Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Side 2
22 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Föstudagur 30. apríl SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. Umsjón: Helgi Már Arthursson. 18.00 Ævintýri Tinna (12:39). Leyni- vopniö - fyrri hluti. (Les aventures de Tintin). Franskur teiknimynda- flokkur um blaöamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýöandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 18.30 Barnadeildin (6:13). (Children's Ward). Hér hefst ný syrpa í leikn- um, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. 10.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (25:26). (The Ed Sullivan Show). Bandarísk syrpa meó úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans sem voru meó vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttun- um. Þýóandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 David Frost ræöir viö Ciint Eastwood, kvikmyndaleikstjóra og leikara, sem nýverið hlaut ósk- arsverölaunin fyrir mynd sína The Unforgiven. Þýóandi: Gunnar Þor- steinsson. 21.35 Garpar og glæponar (6:13) (Pros and Cons). Bandarískursakamála- myndaflokkur um eldhbgann Gabriel Bird og félaga hans og einkaspæjarann Mitch O'Hannon sem eiga í höggi við misindismenn í Los Angeles. Aöalhlutverk: Ja- mes Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.30 Hesta-Billy. (Bronco Billy.) Bandarísk bíómynd frá 1980. í myndinni segir frá hörkutóli sem feróast um Bandaríkin ásamt flokki fyrrum tukthúslima og sýnir ýmsar kúnstir að hætti kúreka og indíána. Á vegi hans verður ráðvillt ung kona, erfingi mikilla auöæfa. Hún slæst í hópinn og smám saman tekst gott samband með þeim Billy. Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt Söndru Locke. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en tólf ára. 0.25 Franskt utangarósrokk. Upptaka frá tónleikum frönsku rokkhljóm- sveitarinnar Les Ejectes á Hótel Islandi í fyrra. Dagskrárgerð: Pro- film. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar 17.30 Rósa 17.50 Meö fiöring í tánum (Kid'n Play) 18.10 Ferö án fyrirheits (The Odyss- ey). Það gengur á ýmsu í drauma- veröld Jays, sem vill allt til vinna til að komast til baka, en hann hefur enn ekki fundið það sem hann leitar að (3:13). 18.35 NBA tilþrif (NBA Action). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19.19 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Feróast um tímann (Quantum Leap). Bandarískur myndaflokkur með þeim Scott Bakula og Dean Stockwell í hlutverkum Sams og Alberts sem eru á flakki um tímann (18:22). 21.30 Charlle Chaplin. Einstakur þáttur þar sem farið er yfir feril þessa lit- ríka listamanns. 22.30 Feguröarsamkeppni íslands 1993. Viö sýnum nú þátt þar sem við kynnumst fallegustu stúlkum Islands sem í kvöld keppa um titil- inn Feguröardrottning Islands 1993. Þátturinn er um klukku- stundarlangur en strax að lokinni sýningu hans skiptum við yfir á Hótel Island og fylgjumst með í beinni útsendingu Stöðvar 2 og Bylajunnar þegar Fegurðardrottn- inglslands er krýnd. Kynnir: Sigur- steinn Másson. Stjórn upptöku og útsendingar: Egill Eðvarösson. Stöð 2 1993. 00.05 Leynimakk (Cover up). Þessi kraftmikla spennumynd segir frá fróttamanninum Mike Anderson sem er falið að rannsaka dularfulla árás á bandaríska flotastöð. Mike kemst á snoöir um svik á hæstú stööum og fær upplýsingar um hættulegt ráðabrugg sem gæti kostað þúsundir saklausra borgara lífiö og komiö af stað milliríkjadeil- um. Stranglega bönnuð börn- um. 01.35 í dauöafæri (Shoot to Kill) Það eru þau Sidney Poitier, Tom Ber- enger og Kristie Alley sem fara með aöalhlutverkin í þessari spennu- mynd sem leikstýrt er af Roger Spottiswoode. 03.20 Leigjendurnlr (Crawlspace) Karl Gunther kemur leigjendum sínum fyrir sjónir sem afskaplega indæll og hjálpsamur náungi. En hann á sér ógnvekjandi fortíð og þegar skuggar hennar teygja sig til leigj- endanna þá... Aöalhlutverk: Klaus Kinski, Talia Balsam og Bar- bara Whinnery. Leikstjóri: David Schmoeller. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggö. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska horniö. 8.30 Fréttayflrllt. Úr menningar- lífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 ' 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu, Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveins- son. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar (7). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikflmi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóöir eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff- ía Jakobsdóttir les (5). 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Bakers. Fyrri þáttur af tveimur um trompetleikarann og söngvarann Chet Baker. Umsjón: Jón Kaldal. (Áöur útvarpað sl. laugardag.) Ríkisútvarp SÍÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og djskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áöur útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á slödegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (5) Jórunn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér fon/itnilegum atriö- um. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. J 5. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ólafur Odcjsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Sigrún V. Gests- dóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson sem leikur með á píanó. Kór Menntaskólans við Hamrahlíö syngur þjóölög, Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áður út- varpaö sl. fimmtudag.) 21.00 Á ástarnótunum. Umsjón:Gunn- hild Öyahals. (Áöur útvarpað á þriöjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Flug Úraniu, ballaöa eftir Franz Schubert. Thomas Hampson syngur; Graham Johnson leikur á píanó. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sönglög eftir Kurt Welll. Teresa Stratas syngur lítt þekkt lög hans viö Ijóö ýmissa höfunda. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknaö til Iffs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiölagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfríöur & Svanfríöur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmælis- kveðjur. Síminn er 91 687 123. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.). Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 NæturvaktRásar2helduráfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfrám. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Þorgeiríkur. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöö- versson og Erla Friögeirsdóttir eru á léttari nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 I hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tón- list við vinnuna. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessiþjóö. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og jjúfum tónum. 23.00 Pétur Valgeirsson fylgir ykkur inn ( nóttina meö góðri tónlist. 3.00 Næturvaktin. 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar vek- ur hlustendur með þægilegri tónl- ist. 9.05 Sæunn Þórisdóttir meö létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 ÞankabroLUmsjón Guölaugur Gunnarsson., 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síödegistónli8t Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot.Guðlaugur Gunnars- son. 16.00 Lffið og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síödeglsfróttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Ðaldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. JM i AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aöalstöövarinn- ar.Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Katrín Baldursdóttir með þátt fyrir fólk á öllum aldri. 10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson 13.00 Yndislegt lif.Páll Oskar Hjálmtýs- son. 16.00 Siödegisútvarp Aöalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeiid Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbeck meö þátt fyrir þá sem þola hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, siminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America fram til morg- uns. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 9.00 Sigvaldi Kaldalóns byrjar með þægilegum tónum. 12.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 16.00 ívar Guömundsson. 18.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins- son 22.00 Böövar Bergsson mætir á eld- fjöruga næturvakt. 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. 5 ódn fn 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 11.00 Blrgir örn Tryggvason.í föstu- dagsskapi. 15.00 XXXRated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt að hætti hússins. Þór Bæring. FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson 11.00 Grétar Miller 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni 14.00 Rúnar Róbertsson 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónllst 20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Bylgjan - Ísagörður 6.30 SJá dagskrá Ðylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móós 19.30 Fréttir. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörlnu haldiö fram eftir nóttu. Simlnn í hljóðstofu 94-5211 jjTpP5 V*pfM 97.7 14.00 Iðnskólínn 16.00 Búmm Gleðitónlist framtíðar 18.00 Smásjá vikunnar 20.00 Kaosl umsjá Jóns Gunnars Geird- al 1.00 Næturvakt aó hætti hússins. Partí, pitsur og villtar meyjar. ★ ★ ★ EUROSPORT *. * *★* 12.00 Knattspyrna. 13.30 Amerískt íshokký 15.00 Motorcycling 15.30 International Motorsport Magazine 16.30 Motor Racing Formula One 17.30 Eurosport News. 18.00 íshokký 20.30 NBA American Basketball 21.00 Top Rank Boxong. 22.30 NHL American lce Hockey 23.30 Eurosport News 24.00 Dagskrárlok 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Dlfferent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 V. 20.00 WWF Superstars of Wrestllng. 21.00 Code 3. 21.30 StarTrek:theNextGeneration. 22.30 Studs. SKYMOVIESPLUS 13.00 The Revolutionary 15.00 Popi 17.00 Frankenstein: The College Ye- ars. 18.40 Breski vinsældalistlnn. 19.00 Terminatior 2: Judgment Day. 21.15 Loverboy. 23.05 Blood Fight. 1.00 Firestarter. 3.00 Under the Boardwalk Sartdra Locke leikur annað aðalhlutverkið í myndinnl með Clint Eastwood. Sjónvarpið kl. 22.30: Sjónvarpið sýnir á fóstu- dagskvöld bandaríska bíó- mynd frá árinu 1980 sem heitir Hesta-BiUy. Leikstjórí er Clint Eastwood og hann leikur jaMramt aöalhlut- verkiö í myndinni. Aðalper- sónan er hörkutól sem ferö- ast um gervöll Bandarikin ásamt fríðutn flokki fyrrum tukthúslima og þeir sýna ýmsar kúnstir aö hætti kú- reka og indíána. Á vegi hörkutólsins verður ráövillt ung kona, erfingi mikilla auðæfa. Hún slæst í hóp tukthúslimanna og smám saman tekst gott samband á millí hennar og Billys. Þýðandi er Gunnar Þor- steinsson. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en tólf ára. David Frost og Eastwood koma viða við í samtali sínu. Sjónvarpið kl. 20.35: Clint Eastwood Þaö veröur hálfgert Clint Eastwood-kvold í Sjónvarp- inu á föstudag. Aö loknum fréttum veröur sýnt viðtal sem David Frost átti við kappann átjánda febrúar síöastliöinn, daginn áður en tilnefningar til óskarsverð- launa voru opinberaðar en Eastwood hlaut einmitt verðlaunin fyrir mynd sína Unforgiven. Hann hóf feril sinn sem leikari í nokkrum minni háttar myndum en honum skaut upp á stjörnu- himininn í myndinni A Fist- ful of Dollars árið 1967. í kjölfar fylgdu nokkrar myndir í sama dúr og Eastwood varð á skömmum tíma konungur spaghettí- vestranna. Hann hefur leik- stýrt sextán bíómyndum á ferh sínum og leikið í mörg- um fleiri. Auk þess var hann borgarstjóri í Carmel í Kali- forníu á árunum 1986-1988. Stöð 2 kl. 0.05: Spennumyndin Leynimakk segir frá bandariska frétta- manninum Mike Anderson.Honumer fallö það verkefni að rannsaka dularfulla árás sem gerð var á bandaríska flotastöð erlendis. Hann kemst fljótiega á spor spiiltra sljómmála- raanna sem svifast einskis og hann gerir sér grein fyrir að hans eigið líf hangir ekki bara á bláþræði heldur líka líf þús- unda saklausra borgara. Svikaramir hika ekki við aö Dolph Lundgren leikur aðalhlut- verkið í myndinnl. Mikes er myrtur veit hann að röðin er komin aö honum. Tíminn, sem hann hefur Öl aö bjarga sjálfúm sér og hugsan- lega koma í veg fyrir alþjóðlegt slys, er naumur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.