Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Síða 3
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993
29
Tónlist
Iron söngv-
ari á förum!
Bruce Dickinson, söngvari Iron
: Maiden, hcfur í hyggju að yfir-
gefa sveitina að loknu hljóm-
leikaferðalagi hennar nú á næst-
unni. Ekki er um neinn ágreining
að ræða milli liðsmanna sveitar-
innar og Dickinsons, hann telur
einfaldiega að nu sé nóg sungið
með Iron Maiden og vill snúa sér
aö ritstörfum, sólóferli og fjöl-
skyldunni. Afgangurinn af liðs-
mönnum Iron Maiden hefur aug-
lýst stööu Ðiekinsons lausa til
umsóknar ogþeír sem hafa áhuga
á starfinu geta sent umsókn með
sýnishomi af söng sínum, starfs-
ferli og mynd merkt: Maiden Voc-
alist, Sanctuary Music Ltd. The
Collonades, 82 Bishop’s Bridge
Road, London W2 6BB.
Johnny
Rotten
ábók
íslendingar eru ekki þeir einu
sem byrja að rita æfisögur sínar
strax um þritugsaldurinn. Um-
deildar erlendar poppstjömur
gera þetta lika og í haust er vænt-
anleg á markað sjálfsæfisaga
Johnny Lydons sem er öllu
þekktari undir nafninu Johnny
Rotten og var forsprakki Sex Pi-
stols sællar minningar. Og nafnið
á sögunni er í ekta Sex Pistols
stíl: „Rotten: No Irish, No Blacks,
No Dogs“.
Wendy
Við sögðum frá einstökum af-
köstum Elvis Costello á tónlistar-
sviðinu á dögunum en á þessu ári
gefur hann að öllum líkindum út
þrjár plötur undir eigin nafni og
geri aðrir betur. En þetta er samt
ekki allt því nýverið kom á mark-
aö fyrsta sólóplata Wendy James
sem áður söng aðalrödd með
Transvision Wamp. Og á bak við
það verkefhi er enginn annar en
Elvis Costello sem gerði sér lítið
fyrir og samdx lög á heila plötu
fyrir Wendy.
VelvetUnd-
erground
upprisin!
Enn er verið að endurreisa af-
gamlar hljómsveitir sem með
réttu ættu að fá að hvila i friði
en fá það ekki fyrir peningaþyrst-
um útgefendum og gömlum út-
brunnum poppurum. Þannig eru
upprunalegu liösmennirnir í Vel-
vet Underground, sem var og hét
á árunum rétt fyrir 1970, aö rotta
sig saman á ný og ætla í hljóm-
leikaferð til að byrja með. Og
þetta eru þeir Lou Reed, John
Cale, Sterling Morrison og Moe
Tucker.
Andlits-
lyfting
Og meira tun andlitslyftingar á
gömlum hljómsveítum. Fyrir
nokkru hóaöi Roddi kallinn
Stewart saman gömlu félögunum
sem léku hér á árum áður með
honum i Faces. Tilefnið var sjón-
varpsþátturinn Unplugged sem
hefur gefið af sér afbragðsgóðar
plötur upp á síðkastið. Og þetta
þóttá lukkast svo vel að ekki er
loku fyrir það skotið að framhald
veröi á samstarfi gömlu brýn-
anna. Á þessum tónleikum vakti
athygli að þaö var Bill Wyman,
fyrrum Stonsari, sem handlék
bassann i staö Ronnie Lane en
Lane þjáist af sjúkdómnum MS.
V H
< h (/) < CCI— TOPP 40 VIKAN |26. MARS-1. APRÍL
<<
UJ- n> q* cö> >< HEITI LAGS FLYTJANDI
Q VIKUR Wt O R.E.M
FAITH N0 M0RE
3 A 5 BAD GIRL WARNER MAD0NNA
4 jí 2 THE LiON SLEEPS TONIGHT warner R.E.M
5 2 6 CAT'S IN THE CRADLE mercury UGLY KID J0E
6 13 2 SINGHALLELUJAHbmg DR. ALBAN
7 3 9 MAN ON THE MOONwarner R.E.M
8 5 6 HOOKED ON A FEELING mca BLUE SWEDE
9 9 3 RUNNING ON FAITH warner ERIC CLAPT0N
ii I5 4 LITTLE MISS CAN'T BE WRONGepic SPIN D0CT0RS
11 4 9 8ED OF ROSES mebcury B0N J0VI
12 12 5 IFIEVERFALLIN LOVEmca SHAI
13 8 8 SWEET THING atlantic MICK JAGGER
|14l 0 J I NO UMíTpwi Ar HASTÖKKVAHI WKUNNA 2 UNLIMITED
[lí 28 2 1PUT A SPELL ON YOU virgin BRYAN FERRY
7 9 STEAM virgin PETER GABRIEL
IMÝTT STEP IT UFislano O HíSTÁ ÁfVJA LAGIÐ STERE0 MC'S
18 NÝTT TWO PRINCES epic SPIN D0CT0RS
19 20 5Í A BETTER MANemi THUNDER
20 17 6 IFIEVER LOSE MY FAITH IN YOUasm STING
21 As 9 ORDINARY WORLD capitol DURAN DURAN
22 22 J2 ARE YOU GONNA GO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ
23 32 ' GIVE INTOMEepic MICHAEL JACKSONI
24 14 3 TARZAN 80Y sbk BALTIM0RA
25 26 4 CONVERSATION epic NENA
26 29 3 SWEET HARMONY eastwest BEL0VED
27 19 RUBY TUESDAY warner ROD STEWART
28 11 6 BEAUTIFUL GIRL atwntic O fall vikunnar INXS
29 i\IÝTT COME UNDON capitol DURAN DURAN
30 23 3 KISSOF LIFEepic SADE
31 NÝTT ALL ABOUT LOVEhol PARTY
32 2Í 61 1 HAVE NOTHING arista WHITNEY H0UST0N |
33 36 .1 INFORMER eastwest SN0W
34 NÝTT LITTLE BIRÐrca ANNIE LENNOX
35 39| 2I SAVE YOUR LOVEzoo BAD B0YS BLUE
36 251 1 1WILL ALWAYS LOVE YOU arista WHITNEY H0UST0N |
37 IMÝTT LOVE SHOULDA BROUGHT YOU HOMEarista T0NY BRAXT0N
38 27 3 C0NSTANT CRAVING warner K.D. LANG
39 24 6 1WANNA STAY WITH YOUpwl UNDERC0VER
il 40 2 MORNING PAPERS warner PRINCE
r r t
efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 ug 17
> ^
BYi GJAN
GOTT UTVARP!
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri uiku.
Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd I höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útvarg er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.