðar-
brot starfsfólks þar á bæ. Þau
hjónin halda því fram að starfs-
fólk spítalans sé ábyrgt fyrir því
að upplýsingar úr sjúkraskýrsl-
um frúarinnar siuðust til fjölm-
iðla. í umræddum skýrslum kom
fraxn að á meðan Courtney Love
gekk með barn þeirra hjóna var
hún illa haldin af heróínfíkn og
gekkst undir meðferð vegna þess
og það þykir ekki par fínt.
Eddie Murphy
reynir enn við
Leikarinn og stórgrínarinn
Eddie Murphy er ekki á því að
gefa upp vonina um að veröa
rokkstjama Mka. Hann er nú með
þriðju breiðskífu sína í smiðum
en tvær þær fyrri þóttu ekki gefa
til kynna að rokkheimurinn hefði
farið á mis við mikið. En þolin-
mæði þrautir vinnur allar og
Eddie á marga góða vini sem eru
til í aö leggja honum liö. Og með-
al þeirra sem koma fram á Love’s
Alright einsog platan heitir eru
BB King, Jon Bon Jovi, En Vogue,
JuMo Iglesias, Janet og Michael
Jackson, Blton John, V Paul
McCartney og Steve Wonder!! Því
má svo bæta við að á plötunni
syngur Eddie nýjar útsetningar
af ekki ómerkari lögum en Hey
Joe og Good Day Sunshine.
Rydergjald-
þrota?
- Við sögðum frá þvi í síðustu
viku að Happy Mondays væri
hætt t kjölfar brotthlaups Shamis
Ryder, Frekari fréttir herma nú
að Ryder sé nánast gjaldþrota eft-
ir þetta því öllum bankareikning-
um hljómsveitarixmar var lokað
umsvifalausL Þetta gerði þaö aö
verkum að á dögunum, þegar
Ryder var sektaður um 65 þúsund
krónur týrir ölvun við akstur,
átti hann ekki fyrir sektinni og
hefur fengið tveggja mánaða frest
til að borga. Hann var ennfreraur
sviptxxr ökuleyfi í 18 mánuöi.
(i f/toö/i/
ÞESSI VIKA < h VIKUR A LISTA TOPP 4011 VIKAN -25. MARS
<< Q* HEITI LAGS FLYTJANDI
1 4 | SIDEWINDER SLEEPS TONIGHTwasner 0 vikur nb. 0 R.E.M |
2 7 5 CAT'S IN THE CRADLE mercurv UGLY KID J0E
3 3 . 8 MAN ON THE MOONwarner R.E.M
4 4 8 8ED OF R0SES mercury B0N J0VI
5 2 5 HOOKED ONAFEELINGmca BLUE SWEDE
6 0 4 BAD GIRL WARNER MAD0NNA
7 5 8 STEAM virgin PETER GABRIEL
8 6 7 SWEET THING atlantic MICK JAGGER
9 17 2 RUNNING ON FAITH warner ERIC CLAPTON
10 30 j EASV su MEST SPILAD 06 HASTÚKK VIKUNNAR FAITH N0 M0RE
11 T:r 5 BEAUTIFUL GIRLatlantic INXS
12 18 4 IF1EVER FALLIN LOVEmca SHAI
13 NÝTT SINGHALLELUJAH smg O hæsta mýja iagið DR. ALBAN
14 j5 |2 TARZAN BOY (1993) sbk BALTIM0RA
15 28 |3 LITTLE MISS CAN'T BE WRONG epic SPIN D0CT0RS
16 MÝTT LION SLEEPS TONIGHT warner R.E.M
17 9 5 IP1EVER LOSE MY FAITHIN YOU m STING
18 10 8 ORDINARY WORLO capitol DURAN DURAN
19 23 2 RUBY TUESDAY warner R0D STEWART
20 22 J A BETTER MANemi THUNDER
21 13 5 1HAVE NOTHING arista WHITNEY H0UST0N
22 MÝTT ARE YOU GONNA GO MY WAY virgin LENNY KRAVITZ
23 14 5 KISS OF UFEeric SADE
24 19 5 1WANNA STAY WITH YOUpwl UNDERCOVER
25 11 8 1WILL ALWAYS L0VE Y0U arista WHITNEY H0UST0N
26 27 3 CONVERSATION epic NENA
27 31 2 CONSTANT CRAVING warner k.d. lang
28 MÝTT 1PUT A SPELL ON YOU virgin BRYAN FERRY
29 35 2 SWEET HARMONY eastwest BEL0VED
30 J6 8 l'M EVERY WOMANarista WHITNEY H0UST0N
31 21 8 LOVEIS ON THE WAVatuntic SAIG0N KICK
32 40 2 GIVEIN TO MEepic MICHAEL JACKS0N
33 24 6 SMILE epic R0BERT D0WNEY JR
EJ MÝ TT NOUMITpwl AFTUfi A USTA 2 UNLIMITED
35 m EXTERMINATE arista SNAP
36 MÝ TT INFORMER eastwest SN0W
37 34 J NO MISTAKEmca PATTY SMYTH
38 20 8 HOPE OF DELIVERANCE capitol PAUL McCARTNEY
39 MÝTT SAVE YOUR LOVEzoo BAD B0YS BLUE
£ MÝTT MORNING PAPERS warner PRINCE
7
éfstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 og 17
GOTT UTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
fSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á Islandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri viku.
Yfirumsján og handrit eru í hnndum Agústs Héöinssonar, framkvæmö f höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Asgeirssyni.