Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 2
Tónlist MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1993 London (lög) ^ 1.(1) Young at Heart Blubelles ♦ 2.(2) OhCarolina Shaggy ^ 3.(3) Informer Snow ^ 4. (4) Mr. Loverman Shabba Ranks ♦ 5. (8) When l'm Good and Ready Sybil ♦ 6. (10) Show Me Love Robin S 0 7.(6) Fever Madonna 0 8. (5) No Limit 2 Unlimited ♦ 9. (11) Don't Walk Away Jade ♦10. (-) Ain't No Love Sub Sub Feat Melanie Williams New York (lög) ^1.(1) Informer Snow ^ 2.(2) FreakMe Silk ^ 3. (3) Nothing But a 'GThang Dr. Dre f 4.(6) I Have Nothing Whitney Houston 0 5. (4) Don't Walk away Jade ♦ 6. (7) l'm Every Woman Whitney Houston 0 7.(5) Ordinary World Duran Duran ♦ 8.(9) Mr. Wendal Arrested Development ♦ 9. (-) Cat's in the Cradle Ugly Kid Joe ^10.(10) Bed of Roses Bon Jovi Bandaríkin (LP/CD) ♦ 1. (3) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦ 2. (4) Breathless Kenny G 0 3.(1) Unplugged Eric Clapton 0 4. (2) Ten Summoner's Tales Sting ♦ 5. (-) Coverdale & Page Coverdale & Page 0 6. (5) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 0 7. (6) The Chronic Dr. Dre ♦ 8. (10) Lose Control Silk 0 9 (7) 19 Naughty III Naughty by Nature ♦10. (-) 12 Inches of Snow Snow Bretland LP/CD ♦ 1.(-) Suede Suede 0 2. (1) Songs of Faith and Devotion Depeche Mode ♦ 3. (4) Their Greatest Hits Hot Chocolate ♦ 4. (5) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦ 5. (6) Unplugged Eric Clapton ♦ 6. (-) Cover Shot David Essex ♦ 7. (7) Diva Annie Lennox ♦ 8. (11) Automatic for the People R.E.M. ♦ 9. (12) So Close Dina Carroll 010. (8) The Very Bestof... Randy Crawford ísland (LP/CD) ♦ 1. (2) Automatic for the People R.E.M. 0 2. (1) Rage against the Machine Rage against the Machine ^ 3. (3) Reif I tœtlur Ýmsir ♦ 4. (5) Unplugged Eric Clapton 0 5. (4) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors ♦ 6. (13) Home Invation lce-T ^ 7. (7) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦ 8. (10) Coverdale & Page Coverdale & Page ♦ 9. (11) Ten Pearl Jam ♦10. (12) Songs of Faith & Devotion Depeche Mode ♦11. (18) Stuttur Frakki Úr kvikmynd 012. (8) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦13. (16) Wandering Spirit Mick Jagger 014.(6) Beinleid K.K. ♦15. (Al) Metallica Metallica 016.(9) Dusk The The ^17. (17) Mindblowing Techno. 4 Ýmsir 018. (14) Ten Summoner's Tales Sting ♦19. (-) Get Ready 2 Unlimited ^020. (1- Dirt 5) Alice in Chains ♦ Listinn er reiknaöur út frá sölu I öllum helstu hljóm- plötuverslunum I Reykjavík, auk verslana viöaum land. Lifnar á ný í gömlum glæðum: Bowie með sólóplötu Stardust-tímanum fyrir svo sem tutt- ugu árum. „Við spiluðum I Feel Free á þeim árum. Ég man eftir að þegar við spiluðum það fyrst á hljómleik- um hitaði Roxy Music upp hjá okk- ur.“ Enginn vafi er á að fjölmargir aðdá- endur Davids Bowies gleðjast yfir að hann skuh loksins vera búinn að senda frá sér nýja plötu eftir sex ára hlé. Hann hefur ekki verið aðgerða- laus í millitíðinni heldur einbeitt sér að hljómsveit sinni, Tin Machine. Gítarleikari hennar kemur einmitt fram á Black Tie, White Noise. „Ég held að reglan hjá mér sé sú að ef ein plata hefur gengið mjög vel hjá mér og selst í miklu upplagi þá gengur sú næsta verr,“ segir David Bowie. „Ég vil ekki hjakka í sama farinu. Segja má aö ég geri eins kon- ar uppreisn gagnvart sjálfum mér og síðustu plötu. Sérstaklega ef hún hefur selst vel og orðið vinsæl. Þetta hefur valdið útgefendum mínum miklum höfuðverk, sérstaklega í gamla daga. Ég get ekki ímyndað mér hvernig Black Tie, White Noise verður tekið. Og satt að segja er mér sama. Ég hef skilað af mér verki sem ég er sjálfur ánægður með og langaði til aö gera.“ Útgefandi plötunnar er fyrirtækið Savage Records. Það er svo til alveg óþekkt. David Bowie leist hins vegar vel á það og gerði við það plötusamn- ing. Hann hefur engan umboðsmann tíl að stýra sínum málum og segist alveg komast af án slíkra manna. „Ég hef haft þann háttinn á síðan 1976 og líkar það bara vel,“ segir hann. „Ég get gert það sem mig lang- ar til og hafnað þvi sem mig langar ekki að gera án afskipta einhvers annars. Mín tilfinning er sú að um- boðsmennirnir séu að finna upp alls kyns gerviþarfir til þess eins að geta réttlætt að hirða fimmtán prósent af laununum manns. Engar áætlanir eru enn til um tón- leikaferðir til að fylgja nýju plötunni eftir. David Bowie segist vera búinn að fá nóg af þeim. í áratug var hann átta til tíu mánuði á hljómleikaferða- lögum á hverju ári og segist með því hafa sóaö stórum hluta lífs síns til einskis. „En mig langar til að koma fram á nokkrum htlum hljómleikum. Að öðru leyti vil ég helst lifa lífinu fyrir sjálfan mig. Æth það fylgi ekki aldrinum!" -ÁT R.E.M. snýr aftur Ekki tókst reifmu að sigrast á rokkinu þessa vikuna á íslenskra plötuhstanum. Reif í tætlur heldur sig í þriðja sætinu en þess í stað hafa Rage against The Machine nú sætaskipti viö R.E.M. sem endur- heimtir þar með efsta sætið eftir tveggja vikna hlé. Spin Doctors og Eric Clapton hafa líka sætaskipti í flóröa og fimmta sætinu en þar á eftir fer heldur betur að draga tíl tíðinda. Ice-T, sá ameríski þokka- phtur sem í síðustu viku náði í 13. sæti hstans meö plötu sína, Home Invation, lætur nú kné fylgja kviöi og gerir innrás á topp tíu með bæri- legum árangri. Og hvort það er honum að þakka eða ekki fylgja nokkrar aðrar plötur í kjölfarið og hækka sig frá fyrri viku. Þar á meðal er plata Depeche Mode sem eins og plata Ice-T var ný á hsta í síðustu viku. Fah vikunnar á hst- anum er ótvírætt hrap KK Bands, sem ahar götur frá því fyrir jól hefur veriö meðal tíu efstu en er lce T - innrásin hafin. nú í 14. sætinu og á vart aftur- kvæmt inn á topp tíu úr þessu. Ein ný plata er á hstanum þessa vik- una, plata 2 Unhmited, en hún hef- an gefur ekki mikla von th þess að ur verið á mörkum þess að ná inn| platan sé mjög stöðug í sessi á hst- á hstann um nokkurt skeið og stað- anum. -SþS Kveikjan að plötunni Black Tie, White Noise var brúökaups Davids Bowies og fyrirsætunnar Imans. Platan kom út í gær, sjötta apríl. Hún er fyrsta sólóplatan sem Bowie send- ir frá sér í sex ár. „Kveikjan að plötunni er tónlist sem ég samdi fyrir brúðkaupið," seg- ip David Bowie. „Þegar ég vann að henni fór ég að hugleiða allt sem gerst hefur í lífi okkar hjónanna síö- ustu árin og á endanum var ég kom- inn meö efni sem mér fannst ég verða aö setja á plötu. Tónhstin snýst að talsverðu leyti um samband tveggja einstakhnga og eitt og annað er sett fram í spurnartóni." Upptökustjóri plötunnar með David Bowie er Nile Rodgers. Þeir unnu síðast saman árið 1983 þegar platan Let’s Dance kom út. Þeir voru ásáttir um það frá upphafi að búa ekki th Let’s Dance tvö. Þeir létu það samt ekki aftra sér aö hafa sterkan danstakt á plötunni og höfnuðu eng- um hugmyndum þótt hægt væri að heimfæra þær upp á plötuna Let’s Dance. Á Black Tie, White Noise er bland- að saman ýmsum stíltegundum, svo sem poppi, rokki, djassi, fónki .og danstónlist. Djasssveitin víðfræga, The Art Ensemble of Chicago, er köhuð til aðstoðar í einu lagi. Lester Bowie trompetleikari útsetti það sem hljómsveitin lét frá sér fara. Sjálfur blæs David Bowie í saxófón á plöt- unni. „Fólk segir að ég hafi svipaðan stíl og Bill Clinton. Sjálfum fmnst mér að ég spili af svipaðri thfinningu og John Coltrane," segir Bowie. Hann kemur víða við í textum á nýju plötunni. Titillagið fjallar um uppþotiö í Los Angeles eftir að lög- reglumennirnir, sem börðu Rodney King, voru sýknaöir. í fyrsta smá- skífulagi plötunnar, Jump They Say, syngur hann um sjálfsmorð bróður síns. Og viða skín í gegn óvenjulegt skopskyn söngvarans og skoðanir á því sem er að gerast í heiminum. Bowie hefur valið til flutnings á plöt- unni lagið I Know It’s Gonna Happen Someday. „í þessu lagi var Morrisey að herma eftir mér. í minni útgáfu er ég að herma eftir Morrisey að herma eftir mér,“ segir David Bowie. Hann hefur einnig með gamla Cream-lagið I Feel Free. í því leikur Mick Ronson á gítar. Þeir unnu saman á Ziggy David Bowie: Fólk segir að stíll hans á saxófóninn sé svipaður og hjá Bill Ciinton.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.