Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 1
Stúlkurnar 18 sem taka þátt í keppninni munu allar koma fram á sundbolum DV-mynd GVA „í þættinum veröa stúlkurnar 18 kynntar á sundbolum og hugmynd- in er aö þaö veröi gert á listrænan hátt. Þannig er skírskotað til mjúkra lína kvenna í gegnum tíð- ina eins og listamaðurinn Ásmund- ur Sveinsson hefur séð þær fyrir sér. Hann hefur líka öðrum fremur einbeitt sér að sambandi konu og bams í sínum verkum," segir Sig- ursteinn Másson dagskrárgerðar- maöur sem verður kynnir á Feg- urðarsamkeppni íslands sem hald- in verður á Hótel íslandi á fóstu- dagskvöld. Þátturinn hefst kl. 22 með kynn- ingu á stúlkunum 18. Um klukkan hálfellefu hefst beina útsendingin með tilheyrandi litríkri dagskrá og henni lýkur með krýningunni. „Meðal skemmtiatriða verður dansinn Tilbrigði - Fegurð, sam- kvæmisdansar og sýning tólf vaskra drengja úr fimleikasveit Armanns. Þeir verða meira og minna inni á sviðinu allan tímann. Sviðiö er í grískum anda og er held- ur litríkara en það hefur verið áð- ur. Sigrún Hjálmtýsdóttir treður upp og syngur og síðast en ekki síst verður tískusýning sem allar fegurðardrottningar frá 1982-1992 taka þátt í.“ Egiii Eðvarðsson hefur umsjón meö gerð þáttarins og stjórnar beinu útsendingunni. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.