Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 3
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 23 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (13:26). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. Litli íkorninn Brúskur (12:26). Þýskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Nasreddin (6:15). Kín- verskur teiknimyndaflokkur um tyrkneska þjóðsagnapersónu, hinn ráðsnjalla Nasreddin. Þýóandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. Kisuleikhúsið (9:12). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Hlöðver gris (12:26). Enskur brúðumyndaflokkur. Þýð- andi: Hallgrímur Helgason. Sögu- maður: Eggert Kaaber. Sprangað og sigið í Eyjum. Krakkar í Vest- mannaeyjum sveifla sér í kaðli og æfa sig í Spröngunni undir leið- sögn Hlöðvers Johnsens. Frá 21.50 Suöurrikjastúlkur (Heart of Dixie). Myndin gerist árið 1957 í Suðurríkium Bandaríkjanna 23.25 í Ijótum leik (State of Grace). 1.30 Morö i Mississippi (Murder in Mississippi). Árið 1964 myrti hóp- ur lögreglumanna og meðlimir í Ku Klux Klan þrjá unga menn sem börðust gegn kynþáttafordómum í Neshoba-héraði í Mississippi. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Jennifer Gray, Blair Underwood, Josh Charles, CCH ^ounder og Eugene Byrd. Leikstjóri: Roger Young. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.05 Aö eilíffu, Lúlú (Forever, Lulu). Elaine Hine dreymir um að verða rithöfundur en þar sem hún getur ekki lifað á draumum vinnur hún fyrir klósettsetuframleiðanda og skrifar ástarbréf fyrir tímaritið Pent- house. Aðalhlutverk: Hanna Schy- gulla, Deborrah Harry og Alec Baldwin. Leikstjóri: Amos Kollek. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 1987. 10.45 Hlé. 15.10 Equitana - ísland. i þættinum er litast um á umfangsmestu hesta- sýningu heims, Equitana, sem fram fer í Þýskalandi annað hvert ár. Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. Áður á dagskrá 4. apríl síðastlið- inn. 16.00 íþróttaþátturinn. Sýnd verða öll mörk síðustu umferðar í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu og fjall- að um undanúrslitin í handknatt- leik karla. Úrslit dagsins verða birt undir lok þáttarins. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. Stjórn útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 18.00 Bangsi besta skinn (13:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Tíöarandinn . Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandveröir (13:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indíana Jones (15:15), lokaþáttur (The Young Indiana Jones Chronicles). Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indi- ana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævin- týrum. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Bræöurnir (Nicky and Gino). Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni segir frá sambandi tví- burabræðranna Nickys og Ginos. Leikstjóri: Robert M. Young. Aðal- hlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta og Jamie Lee Curtis. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.20 Hefðarfólkiö (Metropolitan). Bandarísk bíómynd frá 1990. Myndin fjallar á gamansaman hátt um kynni ungs háskólanema af ungum og ógiftum hefðarmeyjum í New York. Myndin var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir handritið og gagnrýnendur í New York út- nefndu hana bestu mynd ársins 1990. Leikstjóri: Whit Stillman. Aðalhlutverk: Carolyn Farina, Edward Clements, Taylor Nochols og Christopher Eigeman. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Ævlntýri Villa og Tedda. 11.35 Barnapíurnar. 12.00 Úr ríkl náttúrunnar. 13.00 EruÖ þlö myrkfælin? 13.30 SéraClement(FatherClements). Sannsöguleg mynd. 15.00 Framlag til framfara. 15.35 Myrkármáliö (Incident at Dark River). Átakanleg mynd um verka- mann sem yfirtekur rafhlöðuverk- smiðju eftir að dóttir hans veikist alvarlega af völdum eiturúrgangs. 17.05 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era gerð eftir metsölurithöfundinn Judith Krantz. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. Skólanabbi og kúrelska hornið á sínum stað. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síðstliðnu mið- vikudagskvöldi. 19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél (Candid Ca- mera). Brostu! Þú ert í falinni myndavél. (22:26) 20.30 Imbakassinn. Gysbræðumir kveðja að sinni. Umsjón: Gys- bræður. Stjórn upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöð 2 1993. 21.00 Á krossgötum (Crossroads). Feðgarnir Johnny og Dylan eru á ferðalagi um Bandarfkin í þessum framhaldsmyndaflokki. (7:12) 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröó sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræóinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (24:26) 18.00 Borgarastyrjöldin á Spáni (The Spanish Civil War). Einstakur heimildamyndaflokkur sem fjallar um borgarastyrjöldina á Spáni en þetta er í fyrsta skiptið sem saga einnar sorglegustu og skæðustu borgarastyrjaldar Evrópu er rakin í heild sinni í sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum og margir sem kom- ust lífs af geta enn þann dag í dag ekki talað um atburðina sem tóku frá þeim allt sem var þess virði að lifa fyrir. Þátturinn var áður á dag- skrá í desember á síðasta ári. (5:6) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Söngvaþing. Lúðrasveit verka- lýðsins, Svala Nielsen, Árnesinga- kórinn í Reykjavík, Magnús Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Ein- söngvarakvartettinn, Karlakór Reykjavíkur, Elsa Sigfúss, Þjóðkór- inn, Guðmundur Sigurðsson, Skagfirska söngsveitin o.fl. syngja og leika. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Tónlist. Stan Getz leikur með tríói Oscars Peterson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaaukí á laugardegi. 14.00 Lúðrasveit verkalýösins leikur. 14.20 Frá útihátíöahöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík. 15.20 Verkalýössöngvar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Ríkisútvarpiö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Um líf og störf Eggerts G. Þor- steinssonar, fyrrverandi ráðherra. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinns- son. 17.30 Tónlist í tllefni dagsins. 18.00 „Tófuskinniö"smásaga eftir Guð- mund G. Hagalín. Steindór Hjör- leifsson les. 18.25 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag Frá Egilsstöðum .) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Baráttusöngvar suður-amerísks verkalýðs. Violeta Parra, Mercedes Sosa og fleiri flytja. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnír. 22.36 Elnn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Eddu Þórarinsdóttur leikkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson.-Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. -Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? Ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veöurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld .) 22.10 Stungiö af. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Við erum viö. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson í sann- kölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af íþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta heldur áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er meó dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktln. 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhollý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FMt909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson er fyrstur á fætur með hlustendum Aðalstöðvarinnar. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 18.00 Tónlist úr öllum áttum 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. Laugardagur 1. maí FM#9S7 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 9.30 Bakkelsi gefiö til fjölskyIdna eöa litilla starfsmannahópa. 10.15 Frétta- ritari FM i Bandarikjun um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahornið 1x2. 14.30 Matreiöslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegiö á strengi. 15.30 Anna og útlitiö. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik i léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir laugardagskvöldiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. Sóíin fri 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Lööur.Maggi Magg. 18.00 Blöndal 19.30 Helgi Már 22.00 Bæring 1.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars Bjarnasonar. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böóvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Gréter Miller. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. Bylgjan - Isafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98 9 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar ÚTIt** ** ■ P FM 97.7 12.00 MS 14.00 MH 16.00 FÁ 18.00 F.G 20.00 M.R. 22.00 F.B 1.00 Næturvakt meö pttsur og parti. ir ★ ★ EUROSPORT *. .* *★* 14.00 Tennls 16.00 Judo: The European Champi- onships from Athens, Greece 17.00 íshokký 19.30 Tennis: The ATP Tournament from Atlanta 21.30 Hnefaleikar 22.00 Tennis: The Citizen Cup 24.00 íshokký 6** 13.00 World Wrestllng Federallon Su- perstars. 12.00 Rlch Man, Poor Man. 13.00 Bewltched. 13.30 Facts o( Llte 14.00 Telknlmyndlr. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestllng Federatlon 17.00 Beveriy Hllls 90210. 18.00 Class ol '96. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertalnment This Week. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Lies Before Kisses 14.40 Krull 16.50 For Your Eyes Only 19.00 Fast Getaway 21.00 The Exorcist III 22.50 Angel Eyes 24.20 The Nightman 1.55 Blind Fury 3.20 .Framed Nicky er auðtrúa sakleysingi sem kostar bróður sinn til læknanáms. Sjónvarpið kl. 21.30: Bræðumir Bræðumir eða Nicky and Gino er bandarísk bíómynd frá 1988. Þar segir frá sam- bandi tvíburabræðranna Nickys og Ginos Lucianos, sem eru um margt ólíkir menn. Gino er metnaöar- fullur dugnaðarforkur og er að ljúka læknanámi. Hann þrælar sér út við námið og nær sér í peninga með því að segja öðrum stúdentum Rás2 til í læknavísindum. Nicky bróðir hans er auðtrúa og saklaus einfeldningur sem vinnur á öskubíl og kostar bróður sinn til náms. Þetta er hjartnæm mynd um vin- áttu Og væntumþykju og hún þykir aiburðavel leikin. Leikstjóri er Robert M. Yo- ung og í aöalhlutverkum em Tom Hulce, Ray Liotta og Jamie Lee Curtis. . 9.03: Þcttd l lf, í þessum þætti fjallar Þor- Enn fremur verður brugð- steinn Joð um móðurina iö upp myndum úr splunku- sem hefur staðið í miöbæ nýju sumrinu; kona virðir Reykjavíkur, meö barnið fyrir sér Þorstein Erlings- sitt í fanginu, um áratuga son á Miklatúni og maður skeið. Hún fæddist ásamt dyttar að garðinum sínum. bami sinu á vinnustofu í AðeinsíþessulífLÞessulífl, París á öndverðri öldinni. í dag. Hugmyndir um jafnrétti hvítra og svartra eiga ekki upp á pallborðið í háskólanum. Stöð2 kl. 21.50: Suðurríkja- stúlkur og í ljótum leik Fyrri mynd kvöldsins, Suðurríkjastúikur, gerist í Suðurríkjum Bandaríkj- anna árið 1957. Maggie Delo- ach finnur til innri andstöðu við hugsunarháttinn sem hún er alin upp við. Hug- myndir um jafnrétti hvítra og svartra eiga ekki upp á pallborðið í háskólanum sem hún sækir og skólasyst- ur hennar eru uppteknar við að finna sér fallega fyrir- vinnu til að giftast. Seinni mynd kvöldsins skartar þeim Sean Penn, Ed Harris og Gary Oldham í aðalhlutverkum en þeir leika harðsnúna menn sem allir hafa alist upp á götu glæpahverfis í New York. Morð og misþyrmingar eru daglegt brauð í hverfinu sem ber nafnið „eldhús hel- vítis“. Enginn veit að einn mannanna þriggja starfar fyrir lögregluna og þegar blóðugt stríð brýst út í hverfinu er hann milli steins og sleggju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.