Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 4
30
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
Tónlist
Plötugagnrýni
Bubbi gerir sóló-
samning yið Skífuna
Bubbi Morthens, sem selt hefur
fleiri plötur en nokkur annar popp-
ari íslenskur, gerði á dögunum
þriggja platna sólósamning við Skíf-
una. Fyxr á árinu samdi Bubbi við
sama fyrirtæki um útgáfu á efni
hijómsveitarinnar GCD. Fyrsta plata
GCD á merki Skífunnar kemur út í
maí og hefur hún þegar hlotið heitið
Svefnvana.
í samtah við DV sagði Bubbi að tit-
illinn væri lýsandi fyrir vinnsluferh
plötunnar en hún var unnin með
miklum látum á aðeins 150 tímum.
Hann segir Svefnvana hráa og
skemmtilega plötu þar sem leikgleð-
in væri í fyrirrúmi.
Rífleg greiðsla
Eins og DV hefur þegar skýrt frá
hafa hljómplötuútgáfan Steinar og
Bubbi Morfliens átt í deilum vegna
óhkrar túlkunar á samningi sem
Bubbi gerði við fyrirtækið fyrir
nokkrum árum. Steinar Berg heldur
því fram að Bubbi hafi ekki staðið
við samninginn og skuldi enn eina
plötu en sá síöamefndi er á öðru
máli.
Eins og áður sagði er nýbúið að
ganga frá þriggja plötu samningi
Bubba og Skífunnar. Bub'bi var innt-
ur svars við þvi af hverju hann hafi
fært sig um set en á löngum ferli
hefur hann aldrei fyrr verið á mála
hjá Skífunni.
„Ástæðan er einfóld," segir Bubbi.
„Ég tel Skífuna mun stöndugra fyrir-
tæki, þar eru greiðslur öruggar og
innstæður fyrir tékkunum sem ég
fæ. Það má því segja að ég sé að
Bubbi með samning við Skífuna.
tryggja mig með því að skipta um
útgefanda því mér finnst óþæghegt
að vinna hjá fyrirtæki sem ég veit
ekki hvort verður tíl í næstu viku
eða ekki. Með öðrum orðum eru það
fjárhagsvandræði Steina sem valda
því að ég færi mig um set.“
- Því hefur verið fleygt í íjölmiðlum
og víðar að þú hafir fengið háar fjár-
hæðir fyrir samninginn við Skífuna?
„Ég neita því ekki að samningurinn
er góður og hér væntanlega um að
ræða ríflegustu fyrirframgreiðslu
sem íslenskur poppari hefur fengið,“
segir Bubbi og bætir við. „Sú upphæð
sem Steinar Berg nefndi einhvers
staðar, 4 mihjónir, er þó fjarri raun-
veruleikanum.“
Hugsanlegt
samstarfviðKK
Bubbi segir ólíklegt að hann geri
sólóplötu á þessu ári. Það sé þó ekki
loku fyrir það skotið að út komi kas-
sagítarplata fyrir jólin sem yrði aft-
urhvarf til fyrstu áranna, plata sem
ætti sér einhverja samsvörun í ís-
bjarnarblúsnum frá 1980. Hann segir
hugmyndina í gerjun þessa dagana.
Önnur hugmynd og ekki síður
spennandi er á teikniborðinu. Hún
varðar hugsanlegt samstarf Bubba
og KK en þessir tveir seldu einmitt
flestar plötur fyrir síðustu jól og
verða því að teljast vinsælustu tón-
hstarmenn landsins. Bubbi segir þá
félaga eiga sameiginlegar rætur í
tónhstinni og því freisti samstarf.
Engin ákvörðun hafi þó verið tekin.
Snorri Már Skúlason
WSS&am
‘ámm
Jan Hammer: - Beyond
theMind'sEye:
Tölvusnilld
Hinir miklu möguleikar tölvu við
gerð og flutning tónhstar hafa gert
það að verkum að margir þekktir
kompónistar eru nær eingöngu
famir að nota þessa tækni og er einn
þeirra tékkneski hljómborðsleikar-
inn Jan Hammer, sem eitt sin gerði
garðinn frægan með The Mahavis-
hnu Orchestra, og Jeff Beck svo ein-
hveijir séu nefndir. Hefur hann náð
einna lengst á þessu sviði af þeim
sem semja fyrir kvikmyndir, ásamt
Vangehs.
Á Beyond the Mind’s Eye er
Hammer á kunnuglegum slóðum
enda er tónhstin gerð við myndband
sem hann ásamt leikstjóranum Mic-
hael Boydstun hafa gert í samein-
ingu og ber tónhstin þess greinileg
merki, of mikið um endurtekningar.
Er ég viss um að þessi seiðandi tónl-
ist nýtur sín best þegar mynbandið
er skoðað í leiðinni. Nokkur laganna
eru samt einkar vel samin og láta
mann ekki í frlði, laumast í hausinn
á manni og verða þar um kyrrt, sér-
staklega á þetta við um rólegri lögin
eins og Magic Theater, Pyramid,
Brave New World og Windows, seið-
andi ogfaliegar bahöður.
Það þarf ekki að koma á óvart að
Hammer á einstaklega auðvelt með
að semja melódísk lög. Hann hefur
sýnt það alveg frá því hann sló í
gegn með tónlist sinni við The
Miami Vice sjónvarpsseríuna að
kvikmyndatónhst hans er sérlega
góð og stundum er það svo að hún
tekur athyghna frá myndefninu.
í hefld er Beyond the Mind’s Eye
fullmikið tæknispfl á kostnað tón-
hstarinnar enda nær tölvutónhst
aldrei að framkalla þann lífsneista
sem einkennir flutning hjá góðum
flö PIOMEER
The Art of Entertamment
hljóðfæraleikurum, en inn á mflh
eru lög sem gleðja hugann.
Hilmar Karlsson
ÁIFTTHTfW
-
YOUR TtARS
Wendy James - Now Ain't
the Time for Your Tears
★ ★ ★
Costello
tryggir gæðin
Wendy James er hér á ferðinni
með fyrstu sólóplötu sína en hún
gerði garðinn áður frægan með
hljómsveitinni Transvision Wamp.
Og Wendy velur sér ekki meðreiðar-
svein af lakara taginu eða kannski
meðreiðarsveinninn hafi vahð
hana? Hvað um það þá semur Elvis
Costeho aht efnið á plötunni, ýmist
einn eða í samvinnu við spúsu sína
Cathy O’Riordan og það út af fyrir
sig er meðmæh með plötunni.
Og það er engu líkara en að Cost-
ello hafi notaö þetta tækifæri að
skaffa lög fyrir Wendy James tfl að
taka tfl á gamla lagalagemum sín-
um því lögin em mjög í anda þess
sem Costello samdi á fyrstu árum
ferils síns.
Þetta er sem sagt blanda af léttum
og stuttum tiltölulega hröðum rokk-
lögum og hæfilega hráum ballöðum.
Einfaldleikinn er allsráðandi, bæði
í hljóðfæraleik og útsetningum, eng-
ar flækjur eöa krúsidúhur.
Og einfaldleikinn hefur löngum
gefist best og það verður ekki frá
Elvis Costeho tekið að hann er
meistari melódíunnar þegar þetta
léttpönkaða rokk er annars vegar.
Hér á þessari plötu era glimrandi
dæmi um þetta eins og lögin, This
Is a Test, London’s Brilliant, We
Dispise You og FUl In the Blanks.
Og ekki er hann síðri í ballöðunum;
tvær guflfallegar er að finna hér,
báðar með þeim betri sem Costello
hefur gert. Þetta eru lögin Basement
Kiss og Do You Know What I’m
Saying?
Meðferð Wendy James á þessum
lögum Costellos er með ágætum;
hún hefur vissulega ekki mikla rödd
en gerir þetta vel og af tilfinningu
og má því bara vera roggin með
þessa fyrstu sólóplötu sína.
Sigurður Þór Salvarsson
Depeche Mode - Songs Of
Faith and Devotion
★ ★ ★ Zi
Á áhuga-
verðri braut
Breska hljómsveitin Depeche
Mode hefur á síðustu árum vakið
athygh fyrir metnaðrfulla og
kraftmikla nýbylgjutónhst. Síöasta
plata sveitarinnar, Violator, seldist
í stærra upplagi en nokkur af fyrri
plötum Depeche Mode og fór sann-
kallaða sigurfór um heiminn. Það
er eðlileg þróun þegar hfj ómsveit er
komin í slíkan stærðarflokk að
fPECHE =
St . DF FAlI'H
É&P'. .
]/ 01 X £
T •'
tíminn milh platna lengist. Það tek-
ur sífellt lengri tima að gera plötu
sem ahir meðlimimir eru sáttir viö
og það er einmitt megin ástæða þess
að aðdáendur Depeche Mode hafa
mátt bíða í þrjú ár eftir Songs Of
Faith and Devotion.
Nýja platan vigtar þyngra en fyrri
verk hljómsveitarinnar. Útsetning-
ar era margbrotnar og virka á
stundum jafnvel ofhlaðnar. Laga-
smíðum Martins Gore er þó fráleitt
drekkt í hljómasúpunni og oftar en
ekki kaha magnaðar útsetningar á
gítörum, röddum og strengjum fram
gæsahúð.
Undiraldan er öh þyngri en á Viol-
ator og er hlj ómsveitin komin inn á
mjög áhugaverða braut krefjandi
rokktónhstar þar sem átök og tfl-
finningaþrangi gegnsýra lagasmíð-
amar. í textum teflir hljómsveitin
fram andstæðum sem hafa verið
poppuram lengi hugstæð, nefnilega
kynlífslosta og trúarbrögöum. Titfll
plötunnar innsiglar yrkisefniö.
Það er óhætt að mæla með þessari
nýjustu afurð Depeche Mode.
Hljómsveitin rær þyngri sjó en fyrr-
um og ræður vel við.
Songs Of Faith and Devotion er
krefjandi gripur með flott sánd.
Snorri Már Skúlason