Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Page 3
FIMMTUDAGUR1. APRÍL1993 Tónlist Stebbi hrist- Shakin’ Stevens og upptöku- stjórínn hans, gamli rokkarinn Dave Edmunds, eru um 50 millj- ónum króna fátaekari eftir mála- ferli við gömlu hljómsveitina hans Stebba hristings, The Sun- sets. Málið snerist um endurút- gáfu á plötunni „A Legend“ með Stebba og The Sunsets, sem gefrn var út eftir aö Stebbi hóf sóló- frægðarferilinn. Öllum ágóðan- um af þessari endurútgáfu stungu þeir Stebbi og Dave Ed- munds í vasann en gömlu félag- arnir í The Sunsets fengu ekki einseyring með gati. Þeir undu að sjálfsögðu ekki glaðir við þetta, fóru í mál og höfðu sigur eftir þrettán vikna réttarhöld. Ekki er tahð að Stebbi og gömlu félagarnir í The Sunsets muni starfa saman á ný í náinni fram- tið. Eg man þig George Michael hefur haft hægt um sig aö undanfomu en er nú með mini breiðskífu í deiglunni. Platan verður gefm úttil styrktar minningarsjóði um Freddie heit- inn Mercury, The Phoenix Fo- undation. Á plötunni syngur Ge- orge meðal annars nýja útgáfu af gamla Temptations laginu „Papa Was a Rolling Stone“ og hann og Lisa Stansfield syngja saman gamla Queen-lagið „Somebody to Love“. Síðari sum- ar er svo ætlunin að efna til mik- illa styrktartónleika í Lundúnum fyrir mhmingarsjóðimr og þar eiga að koma fram meðal ann- arra: Elton John, Stevie Wonder, Bryan Ferry og Aretha Franklin. Skatturinn borgar tilbaka Gamla kántribrýnið WiEie Nel- son lenti heldur illa í skattinum fyrir nokkru og tapaði í fram- haldi af því sveitasetri sínu og öllu innbúi enda var reikningur- inn frá skattmanni upp á litlar 18 nxUljónir dollara! Eftir þetta hefur Willie kallinn verið á iirak- hólum og búið x tónleikanitunni sinni. En nú getur Wilhe brosað í gegnum tárin því skatturinn hefur viðurkennt að hann hafi gengið alltof harkalega fram í aö rukka Wilííe og ætlar að borga iionum íjórar milljónir doHara tU baka! 1 barsmíðum Bandariska rokksveitin The Black Crowes liætti tónleikahaldi í miðjum klíðum fyrir nokkru eftir að öryggisverðir og statfs- memt hljómsveitarinnar höfðu lent í heiftarlegum slagsraáium viö starfsmenn bandarisku eitur- lyfialögreglunnar. Eiturlyfja- löggurnar dúkkuðu skyndilega upp eftir að tónleikamir byrjuðu og heimtuðu aðgang að baksviös- herbergjum lUjómsveitarinnar. En þar sem vaninn er að löggan láti vita af sér fyrirfram voru öryggisverðir og starfsmenn ekki : á því að opna allt upp á gátt og þábrutustút slagsmál, Þeimlykt- aði með því að flytja þurfti tvo starfsmenn Black Crowes á sjúkrahús Ula krambúleraða, Þegar fréttir af þessu bárust inn á sviö tU hljómsvcitarinnar, hætti hún leik, yfirgaf sviðið og frekara tónleikahaldi var aflýst. -I ftOifí (f Inuö/d v ^ </)v UJZ H> < h </) VIKUR A LISTA TOPP 40 VIKAN 2.-8. APRÍL << Q* </)> HEITI LAGS FLYTJANDI T m [jBJj 1 2 4 |3 THELION SLEEPS TONIGHT warner REM 3 Li 4 EASYsu FAITH NO M0RE 4 14 3 NO LINIIT pwl 2 UNLIMITED í; .. : ■ \ fJ: ■flf RmMgHspc&jjtfsj . WJmabí ' '' “■ ;,v, • -‘Z, mm STEREO MC'S 7 3 6 BAD GIRL WARNER MADONNA 8 18 2 TWO PRINCES epic SPIN D0CT0RS 9 9 4 RUNNING ONFAITHwarner ERIC CLAPT0N 10 10 5 LITTLE MISS CAN'T BE WRONG epic SPIN D0CT0RS 11 5 7 CAT'S IN THE CRADLE mercury UGLY KID JOE 12 8 7 HOOKED ON A FEELING mca BLUE SWEDE 13 7 10 MAN ON THE MOONwarner REM 14 15 3 I PUT A SPELL 0N YOU virgin BRYAN FERRY 15 11 10 6ED OF ROSES mercury B0N JOVI 16 MYTT | æk 1 1 ALL THAT SHE WANT'S mega O HÆSTA NÝJA iagid ACE OF BASE1 17 13 9 SWEET THINGatuntic MICK JAGGER 18 19 5 A BETTER MANemi THUNDER 19 MÝTT SUNDAY MONDAY'S remark VANESSA PARADIS 20 25 5 CONVERSATION epic NENA 21 22 3 ARE YOU GONNA GO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ 22 16 10 STEAM virgin PETER GABRIEL 23 20 7 IFIEVERLOSE MYFAITHIN YOUa&m STING 24 33 3 INFORMER eastwest SN0W 25 12 6 IF1EVER FALLIN LOVE mca Ö fall vikunnar SHAI | 26 26 4 SWEET HARMONY eastwest BEL0VED 27 34 2 LITTLE BIRDrca ANNIE LENNOX 28 21 J0 ORDINARY WORLD capitol DURAN DURAN 29 29 2 COME UNDON capitol DURAN DURAN 30 MÝTT SAINT ETIENNE huvenly YOU'RE IN A BED WAY 31 23 4 GIVEIN TO MEepic MICHAEL JACKS0N 32 24 4 TARZAN BOY (1993) sbk BALTIMORA 33 35 3 SAVE YOUR LOVEzoo BAD B0YS BLUE 34 27 4 RUBY TUESDAY warner ROD STEWART 35 B jj ÐON'TTEAR ME UPatuntic MICK JAGGER 36 37 2| LOVE SHOULÐA BROUGHT YOU HOMEarista TONY BRAXTON 37 40 3 MORNING PAPERS warner PRINCE 38 MÝTT ONE LAST KISSwarner S0PHIA SHINAS 39 36J I 1 WILL ALWAYS LOVE YOUarista WHITNEY HOUSTON íi 1 KOMDU TIL MÍN (ÁN ÞÍN) steinar MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR rr t éfstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 ng 17 ▼ 989 BYLGJAN GOTT UTVARP! TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fúlks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru i höndum Agústs Héðinssonar, framkuæmd í hondum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Porstcini Ásgeirssyni. HiÉlm HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.