Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 2
20 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 Tónlist Reifið og rokkið glíma Fyrstu innlendu plötur ársins skjóta þessa vikuna upp kollinum á íslenska listanum. Þetta eru plötum- ar Reif í tætlur og Stuttur Frakki og eins og sjá má er þaö reifið sem tekur listann með áhlaupi og nær alla leið í þriðja sætið í fyrstu tilraun. Frakk- inn er heldur stuttur til að byrja með og rétt mer það inn á topp tuttugu. En þrátt fyrir uppganginn í reifinu nær það ekki að slá á rokkbylgjuna svo neinu nemi; Rage against the Machine heldur efsta sætinu og Spin Doctors sækja í sig veðrið og sitja nú í fjórða sætinu. Gömlu stórveldin, Clapton, KK og Bodyguard, láta nú undan síga og snúa vart við úr þessu. Nýjar erlendar plötur ná ekki eins góðum árangri á listanum þessa vik- una og undanfamar vikur, þær verða að láta sér nægja 12. og 13. sætið, og hefur Depeche Mode vinn- inginn fram yfir hinn umdeilda Ice-T. Ekkert bólar hins vegar á Bryan Ferry og Iron Maiden sem ásamt Depeche Mode skipa þrjú efstu sætin á breska breiðskífulistanum. Vestan- hafs er Eric Clapton enn á toppnum en ef Sting heldur sama dampi í næstu viku og hann gerir þessa vik- una verður honum ekki skotaskuld úr því að leggja hald á toppsætið. -SÞS- Úrslitin á morgun - músíktilraunir '93 Ingibjörg Stefánsdóttir, söngkona í Pis of keik - allt rifið í tætlur. Síðasta tilraunakvöld Músíktil- rauna Tónabæjar er í kvöld og annað kvöld kemur síðan í ljós hvaða hljómsveit ber sigur úr býtum í til- raununum. Hljómsveitimar sem koma fram í kvöld em þessar: Þungarokkssveitin Tombstone frá Akureyri, Urmull frá ísafirði sem einnig leikur þungarokk, Stjánar frá Akureyri, Dyslexia frá Höfn í Homa- firði, dauðarokksveitin Un Human Casulties frá Akureyri, hljómsveit- imar Sex ára svefn, Lilli go og Ævin- týri Hans og Grétars allar frá Nes- kaupstað og danssveitin Blekking frá Vestmannaeyjum. Gestahljómsveit í kvöld er Síðan Síöasta tilraunakvöld Músiktilrauna Tónabæjar eru í kvöld en þá leika 10 hljómsveitir auk gestasveitarinnar SSSól. Úrslitakvöldið er síðan annað kvöld en þá leika 8 hljómsveitir, 2 frá hverju tilraunakvöldi, 3 frumsamin lög. skein sól og hefur hún leik klukkan átta. Hljómsveitimar sem komnar era í úrsht era Cranium sem bar sig- ‘ur úr býtum fyrsta kvöldið og ópus dei sem var í öðru sæti. Tegasus sem vann annað tilraunakvöldið og Yuk- atan sem þá var númer tvö. Tjalz Gissur sem var efst þriðja tilrauna- kvöldið og Hróðmundur hippi sem varð í öðru sæti. Við þeta bætast svo þær tvær sveitir sem verð hlutskarp- astar í kvöld. Sveitirnar sem keppa til úrshta á morgun verða því átta talsins. -SMS Hljómsveitin Hróðmundur hippi úr Garðabæ er ein þeirra sveita sem leika til úrslita á Músiktilraunum Tónabæjkar annað kvöld. London (lög) ♦ 1(5) Young at Heart Blubelles -0 2. (1) Oh Carolina Shaggy 0 3.(2) Informer Snow 04.(3) Mr. Loverman Shabba Ranks 0 6.(4) No Limit 2 Unlimited ♦ 6. (-) Fever Madonna ♦ 7(7) Cats in the Cradle Ugly Kid Joe ♦ 8.(16) When l'm Good and Ready Sybil ♦ 9.(10) Jump They Say David Bowie ♦10.(22) Show Me Love Robin S New York (lög) ð i.(u Informer Snow ♦ 2.(3) Freak Me Silk 03.(2) Nothing But a 'G'Thang Dr. Dre ♦ 4.(7) Don't Walk away Jade ♦ 6.(6) Ordinary World Duran Duran ♦ 6.(9) I Have Nothing Whitney Houston 0 7.(6) l'm Every Woman Whitney Houston 08.(4) A Whole New World Peabo Bryson and Regina 0 9.(8) Mr. Wendal Arrested Development AlO. (10) Bed of Roses Bon Jovi Bandaríkin (LP/CD) f 1. (D Unplugged Eric Clapton ♦ 2. (-) Ten Summoner's Tales Sting 0 3. (2) The Bodyguard Úr kvikmynd 0 4. (3) Breathless Kenny G ♦ 5. (8) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 0 6. (5) The Chronic Dr. Dre 0 7. (4) 19 Naughty III Naughty by Nature 0 8. (6) Some Gave All Billy Ray Cyrus 0 9.(7) 3 Years, 5 Months & 2 Days Arrested Development f10. (10) Lose Control Silk Bretland LP/CD ♦ i-(-) Songs of Faith and Devotion Depeche Mode ♦ 2. (-) Taxi Bryan Ferry ♦ 3. (-) A Real Live One Iron Maiden 0 4. (1) Their Greatest Hits Hot Chocolate 0 5. (3) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz 0 6. (5) Unplugged Eric Clapton ♦ 7.(8) Diva Annie Lennox ♦ 8. (10) The Very Best of... Randy Crawford ♦ 8 (-) The Bliss Album...? PM Dawn 010. (6) Ingenue K.D. Lang íi íland (LP/CD) ❖ 1- (1) Rage against the Machine Rage against the Machine ❖ 2. (2) Automatic for the People R.E.M. ♦ 3. (-) Reif í tœtlur Ýmsir ♦ 4. (6) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 0 5.(3) Unplugged Eric Clapton y 0 6.(6) Bein leiö • K.K. 0 7. (4) The Bodygurard Úr kvikmynd ♦ 8 (9) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦ 9 (11) Dusk The The ^10. (10) Coverdale & Page Coverdale & Page 011. (7) Ten Pearl Jam ♦12. (-) Songs of Faith & Devotion Depeche Mode ♦13. (-) Home Invation lce-T 014. (8) Ten Summoner's Tales Sting 015. (14) Dirt Alice in Chains 016- (12) Wandering Spirrt Mick Jagger 017. (15) Mindblowing Techno. 4 Ýmsir ♦18. (-) Stuttur Frakki Úr kvikmynd 019. (17) Megarave Ýmsir ^20. (20) Jet Black Joe Jet Black Joe * Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljóm- plötuversiunum I Reykjavik auk verslana viöa um land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.