Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 Listamennirnir, sem eiga verk á sýningunni, eru Guömunda Andrésdóttir, Guðmundur Benediktsson, Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson og Valtýr Pétursson. DV-mynd Brynjar Gauti Listmunahúsið: Iistamennimir sýndu með Septem-hópnum Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir. Opiö er alla daga frá kl. 12-18. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur veriö tekin í notkun ný viö- bygging við Ásmundarsafn. Safniö er opið kl. 10-16 alla daga. Café Mílanó Faxafeni 11 Tita Heyde sýnir verk sín. Opið alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 13-18. Café 17 Laugavegi 91 Magnús Th. Magnússon (Teddi) sýnir verk sín. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Þar stendur yfir gestasýning á verkum Mar- grétar Jónsdóttur listmálara. Sýningin er sölusýning og stendur hún til 7. mars. Salur- inn er opinn alla daga kl. 14-18 meðan á sýningu stendur. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Bragi Hannesson sýnir ný verk. Sýningin er opin virka daga kl. 12-18 en um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 30. mars. í kjallaran- um eru til sýnis og sölu verk gömlu meistar- anna. Gallerí Fold Austurstræti 3 Gunnlaugur Stefán Gíslason sýnir vatnslita- myndir. Myndirnareru unnarásíðustu mán- uöum og eru þær allar til sölu. Opið virka daga kl. 11—18 og laugardaga kl. 11-16. Galleri List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Helgi Örn Helgason sýnir sex verk, öll máluð á þessu ári með olíulitum á striga og eru flest verkin til sölu. Sýningin er opin kl. 10-18 á virkum dögum og kl. 10-14 á laug- ardögum. Gallerí 1 1, Skólavörðustíg 4a Á morgun opnar Ingibjörg Friðriksdóttirsýn- ingu á þrykktum myndum, Ijósmyndum og skúlptúrum úr járni. Sýningin verður opin alla daga kl. 14-18 til 7. apríl. Gallerí 15 Skólavörðustíg 15 Elías Hjörleifsson myndlistarmaður sýnir myndir sem allar eru litlar í sniðum og unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin daglega kl. 12-18, laugardaga kl. 11-14. Lokað sunnudaga. Sýningin stendur til 31.- mars. Gallerí Umbra Amtmannsstíg 1 Bryndís Jónsdóttir sýnir leirverk. Opið kl. 13-18 þriðjudaga til laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18. Sýningin stendur til 7. apríl. í galleríinu eru einnig til sölu og sýnis list- munir úr leir eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Hafnarborg Strandgötu 34 Margrét Reykdal sýnir 22 verk unnin í olíu á striga og með blandaðri tækni á pappír, flest unnin á síðustu tveimur árum. í Sverris- sal sýnir Aðalheiöur Skarphéðinsdóttir verk sín. Sýningarnar standa til 12. apríl og eru opnar kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Hótel Lind Ríkey Ingimundardóttirsýnirolíu- og pastel- myndir. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Líksneiðar og aldinmauk nefnist sýning á verkum súrrealistahópsins Medúsu sem stendur yfir í Gerðubergi. Þeir sem taka þátt I sýningunni eru Einar Melax, Matthías S. Magnússon, Ólafur J. Engilbertsson, Sjón (Sigurjón B. Sigurðsson) og Þór Eldon og sýna þeir málverk, teikningar, samklippur, uppstillingar, handrit, veggspjöld og fleira. Sýningunni lýkur 5. apríl. Sýning á verkum Margrétar Magnúsdóttur stendur til 27. apríl og er opin fimmtud. kl. 10-22, föstud. 10-16 og laugard. kl. 13-16. Lokað á sunnudög- um. Norræna húsið v/Hringbraut Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýning- una Fimm Færeyinga, en henni lýkur 28. mars. Sýningin er opin daglega kl. 14-19. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Níels Hafstein sýnir bókverk, lausa- blaðabækur og fylgihluti. Þá stendur yfir í setustofu samsýning barna sem nefnist: Það sem okkur dettur í hug. Sýningarnar eru opnar daglega kl. 14-18 og lýkur þeim 28. mars. Menningarstofnun Banda- ríkjanna Laugavegi 26 Kristmundur Þ. Gíslason er með málverka- sýningu í Menningarstofnun Bandaríkjanna. Á sýningunni gefur að líta nýlega olíumál- verk, mest landslagsmyndir. Opiö verður alla virka daga kl. 8.30-17.45 fram til 7. apríl. Mokkakaffi v/Skólavörðustig Jón Öskar sýnir næstu þrjár vikurnar. Nesstofusafn Neströð. Seltjarnarnesi Lækningaminjasafn, sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfraeðinnar á islandi. Stofan er opin á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Aögangseyrir er kr. 200. „Þetta eru allt viðurkenndir eldri listamenn sem sýndu með svokölluð- um Septem-hópi á árum áður. Á ár- unum í kringum 1950 tóku sig nokkr- ir listamenn saman og héldu sam- sýningar í september í nokkur ár. Þeir nefndu sig September-hópinn. Um tuttugu árum síðar tók hluti Veitingahús opnaö með sýn- ingu á málverk- um Þorsteins Eggertssonar Nýr veitingastaður verður opnaður um helgina í Austurstræti 6 og fær hann nafnið Hjá Hlölla. í tilefni af opnuninni mun Þorsteinn Eggertsson sýna nokkur málverk í neðri salnum. Þetta er fjórða einkasýning Þorsteins en fram að þessu hefur hann aðeins sýnt verk sín einu sinni á hverjum áratug. Síðasta einkasýning hans var í Reykjavík árið 1982. Myndir eftir hann hafa þó birst í bókum, tímarit- um og víðar gegnum árin. Verkin á sýningunni eru öll til sölu. Verk Þorsteins eru til sýnis á veit- ingastaðnum Hjá Hlölla. Gallerí Fold: Síðustu sýning- ardagar Gunn- laugs Stefáns Gíslasonar Gunnlaugur Stefán Gíslason hefur undanfarið sýnt vatnshtamyndir í Gallerí Fold, Austurstræti 3. Sýning- unni lýkur á laugardaginn. Gunn- laugur er meðal þekktustu núlifandi vatnshtamálara þjóðarinnar. Mynd- irnar, sem hann sýnir nú í Foldinni, eru unnar á síðustu mánuðum og eru þær ahar th sölu. þeirra upp þráöinn að nýju og kah- aði sig nú Septem-hópinn. Lista- mennirnir, sem opna sýningu hjá okkur núna, eru fimm og eiga það sameiginlegt að hafa sýnt með Sept- em-hópnum,“ segir Guðrún Brynj- ólfsdóttir hjá Listmunahúsinu en þar hefst samsýning góðkunnra hsta- Ingibjörg Friðriksdóttir opnar á laugardaginn fyrstu einkasýningu sína í Gallerí 11. Hún sýnir þrykktar myndir, Ijósmyndir'og skúlptúra úr í Listasafni ASÍ stendur yflr sýning á ofnum veggteppum og tágaverkum. Verkin eru eftir Guðrúnu Gunnars- dóttur. Veggteppin eru ofin úr uh, hör, hampi og bambus en tágaverkin eru unnin úr tágum, basti og hör. Verkin eru öh unnin á árunum 1992 og 1993. Þetta er einkasýning Guð- Nýlega opnaði Kristmundur Þ. Gíslason málverkasýningu í salar- kynnum Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Þetta er 15. einka- sýning Kristmundar en hann á þegar tæpra sex ára feril að baki sem fuh- mótaður hstmálari. Á sýningunni getur að hta nýleg ohumálverk, mest manna á morgun, laugardag. Á sýningunni verða ohumálverk og skúlptúrar. Sýningin stendur fram th 18. aprh og Listmunahúsið, sem er til húsa að Tryggvagötu 17, er opið virka daga frá kl. 12-18, um helgar frá kl. 14-18 en lokað á mánu- dögum. -em jámi. Myndefnið er unnið út frá áhrifum frá gömlu verksmiðjuhverfi í Saar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14-18. rúnar en hún hefur auk þess, síðan árið 1976, tekið þátt í fiölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Guðrún var einn af stofnendum Gaherí Lang- brókar árið 1978 og fékk m.a. Menn- ingarverðlaun DV árið 1991 fyrir hst- hönnun. landslagsmyndir. Kristmundur hef- ur gert víðreist um Bandaríkin og lönd Vestur-og Norður-Evrópu til náms og kynnisferða. Hafa verk hans vakið óskipta athygh víða um lönd fyrir skerpu og htabeitingu. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 8.30 th 17.45 th sjöunda apríl. Sýningar Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Listasafn ASÍ Grensásvegi Guðrún Gunnarsdóttir er með sýningu á ofnum veggteppum og tágaverkum. Verkin eru öll unnin á árunum 1992-1993. Sýning- in stendur til 4. apríl og er opin alla daga kl. 14-19. Listhús í Laugardal Engjateigi 17, s. 680430 Sjofn Har. Vinnust. er oftast opin virka daga kl. 15-18 og kl. 14-16 laugardaga - eða eftir samkomulagi. Verslanir hússins eru opnar frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Gestalistamaður miðrýmis er Helgi Ásmundsson myndhöggvari sem sýn- ir til 31. mars. Þá sýnir Bjarni Ragnar verk sín. Sýningin er opin alla daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Sýningin stend- ur til 4. apríl. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listmunahúsið Tryggvagötu 17 Á morgun verður opnuð í Listmunahúsinu samsýning nokkurra eldri og viðurkenndra listamanna. Þessir listamenn eru Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur Benediktsson, Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjóns- son og Valtýr Pétursson. Sýningin stendur til 18. apríl og er opin virka daga kl. 12-18, um helgar kl. 14-18 en lokað á mánudög- um. Perlan Á morgun opnar Grímur Marínó Steindórs- son sýningu á myndum úr málmum og grjóti auk klippimynda. Sýningin stendur til 18. apríl. Portið Strandgötu 50, Hafnarfirði Jón Baldvinsson sýnir 16 olíumyndir málað- ar á þessu og síðasta ári. Þá verður opnuð sýningin „Djásn". Lárus Karl Ingason og Ólafur Gunnar Sverrisson eru með samsýn- ingu á Ijósmyndum og skartgripum. Sýning- arnar standa til 4. apríl og eru opnar alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Skólasýning. Stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16 en skólum eftir samkomulagi. Snegla listhús Grettisgötu 7 v/Klapparstíg Sýning á myndverkum og listmunum eftir 15 listamenn. Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl. 10-14. Sjóminjasafn Islands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningarsalurinn Annarri hæð Laugavegi 37 Þar stendur yfir sýning á verkum Svisslend- ingsins Adrian Schiess. Opið miðvikudaga frá kl. 14-18 út apríl. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl. - 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd- ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-16. Þjóðminjasafn íslands Opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-16. Blaðaauglýsingarí Ráðhúsinu „Já, auglýst eftir bjartsýni" er yfir- skrift sýningar sem Félag íslenskra teiknara (FÍT) heldur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin stendur til 4. apríl og er opin kl. 12-18 um helgar og virka daga kl. 8-19. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Slunkaríki Isafirði Þorvaldur Þorsteinsson sýnir samansettar lágmyndir, unnar úr myndasafni höfundar, og sýnishorn af bókverkum listamannsins frá sl. 8 árum. Sýningin stendur til 3. apríl og er opin miðvikud. til sunnud. kl. 16-18. Ingibjörg sýnir þrykktar myndir, Ijósmyndir og skúlptúra úr járni. Gallerí 11: Þrykktar myndir, ljós- myndir og skúlptúrar ListasafnASÍ: Ofin veggteppi og tágaverk Menningarstofnim Bandaríkjanna: Málverkasýning Kristmundar Þ. Gíslasonar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.