Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Side 4
24
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993
Suimudagiir 2. maí
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiöa (18:52). Þýskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum Jó-
hönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Ungi litli. Sýn-
ing Brúðubílsins. Handrit og
brúðugerð: Helga Steffensen. Frá
1983. Þúsund og ein Ameríka
(19:26). Spænskur teiknimynda-
flokkur sem fjallar um Ameríku fyr-
ir landnám hvítra manna. Þýöandi:
ÖrnólfurÁrnason. Leikraddir: Aldís
Baldvinsdóttir og Halldór Björns-
son. Felix köttur (16:26). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um
gamalkunna hetju. Þýöandi: Ólafur
B. Guönason. Leikraddir: Aöal-
steinn Bergdal. Llfiö á sveitabæn-
um (12:13). Enskur myndaflokkur.
Þýðing og endursögn: Ásthildur
Sveinsdóttir. Sögumaöur: Eggert
Kaaber. Símon í Krítarlandi (3:25).
Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari:
Sæmundur Andrésson.
10.45 Hlé.
17.35 Sunnudagshugvekja. Hjalti
Hugason lektor flytur.
17.45 Á elgln spýtur. Framhald þáttar-
aöar sem sýnd var á liönu ári Þar
sem Bjarni Ólafsson smiður og
kennari veitti tilsögn í smíöi nyt-
samra hluta. í þessum þætti er
smlðaður sólpallur. Dagskrárgerö:
Saga film.
18.00 Jaröarberjabörnin (1:3) (Mark-
jordbærbarna). Þáttaröð um börn-
in Signe og Pál. Signe á von á litlu
systkini og í þáttunum er fjallað
um hvernig hún upplifir breyting-
una sem er aö veröa á högum fjöl-
skyldunnar. Þýöandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Lesari: Arna María
Gunnarsdóttir. (Nordvision
norska sjónvarpið.
18.30 Fjölskyldan í vitanum (1:13)
(Round the Twist). Ástralskur
myndaflokkur um ævintýri Twist-
fjölskyldunnar sem hefur flúið
skarkala borgarinnar og sest aö í
gömlum vita.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(26:26) (The Ed Sullivan Show).
19.30 Roseanne (1:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva 1993. Kynnt veröa
þrjú laganna sem keppa til úrslita
á Irlandi ( maí.
20.45 Húsiö í Kristjánshöfn (14:24)
(Huset pá Christianshavn).
21.10 Þjóö í hlekkjum hugarfarsins.
Fyrsti þáttur: Trúin á moldina.
Heimildarmynd ( fjórum þáttum
um djúptæka þversögn sem ein-
kennt hefur íslenskt atvinnulíf frá
' upphafi byggðar. Þulir: Róbert
Arnfinnsson og Agnes Johansen.
Handrit og klipping: Baldur Her-
mannsson.
22.10 Sú var tíöin í St. Pauli (1:2), fyrri
hluti (Damals in St. Pauli). Þýsk
sjónvarpsmynd. Árið 1920 kemur
ítalskur skipskokkur til þorpsins St.
Pauli í útjaöri Hamborgar sem nú
er helsta skemmtanahverfi borgar-
innar. Hann dvelur á gistihúsi og
ætlar að vera (viku, en verður hrif-
inn af dóttur ekkjunnar sem ræöur
þar húsum, ílendist á staönum oa
opnar ítalskan veitingastaö. 1
myndinni er sagt frá samskiptum
hans við heimamenn til ársins
1932. Leikstjórar: Helmut Christian
Görlitz og Ottokar Runze. Aðal-
hlutverk: Stefano Viali, Birgit
Bockmann, Erika Skrotzki og Jos-
eph Long. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. Seinni hluti myndar-
innar verður sýndur miðvikudag-
inn 5. maí.
23.40 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw
flytur frumsamda tónlist við hið
forna kvæöi. Handrit skrifaði
Gunnlaugur Jónasson sem jafn-
framt stjórnaði upptöku. Ástrós
Gunnarsdóttir samdi dansa. Lesar-
ar: Sigurður Gröndal og Eva Ásrún
Albertsdóttir. Síöast sýnt 16. okt-
óber 1988.
0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Skógarálfarnir.
9.20 Magdalena.
9.45 Umhverfis jöröina í 80 draum-
um. Karl sjóari, fósturbörn hans
og Óskar páfagaukur í ævintýra-
legri teiknimynd.
10.10 Ævintýri Vífils.
10.35 Feröir Gúllívers.
11.00 Kalli kanína og félagar.
11.15 Ein af strákunum.
11.35 Kaldir krakkar.
12.00 Evrópski vinsældalistinn.
13.00 Rekin aö heiman. Aðalhlutverk:
Dabney Coleman, Uma Thurman,
Joanna Cassidy, Crispin Glover,
Suzy Amis og Christopher Plum-
mer. Leikstjóri: John Boorman.
1990. Lokasýning.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
14.50 NBA tilþrif (NBA Action).
Skemmtilegur þáttur sem allir hafa
gaman af.
15.15 Stöövar 2 deildin. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist
grannt með gangi mála.
15.45 NBA körfuboltinn. Spennandi
leikur ( boði Myllunnar. Einar
Bollason lýsir leiknum.
17.00 Húslö á sléttunni (Little House
on the Prairie). Framhaldsmynda-
flokkur um litlu stúlkuna Lauru
Ingalls. (13:24)
17.50 Aöeins eln jörö. Endurtekinn
þáttur frá síöastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur.
18.50 Hollensk list (Imagination Capti-
vated by Reality). I þessum þætti
verður fjallað um það hvað lista-
menn þurfa að horfast í augu viö
þegar þeir vinna með afstæðan
raunveruleika, þ.e. raunveruleika
sem eiginlega ekki er til.
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye-
ars). Bandarískur myndaflokkur
um unglingavandamál Kevins Arn-
old. (19:24)
20.30 Sporðaköst. Nú er komið að loka-
þætti þessa íslenska myndaflokks
fyrir veiðiáhugamenn. Framleitt af
Berki Braga Baldvinssyni og
Pálma Gunnarssyni. Stöð 21993.
21.05 Hringboröiö (Round Table).
Myndaflokkur um ungt fólk sem
starfar að löggæslu í höfuðborg
Bandaríkjanna. (5:7)
21.55 Ástarleikur (Game of Love).
Skemmtistaöir fyrir einhleypa,
deyfð Ijós, taktföst tónlist, loforð
um ævintýri og ánægju. Jafnvel
hlédrægasta fólk breytist ( dýr
næturinnar, leita að bráð og ræóst
til atlögu. Rétt eins og í frumskóg-
inum þá eru sumir sigurvegarar en
aðrir verða að láta í minni pokann.
Ed Marino, Mac Gail og Tracy
Nelson. Leikstjóri: Bobby Roth.
1987.
23.30 Karatestrákurinn III (The Karate
Kid III). Þegar Daniel kemur frá
Okinawa vonast hann til að geta
lifað friðsömu lífi og unniö með
meistara sínum, Miyagi, í verslun
hans. Þess í stað er hann narraður
til að keppa viö hinn harðsvíraða
Mike Barnes. Aðalhlutverk: Ralph
Macchio, Noriyuki „Pat" Morita,
Robyn Elaine Lively, Thomas lan
Griffith og Martin Kove. Leikstjóri:
John G. Avildsen. 1989.
1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa. ís-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíö, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðarog sjónum er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu Útvarps Hafnar-
fjaróar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Dulspekingurinn James Randi
(James Randi: Psychic Investigat-
or). Kanadíski dulspekingurinn
James Randi hefur mikið rannsak-
að yfirnáttúrleg fyrirbrigði og í
þessum þáttum ræðir hann við
miðla, heilara, stjörnufræðinga og
fleiri „andlega" aðila sem reyna að
aðstoða fólk með óhefðbundnum
aðferðum. Þættirnir voru áður á
dagskrá fyrr á þessu ári. (1:6)
18.00 Dýralíf (Wild South). Margverð-
launaðir náttúrulífsþættir þar sem
fjallað er um hina miklu einangrun
á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi
eyjum. Þessi einangrun hefur gert
villtu lífi kleift að þróast á allt ann-
an hátt en annar staðar á jörðinni.
Þættirnir voru unnir af nýsjálenska
sjónvarpinu.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Frétlir.
8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson prófasturá Hvoli flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Kirkjutónlíst.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Mælskulist. Umsjón: Árni Sigur-
jónsson. (Einnig útvarpaö þriðju-
dag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra
Guðný Hallgrímsdóttir.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Aö bregöast viö atvinnuleysi.
Dagskrá um viðbrögð reykvískra
verkamanna við atvinnuleysi á
öðrum og þriðja tug aldarinnar.
Umsjón: Þorleifur Friöriksson.
15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti
með sunnudagskaffinu. Umsjón:
Solveig Thorarensen.
16.00 Fréttlr.
16.05 Drottningar og ástkonur í Dana-
veldi.
3. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir. (Einnig útvarpaö þriðjudag
kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 í þá gömlu góöu.
17.00 Lelkritaval hlustenda. Flutt verð-
ur leikrit í leikstjórn Þorgeirs Þor-
geirssonar sem hlustendur völdu í
leikritavali í þættinum Stefnumóti
á föstudaginn.
18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Kammer-
tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 22.
ágúst sl.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Madrígalar Monteverdis. Nigel
Rogers, lan Partridge og Christo-
pher Keyte syngja mardrígala eftir
Claudio Monteverdi.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Froskadansinn og fleiri ensk lög
frá 17. öld. Hljómsveit Julians
Bream leikur.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Mágnús R. Einars-
son. - Ún/al dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn-
ar, tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn
á nýjustu leiksýningarnar og Þor-
geir Þorgeirsson, leiklistarrýnir
Rásar 2, ræöir viö leikstjóra sýning-
arinnar.
15.00 Mauraþúfan. íslensk tónlist
vítt og breitt, leikin, sungin og
töluð.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 I Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
07.00 Morguntónar.
08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liðinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.05 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
þaö er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héöinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 íslenski listinn. Vinsældalisti
landsmanna heldur áfram þar sem
frá var horfið.
18.15 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg
og létt tónlist á sunnudagskvöldi.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Coca Coja gefur tóninn á tón-
leikum. Í þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum. Að þessu sinni
verða þau Lisa Stansfield og David
Bowie í sviösljósinu, hlustað verð-
ur á hljómsveitina EMF og hljóm-
sveitarmeölimir hennar teknir tali.
Kynnir þáttarins er Pétur Valgeirs-
son.
21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á
sunnudagskvöldi.
23.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son miðill rýnir inn í framtíöina og
svarar spurningum hlustenda.
Síminn er 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp.
11.00 Samkoma - Vegurlnn kristið
samfélag.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Lofgjörðatónlist.
14.00 Samkoma - Orö lífsins kristilegt
starf.
15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Samkoma - Krossinn.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskráriok.
FIVff^909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Þægileg tónlist á sunnudags-
morgni
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guö-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Sunnudagssíðdegi
17.00 Hvíta tjaldiö.Þáttur um kvikmynd-
ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar
og þær sem eru væntanlegar.
Hverskyns fróðleikur um þaö sem
er að gerast hverju sinni í stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna.
21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Voice of Amerika fram til morg-
uns.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg-
ist meö því sem er að gerast.
16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
SóCin
fin 100.6
11.00 Jóhannes Á. Stefánsson.
14.00 Hans Steinar Bjarnason.
17.00 Inger Schiöth
19.00 Guöni Már.
22.00 Systa.Á síökvöldi
10.00 Ellert Grétarsson viö hljóðnem-
ann
12.00 Sunnudagssveifla Gylfi Guð-
mundsson.
15.00 Þórir Telló
18.00 Jenný Johansen
20.00 Eövald Heimisson
22.00 Róleg tónlist í helgarlokLára
Yngvadóttir
Bylgjan
- fegörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
19.19 Fréttlr-Stöfl 2 og Bylgjan
20.00 Kvöldvakt FM 97.9.
1.00 Ágúst Héðlnsson-Endurtekinn
þáttur
12.00 FÁ
14.00 H.A. 16.00 Iðnskólinn
18.00 M.H.
20.00 F.B.
22.00 Herbert
EUROSPORT
★ . . ★
13.00 Ishokký
15.30 Tennls
19.00 Motor Racing:German Touring
Car Championships
20.00 Motorcycling:The Spanish
Grand Prix
22.00 Hnefaleikar
23.30 Dagskrárlok.
0^
12.00 Robln of Sherwood.
13.00 The Love Boat
14.00 Xposure
14.30 Tiska.
15.00 Breskl vlnsældalistinn.
16.00 Wrestllng.
17.00 Slmpson fjölskyldan.
18.00 The Young Indlana Jones
Cronlcles
19.00 Prlncess Daisy
21.00 Wlseguy
22.00 Hlll St Blues
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Safarl 3000.
14.50 Tell Me No Lles
16.30 Xposure.
17.00 Joe Versus the Volcano.
19.00 Boyz in the Hood
21.00 Die Hard 2
23.05 The King of New York
1.00 Mutant Hunt
3.00 He Said, She Sald
Samspil veruleika, ímyndunar og draumsins um betri ver-
öld í verkum hollenskra listamanna verður til umfjöllunar
í þætti kvöldsins.
Stöð 2 kl. 18.50:
Hollensk list
Tjáningarform lista-
manna er ákaflega mismun-
andi og þetta samspil birtist
í ólíku formi í verkum
manna sem tilheyra mis-
munandi listgreinum og
stefnum. Sumir listamenn
sýna drauma sína í nyúkum
málverkum en aörir byggja
ánægjuleg musteri í falleg-
um lystigörðum.
Rembrandt leitaöi til aö
mynda gjarnan til Biblíunn-
ar þegar hann reyndi að tjá
vonir sínar um betri heim.
Aðrir, svo sem grafíklista-
maöurinn Japp Drupesteen,
fara allt aðrar leiðir til að
nálgast svipað markmið en
í þættinum verður sýnt
hvemig Japp notar nútíma
kvikmyndatækni til að tjá
sýn sína á hinum tilveru-
lausa veruleika.
Höfundur þáttarins, Þor-
leifur Friðriksson, hefur
unnið við rannsóknir á sögu
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar, þróun þess og hög-
um og kjörum reykvískra
verkamanna. í erindinu Að
bregöast við atvinnuleysi
bendir hann á að kreppan,
sem yfirleitt er kennd við
fjórða áratuginn, hafí ekki
verið neitt nýnæmi fyrir
verkafólk heldur hafi hún
staðiö með stuttum hléum
frá lokum fyrri heimsstyrj-
aldar. Hann kemst eínnig
að þeirri niðurstöðu að at-
vinnuleysið hafi að því leyti
verið jákvætt að það kallaði
á opinberar framkvæmdir
fyrr en ella hefði orðið;
markvissar framkvæmdir
sem samtök verkafólks
höfðu iðulega írumkvæöið
að og breyttu höfuðstaðnum
úr bæ í borg, úr útgerðar-
plássi í velferðarsamfélag.
Verndun villtra fiskistofna, sem þrífast í islenskum ám og
vötnum, verðurtil umfjöllunar á sunnudag í Sporðaköstum.
Stöð 2 kl. 20.30:
Sporðaköst
Verndun villtra fiski-
stofna, sem þrífast í íslensk-
um ám og vötnum, verður
til umfjöllunar á sunnu-
dagskvöld. Rætt verður við
sérfræðinga og áhugamenn
um sérkenni villtra fiski-
stofna í ám og vötnum og
hvaða áhrif samneyti þeirra
við ræktaða stofna gæti haft
í fór með sér. Auk umfjöll-
unar um hugsanlegar hætt-
ur, svo sem erfðablöndun,
verður talað um kaup á lax-
akvóta í úthafi og þau skref
sem stigin hafa verið til að
vernda og viðhalda villtum
fiskistofnum í íslensku
ferskvatni. Dagskrárgerð er
í höndum Barkar Braga
Baldvinssonar.